Fleiri fréttir Rakel segir ásakanir Eggerts og Sigríðar Bjarkar fráleitar Í skoðun er hvort fréttastofa RUV kærir Eggert Skúlason ritstjóra DV til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. 4.2.2016 17:00 Árið byrjar með krafti í bílasölu Alls seldist 1.341 bíll í janúar, samanborið við 761 bíl í fyrra. 4.2.2016 16:49 Guðni hafnar því alfarið að vera leigupenni ferðaskrifstofu Guðni Ágústsson segist maður með skoðanir og skrifi um eitt og annað í Morgunblaðið. 4.2.2016 16:36 Enn einn drengur notaður í aftökur ISIS Hann hvatti Bandaríkin til að senda hermenn til Sýrlands. 4.2.2016 16:34 Barnshafandi kona á Spáni greinist með Zika Þetta er fyrsta tilfellið sem upp kemur í Evrópu þar sem staðfest er að barnshafandi kona hafi smitast af Zika. 4.2.2016 16:32 Sveigja þarf lög Samfylkingarinnar til að flýta formannskjöri Til að kalla fram almennt formannskjör þurfa 150 flokksmenn Samfylkingarinnar að óska eftir því eigi síðar en 45 dögum fyrir landsfund. 4.2.2016 15:59 Rússar telja að Tyrkir hyggi á innrás inn í Sýrland Rússneskur hershöfðingi segir að Rússlandsher hafi skráð æ fleiri merki þess að Tyrklandsher vinni nú í leyni að því að undirbúa tyrkneska hermenn undir innrás inn í Sýrland. 4.2.2016 15:30 Kallað eftir aðgerður vegna áhrifa innflutningsbanns Rússa Steingrímur J. Sigfússon segir launafólk og byggðir á norðaustur og austurlandi verða fyrir tekjumissi vegna innflutningsbanns Rússa. 4.2.2016 15:27 Borgarstjóri vill að húsnæðisfrumvörp Eyglóar verði samþykkt Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undrast viðhorf sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 4.2.2016 15:25 Hollenska konan fékk átta ára dóm í Hæstarétti Einu umfangsmesta fíkniefnamáli Íslandssögunnar lauk í dag þegar Mirjam Foekje van Twuijver frá Hollandi hlaut átta ára dóm í Hæstarétti og Atli Freyr Fjölnisson fjögurra ára dóm. 4.2.2016 15:15 MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4.2.2016 15:07 Segja umtalsverð tækifæri í endurheimt votlendis Borgaryfirvöld stefna að því að stífla skurði í Úlfarsárdal. 4.2.2016 14:51 Fylgstu með óveðrinu ganga yfir landið Stormur gengur nú yfir landið og má fylgjast með honum "í beinni“ á gagnvirku korti. 4.2.2016 14:26 Fríar skráningar á sjalfsalinn.is Á sjöunda hundrað bílar skráðir og fer ört fjölgandi. 4.2.2016 14:17 Vilja taka ISIS af netinu Stjórnvöld Írak biðla nú til gervihnattafyrirtækja að stöðva streymi til yfirráðasvæðin hryðjuverkasamtakanna. 4.2.2016 14:02 Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4.2.2016 13:53 Audi kynnti framtíðina í Detroit Vetnisbílar, rafmagnsbílar, tengiltvinnbílar og nýr Audi A4 Allroad. 4.2.2016 13:17 Flassari á ferli við Háteigsskóla Pervert beraði sig fyrir þremur stúlkum í 4. bekk. 4.2.2016 12:52 Eiríkur Bergmann um samningdrög Bretlands og ESB: „Þetta er klassísk evrópsk málamiðlun“ Eiríkur Bergmann segir að svo virðist sem David Cameron hafi náð árangri í velflestum þeim þáttum sem hann lagði upp með til að endursemja um stöðu Bretlands í ESB. 4.2.2016 12:45 Toyota leggur niður Scion merkið Var stofnað fyrir 13 árum til að höfða til yngri kaupenda í Bandaríkjunum. 