Fleiri fréttir Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22.1.2016 09:47 Fegurðardrottning íhugar forsetaframboð Linda Pétursdóttir íhugar alvarlega að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. 22.1.2016 09:44 Opel sýning á morgun Rjóminn úr vörulínu Opel sýndur í Reykjavík og Reykjanesbæ. 22.1.2016 09:34 Jaguar Land Rover fram úr Nissan sem stærsti bílaframleiðandi Bretlands Sala bíla Jaguar Land Rover í heiminum öllum jókst um 24% í fyrra. 22.1.2016 09:27 Fleiri óska eftir kynleiðréttingu Sífellt fleiri leita til Landspítalans og óska eftir kynleiðréttingaferli. Áður fyrr óskuðu um tveir á ári eftir aðstoð, en talan er nú komin upp í níu. 22.1.2016 08:42 Sátu dýrar jólaveislur í boði ríkisins en aðrir starfsmenn fengu ekkert Mikill munur er á jólagjöfum og veisluhaldi ríkisstofnana og embætta fyrir starfsmenn. Á meðan sumir fengu hvorki vott né þurrt sátu aðrir dýrar veislur með mökum sínum í boði ríkisins. 22.1.2016 08:15 Held að ég sé betri maður Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri hefur gert skurk í fjármálum leikhússins undanfarið ár. Hann situr einnig í framkvæmdastjórn SÁÁ og segir gagnrýni á samtökin oft drifna áfram af vanþekkingu. 22.1.2016 07:00 Gagnrýna einhliða og grimma umræðu Kennarar við Melaskóla segja framgang samkennara undarlegan og vegið að mannorði skólastjórans. Formaður Skólastjórafélags Reykjavíkur segir umræðuna forkastanlega. Síðustu ár hafi niðurskurður og nýir kjarasamningar verið óvinsæl v 22.1.2016 07:00 Ríkið býður út farmiðakaup í febrúar Fjármálaráðuneytið hefur tekið þá ákvörðun að bjóða út farmiðakaup stjórnarráðsins í febrúar og í framhaldi af því verði kaupum annarra ríkisstofnana á flugfarmiðum boðin út. 22.1.2016 07:00 Þáttaskil við varðveislu íslenskra dýrgripa Þáttaskil verða í þjóðminjavörslu á Íslandi í sumar þegar varðveislu- og rannsóknasetur Þjóðminjasafns Íslands verður tekið í notkun. Undirritun samnings um setrið fer fram í dag, en í setrinu verða kjöraðstæður til varðveislu þjóðminja og vel búin starfsaðstaða til rannsókna, forvörslu, sýningaundirbúnings og kennslu á fagsviði Þjóðminjasafnsins sem er höfuðsafn á sviði menningarminja. 22.1.2016 07:00 Ráðherra stefnir ekki að því að löggilda starfsheiti húðflúrara "Það endurspeglast í svari ráðherra að það sé lítill áhugi á þessum málaflokki,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks. Hún sendi fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra eftir frétt Fréttablaðsins um svartan markað húðflúrara. Í fréttinni kom fram óánægja þaulvanra húðflúrara með eftirlitsleysi yfirvalda á húðflúrmarkaðnum enda stundi margir greinina án þekkingar, réttra tækja eða tilskilinna leyfa. 22.1.2016 07:00 Uppboð tollkvóta stenst skoðun ESB Evrópusambandið (ESB) skiptir sér ekki af því hvernig ríki kjósa að útdeila tollkvótum. Fyrirkomulag sem hér tíðkast er ekki notað innan ESB. Kostnaður vegna uppboðs tollkvóta hér eyðir ávinningi af tollfrelsi. 22.1.2016 07:00 Kanna landið fyrir framboð Baldurs Huldumaður eða hópur forvitnast nú um hvort þjóðin hafi áhuga á Baldri Þórhallssyni og Felix Bergssyni á Bessastaði. 