Fleiri fréttir Rússar búa sig undir fleiri árásir á herþotur Rússneski herþotuflugmaðurinn segist aldrei hafa fengið neina viðvörun frá Tyrkjum áður en þotan var skotin niður. Forsætisráðherra Tyrklands segir Rússland "vin okkar og nágranna“. Rússar koma sér upp loftvarnakerfi í Sýrlandi. 26.11.2015 07:00 Forstjóri Landsvirkjunar launahæstur Gögn kjararáðs og Alþingis sýna að launagreiðslur til þingmanna og ráðherra fara í tæpar 713 milljónir króna á ári eftir ákvörðun um 9,3 prósenta hækkun. Þingmenn fá aukagreiðslur vegna nefndaforystu og búsetu. 26.11.2015 07:00 Bjóða skemmtiferðaskip undir flóttafólk Skemmtiferðaskip gætu orðið bústaðir flóttamanna í Svíþjóð fyrir jól. Margar útgerðir hafa haft samband við sænsku útlendingastofnunina og boðið skip sín til notkunar 26.11.2015 07:00 Ljósaganga UN Women lýsti upp skammdegið Hundruð tóku þátt í göngunni og létu rigninguna í Reykjavík ekki á sig fá. 25.11.2015 23:30 Íslendingur safnar fyrir Karíbahafsríki í neyð Sigurður Sveinn Jónsson safnar pening fyrir Dóminíku, litlu eyríkí í Karíbahafi, sem varð illa úti eftir fellibyllinn Eriku í sumar. 25.11.2015 22:15 Meðlimir Eagles of Death Metal ræða árásina á Bataclan Meðlimir sveitarinnar ræddu við fréttamenn Vice um árásina þar sem um níutíu tónleikagestir féllu. Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af. 25.11.2015 22:05 Barack Obama náðaði kalkúna Bandaríkjaforseti hélt áfram áratugalangri hefð með því að náða tvo kalkúna daginn fyrir þakkargjörðarhátíðina. 25.11.2015 21:58 Tyrkir segjast ekki hafa vitað að þotan væri rússnesk Tyrklandsher segist reiðubúinn að starfa með þeim rússneska. 25.11.2015 21:40 Sóknaráætlun í loftslagsmálum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt í dag. Um er að ræða sextán verkefni sem miða að því að draga úr losun og efla getu stjórnvalda til að takast á við skuldbindingar. Umhverfisráðherra segir þetta fyrsta skrefið í að takast á við ógn loftslagsbreytinga. 25.11.2015 21:30 Stjórnarmeirihlutinn hafnar sáttaboði stjórnarandstöðunnar Annar kvöldfundurinn í röð um Þróunarsamvinnustofnun. Stjórnarandstaðan vill fresta gildistöku laga fram yfir næstu kosningar. 25.11.2015 20:02 Lánsamur að vera á lífi "Það kom bara einhver bomba af eldi og reyk á móti mér svo ég lokaði bara aftur og setti björgunarbátinn út," segir skipverji sem komst lífs af þegar mikill eldur kom upp í báti hans í dag. 25.11.2015 20:00 Pópúlískir flokkar varnarviðbrögð minnihlutans Kynþáttahyggja hefur alltaf verið til staðar í menningu Íslands og Norðurlanda og uppgangur norrænna popúlistaflokka er því ekki endilega til marks um að slíkar hugmyndir eigi nú aukið brautargengi. 25.11.2015 19:20 Frans páfi hefur sex daga heimsókn sína til Afríku Frans páfi er kominn til Kenía en sex daga Afríkuferðar hans hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 25.11.2015 18:55 Árið 2015 verður það hlýjasta frá upphafi mælinga Rannsakendur segja að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. 25.11.2015 18:15 Sýknaður af kynferðisbroti gegn fjórtán ára þroskaskertri stúlku Var piltinum gefið að sök að hafa látið stúlkuna fróa sér og haft við hana samræði án þess að gæta nægjanlegrar varúðar um aldur stúlkunnar. 