4.2.2016 11:54 Hringurinn gaf Vökudeildinni tækjabúnað í afmælisgjöf Vökudeild Barnaspítala Hringsins átti 40 ára afmæli þann 2. febrúar síðastliðinn. Í tilefni afmælisins gaf Kvenfélagið Hringurinn deildinni tækjabúnað fyrir níu milljónir króna. 4.2.2016 11:41 Sanngjörn krafa að fólk leggi sig fram við að tala íslensku Þýskur doktorsnemi í íslensku rannsakar viðhorf Íslendinga til erlends hreims. 4.2.2016 11:34 HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4.2.2016 11:22 Handteknir í Þýskalandi vegna tengsla við ISIS Þrír menn og ein kona bjuggu meðal flóttafólks og eru sögð hafa skipulagt hryðjuverk. 4.2.2016 11:19 Bruninn á Hótel Ljósalandi: Hinn grunaði losnar úr gæsluvarðhaldi í dag Maður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi grunaður um íkveikju á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu síðastliðinn sunnudag losnar úr haldi í dag. 4.2.2016 11:10 Aflaukning en minni eyðsla í nýjum Porsche 718 Boxster Bæði 718 Boxster og Boxster S fá auka 35 hestöfl en eyða 13% minna. 4.2.2016 10:18 Hviður gætu farið upp í 50 metra á sekúndu Hringveginum verður lokað klukkan 12 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Þá er búið að fella niður kennslu í Fjölbrautaskóla Suðurlands eftir hádegi. 4.2.2016 10:10 Bandaríkin gefa út yfirlýsingu um að takmarka eftirlit með gögnum Evrópubúa Samkomulagið er gert í kjölfar þess að Evrópudómstóllinn felldi úr gildi fyrra samkomulag, um svonefndar öruggar hafnir. 4.2.2016 10:05 Mikilvægt að haldið sé rétt á spilunum til að lágmarka skaðleg áhrif Nýgerður kjarasamningur er dýr en mikilvægur, samkvæmt Hagsjá Landsbankans. 4.2.2016 10:00 Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Assange hefur sagt að ef rannsóknarnefnd Sameinuðu Þjóðanna myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. 4.2.2016 10:00 Hvað er Zika? Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna Zika-veirunnar. En hvað er Zika og hvaða afleiðingar getur hún haft? 4.2.2016 10:00 Þingmaður Sjálfstæðisflokk segir Pírata hafa gert stefnumál flokks síns skýr Vilhjálmur Árnason segir í Viðskiptablaðinu að enginn hafi aukið gagnsæi í stjórnsýslunni en Davíð Oddsson. 4.2.2016 09:33 Subaru með EyeSight lendir mun sjaldnar í umferðaróhappi 60% færri bílar með EyeSight komu við sögu í umferðarslysum. 4.2.2016 09:17 Ameríski draumurinn sem varð að eitruðu drykkjarvatni Það var vorið 2014 sem að íbúar í borginni Flint í Michigan í Bandaríkjunum fóru að taka eftir því að vatnið sem kom úr krananum í íbúðum þeirra lyktaði illa og var stundum blátt, grænt eða brúnt á litinn. 4.2.2016 09:00 Mazda6 AWD frumsýndur Mazda6 AWD er fjórhjóladrifinn langbakur. 4.2.2016 08:45 Reyna að safna fé til hjálparstarfs 70 leiðtogar koma saman í London í dag og reyna að safna rúmum 1.100 milljörðum króna. 4.2.2016 08:03 Nauðgunarsinninn hættir við Var búinn að boða til fundar við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju á laugardaginn. 4.2.2016 07:53 Mikil snjóflóðahætta á Vestfjörðum Miikil snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum. Óstöðugleiki hefur verið í snjóþekjunni og nokkru snjóflóð hafa fallilð fyrr í vikunni, en öll fjarri byggð. Spáð er töluverðri snjókomu í dag og á morgun og má búast við að snjóflóðahætta aukist hratt, segja sérfræðingar Veðurstofunnar. 