22.1.2016 07:00 Færri ölvaðir teknir undir stýri Skráð brot vegna aksturs undir áhrifum ávana- og fíkniefna hafa rúmlega tvöfaldast frá árinu 2007. Félagsfræðingur hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu segir ýmsar skýringar á sveiflum milli ára. 22.1.2016 07:00 Morðið á Litvinenko rakið til Pútíns Ekkja Litvinenkos vill að Bretar beiti Rússland refsiaðgerðum vegna málsins. Owen segist engar óyggjandi sannanir hafa, en líkurnar séu yfirgnæfandi. 22.1.2016 07:00 Ríkissaksóknari blankur í byrjun árs Embætti ríkissaksóknara vantar hátt í þrjátíu milljónir króna til að geta staðið undir verkefnum embættisins í ár. Þetta er mat Sigríðar Friðjónsdóttur, ríkissaksóknara. Um áramótin færðist ákæruvald ríkissaksóknara í sakamálum til nýs embættis héraðssaksóknara. 22.1.2016 06:00 Neitar að yfirgefa Guantanamo Bay Fangi sem áður fór í langt hungurverkfall til að mótmæla veru sinni í fangelsinu neitar að vera sendur til ókunnugs lands. 21.1.2016 23:48 Röskva kynnir framboðslista sína Framboðslistar Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, vegna kosninga til Stúdendaráðs Háskóla Íslands sem fram fara í byrjun febrúar hafa verið kynntir. 21.1.2016 23:33 Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21.1.2016 23:17 Norwegian Air breytir stefnu sinni vegna Ara: „Við unnum“ Gríðarleg viðbrögð vegna umfjöllunar um vandræði Ara Vilhjálmssonar fiðluleikara við að fá að ferðast um borð í vél Norwegian Air með fiðlu sína hefur leitt til þess að flugfélagið mun endurskoða stefnu sína. 21.1.2016 23:03 Dæmdur í 236 ára fangelsi fyrir nauðganir Fyrrverandi lögregluþjónn í Oklahoma neyddi konur sem komust í kast við lögin til að sænga hjá sér. 21.1.2016 22:30 Íslenskur læknir dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi í Ungverjalandi Íslenski læknirinn sem ákærður var fyrir tilraun til manndráps í Debrecen árið 2012 var í gær dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi þar í landi. 21.1.2016 22:19 Jóakim og Marie komin til Íslands Jóakim Danaprins og Marie prinsessa fögnuðu hundrað ára afmæli Dansk-íslenska félagsins nú í kvöld. 21.1.2016 21:33 Ósamkomulag um sölu bankanna milli stjórnarflokkanna Formaður Samfylkingarinnar óttast að hagsmuna almennings verði ekki gætt við sölu á hlut ríkisins í Landsbanka og Íslandsbanka. 21.1.2016 21:09 Vilja reisa háa öryggisgirðingu og risafánastöng á nýrri lóð bandaríska sendiráðsins Bandaríska sendiráðið hér á landi vill fá að reisa allt að 4,5 metra háa öryggisgirðingu og 18 metra háa fánastöng á nýrri lóð sendiráðsins. 21.1.2016 20:56 Stjórnmálavísir: „Ég hef áhyggjur af Rússum“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður utanríkismálanefndar, ræðir um viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi í fyrsta þættinum af Stjórnmálavísi. 21.1.2016 20:25 Banaslys í Reykjanesbæ Einn lést í alvarlegu umferðarslysi sem átti sér stað í Reykjanesbæ um klukkan fimm síðdegis í dag. 21.1.2016 19:48 Íslendingurinn sem leitað var í London fundinn heill á húfi Brendan Brekkan Þorvaldsson hafði í dag samband við fjölskyldu sína eftir mánaðarlanga leit að honum. Fjölskyldan er þakklát öllum þeim sem hjálpuðu til við leitina. 