Fleiri fréttir

Lítið framboð af búningum kvenhetjunnar

Hetjurnar úr stjörnustríði verða að öllum líkindum áberandi á öskudaginn í næstu viku. Lítið framboð er þó af búningi aðalhetjunnar, því kvenpersónunni Rey var ýtt út í horn af leikfangaframleiðendum.

Viðvörun vegna óveðurs

Spáð er austan og norðaustan stormi eða roki, 20-28 m/s sunnan- og vestantil á landinu síðdegis á morgun, en norðan- og austantil aðra nótt.

Rand Paul er hættur

Öldungadeildarþingmaðurinn náði aldrei flugi meðal annarra frambjóðenda Repúblikana.

Skora á borgina að draga til baka hagræðingakröfu

Foreldrafélög grunnskóla í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að draga til baka hagræðingakröfu sem sett hefur verið á skóla- og frístundasvið þannig að tryggt sé að skólarnir geti sinnt sínum lögboðnu skyldum.

Sjá næstu 50 fréttir