4.2.2016 07:14 Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4.2.2016 07:04 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4.2.2016 07:00 Tíu til fimmtán starfsmenn BUGL hafa veikst af myglusvepp Myglusveppur greindist í húsnæði göngudeildar BUGL við Dalbraut í byrjun síðasta árs og hafa framkvæmdir staðið yfir án þess að náðst hafi að koma í veg fyrir vandann. Í síðustu viku var starfsmönnum sent bréf þar sem tilkynnt var að takmarka þyrfti starfsemi göngudeildarinnar eftir að fleiri starfsmenn veiktust. 4.2.2016 07:00 Kostnaður við sérkennslu margfaldast Áttatíu milljóna niðurskurður verður á stuðningi og sérkennslu leikskólabarna í Reykjavík á árinu. Leikskólastjórar uggandi. Sífellt fleiri börn með greiningu og stuðning í leikskólum. Formaður skóla- og frístundasviðs vill fær 4.2.2016 07:00 Samfylking eins og maki á leið í meðferð Það virðast margir vera á þeirri skoðun að formannsskipti í Samfylkingunni séu óumflýjanleg. Árni Páll Árnason formaður hyggst þrátt fyrir það bjóða sig fram að nýju og segir vandann ekki snúast um persónu sína. 4.2.2016 07:00 Viðræður í uppnámi vegna loftárása Þessa dagana standa yfir í Genf viðræður um átökin í Sýrlandi, þar sem fulltrúar bæði stjórnar og stjórnarandstöðu eiga að reyna að finna lausnir, og hafa til þess stuðning frá Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópuríkjum og fleiri löndum. 4.2.2016 07:00 Fjórir keppa áfram á Kársnesi Sundlaug úti í Fossvoginum og sporvagn eru meðal hugmynda í tillögum sem komust áfram í samkeppni um skipulag á Kársnesi. Hluti af keppni á Norðurlöndunum þar sem lokaverðlaun eru 15,7 milljónir króna. 4.2.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rakel segir ásakanir Eggerts og Sigríðar Bjarkar fráleitar Í skoðun er hvort fréttastofa RUV kærir Eggert Skúlason ritstjóra DV til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. 4.2.2016 17:00
Árið byrjar með krafti í bílasölu Alls seldist 1.341 bíll í janúar, samanborið við 761 bíl í fyrra. 4.2.2016 16:49
Guðni hafnar því alfarið að vera leigupenni ferðaskrifstofu Guðni Ágústsson segist maður með skoðanir og skrifi um eitt og annað í Morgunblaðið. 4.2.2016 16:36
Enn einn drengur notaður í aftökur ISIS Hann hvatti Bandaríkin til að senda hermenn til Sýrlands. 4.2.2016 16:34
Barnshafandi kona á Spáni greinist með Zika Þetta er fyrsta tilfellið sem upp kemur í Evrópu þar sem staðfest er að barnshafandi kona hafi smitast af Zika. 4.2.2016 16:32
Sveigja þarf lög Samfylkingarinnar til að flýta formannskjöri Til að kalla fram almennt formannskjör þurfa 150 flokksmenn Samfylkingarinnar að óska eftir því eigi síðar en 45 dögum fyrir landsfund. 4.2.2016 15:59
Rússar telja að Tyrkir hyggi á innrás inn í Sýrland Rússneskur hershöfðingi segir að Rússlandsher hafi skráð æ fleiri merki þess að Tyrklandsher vinni nú í leyni að því að undirbúa tyrkneska hermenn undir innrás inn í Sýrland. 4.2.2016 15:30
Kallað eftir aðgerður vegna áhrifa innflutningsbanns Rússa Steingrímur J. Sigfússon segir launafólk og byggðir á norðaustur og austurlandi verða fyrir tekjumissi vegna innflutningsbanns Rússa. 4.2.2016 15:27
