Fleiri fréttir Ferðamenn í kröppum dansi í Reynisfjöru: „Fólk hlustar ekki“ Ítrekaðar viðvaranir um hættuna í Reynisfjöru viðrast ekki ná til ferðamanna. 3.2.2016 21:55 Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3.2.2016 21:18 Minnstur stuðningur við flugvöll í Vatnsmýri hjá yngsta fólkinu Nær allir stuðningsmenn Framsóknarflokksins vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri. Stuðningurinn minnstur hjá kjósendum Bjartrar framtíðar og Samfylkingar. 3.2.2016 20:42 Hafnfirðingar fundu fyrir jarðskjálfta Upptökin í Krýsuvík. 3.2.2016 20:00 Lítið framboð af búningum kvenhetjunnar Hetjurnar úr stjörnustríði verða að öllum líkindum áberandi á öskudaginn í næstu viku. Lítið framboð er þó af búningi aðalhetjunnar, því kvenpersónunni Rey var ýtt út í horn af leikfangaframleiðendum. 3.2.2016 20:00 Evrópuríki hvött til að bregðast við Zika WHO segir það áhyggjuefni að veiran geti mögulega borist manna á milli með kynmökum. 3.2.2016 19:59 100 ára sögu Vísis lokið Hundrað ára sögu einnar þekktustu verslunar landsins hér við Laugaveg eitt lauk um helgina. 3.2.2016 19:44 Landsfundi og formannskjöri að öllum líkindum flýtt Varaformaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að mikil umræða sé innan allra stofnana flokksins um að flýta landsfundi og formannskjöri. Fylgið hafi verið of lítið í langan tíma. 3.2.2016 19:03 Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3.2.2016 18:24 Vill að innflytjendur endurgreiði neytendum vegna tollkvóta Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, skorar þrjú fyrirtæki að skila 509 milljónum aftur til neytenda. 3.2.2016 18:23 Heildarkostnaður við hver banaslys um 660 milljónir Hvert banaslys í umferðinni kostar heilbrigðiskerfið tæpar 660 milljónir og hvert alvarlegt slys 86 milljónir. 3.2.2016 17:05 Viðvörun vegna óveðurs Spáð er austan og norðaustan stormi eða roki, 20-28 m/s sunnan- og vestantil á landinu síðdegis á morgun, en norðan- og austantil aðra nótt. 3.2.2016 16:42 Sakar lögreglustjóra um að fara með rangt mál Sunna Valgerðardóttir segir Sigríði Björk hljóta að hafa vitað að hún var í viðtali. 3.2.2016 16:17 Engin fangelsisvist fyrir að hafa ráðist á þungaða konu sína Ung börn parsins urðu vitni að því þegar faðir þeirra dró móðurina á hárinu á gólfinu. 3.2.2016 15:46 Grand Cherokee Hellcat á næsta ári Verður öflugusti jeppi sem í boði er með 707 hestafla vél. 3.2.2016 15:45 Sakar Cruz um svindl í Iowa Donald Trump fer fram á að kosið verði aftur eða árangur Ted Cruz verði felldur úr gildi. 3.2.2016 15:30 Réðst á verðandi eiginkonu sína fyrir framan barnungar dætur hennar Voru í sambúð þegar hann réðst á hana en eru í dag gift. 3.2.2016 15:08 Eggert birtir tölvupóst frá lögreglustjóra Sigríður Björk taldi víst að fréttamaður RÚV væri ekki að hljóðrita viðtal við sig, sem birtist í nóvember 2014. 3.2.2016 15:04 Noel náði til Reykjavíkur heilu og höldnu Noel Santillan, ferðalangurinn frægi, hefur verið færður úr einstaklingsherbergi í svítu. 3.2.2016 14:58 Hált og blint á köflum á Hellisheiði Éljagangur er víða um suðvestanvert landið. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og Suðurnesjum, og eins á Höfuðborgarsvæðinu. 3.2.2016 14:37 Rand Paul er hættur Öldungadeildarþingmaðurinn náði aldrei flugi meðal annarra frambjóðenda Repúblikana. 3.2.2016 14:35 Skora á borgina að draga til baka hagræðingakröfu Foreldrafélög grunnskóla í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að draga til baka hagræðingakröfu sem sett hefur verið á skóla- og frístundasvið þannig að tryggt sé að skólarnir geti sinnt sínum lögboðnu skyldum. 