Fleiri fréttir

Óttast fordóma

Á Facebooksíðu Menningarseturs múslima tjáir einn meðlima ótta sinn og mælir með því að íslenskir múslimar fari varlega, sér í lagi á kvöldin. Hatursglæpum fjölgar mikið í Evrópu. Torkennileg tákn voru krotuð á Menningarsetur múslima og lögregla rannsakar verknaðinn. Áður hefur rusli verið kastað í bygginguna eða skilið eftir við innganginn.

Slást um veitingakvótann á Laugavegi

Búið er að fyllta veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu. Dæmi eru um að fast sé sótt að veitingamenn sem starfi á Laugaveginum gefi pláss sín eftir fyrir aðra veitingahúsaeigendur. Formaður borgarráðs segir kvóta nauðsynlega.

Kynferðisleg áreitni í Vesturbæjarlaug

Karlmenn hafa verið áreittir í gufubaði Vesturbæjarlaugar. Forstöðumaður segir engar heimildir vera til að vísa fólki frá ótímabundið. Hvetur fólk til að kæra.

Eiturefni í skíðasporum í Noregi

Norsk yfirvöld hafa lagt fram tillögu um að flúorefnið PFOA verði bannað innan Evrópusambandsins. Efnið er meðal annars notað til að vatnsverja fatnað.

Macri boðar kúvendingu í stjórnmálum Argentínu

Macri kemur úr viðskiptaheiminum og hyggst bæta samskiptin, bæði við erlenda lánardrottna og Bandaríkin. Hann hefur meðal annars heitið því að fella niður tolla og gjöld af ýmsu tagi

Leitin heldur áfram í Belgíu

Lögreglan í Belgíu hafði í gær ekki haft uppi á ­Salah Abdeslam, þrátt fyrir dauðaleit í Brussel sólarhringum saman. Frakklandsforseti er á fleygiferð um heiminn að safna liði gegn Daish-samtökunum.

Sjá næstu 50 fréttir