21.1.2016 19:18 Alvarlegt umferðarslys í Reykjanesbæ Einn er talinn alvarlega slasaður eftir tveggja bíla árekstur í Reykjanesbæ síðdegis. 21.1.2016 18:40 Nýtt hverfi rís á Kirkjusandi Gert er ráð fyrir því allt að 300 nýjar íbúðir muni rísa á Kirkjusandi. 21.1.2016 17:51 Beitti konu sína ofbeldi eftir ásakanir um framhjáhald Hæstiréttur hefur staðfest fimm mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjaness yfir manni fyrir líkamsárás. 21.1.2016 17:17 Dæmd fyrir að hóta fjölskyldu lögreglumanns og fleira Hæstiréttur hefur dæmt konu í sex mánaða fangelsi vegna ítrekaðra þjófnaðarmála, brot gegn valdstjórninni, fjársvika og fíkniefnabrota. Hæstiréttur mildaði dóm héraðsdóms. 21.1.2016 16:50 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa reynt að nauðga tveimur stúlkum í miðbæ Reykjavíkur Maður sem grunaður er um að hafa reynt að nauðga tveimur stúlkum í miðbæ Reykjavíkur í desember síðastliðnum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald, eða til 16. febrúar næstkomandi. 21.1.2016 16:50 Maður sem er sakaður um að brjóta gegn stúlku þarf að víkja úr dómsal þegar hún gefur skýrslu Stúlkan óttast mjög að sjá manninn. 21.1.2016 16:48 Elsti íbúi Suðurlands er 104 ára í dag Ingigerður Þórðardóttir frá Reykjum á Skeiðum fagnar 104 ára afmæli sínu í dag. 21.1.2016 15:44 Ford og Benz á teppi franskra yfirvalda vegna dísilmengunar Einstaka bílgerðir þeirra menga miklu meira en uppgefið er. 21.1.2016 15:38 Vilja banna verðtryggingu á nýjum neytendalánum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Helgi Hjörvar, þingmenn Samfylkingarinnar, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um bann við verðtryggingu á nýjum neytendalánum, þar með talið húsnæðislánum. 21.1.2016 15:34 Landstólpar býður Stjórnarráðinu aðkomu að Austurbakka 2 Landstólpar hefur boðist til að taka hönnun bygginga á reitnum til endurskoðunar í samráði við forsætisráðuneytið. 21.1.2016 15:34 Heilbrigður lífsstíll besta forvörnin við Alzheimer Unnið er að því rannsaka hvernig greina megi sjúkdóminn áður en hann lætur á sér kræla. 21.1.2016 15:32 Afkastamikil rannsóknatæki tekin til noktunar á Landspítalanum Samskonar flæðilína var sett upp samtímis á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. 21.1.2016 15:27 Aðalvandi Hyperloop eru landréttindi og skrifræði - ekki tæknin Forsvarsmenn Hyperloop við það að gefast upp og ákalla stjórnvöld. 21.1.2016 15:02 Sýrlensku börnin kát í snjónum á Akureyri Það ríkti kátína og gleði hjá sýrlensku börnunum sem léku sér í snjónum á Akureyri í gær en þau eru hluti af hópi flóttamanna sem kom hingað til lands í vikunni. 21.1.2016 14:43 Þverpólitísk samstaða um að lengja fæðingarorlof vegna andvana fæðinga Þverpólitísk samstaða er um það innan velferðarnefndar Alþingis að lengja fæðingarorlof foreldra vegna andvana fæðinga. 21.1.2016 14:25 Audi E-tron Quattro smíðaður í Belgíu Miklar hrókeringar milli verksmiðja við smíði einstakra bílgerða Audi. 21.1.2016 14:23 Rússar segja Litvinenko-skýrsluna hlutdræga og ógagnsæja Breski innanríkisráðherrann segir að sendiherra Rússlands verði kallaður á fund til að ræða niðurstöður skýrslunnar. 21.1.2016 13:44 Sjá næstu 50 fréttir
Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22.1.2016 09:47
Fegurðardrottning íhugar forsetaframboð Linda Pétursdóttir íhugar alvarlega að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. 22.1.2016 09:44
Jaguar Land Rover fram úr Nissan sem stærsti bílaframleiðandi Bretlands Sala bíla Jaguar Land Rover í heiminum öllum jókst um 24% í fyrra. 22.1.2016 09:27
Fleiri óska eftir kynleiðréttingu Sífellt fleiri leita til Landspítalans og óska eftir kynleiðréttingaferli. Áður fyrr óskuðu um tveir á ári eftir aðstoð, en talan er nú komin upp í níu. 22.1.2016 08:42
Sátu dýrar jólaveislur í boði ríkisins en aðrir starfsmenn fengu ekkert Mikill munur er á jólagjöfum og veisluhaldi ríkisstofnana og embætta fyrir starfsmenn. Á meðan sumir fengu hvorki vott né þurrt sátu aðrir dýrar veislur með mökum sínum í boði ríkisins. 22.1.2016 08:15
Held að ég sé betri maður Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri hefur gert skurk í fjármálum leikhússins undanfarið ár. Hann situr einnig í framkvæmdastjórn SÁÁ og segir gagnrýni á samtökin oft drifna áfram af vanþekkingu. 22.1.2016 07:00
Gagnrýna einhliða og grimma umræðu Kennarar við Melaskóla segja framgang samkennara undarlegan og vegið að mannorði skólastjórans. Formaður Skólastjórafélags Reykjavíkur segir umræðuna forkastanlega. Síðustu ár hafi niðurskurður og nýir kjarasamningar verið óvinsæl v 22.1.2016 07:00
Ríkið býður út farmiðakaup í febrúar Fjármálaráðuneytið hefur tekið þá ákvörðun að bjóða út farmiðakaup stjórnarráðsins í febrúar og í framhaldi af því verði kaupum annarra ríkisstofnana á flugfarmiðum boðin út. 22.1.2016 07:00
Þáttaskil við varðveislu íslenskra dýrgripa Þáttaskil verða í þjóðminjavörslu á Íslandi í sumar þegar varðveislu- og rannsóknasetur Þjóðminjasafns Íslands verður tekið í notkun. Undirritun samnings um setrið fer fram í dag, en í setrinu verða kjöraðstæður til varðveislu þjóðminja og vel búin starfsaðstaða til rannsókna, forvörslu, sýningaundirbúnings og kennslu á fagsviði Þjóðminjasafnsins sem er höfuðsafn á sviði menningarminja. 22.1.2016 07:00
Ráðherra stefnir ekki að því að löggilda starfsheiti húðflúrara "Það endurspeglast í svari ráðherra að það sé lítill áhugi á þessum málaflokki,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks. Hún sendi fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra eftir frétt Fréttablaðsins um svartan markað húðflúrara. Í fréttinni kom fram óánægja þaulvanra húðflúrara með eftirlitsleysi yfirvalda á húðflúrmarkaðnum enda stundi margir greinina án þekkingar, réttra tækja eða tilskilinna leyfa. 22.1.2016 07:00
Uppboð tollkvóta stenst skoðun ESB Evrópusambandið (ESB) skiptir sér ekki af því hvernig ríki kjósa að útdeila tollkvótum. Fyrirkomulag sem hér tíðkast er ekki notað innan ESB. Kostnaður vegna uppboðs tollkvóta hér eyðir ávinningi af tollfrelsi. 22.1.2016 07:00
Kanna landið fyrir framboð Baldurs Huldumaður eða hópur forvitnast nú um hvort þjóðin hafi áhuga á Baldri Þórhallssyni og Felix Bergssyni á Bessastaði. 22.1.2016 07:00