3.2.2016 14:19 Mesta bílamerkjatryggðin hjá Subaru Sú einstaka bílgerð sem mestrar tryggðar nýtur er Range Rover, en 48,2% kaupenda hans leysa af samskonar bíl af eldri árgerð. 3.2.2016 14:19 Renault Zoe mest seldi rafmagnsbíll Evrópu Rafmagnsbílar 0,61% af heildarsölu bíla í Evrópu í fyrra. 3.2.2016 14:00 Mest skorið niður í ráðhúsinu segir borgarstjóri Stjórnendur leikskóla í Reykjavík segja búið að skera niður inn að beini í leikskólum borgarinnar. Borgin ætlar að hagræða og skera niður um 1,8 prósent af útgjöldum borgarinnar í ár. 3.2.2016 13:39 Sakar Samband íslenskra sveitarfélaga um að hafa breytt málflutningi sínum fyrir dómi „Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga verða að eiga það við sína samvisku að hafa breytt vitnisburði sínum frá því sem þeir hafa áður sagt,“ segir Vilhjálmur Birgisson. 3.2.2016 13:29 Sundlaug og sjósundsaðstaða í Fossvoginum á meðal tillagna í hugmyndasamkeppni um Kársnes Sundlaug og sjósundsaðstaða í Fossvoginum miðjum, flotbrú milli sveitarfélaga, söfn, yfirbyggður almenningsgarður og lífleg blöndun byggðar eru meðal þess sem lagt er til í tillögum í alþjóðlegri hugmyndasamkeppni um Kársnes. 3.2.2016 13:15 Klipptur úr bíl eftir árekstur en þurfti ekki á gjörgæslu Ökumaður sem fluttur var með þyrlu á Landspítalann í gær liggur enn á spítalanum. 3.2.2016 13:06 Pondus 03.02.16 3.2.2016 12:54 Jerry Seinfeld selur 3 verðmæta Porsche Metnir á 1,24 milljarða króna og verða boðnir upp. 3.2.2016 12:37 Hræódýr stór fjölskyldubíll sem brennir metani Er ódýrasta gerð Octavia og hefur akstursdrægni uppá 1.330 km. 3.2.2016 12:30 „Það er búið að eyðileggja nóg hérna“ „Þeir fara sko ekki í þetta. Það er alveg á hreinu,“ segir Hulda Vatnsdal, Eyjakona í húð og hár, um áætlanir Árna Johnsen. 3.2.2016 12:30 Færri hlynntir því að hafa flugvöllinn í Vatnsmýrinni nú en árið 2013 Tæplega 59 prósent vilja hafa flugvöllinn áfram á sama stað. 3.2.2016 12:26 Sprenging í farþegaflugvél í Sómalíu Tveir slösuðust auk þess sem talið er að einn farþegi hafi mögulega fallið úr vélinni út um gat sem myndaðist. 3.2.2016 12:15 Ævintýri Noels komin í heimsfréttirnar BBC greinir frá hremmingum bandaríska ferðalangsins. 3.2.2016 11:54 868 metinnkallanir bíla í fyrra Alls voru innkallaðir 51,2 milljón bílar. 3.2.2016 10:45 Þrenging vegna hjólastígs á Grensásvegi boðin út að nýju Borgarstjórn samþykkti í gær að bjóða út framkvæmdirnar, sem minnihlutinn kveðst ósáttur með. 3.2.2016 10:40 Fara fram á að fá að fæða í Eyjum: Segja ástandið óboðlegt Íbúar í Vestmannaeyjum safna undirskriftum fyrir heilbrigðisþjónustu til fæðandi kvenna. 3.2.2016 10:40 Boðar til þingkosninga á Írlandi í lok mánaðar Forsætisráðherrann Enda Kenny hefur beðið forseta landsins um að rjúfa þing. 3.2.2016 10:39 „Á góðum dögum er Langan tvöföld Mallorca“ Árni Johnsen vill að Vestmannaeyingar endurheimti baðströndina sína undir Löngu. Til þess þarf að bora 70 metra löng göng. 3.2.2016 10:33 Skora á stjórnvöld að birta gjaldskrár og reglur Stjórn Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu segir enn ekki liggja fyrir hvaða greiðslur hjúkrunarheimili landsins munu fá á árinu. 3.2.2016 10:31 Kia Niro tvinnjepplingur Virðist fullformaður til framleiðslu og brátt frumsýndur í Chicago. 3.2.2016 10:30 Starfsfólki Kaupmannahafnarháskóla fækkar um 532 Fjárlögin gera ráð fyrir niðurskurð upp á 300 milljónir danskra króna. 3.2.2016 10:23 Lögreglustjóri neitar að tjá sig um ágreining Eggerts og Sunnu Sigríður Björk vill ekki blanda sér í deilur fjölmiðlamanna og er ófáanleg til að upplýsa málið. 3.2.2016 10:15 Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3.2.2016 10:13 Sjá næstu 50 fréttir