25.11.2015 17:44 Sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað 17 ára stúlku Héraðsdómur Vesturlands sýknaði í dag karlmann af ákæru um nauðgun og brot á barnaverndarlögum en manninum var gefið að sök að hafa nauðgað 17 ára stúlku í mars í fyrra. 25.11.2015 17:43 Borgin eflir upplýsingagjöf til innflytjenda Fyrsti sameiginlegi fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar var haldinn í Tjarnarsal ráðhússins í gær. 25.11.2015 17:10 Hundur sendur úr landi vegna fölsunar Matvælastofnun sendi hund úr landi vegna falsaðra innflutningsgagna. 25.11.2015 16:43 Bentley Ian Fleming fannst í bílskúr í LA Fleming gaf vini sínum Felix Bryce bílinn en hann var fyrirmynd CIA njósnarans Felix Leiter. 25.11.2015 16:07 Rússum meinað að fljúga yfir Úkraínu Stjórnvöld í Úkraínu ákváðu í dag að banna allt rússneskt flug í lofthelgi Úkraínu, í ljósi nýliðinna atburða. 25.11.2015 15:55 Dæmdur fyrir frelsissviptingu í síðustu viku og fær 19 milljónir í bætur í þessari Íslenska ríkið hefur verið dæmt til þess að greiða Sigurþóri Arnarssyni tæplega nítján milljónir króna í skaða- og miskabætur. 25.11.2015 15:54 Spyr hvort samúð Íslendinga væri svipuð ef um svart flóttafólk væri að ræða Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði, varpaði upp þeirri spurningu í erindi sem hún hélt á hádegisfundi í Háskóla Íslands í dag hvort að samúð Íslendinga síðustu misseri fyrir flóttafólki frá Sýrlandi væri komin til vegna kunnugleika. 25.11.2015 15:46 Árásin á sjúkrahús Lækna án landamæra sögð vera mannleg mistök 211 skotum var skotið að sjúkrahúsinu á 25 mínútum og minnst 31 borgarar létu lífið. 25.11.2015 15:13 Eiginkona skipverjans: „Þetta var mikið sjokk“ Eiginkona skipverjans í Eyjum segir að hún viti lítið um hvað gerðist enn sem komið er. 25.11.2015 15:11 Birgitta segir Ólaf Ragnar hafa setið alltof lengi á forsetastóli Kapteinn Pírata vill leggja forsetaembættið af og telur að Ólafur Ragnar eigi að hætta ala á sundrungu og ótta meðal þjóðarinnar. 25.11.2015 15:00 Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25.11.2015 14:53 Undirrituðu samninga um móttöku sýrlenskra flóttamanna Von er á 55 sýrlenskum flóttamönnum til landsins í desember. 25.11.2015 14:30 Heildarútgjöld hins opinbera á háskólanema minnst hér Hið opinbera ver minnstum fjármunum á hvern nemenda á háskólastigi á Íslandi samanborið við hin OECD löndin. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD. Menntamálráðherra segir þetta mikið áhyggjuefni og að íslenskt háskólakerfi verði að vera sambærilegt því sem gerist á hinum Norðurlöndunum, annars ógni það efnahagslegri velferð þjóðarinnar. 25.11.2015 14:15 „Enginn launamaður þurft að semja störfin frá sér“ Fundur í kjaradeilu starfsmanna álversins í Straumsvík hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag. 25.11.2015 14:13 Volvo XC90 jeppi ársins 2016 hjá Motor Trend Í annað sinn sem Volvo XC90 fær þessi verðlaun. 25.11.2015 14:08 ISIS-liðar bjuggu í göngum undir Sinjar - Myndband Myndband frá borginni sýnir umfangsmikið net ganga sem vígamenn bjuggu í til að forðast loftárásir. 25.11.2015 13:45 Starfsáætlun Alþingis í uppnámi Annarri umræðu um fjárlög frestað fram í næstu viku. Stjórnarandstaðan reynir að tala frumvarp um Þróunarsamvinnustofnun út af borðinu. 25.11.2015 13:19 Kristsdagur hakkaður af ISIS Ekki í fyrsta sinn sem samtökin virðast hafa brotist inn á íslenska heimasíðu. 