Fleiri fréttir Einn lést þegar lest fór út af sporinu í Hollandi Fimmtán manns voru um borð í lestinni þegar slysið varð. 23.2.2016 09:44 BMW 8 kemur 2020 Mun fá sama undirvagn og BMW 7 en verða örlítið stærri. 23.2.2016 09:29 Tala látinna á Fiji hækkar Óttast er að talan muni hækka enn frekar næstu daga. 23.2.2016 08:11 Eldur í húsi við Vesturgötu Allt tiltækt lið kallað út. 23.2.2016 08:06 Sjálfsævisaga fjöldamorðingja stöðvuð rétt fyrir útgáfu Ævisaga sem virðist hafa verið skrifuð af þekktasta fjöldamorðingja Kanada hefur verið tekin úr umferð, nokkrum klukkustundum áður en hún fór í almenna sölu. 23.2.2016 07:29 Dæmdu fjögurra ára dreng í lífstíðarfangelsi fyrir mistök Egypski herinn hefur beðist afsökunar á því að hafa dæmt fjögurra ára gamlan dreng til lífstíðarfangelsisvistar á dögunum. Herinn segir að um nafnavíxl hafi verið að ræða því til stóð að dæma annan dreng með svipað nafn. 23.2.2016 07:28 Breskir forstjórar vara við Brexit Forstjórar fjölmargra stórfyrirtækja á Bretlandi birta í dag yfirlýsingu í stórblaðinu Times í dag þar sem þeir vara við því að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en þjóðaratkvæðagreiðsla þess efnis verður haldin í sumar. 23.2.2016 07:26 Eldur í fjölbýlishúsi við Kleppsveg Tilkynnt var um eld í íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg 56 klukkan rúmlega sex í morgun. 23.2.2016 07:20 Nýr samningur skapi smjörfjöll Hagfræðiprófessor býst við offramleiðslu mjólkur í kjölfar nýrra búvörusamninga. Bændur verði festir í kerfi sem hefti nýsköpun og lítt sé hugað að hag neytenda. Íbúar SV-lands niðurgreiði mjólk fyrir aðra. 23.2.2016 07:00 Illugi telur Sigmund misskilinn „Ég held að menn misskilji forsætisráðherra. Mér finnst hann vera að segja hið augljósa. Það þarf að tryggja nægt fjármagn fyrir háskólastarfsemi, hvort sem er úti á landi eða í Reykjavík,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. 23.2.2016 07:00 Kæra leka um sig til að fá formlega rannsókn Landspítalinn neitar því að persónuupplýsingum um víetnömsk hjón hafi verið lekið þaðan til Útlendingastofnunar. Hjónin hafa nú kært hinn meinta leka til lögreglunnar. Það er gert til að fá formlega rannsókn, að sögn lögmanns þe 23.2.2016 07:00 Átkastaröskun er ekki það sama og matarfíkn Sálfræðingur segir um þrjátíu manns leita til sín á ári vegna átkastaröskunar og gagnrýnir ofgreiningar á matarfíkn. Segir að minnsta kosti hundrað leita á hverju ári beint til sálfræðinga. 23.2.2016 07:00 Kalla eftir bótakröfum fórnarlamba í skólum Fyrrverandi nemendur Heyrnleysingjaskólans fyrir árið 1947 og eftir 1992 geta nú sótt um sanngirnisbætur úr ríkissjóði vegna illrar meðferðar í skólanum. Einnig er kallað eftir bótakröfum fyrrverandi nemenda í Landakotsskóla. 23.2.2016 07:00 Stærir sig af að hafa beygt Evrópusambandið Bretar kjósa um aðild að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu 23. júní. David Cameron segist hafa náð fram öllum helstu kröfum sínum um breytingar á aðildarsamningnum. Úrsögn væri stökk út í myrkrið. 23.2.2016 07:00 Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. 23.2.2016 07:00 Háskólanemar borga þúsundir króna fyrir glósur Dæmi eru um að leshópar í Háskóla Íslands greiði allt að fimm þúsund krónur á mann fyrir góðar glósur frá öðrum nemendum. 23.2.2016 07:00 Vigdís Hrefna flutt á slysadeild eftir fall á æfingu Þjóðleikhússtjóri segir að svo virðist sem leikkonan hafi ekki slasast illa. 23.2.2016 00:01 Öryggismál Uber undir kastljósinu eftir að bílstjóri skaut sex manns til bana Jason Dalton sótti og skilaði af sér farþegum á laugardag en þar sem hann keyrði um borgina skaut hann fólk af handahófi að því er virðist vera. Hann var handtekinn um helgina. 