Færri ölvaðir teknir undir stýri Skráð brot vegna aksturs undir áhrifum ávana- og fíkniefna hafa rúmlega tvöfaldast frá árinu 2007. Félagsfræðingur hjá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu segir ýmsar skýringar á sveiflum milli ára. 22.1.2016 07:00
Morðið á Litvinenko rakið til Pútíns Ekkja Litvinenkos vill að Bretar beiti Rússland refsiaðgerðum vegna málsins. Owen segist engar óyggjandi sannanir hafa, en líkurnar séu yfirgnæfandi. 22.1.2016 07:00
Ríkissaksóknari blankur í byrjun árs Embætti ríkissaksóknara vantar hátt í þrjátíu milljónir króna til að geta staðið undir verkefnum embættisins í ár. Þetta er mat Sigríðar Friðjónsdóttur, ríkissaksóknara. Um áramótin færðist ákæruvald ríkissaksóknara í sakamálum til nýs embættis héraðssaksóknara. 22.1.2016 06:00
Neitar að yfirgefa Guantanamo Bay Fangi sem áður fór í langt hungurverkfall til að mótmæla veru sinni í fangelsinu neitar að vera sendur til ókunnugs lands. 21.1.2016 23:48
Röskva kynnir framboðslista sína Framboðslistar Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, vegna kosninga til Stúdendaráðs Háskóla Íslands sem fram fara í byrjun febrúar hafa verið kynntir. 21.1.2016 23:33
Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21.1.2016 23:17
Norwegian Air breytir stefnu sinni vegna Ara: „Við unnum“ Gríðarleg viðbrögð vegna umfjöllunar um vandræði Ara Vilhjálmssonar fiðluleikara við að fá að ferðast um borð í vél Norwegian Air með fiðlu sína hefur leitt til þess að flugfélagið mun endurskoða stefnu sína. 21.1.2016 23:03
Dæmdur í 236 ára fangelsi fyrir nauðganir Fyrrverandi lögregluþjónn í Oklahoma neyddi konur sem komust í kast við lögin til að sænga hjá sér. 21.1.2016 22:30
Íslenskur læknir dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi í Ungverjalandi Íslenski læknirinn sem ákærður var fyrir tilraun til manndráps í Debrecen árið 2012 var í gær dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi þar í landi. 21.1.2016 22:19
Jóakim og Marie komin til Íslands Jóakim Danaprins og Marie prinsessa fögnuðu hundrað ára afmæli Dansk-íslenska félagsins nú í kvöld. 21.1.2016 21:33
Ósamkomulag um sölu bankanna milli stjórnarflokkanna Formaður Samfylkingarinnar óttast að hagsmuna almennings verði ekki gætt við sölu á hlut ríkisins í Landsbanka og Íslandsbanka. 21.1.2016 21:09
Vilja reisa háa öryggisgirðingu og risafánastöng á nýrri lóð bandaríska sendiráðsins Bandaríska sendiráðið hér á landi vill fá að reisa allt að 4,5 metra háa öryggisgirðingu og 18 metra háa fánastöng á nýrri lóð sendiráðsins. 21.1.2016 20:56
Stjórnmálavísir: „Ég hef áhyggjur af Rússum“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður utanríkismálanefndar, ræðir um viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi í fyrsta þættinum af Stjórnmálavísi. 21.1.2016 20:25
Banaslys í Reykjanesbæ Einn lést í alvarlegu umferðarslysi sem átti sér stað í Reykjanesbæ um klukkan fimm síðdegis í dag. 21.1.2016 19:48
Íslendingurinn sem leitað var í London fundinn heill á húfi Brendan Brekkan Þorvaldsson hafði í dag samband við fjölskyldu sína eftir mánaðarlanga leit að honum. Fjölskyldan er þakklát öllum þeim sem hjálpuðu til við leitina. 21.1.2016 19:18
