Fleiri fréttir

BMW 8 kemur 2020

Mun fá sama undirvagn og BMW 7 en verða örlítið stærri.

Dæmdu fjögurra ára dreng í lífstíðarfangelsi fyrir mistök

Egypski herinn hefur beðist afsökunar á því að hafa dæmt fjögurra ára gamlan dreng til lífstíðarfangelsisvistar á dögunum. Herinn segir að um nafnavíxl hafi verið að ræða því til stóð að dæma annan dreng með svipað nafn.

Breskir forstjórar vara við Brexit

Forstjórar fjölmargra stórfyrirtækja á Bretlandi birta í dag yfirlýsingu í stórblaðinu Times í dag þar sem þeir vara við því að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en þjóðaratkvæðagreiðsla þess efnis verður haldin í sumar.

Nýr samningur skapi smjörfjöll

Hagfræðiprófessor býst við offramleiðslu mjólkur í kjölfar nýrra búvörusamninga. Bændur verði festir í kerfi sem hefti nýsköpun og lítt sé hugað að hag neytenda. Íbúar SV-lands niðurgreiði mjólk fyrir aðra.

Illugi telur Sigmund misskilinn

„Ég held að menn misskilji forsætisráðherra. Mér finnst hann vera að segja hið augljósa. Það þarf að tryggja nægt fjármagn fyrir háskólastarfsemi, hvort sem er úti á landi eða í Reykjavík,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra.

Kæra leka um sig til að fá formlega rannsókn

Landspítalinn neitar því að persónuupplýsingum um víetnömsk hjón hafi verið lekið þaðan til Útlendingastofnunar. Hjónin hafa nú kært hinn meinta leka til lögreglunnar. Það er gert til að fá formlega rannsókn, að sögn lögmanns þe

Átkastaröskun er ekki það sama og matarfíkn

Sálfræðingur segir um þrjátíu manns leita til sín á ári vegna átkastaröskunar og gagnrýnir ofgreiningar á matarfíkn. Segir að minnsta kosti hundrað leita á hverju ári beint til sálfræðinga.

Kalla eftir bótakröfum fórnarlamba í skólum

Fyrrverandi nemendur Heyrnleysingjaskólans fyrir árið 1947 og eftir 1992 geta nú sótt um sanngirnisbætur úr ríkissjóði vegna illrar meðferðar í skólanum. Einnig er kallað eftir bótakröfum fyrrverandi nemenda í Landakotsskóla.

Stærir sig af að hafa beygt Evrópusambandið

Bretar kjósa um aðild að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu 23. júní. David Cameron segist hafa náð fram öllum helstu kröfum sínum um breytingar á aðildarsamningnum. Úrsögn væri stökk út í myrkrið.

Konan nýtur nú verndar

Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði.

Bólusetning við heilahimnubólgu B ekki á dagskrá

Sóttvarnalæknir segist vona að reynslan komi til með að sýna að bóluefni gegn heilahimnubólgu B sé gott og öruggt. Ef svo er getur farið fram alvarleg umræða hvort nota eigi það hér á landi en slíkt hefur hingað til ekki komið alvarlega til greina.

Reyna að sporna gegn kennitöluflakki

Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota.

Sjá næstu 50 fréttir