22.2.2016 23:37 Tíu milljónir íbúa Delí án vatns næstu daga Mótmælendur skemmdu vatnsleiðslu vegna átaka um vinnukvóta. 22.2.2016 23:16 Sérfræðingar fengnir til að bæta samskipti innan lögreglunnar Sigríður Björk Guðmundsdóttir, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur ráðið sérfræðinga til aðstoðar við að bæta samskipti innan embættisins. 22.2.2016 22:47 Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22.2.2016 22:00 Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22.2.2016 21:33 Laus úr fangelsi eftir fjóra áratugi í einangrun Bandaríska fanganum Albert Woodfox var fyrir helgi sleppt úr fangelsi í Louisiana-ríki. 22.2.2016 19:42 Kostar rúma 13 milljarða að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1 Alls eru 39 einbreiðar brýr á hringveginum. 22.2.2016 19:26 Þjóðminjasafn sameinast Minjastofnun: Friðlýsing húsa og mannvirkja færð undir forsætisráðuneytið Stýrihópur forsætisráðherra leggur þetta til í nýju frumvarpi. 22.2.2016 19:00 Bólusetning við heilahimnubólgu B ekki á dagskrá Sóttvarnalæknir segist vona að reynslan komi til með að sýna að bóluefni gegn heilahimnubólgu B sé gott og öruggt. Ef svo er getur farið fram alvarleg umræða hvort nota eigi það hér á landi en slíkt hefur hingað til ekki komið alvarlega til greina. 22.2.2016 19:00 Kókaín í golfkylfum: Íslenska konan látin laus gegn tryggingu Hún má þó ekki yfirgefa Kanada. 22.2.2016 18:15 Börn slösuðust í strætó þegar bílstjóri bremsaði harkalega "Mörg af börnunum flugu úr sætum sínum niður á gólf með tilheyrandi ópum. Ég náði einhvern veginn að halda mér að mestu í sætinu.“ 22.2.2016 17:57 Bandaríkin og Rússland samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Á að taka gildi 27. febrúar en nær ekki til ISIS, Nusra Front og fleiri samtaka sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkasamtök. 22.2.2016 16:45 Útlit fyrir rólega daga veðurlega séð Frostlaust á köflum við ströndin suðvestan- og sunnanlands. 22.2.2016 16:26 Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22.2.2016 16:19 Reyna að sporna gegn kennitöluflakki Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota. 22.2.2016 15:41 Subaru XV Concept frumsýndur 1. mars í Genf 22.2.2016 15:21 Vélarvana skip suður af Grindavík Ekki talin hætta á ferðum 22.2.2016 15:14 Sigmundur bregst illa við gagnrýni háskólafólks Forsætisráðherra telur gagnrýni háskólafólks snúast um að háskólamenn vilji fá fé til höfuðborgarsvæðisins. 22.2.2016 14:31 Hyundai Tucson helsta ósk ökumanna MotorWeek Valinn út frá aðaláherslum neytenda, þ.e. verðs, notagildis, afls og eldsneytisnotkunar. 22.2.2016 14:26 Rúmar fimm milljónir af fé Flokks heimilanna runnið á reikning tveggja bræðra Pétur Gunnlaugsson, kenndur við Útvarp Sögu, sýknaður í meiðyrðamáli. 22.2.2016 14:00 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22.2.2016 13:57 Maserati Levante jeppi á markað í vor Framleiðsla jeppans er nú þegar hafin og sala í Evrópu hefst á vormánuðum. 22.2.2016 13:45 Lögregluútkallið í gær aftur vegna alvarlegrar árásar "Þetta eru hvort tveggja alvarlegar árásir,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar. 22.2.2016 13:24 Segir það fáránlegt að ganga fram með samninga án samstöðu Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir samráðsleysi ríkisstjórnarinnar og bendir á að samningarnir eiga enn eftir að hljóta þinglega meðferð og hljóta samþykki til að veita fé úr fjárlögum. 22.2.2016 13:20 Þjóðtungan ræður ríkjum á norrænum flugvöllum Á upplýsingaskiltum á Keflavíkurflugvelli eru upplýsingar fyrst á ensku. 22.2.2016 13:06 Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22.2.2016 12:42 Einn af eigendum Vík Prjónsdóttur: „Virkilega sláandi mál“ Mansalsmálið í Vík í Mýrdal vekur upp spurningar um ábyrgð fyrirtækja og neytenda. 22.2.2016 12:12 Mikið um að foreldrar verði sér til skammar á áhorfendapöllum Þjálfari hjá Víkingi segist vart muna eftir leik þar sem allir haga sér sómasamlega. 22.2.2016 11:33 Sjá næstu 50 fréttir