Alvarlegt umferðarslys í Reykjanesbæ Einn er talinn alvarlega slasaður eftir tveggja bíla árekstur í Reykjanesbæ síðdegis. 21.1.2016 18:40
Nýtt hverfi rís á Kirkjusandi Gert er ráð fyrir því allt að 300 nýjar íbúðir muni rísa á Kirkjusandi. 21.1.2016 17:51
Beitti konu sína ofbeldi eftir ásakanir um framhjáhald Hæstiréttur hefur staðfest fimm mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjaness yfir manni fyrir líkamsárás. 21.1.2016 17:17
Dæmd fyrir að hóta fjölskyldu lögreglumanns og fleira Hæstiréttur hefur dæmt konu í sex mánaða fangelsi vegna ítrekaðra þjófnaðarmála, brot gegn valdstjórninni, fjársvika og fíkniefnabrota. Hæstiréttur mildaði dóm héraðsdóms. 21.1.2016 16:50
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa reynt að nauðga tveimur stúlkum í miðbæ Reykjavíkur Maður sem grunaður er um að hafa reynt að nauðga tveimur stúlkum í miðbæ Reykjavíkur í desember síðastliðnum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald, eða til 16. febrúar næstkomandi. 21.1.2016 16:50
Maður sem er sakaður um að brjóta gegn stúlku þarf að víkja úr dómsal þegar hún gefur skýrslu Stúlkan óttast mjög að sjá manninn. 21.1.2016 16:48
Elsti íbúi Suðurlands er 104 ára í dag Ingigerður Þórðardóttir frá Reykjum á Skeiðum fagnar 104 ára afmæli sínu í dag. 21.1.2016 15:44
Ford og Benz á teppi franskra yfirvalda vegna dísilmengunar Einstaka bílgerðir þeirra menga miklu meira en uppgefið er. 21.1.2016 15:38
Vilja banna verðtryggingu á nýjum neytendalánum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Helgi Hjörvar, þingmenn Samfylkingarinnar, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um bann við verðtryggingu á nýjum neytendalánum, þar með talið húsnæðislánum. 21.1.2016 15:34
Landstólpar býður Stjórnarráðinu aðkomu að Austurbakka 2 Landstólpar hefur boðist til að taka hönnun bygginga á reitnum til endurskoðunar í samráði við forsætisráðuneytið. 21.1.2016 15:34
Heilbrigður lífsstíll besta forvörnin við Alzheimer Unnið er að því rannsaka hvernig greina megi sjúkdóminn áður en hann lætur á sér kræla. 21.1.2016 15:32
Afkastamikil rannsóknatæki tekin til noktunar á Landspítalanum Samskonar flæðilína var sett upp samtímis á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. 21.1.2016 15:27
Aðalvandi Hyperloop eru landréttindi og skrifræði - ekki tæknin Forsvarsmenn Hyperloop við það að gefast upp og ákalla stjórnvöld. 21.1.2016 15:02
Sýrlensku börnin kát í snjónum á Akureyri Það ríkti kátína og gleði hjá sýrlensku börnunum sem léku sér í snjónum á Akureyri í gær en þau eru hluti af hópi flóttamanna sem kom hingað til lands í vikunni. 21.1.2016 14:43
Þverpólitísk samstaða um að lengja fæðingarorlof vegna andvana fæðinga Þverpólitísk samstaða er um það innan velferðarnefndar Alþingis að lengja fæðingarorlof foreldra vegna andvana fæðinga. 21.1.2016 14:25
Audi E-tron Quattro smíðaður í Belgíu Miklar hrókeringar milli verksmiðja við smíði einstakra bílgerða Audi. 21.1.2016 14:23
Rússar segja Litvinenko-skýrsluna hlutdræga og ógagnsæja Breski innanríkisráðherrann segir að sendiherra Rússlands verði kallaður á fund til að ræða niðurstöður skýrslunnar. 21.1.2016 13:44