Íslendingurinn sem leitað var í London fundinn heill á húfi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. janúar 2016 19:18 Brendan Brekkan Þorvaldsson hafði í dag samband við fjölskyldu sína eftir mánaðarlanga leit að honum. mynd/emilía „Það gleður mig og fjölskylduna hans endalaust að geta deilt með ykkur að Brendan Brekkan er fundinn og við hofum náð sambandi við hann í London,“ skrifar Emilía Sigurðardóttir á Facebook-síðu sína en hún og fjölskylda hennar hefur staðið fyrir leit að Brendan undanfarinn mánuð.Friðrik Brendan Þorvaldsson Brekkan flaug til London í byrjun desember og ekkert hafði spurst til hans frá því að sást til hans á King's Cross lestarstöðinni í London 4. og 7. desember. Hann hafði í dag samband við fjölskyldu sína og er heill á húfi en í samtali við Vísi segir Emilía að fjölskyldan sé ótrúlega ánægð með að Brendan sé kominn í leitirnar. „Við erum ótrúlega ánægð með að við höfum náð sambandi við hann. Svona sögur enda ekki alltaf vel. Ég held að átta þúsund manns hafi t.d. deilt færslunum okkar og þannig frétti hann af því að vildum ná tali af honum,“ segir Emilía. „Hann á ekki síma eða neitt svoleiðis en gat hringt í okkur eftir að hann sá að við vorum að leita að honum.“ Emilía segir að allt gott sé að frétta af Brendan í London og að fjölskylda og aðstandendur hans séu afar þakklát öllum þeim hjálpuðu til við að ná sambandi við hann, það hefði ekki tekist án þeirra.Það gleður mig & fjölskylduna hans endalaust að geta deilt með ykkur að Brendan Brekkan er fundinn og við hofum náð...Posted by Emilía Sigurðardóttir on Thursday, 21 January 2016 Tengdar fréttir „Hann er einhvers staðar, það þarf bara einhver að sjá hann“ Friðriks hefur verið saknað í tíu daga. Fjölskyldan vonast til að hann sjáist í Lundúnum. 13. janúar 2016 13:12 Íslendings leitað í Bretlandi Fátt hefur spurst til Brendans Brekkan Þorvaldssonar frá því hann hélt til Lundúna í byrjun desember. 9. janúar 2016 13:49 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
„Það gleður mig og fjölskylduna hans endalaust að geta deilt með ykkur að Brendan Brekkan er fundinn og við hofum náð sambandi við hann í London,“ skrifar Emilía Sigurðardóttir á Facebook-síðu sína en hún og fjölskylda hennar hefur staðið fyrir leit að Brendan undanfarinn mánuð.Friðrik Brendan Þorvaldsson Brekkan flaug til London í byrjun desember og ekkert hafði spurst til hans frá því að sást til hans á King's Cross lestarstöðinni í London 4. og 7. desember. Hann hafði í dag samband við fjölskyldu sína og er heill á húfi en í samtali við Vísi segir Emilía að fjölskyldan sé ótrúlega ánægð með að Brendan sé kominn í leitirnar. „Við erum ótrúlega ánægð með að við höfum náð sambandi við hann. Svona sögur enda ekki alltaf vel. Ég held að átta þúsund manns hafi t.d. deilt færslunum okkar og þannig frétti hann af því að vildum ná tali af honum,“ segir Emilía. „Hann á ekki síma eða neitt svoleiðis en gat hringt í okkur eftir að hann sá að við vorum að leita að honum.“ Emilía segir að allt gott sé að frétta af Brendan í London og að fjölskylda og aðstandendur hans séu afar þakklát öllum þeim hjálpuðu til við að ná sambandi við hann, það hefði ekki tekist án þeirra.Það gleður mig & fjölskylduna hans endalaust að geta deilt með ykkur að Brendan Brekkan er fundinn og við hofum náð...Posted by Emilía Sigurðardóttir on Thursday, 21 January 2016
Tengdar fréttir „Hann er einhvers staðar, það þarf bara einhver að sjá hann“ Friðriks hefur verið saknað í tíu daga. Fjölskyldan vonast til að hann sjáist í Lundúnum. 13. janúar 2016 13:12 Íslendings leitað í Bretlandi Fátt hefur spurst til Brendans Brekkan Þorvaldssonar frá því hann hélt til Lundúna í byrjun desember. 9. janúar 2016 13:49 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
„Hann er einhvers staðar, það þarf bara einhver að sjá hann“ Friðriks hefur verið saknað í tíu daga. Fjölskyldan vonast til að hann sjáist í Lundúnum. 13. janúar 2016 13:12
Íslendings leitað í Bretlandi Fátt hefur spurst til Brendans Brekkan Þorvaldssonar frá því hann hélt til Lundúna í byrjun desember. 9. janúar 2016 13:49