Fleiri fréttir

Rússar búa sig undir fleiri árásir á herþotur

Rússneski herþotuflugmaðurinn segist aldrei hafa fengið neina viðvörun frá Tyrkjum áður en þotan var skotin niður. Forsætisráðherra Tyrklands segir Rússland "vin okkar og nágranna“. Rússar koma sér upp loftvarnakerfi í Sýrlandi.

Forstjóri Landsvirkjunar launahæstur

Gögn kjararáðs og Alþingis sýna að launagreiðslur til þingmanna og ráðherra fara í tæpar 713 milljónir króna á ári eftir ákvörðun um 9,3 prósenta hækkun. Þingmenn fá aukagreiðslur vegna nefndaforystu og búsetu.

Bjóða skemmtiferðaskip undir flóttafólk

Skemmtiferðaskip gætu orðið bústaðir flóttamanna í Svíþjóð fyrir jól. Margar útgerðir hafa haft samband við sænsku útlendingastofnunina og boðið skip sín til notkunar

Barack Obama náðaði kalkúna

Bandaríkjaforseti hélt áfram áratugalangri hefð með því að náða tvo kalkúna daginn fyrir þakkargjörðarhátíðina.

Sóknaráætlun í loftslagsmálum: „Þetta er fyrsta skrefið“

Sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt í dag. Um er að ræða sextán verkefni sem miða að því að draga úr losun og efla getu stjórnvalda til að takast á við skuldbindingar. Umhverfisráðherra segir þetta fyrsta skrefið í að takast á við ógn loftslagsbreytinga.

Lánsamur að vera á lífi

"Það kom bara einhver bomba af eldi og reyk á móti mér svo ég lokaði bara aftur og setti björgunarbátinn út," segir skipverji sem komst lífs af þegar mikill eldur kom upp í báti hans í dag.

Pópúlískir flokkar varnarviðbrögð minnihlutans

Kynþáttahyggja hefur alltaf verið til staðar í menningu Íslands og Norðurlanda og uppgangur norrænna popúlistaflokka er því ekki endilega til marks um að slíkar hugmyndir eigi nú aukið brautargengi.

Heildarútgjöld hins opinbera á háskólanema minnst hér

Hið opinbera ver minnstum fjármunum á hvern nemenda á háskólastigi á Íslandi samanborið við hin OECD löndin. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD. Menntamálráðherra segir þetta mikið áhyggjuefni og að íslenskt háskólakerfi verði að vera sambærilegt því sem gerist á hinum Norðurlöndunum, annars ógni það efnahagslegri velferð þjóðarinnar.

Starfsáætlun Alþingis í uppnámi

Annarri umræðu um fjárlög frestað fram í næstu viku. Stjórnarandstaðan reynir að tala frumvarp um Þróunarsamvinnustofnun út af borðinu.

Skaut svartan táning sextán sinnum

Lögreglumaður í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir morð, en myndband af atvikinu hefur verið birt vegna dómsmálsins.

Sjá næstu 50 fréttir