25.11.2015 13:12 Framsóknarmenn líklegastir til að búa í eigin húsnæði Hlutfall þeirra sem búa í eigin húsnæði lækkar lítillega á milli ára. 25.11.2015 13:05 Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25.11.2015 12:43 Trilla alelda austur af Vestmannaeyjum Einn í bátnum sem var bjargað af nærliggjandi bát. 25.11.2015 12:32 Harpa lýst upp í appelsínugulum lit Ljósaganga UN Women fer fram í kvöld en 25. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. 25.11.2015 11:33 Segir leiðtoga Tyrklands stuðla að íslam-væðingu landsins Vladimir Putin segir að rússneskir borgarar í Tyrklandi séu mögulega í hættu. 25.11.2015 10:57 Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25.11.2015 10:47 6,25 milljón farþegar um Keflavíkurflugvöll árið 2016 Búist er við að um 28,4 prósent fleiri farþegar muni fara um Keflavíkurflugvelli á næsta ári en þessu. 25.11.2015 10:41 Audi RS7 gegn lyftu hæstu byggingar heims Lyftur Burj Khalifa fara á 36 km hraða á leið til skýjanna. 25.11.2015 10:27 Skaut svartan táning sextán sinnum Lögreglumaður í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir morð, en myndband af atvikinu hefur verið birt vegna dómsmálsins. 25.11.2015 09:53 Tvöföldun hringvegarins myndi kosta 260 milljarða Engar ætlanir þó um að breikka veginn. 25.11.2015 09:52 Símarnir drepa í bandarískri umferð Í Bandaríkjunum varð 8,1% aukning dauðaslysa á fyrri helmingi þessa árs. 25.11.2015 09:38 Öðrum flugmanninum hefur verið bjargað Sendiherra Rússlands í Frakklandi segir að sýrlenski herinn hafi flutt hann til herstöðvar Rússa. 25.11.2015 08:50 Sjá næstu 50 fréttir
Rússar búa sig undir fleiri árásir á herþotur Rússneski herþotuflugmaðurinn segist aldrei hafa fengið neina viðvörun frá Tyrkjum áður en þotan var skotin niður. Forsætisráðherra Tyrklands segir Rússland "vin okkar og nágranna“. Rússar koma sér upp loftvarnakerfi í Sýrlandi. 26.11.2015 07:00
Forstjóri Landsvirkjunar launahæstur Gögn kjararáðs og Alþingis sýna að launagreiðslur til þingmanna og ráðherra fara í tæpar 713 milljónir króna á ári eftir ákvörðun um 9,3 prósenta hækkun. Þingmenn fá aukagreiðslur vegna nefndaforystu og búsetu. 26.11.2015 07:00
Bjóða skemmtiferðaskip undir flóttafólk Skemmtiferðaskip gætu orðið bústaðir flóttamanna í Svíþjóð fyrir jól. Margar útgerðir hafa haft samband við sænsku útlendingastofnunina og boðið skip sín til notkunar 26.11.2015 07:00
Ljósaganga UN Women lýsti upp skammdegið Hundruð tóku þátt í göngunni og létu rigninguna í Reykjavík ekki á sig fá. 25.11.2015 23:30
Íslendingur safnar fyrir Karíbahafsríki í neyð Sigurður Sveinn Jónsson safnar pening fyrir Dóminíku, litlu eyríkí í Karíbahafi, sem varð illa úti eftir fellibyllinn Eriku í sumar. 25.11.2015 22:15
Meðlimir Eagles of Death Metal ræða árásina á Bataclan Meðlimir sveitarinnar ræddu við fréttamenn Vice um árásina þar sem um níutíu tónleikagestir féllu. Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af. 25.11.2015 22:05
Barack Obama náðaði kalkúna Bandaríkjaforseti hélt áfram áratugalangri hefð með því að náða tvo kalkúna daginn fyrir þakkargjörðarhátíðina. 25.11.2015 21:58
Tyrkir segjast ekki hafa vitað að þotan væri rússnesk Tyrklandsher segist reiðubúinn að starfa með þeim rússneska. 25.11.2015 21:40