Ferðamenn í kröppum dansi í Reynisfjöru: „Fólk hlustar ekki“ Ítrekaðar viðvaranir um hættuna í Reynisfjöru viðrast ekki ná til ferðamanna. 3.2.2016 21:55
Friðarviðræðunum í Genf frestað um þrjár vikur „Þetta eru ekki endalok viðræðnanna,“ segir Staffan de Mistura sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna. 3.2.2016 21:18
Minnstur stuðningur við flugvöll í Vatnsmýri hjá yngsta fólkinu Nær allir stuðningsmenn Framsóknarflokksins vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri. Stuðningurinn minnstur hjá kjósendum Bjartrar framtíðar og Samfylkingar. 3.2.2016 20:42
Lítið framboð af búningum kvenhetjunnar Hetjurnar úr stjörnustríði verða að öllum líkindum áberandi á öskudaginn í næstu viku. Lítið framboð er þó af búningi aðalhetjunnar, því kvenpersónunni Rey var ýtt út í horn af leikfangaframleiðendum. 3.2.2016 20:00
Evrópuríki hvött til að bregðast við Zika WHO segir það áhyggjuefni að veiran geti mögulega borist manna á milli með kynmökum. 3.2.2016 19:59
100 ára sögu Vísis lokið Hundrað ára sögu einnar þekktustu verslunar landsins hér við Laugaveg eitt lauk um helgina. 3.2.2016 19:44
Landsfundi og formannskjöri að öllum líkindum flýtt Varaformaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að mikil umræða sé innan allra stofnana flokksins um að flýta landsfundi og formannskjöri. Fylgið hafi verið of lítið í langan tíma. 3.2.2016 19:03
Allir sem aðhyllast grunnstefnu Pírata velkomnir í flokkinn Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði kaftein Pírata hvort frjálshyggjumenn væru ekki velkomnir í Pírataflokkinn. 3.2.2016 18:24
Vill að innflytjendur endurgreiði neytendum vegna tollkvóta Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, skorar þrjú fyrirtæki að skila 509 milljónum aftur til neytenda. 3.2.2016 18:23
Heildarkostnaður við hver banaslys um 660 milljónir Hvert banaslys í umferðinni kostar heilbrigðiskerfið tæpar 660 milljónir og hvert alvarlegt slys 86 milljónir. 3.2.2016 17:05
Viðvörun vegna óveðurs Spáð er austan og norðaustan stormi eða roki, 20-28 m/s sunnan- og vestantil á landinu síðdegis á morgun, en norðan- og austantil aðra nótt. 3.2.2016 16:42
Sakar lögreglustjóra um að fara með rangt mál Sunna Valgerðardóttir segir Sigríði Björk hljóta að hafa vitað að hún var í viðtali. 3.2.2016 16:17
Engin fangelsisvist fyrir að hafa ráðist á þungaða konu sína Ung börn parsins urðu vitni að því þegar faðir þeirra dró móðurina á hárinu á gólfinu. 3.2.2016 15:46
Grand Cherokee Hellcat á næsta ári Verður öflugusti jeppi sem í boði er með 707 hestafla vél. 3.2.2016 15:45
Sakar Cruz um svindl í Iowa Donald Trump fer fram á að kosið verði aftur eða árangur Ted Cruz verði felldur úr gildi. 3.2.2016 15:30
Réðst á verðandi eiginkonu sína fyrir framan barnungar dætur hennar Voru í sambúð þegar hann réðst á hana en eru í dag gift. 3.2.2016 15:08
Eggert birtir tölvupóst frá lögreglustjóra Sigríður Björk taldi víst að fréttamaður RÚV væri ekki að hljóðrita viðtal við sig, sem birtist í nóvember 2014. 3.2.2016 15:04
Noel náði til Reykjavíkur heilu og höldnu Noel Santillan, ferðalangurinn frægi, hefur verið færður úr einstaklingsherbergi í svítu. 3.2.2016 14:58
Hált og blint á köflum á Hellisheiði Éljagangur er víða um suðvestanvert landið. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og Suðurnesjum, og eins á Höfuðborgarsvæðinu. 3.2.2016 14:37
Rand Paul er hættur Öldungadeildarþingmaðurinn náði aldrei flugi meðal annarra frambjóðenda Repúblikana. 3.2.2016 14:35
Skora á borgina að draga til baka hagræðingakröfu Foreldrafélög grunnskóla í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að draga til baka hagræðingakröfu sem sett hefur verið á skóla- og frístundasvið þannig að tryggt sé að skólarnir geti sinnt sínum lögboðnu skyldum. 3.2.2016 14:19