Einn lést þegar lest fór út af sporinu í Hollandi Fimmtán manns voru um borð í lestinni þegar slysið varð. 23.2.2016 09:44
Sjálfsævisaga fjöldamorðingja stöðvuð rétt fyrir útgáfu Ævisaga sem virðist hafa verið skrifuð af þekktasta fjöldamorðingja Kanada hefur verið tekin úr umferð, nokkrum klukkustundum áður en hún fór í almenna sölu. 23.2.2016 07:29
Dæmdu fjögurra ára dreng í lífstíðarfangelsi fyrir mistök Egypski herinn hefur beðist afsökunar á því að hafa dæmt fjögurra ára gamlan dreng til lífstíðarfangelsisvistar á dögunum. Herinn segir að um nafnavíxl hafi verið að ræða því til stóð að dæma annan dreng með svipað nafn. 23.2.2016 07:28
Breskir forstjórar vara við Brexit Forstjórar fjölmargra stórfyrirtækja á Bretlandi birta í dag yfirlýsingu í stórblaðinu Times í dag þar sem þeir vara við því að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en þjóðaratkvæðagreiðsla þess efnis verður haldin í sumar. 23.2.2016 07:26
Eldur í fjölbýlishúsi við Kleppsveg Tilkynnt var um eld í íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg 56 klukkan rúmlega sex í morgun. 23.2.2016 07:20
Nýr samningur skapi smjörfjöll Hagfræðiprófessor býst við offramleiðslu mjólkur í kjölfar nýrra búvörusamninga. Bændur verði festir í kerfi sem hefti nýsköpun og lítt sé hugað að hag neytenda. Íbúar SV-lands niðurgreiði mjólk fyrir aðra. 23.2.2016 07:00
Illugi telur Sigmund misskilinn „Ég held að menn misskilji forsætisráðherra. Mér finnst hann vera að segja hið augljósa. Það þarf að tryggja nægt fjármagn fyrir háskólastarfsemi, hvort sem er úti á landi eða í Reykjavík,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. 23.2.2016 07:00
Kæra leka um sig til að fá formlega rannsókn Landspítalinn neitar því að persónuupplýsingum um víetnömsk hjón hafi verið lekið þaðan til Útlendingastofnunar. Hjónin hafa nú kært hinn meinta leka til lögreglunnar. Það er gert til að fá formlega rannsókn, að sögn lögmanns þe 23.2.2016 07:00
Átkastaröskun er ekki það sama og matarfíkn Sálfræðingur segir um þrjátíu manns leita til sín á ári vegna átkastaröskunar og gagnrýnir ofgreiningar á matarfíkn. Segir að minnsta kosti hundrað leita á hverju ári beint til sálfræðinga. 23.2.2016 07:00
Kalla eftir bótakröfum fórnarlamba í skólum Fyrrverandi nemendur Heyrnleysingjaskólans fyrir árið 1947 og eftir 1992 geta nú sótt um sanngirnisbætur úr ríkissjóði vegna illrar meðferðar í skólanum. Einnig er kallað eftir bótakröfum fyrrverandi nemenda í Landakotsskóla. 23.2.2016 07:00
Stærir sig af að hafa beygt Evrópusambandið Bretar kjósa um aðild að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu 23. júní. David Cameron segist hafa náð fram öllum helstu kröfum sínum um breytingar á aðildarsamningnum. Úrsögn væri stökk út í myrkrið. 23.2.2016 07:00
Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. 23.2.2016 07:00
Háskólanemar borga þúsundir króna fyrir glósur Dæmi eru um að leshópar í Háskóla Íslands greiði allt að fimm þúsund krónur á mann fyrir góðar glósur frá öðrum nemendum. 23.2.2016 07:00
Vigdís Hrefna flutt á slysadeild eftir fall á æfingu Þjóðleikhússtjóri segir að svo virðist sem leikkonan hafi ekki slasast illa. 23.2.2016 00:01
Öryggismál Uber undir kastljósinu eftir að bílstjóri skaut sex manns til bana Jason Dalton sótti og skilaði af sér farþegum á laugardag en þar sem hann keyrði um borgina skaut hann fólk af handahófi að því er virðist vera. Hann var handtekinn um helgina. 22.2.2016 23:37
Tíu milljónir íbúa Delí án vatns næstu daga Mótmælendur skemmdu vatnsleiðslu vegna átaka um vinnukvóta. 22.2.2016 23:16