Sóknaráætlun í loftslagsmálum: „Þetta er fyrsta skrefið“ Sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt í dag. Um er að ræða sextán verkefni sem miða að því að draga úr losun og efla getu stjórnvalda til að takast á við skuldbindingar. Umhverfisráðherra segir þetta fyrsta skrefið í að takast á við ógn loftslagsbreytinga. 25.11.2015 21:30
Stjórnarmeirihlutinn hafnar sáttaboði stjórnarandstöðunnar Annar kvöldfundurinn í röð um Þróunarsamvinnustofnun. Stjórnarandstaðan vill fresta gildistöku laga fram yfir næstu kosningar. 25.11.2015 20:02
Lánsamur að vera á lífi "Það kom bara einhver bomba af eldi og reyk á móti mér svo ég lokaði bara aftur og setti björgunarbátinn út," segir skipverji sem komst lífs af þegar mikill eldur kom upp í báti hans í dag. 25.11.2015 20:00
Pópúlískir flokkar varnarviðbrögð minnihlutans Kynþáttahyggja hefur alltaf verið til staðar í menningu Íslands og Norðurlanda og uppgangur norrænna popúlistaflokka er því ekki endilega til marks um að slíkar hugmyndir eigi nú aukið brautargengi. 25.11.2015 19:20
Frans páfi hefur sex daga heimsókn sína til Afríku Frans páfi er kominn til Kenía en sex daga Afríkuferðar hans hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 25.11.2015 18:55
Árið 2015 verður það hlýjasta frá upphafi mælinga Rannsakendur segja að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. 25.11.2015 18:15
Sýknaður af kynferðisbroti gegn fjórtán ára þroskaskertri stúlku Var piltinum gefið að sök að hafa látið stúlkuna fróa sér og haft við hana samræði án þess að gæta nægjanlegrar varúðar um aldur stúlkunnar. 25.11.2015 17:44
Sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað 17 ára stúlku Héraðsdómur Vesturlands sýknaði í dag karlmann af ákæru um nauðgun og brot á barnaverndarlögum en manninum var gefið að sök að hafa nauðgað 17 ára stúlku í mars í fyrra. 25.11.2015 17:43
Borgin eflir upplýsingagjöf til innflytjenda Fyrsti sameiginlegi fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar var haldinn í Tjarnarsal ráðhússins í gær. 25.11.2015 17:10
Hundur sendur úr landi vegna fölsunar Matvælastofnun sendi hund úr landi vegna falsaðra innflutningsgagna. 25.11.2015 16:43
Bentley Ian Fleming fannst í bílskúr í LA Fleming gaf vini sínum Felix Bryce bílinn en hann var fyrirmynd CIA njósnarans Felix Leiter. 25.11.2015 16:07
Rússum meinað að fljúga yfir Úkraínu Stjórnvöld í Úkraínu ákváðu í dag að banna allt rússneskt flug í lofthelgi Úkraínu, í ljósi nýliðinna atburða. 25.11.2015 15:55
Dæmdur fyrir frelsissviptingu í síðustu viku og fær 19 milljónir í bætur í þessari Íslenska ríkið hefur verið dæmt til þess að greiða Sigurþóri Arnarssyni tæplega nítján milljónir króna í skaða- og miskabætur. 25.11.2015 15:54
Spyr hvort samúð Íslendinga væri svipuð ef um svart flóttafólk væri að ræða Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði, varpaði upp þeirri spurningu í erindi sem hún hélt á hádegisfundi í Háskóla Íslands í dag hvort að samúð Íslendinga síðustu misseri fyrir flóttafólki frá Sýrlandi væri komin til vegna kunnugleika. 25.11.2015 15:46
Árásin á sjúkrahús Lækna án landamæra sögð vera mannleg mistök 211 skotum var skotið að sjúkrahúsinu á 25 mínútum og minnst 31 borgarar létu lífið. 25.11.2015 15:13