Mesta bílamerkjatryggðin hjá Subaru Sú einstaka bílgerð sem mestrar tryggðar nýtur er Range Rover, en 48,2% kaupenda hans leysa af samskonar bíl af eldri árgerð. 3.2.2016 14:19
Renault Zoe mest seldi rafmagnsbíll Evrópu Rafmagnsbílar 0,61% af heildarsölu bíla í Evrópu í fyrra. 3.2.2016 14:00
Mest skorið niður í ráðhúsinu segir borgarstjóri Stjórnendur leikskóla í Reykjavík segja búið að skera niður inn að beini í leikskólum borgarinnar. Borgin ætlar að hagræða og skera niður um 1,8 prósent af útgjöldum borgarinnar í ár. 3.2.2016 13:39
Sakar Samband íslenskra sveitarfélaga um að hafa breytt málflutningi sínum fyrir dómi „Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga verða að eiga það við sína samvisku að hafa breytt vitnisburði sínum frá því sem þeir hafa áður sagt,“ segir Vilhjálmur Birgisson. 3.2.2016 13:29
Sundlaug og sjósundsaðstaða í Fossvoginum á meðal tillagna í hugmyndasamkeppni um Kársnes Sundlaug og sjósundsaðstaða í Fossvoginum miðjum, flotbrú milli sveitarfélaga, söfn, yfirbyggður almenningsgarður og lífleg blöndun byggðar eru meðal þess sem lagt er til í tillögum í alþjóðlegri hugmyndasamkeppni um Kársnes. 3.2.2016 13:15
Klipptur úr bíl eftir árekstur en þurfti ekki á gjörgæslu Ökumaður sem fluttur var með þyrlu á Landspítalann í gær liggur enn á spítalanum. 3.2.2016 13:06
Jerry Seinfeld selur 3 verðmæta Porsche Metnir á 1,24 milljarða króna og verða boðnir upp. 3.2.2016 12:37
Hræódýr stór fjölskyldubíll sem brennir metani Er ódýrasta gerð Octavia og hefur akstursdrægni uppá 1.330 km. 3.2.2016 12:30
„Það er búið að eyðileggja nóg hérna“ „Þeir fara sko ekki í þetta. Það er alveg á hreinu,“ segir Hulda Vatnsdal, Eyjakona í húð og hár, um áætlanir Árna Johnsen. 3.2.2016 12:30
Færri hlynntir því að hafa flugvöllinn í Vatnsmýrinni nú en árið 2013 Tæplega 59 prósent vilja hafa flugvöllinn áfram á sama stað. 3.2.2016 12:26
Sprenging í farþegaflugvél í Sómalíu Tveir slösuðust auk þess sem talið er að einn farþegi hafi mögulega fallið úr vélinni út um gat sem myndaðist. 3.2.2016 12:15
Ævintýri Noels komin í heimsfréttirnar BBC greinir frá hremmingum bandaríska ferðalangsins. 3.2.2016 11:54
Þrenging vegna hjólastígs á Grensásvegi boðin út að nýju Borgarstjórn samþykkti í gær að bjóða út framkvæmdirnar, sem minnihlutinn kveðst ósáttur með. 3.2.2016 10:40
Fara fram á að fá að fæða í Eyjum: Segja ástandið óboðlegt Íbúar í Vestmannaeyjum safna undirskriftum fyrir heilbrigðisþjónustu til fæðandi kvenna. 3.2.2016 10:40
Boðar til þingkosninga á Írlandi í lok mánaðar Forsætisráðherrann Enda Kenny hefur beðið forseta landsins um að rjúfa þing. 3.2.2016 10:39
„Á góðum dögum er Langan tvöföld Mallorca“ Árni Johnsen vill að Vestmannaeyingar endurheimti baðströndina sína undir Löngu. Til þess þarf að bora 70 metra löng göng. 3.2.2016 10:33
Skora á stjórnvöld að birta gjaldskrár og reglur Stjórn Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu segir enn ekki liggja fyrir hvaða greiðslur hjúkrunarheimili landsins munu fá á árinu. 3.2.2016 10:31
Kia Niro tvinnjepplingur Virðist fullformaður til framleiðslu og brátt frumsýndur í Chicago. 3.2.2016 10:30
Starfsfólki Kaupmannahafnarháskóla fækkar um 532 Fjárlögin gera ráð fyrir niðurskurð upp á 300 milljónir danskra króna. 3.2.2016 10:23
Lögreglustjóri neitar að tjá sig um ágreining Eggerts og Sunnu Sigríður Björk vill ekki blanda sér í deilur fjölmiðlamanna og er ófáanleg til að upplýsa málið. 3.2.2016 10:15
Píratar enn stærri en ríkisstjórnarflokkarnir Engin tiltöluleg breyting mældist á fylgi flokka í nýrri könnun MMR. 3.2.2016 10:13