Sérfræðingar fengnir til að bæta samskipti innan lögreglunnar Sigríður Björk Guðmundsdóttir, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur ráðið sérfræðinga til aðstoðar við að bæta samskipti innan embættisins. 22.2.2016 22:47
Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22.2.2016 22:00
Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22.2.2016 21:33
Laus úr fangelsi eftir fjóra áratugi í einangrun Bandaríska fanganum Albert Woodfox var fyrir helgi sleppt úr fangelsi í Louisiana-ríki. 22.2.2016 19:42
Kostar rúma 13 milljarða að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1 Alls eru 39 einbreiðar brýr á hringveginum. 22.2.2016 19:26
Þjóðminjasafn sameinast Minjastofnun: Friðlýsing húsa og mannvirkja færð undir forsætisráðuneytið Stýrihópur forsætisráðherra leggur þetta til í nýju frumvarpi. 22.2.2016 19:00
Bólusetning við heilahimnubólgu B ekki á dagskrá Sóttvarnalæknir segist vona að reynslan komi til með að sýna að bóluefni gegn heilahimnubólgu B sé gott og öruggt. Ef svo er getur farið fram alvarleg umræða hvort nota eigi það hér á landi en slíkt hefur hingað til ekki komið alvarlega til greina. 22.2.2016 19:00
Kókaín í golfkylfum: Íslenska konan látin laus gegn tryggingu Hún má þó ekki yfirgefa Kanada. 22.2.2016 18:15
Börn slösuðust í strætó þegar bílstjóri bremsaði harkalega "Mörg af börnunum flugu úr sætum sínum niður á gólf með tilheyrandi ópum. Ég náði einhvern veginn að halda mér að mestu í sætinu.“ 22.2.2016 17:57
Bandaríkin og Rússland samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Á að taka gildi 27. febrúar en nær ekki til ISIS, Nusra Front og fleiri samtaka sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkasamtök. 22.2.2016 16:45
Útlit fyrir rólega daga veðurlega séð Frostlaust á köflum við ströndin suðvestan- og sunnanlands. 22.2.2016 16:26
Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22.2.2016 16:19
Reyna að sporna gegn kennitöluflakki Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota. 22.2.2016 15:41
Sigmundur bregst illa við gagnrýni háskólafólks Forsætisráðherra telur gagnrýni háskólafólks snúast um að háskólamenn vilji fá fé til höfuðborgarsvæðisins. 22.2.2016 14:31
Hyundai Tucson helsta ósk ökumanna MotorWeek Valinn út frá aðaláherslum neytenda, þ.e. verðs, notagildis, afls og eldsneytisnotkunar. 22.2.2016 14:26
Rúmar fimm milljónir af fé Flokks heimilanna runnið á reikning tveggja bræðra Pétur Gunnlaugsson, kenndur við Útvarp Sögu, sýknaður í meiðyrðamáli. 22.2.2016 14:00
Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22.2.2016 13:57
Maserati Levante jeppi á markað í vor Framleiðsla jeppans er nú þegar hafin og sala í Evrópu hefst á vormánuðum. 22.2.2016 13:45
Lögregluútkallið í gær aftur vegna alvarlegrar árásar "Þetta eru hvort tveggja alvarlegar árásir,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar. 22.2.2016 13:24
Segir það fáránlegt að ganga fram með samninga án samstöðu Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir samráðsleysi ríkisstjórnarinnar og bendir á að samningarnir eiga enn eftir að hljóta þinglega meðferð og hljóta samþykki til að veita fé úr fjárlögum. 22.2.2016 13:20
Þjóðtungan ræður ríkjum á norrænum flugvöllum Á upplýsingaskiltum á Keflavíkurflugvelli eru upplýsingar fyrst á ensku. 22.2.2016 13:06
Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22.2.2016 12:42
Einn af eigendum Vík Prjónsdóttur: „Virkilega sláandi mál“ Mansalsmálið í Vík í Mýrdal vekur upp spurningar um ábyrgð fyrirtækja og neytenda. 22.2.2016 12:12
Mikið um að foreldrar verði sér til skammar á áhorfendapöllum Þjálfari hjá Víkingi segist vart muna eftir leik þar sem allir haga sér sómasamlega. 22.2.2016 11:33