Eiginkona skipverjans: „Þetta var mikið sjokk“ Eiginkona skipverjans í Eyjum segir að hún viti lítið um hvað gerðist enn sem komið er. 25.11.2015 15:11
Birgitta segir Ólaf Ragnar hafa setið alltof lengi á forsetastóli Kapteinn Pírata vill leggja forsetaembættið af og telur að Ólafur Ragnar eigi að hætta ala á sundrungu og ótta meðal þjóðarinnar. 25.11.2015 15:00
Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25.11.2015 14:53
Undirrituðu samninga um móttöku sýrlenskra flóttamanna Von er á 55 sýrlenskum flóttamönnum til landsins í desember. 25.11.2015 14:30
Heildarútgjöld hins opinbera á háskólanema minnst hér Hið opinbera ver minnstum fjármunum á hvern nemenda á háskólastigi á Íslandi samanborið við hin OECD löndin. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD. Menntamálráðherra segir þetta mikið áhyggjuefni og að íslenskt háskólakerfi verði að vera sambærilegt því sem gerist á hinum Norðurlöndunum, annars ógni það efnahagslegri velferð þjóðarinnar. 25.11.2015 14:15
„Enginn launamaður þurft að semja störfin frá sér“ Fundur í kjaradeilu starfsmanna álversins í Straumsvík hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag. 25.11.2015 14:13
Volvo XC90 jeppi ársins 2016 hjá Motor Trend Í annað sinn sem Volvo XC90 fær þessi verðlaun. 25.11.2015 14:08
ISIS-liðar bjuggu í göngum undir Sinjar - Myndband Myndband frá borginni sýnir umfangsmikið net ganga sem vígamenn bjuggu í til að forðast loftárásir. 25.11.2015 13:45
Starfsáætlun Alþingis í uppnámi Annarri umræðu um fjárlög frestað fram í næstu viku. Stjórnarandstaðan reynir að tala frumvarp um Þróunarsamvinnustofnun út af borðinu. 25.11.2015 13:19
Kristsdagur hakkaður af ISIS Ekki í fyrsta sinn sem samtökin virðast hafa brotist inn á íslenska heimasíðu. 25.11.2015 13:12
Framsóknarmenn líklegastir til að búa í eigin húsnæði Hlutfall þeirra sem búa í eigin húsnæði lækkar lítillega á milli ára. 25.11.2015 13:05
Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25.11.2015 12:43
Trilla alelda austur af Vestmannaeyjum Einn í bátnum sem var bjargað af nærliggjandi bát. 25.11.2015 12:32
Harpa lýst upp í appelsínugulum lit Ljósaganga UN Women fer fram í kvöld en 25. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. 25.11.2015 11:33
Segir leiðtoga Tyrklands stuðla að íslam-væðingu landsins Vladimir Putin segir að rússneskir borgarar í Tyrklandi séu mögulega í hættu. 25.11.2015 10:57
Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25.11.2015 10:47
6,25 milljón farþegar um Keflavíkurflugvöll árið 2016 Búist er við að um 28,4 prósent fleiri farþegar muni fara um Keflavíkurflugvelli á næsta ári en þessu. 25.11.2015 10:41
Audi RS7 gegn lyftu hæstu byggingar heims Lyftur Burj Khalifa fara á 36 km hraða á leið til skýjanna. 25.11.2015 10:27
Skaut svartan táning sextán sinnum Lögreglumaður í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir morð, en myndband af atvikinu hefur verið birt vegna dómsmálsins. 25.11.2015 09:53
Tvöföldun hringvegarins myndi kosta 260 milljarða Engar ætlanir þó um að breikka veginn. 25.11.2015 09:52
Símarnir drepa í bandarískri umferð Í Bandaríkjunum varð 8,1% aukning dauðaslysa á fyrri helmingi þessa árs. 25.11.2015 09:38
Öðrum flugmanninum hefur verið bjargað Sendiherra Rússlands í Frakklandi segir að sýrlenski herinn hafi flutt hann til herstöðvar Rússa. 25.11.2015 08:50