Borgarstjóri vill að húsnæðisfrumvörp Eyglóar verði samþykkt Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undrast viðhorf sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 4.2.2016 15:25
Hollenska konan fékk átta ára dóm í Hæstarétti Einu umfangsmesta fíkniefnamáli Íslandssögunnar lauk í dag þegar Mirjam Foekje van Twuijver frá Hollandi hlaut átta ára dóm í Hæstarétti og Atli Freyr Fjölnisson fjögurra ára dóm. 4.2.2016 15:15
MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4.2.2016 15:07
Segja umtalsverð tækifæri í endurheimt votlendis Borgaryfirvöld stefna að því að stífla skurði í Úlfarsárdal. 4.2.2016 14:51
Fylgstu með óveðrinu ganga yfir landið Stormur gengur nú yfir landið og má fylgjast með honum "í beinni“ á gagnvirku korti. 4.2.2016 14:26
Fríar skráningar á sjalfsalinn.is Á sjöunda hundrað bílar skráðir og fer ört fjölgandi. 4.2.2016 14:17
Vilja taka ISIS af netinu Stjórnvöld Írak biðla nú til gervihnattafyrirtækja að stöðva streymi til yfirráðasvæðin hryðjuverkasamtakanna. 4.2.2016 14:02
Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4.2.2016 13:53
Audi kynnti framtíðina í Detroit Vetnisbílar, rafmagnsbílar, tengiltvinnbílar og nýr Audi A4 Allroad. 4.2.2016 13:17
Eiríkur Bergmann um samningdrög Bretlands og ESB: „Þetta er klassísk evrópsk málamiðlun“ Eiríkur Bergmann segir að svo virðist sem David Cameron hafi náð árangri í velflestum þeim þáttum sem hann lagði upp með til að endursemja um stöðu Bretlands í ESB. 4.2.2016 12:45
Toyota leggur niður Scion merkið Var stofnað fyrir 13 árum til að höfða til yngri kaupenda í Bandaríkjunum. 4.2.2016 11:54
Hringurinn gaf Vökudeildinni tækjabúnað í afmælisgjöf Vökudeild Barnaspítala Hringsins átti 40 ára afmæli þann 2. febrúar síðastliðinn. Í tilefni afmælisins gaf Kvenfélagið Hringurinn deildinni tækjabúnað fyrir níu milljónir króna. 4.2.2016 11:41
Sanngjörn krafa að fólk leggi sig fram við að tala íslensku Þýskur doktorsnemi í íslensku rannsakar viðhorf Íslendinga til erlends hreims. 4.2.2016 11:34
HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4.2.2016 11:22
Handteknir í Þýskalandi vegna tengsla við ISIS Þrír menn og ein kona bjuggu meðal flóttafólks og eru sögð hafa skipulagt hryðjuverk. 4.2.2016 11:19
Bruninn á Hótel Ljósalandi: Hinn grunaði losnar úr gæsluvarðhaldi í dag Maður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi grunaður um íkveikju á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu síðastliðinn sunnudag losnar úr haldi í dag. 4.2.2016 11:10
Aflaukning en minni eyðsla í nýjum Porsche 718 Boxster Bæði 718 Boxster og Boxster S fá auka 35 hestöfl en eyða 13% minna. 4.2.2016 10:18
Hviður gætu farið upp í 50 metra á sekúndu Hringveginum verður lokað klukkan 12 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Þá er búið að fella niður kennslu í Fjölbrautaskóla Suðurlands eftir hádegi. 4.2.2016 10:10
Bandaríkin gefa út yfirlýsingu um að takmarka eftirlit með gögnum Evrópubúa Samkomulagið er gert í kjölfar þess að Evrópudómstóllinn felldi úr gildi fyrra samkomulag, um svonefndar öruggar hafnir. 4.2.2016 10:05
Mikilvægt að haldið sé rétt á spilunum til að lágmarka skaðleg áhrif Nýgerður kjarasamningur er dýr en mikilvægur, samkvæmt Hagsjá Landsbankans. 4.2.2016 10:00
Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Assange hefur sagt að ef rannsóknarnefnd Sameinuðu Þjóðanna myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. 4.2.2016 10:00
Hvað er Zika? Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna Zika-veirunnar. En hvað er Zika og hvaða afleiðingar getur hún haft? 4.2.2016 10:00
Þingmaður Sjálfstæðisflokk segir Pírata hafa gert stefnumál flokks síns skýr Vilhjálmur Árnason segir í Viðskiptablaðinu að enginn hafi aukið gagnsæi í stjórnsýslunni en Davíð Oddsson. 4.2.2016 09:33
Subaru með EyeSight lendir mun sjaldnar í umferðaróhappi 60% færri bílar með EyeSight komu við sögu í umferðarslysum. 4.2.2016 09:17
Ameríski draumurinn sem varð að eitruðu drykkjarvatni Það var vorið 2014 sem að íbúar í borginni Flint í Michigan í Bandaríkjunum fóru að taka eftir því að vatnið sem kom úr krananum í íbúðum þeirra lyktaði illa og var stundum blátt, grænt eða brúnt á litinn. 4.2.2016 09:00
Reyna að safna fé til hjálparstarfs 70 leiðtogar koma saman í London í dag og reyna að safna rúmum 1.100 milljörðum króna. 4.2.2016 08:03
Nauðgunarsinninn hættir við Var búinn að boða til fundar við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju á laugardaginn. 4.2.2016 07:53
Mikil snjóflóðahætta á Vestfjörðum Miikil snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum. Óstöðugleiki hefur verið í snjóþekjunni og nokkru snjóflóð hafa fallilð fyrr í vikunni, en öll fjarri byggð. Spáð er töluverðri snjókomu í dag og á morgun og má búast við að snjóflóðahætta aukist hratt, segja sérfræðingar Veðurstofunnar. 4.2.2016 07:14
Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4.2.2016 07:04
Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4.2.2016 07:00
Tíu til fimmtán starfsmenn BUGL hafa veikst af myglusvepp Myglusveppur greindist í húsnæði göngudeildar BUGL við Dalbraut í byrjun síðasta árs og hafa framkvæmdir staðið yfir án þess að náðst hafi að koma í veg fyrir vandann. Í síðustu viku var starfsmönnum sent bréf þar sem tilkynnt var að takmarka þyrfti starfsemi göngudeildarinnar eftir að fleiri starfsmenn veiktust. 4.2.2016 07:00
Kostnaður við sérkennslu margfaldast Áttatíu milljóna niðurskurður verður á stuðningi og sérkennslu leikskólabarna í Reykjavík á árinu. Leikskólastjórar uggandi. Sífellt fleiri börn með greiningu og stuðning í leikskólum. Formaður skóla- og frístundasviðs vill fær 4.2.2016 07:00
Samfylking eins og maki á leið í meðferð Það virðast margir vera á þeirri skoðun að formannsskipti í Samfylkingunni séu óumflýjanleg. Árni Páll Árnason formaður hyggst þrátt fyrir það bjóða sig fram að nýju og segir vandann ekki snúast um persónu sína. 4.2.2016 07:00
Viðræður í uppnámi vegna loftárása Þessa dagana standa yfir í Genf viðræður um átökin í Sýrlandi, þar sem fulltrúar bæði stjórnar og stjórnarandstöðu eiga að reyna að finna lausnir, og hafa til þess stuðning frá Sameinuðu þjóðunum, Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópuríkjum og fleiri löndum. 4.2.2016 07:00
Fjórir keppa áfram á Kársnesi Sundlaug úti í Fossvoginum og sporvagn eru meðal hugmynda í tillögum sem komust áfram í samkeppni um skipulag á Kársnesi. Hluti af keppni á Norðurlöndunum þar sem lokaverðlaun eru 15,7 milljónir króna. 4.2.2016 07:00