Fleiri fréttir

Landsvirkjun hljóð og minnir á samninginn

Forsvarsmenn Landsvirkjunar neita að tjá sig um kjaradeiluna í Straumsvík og samning um raforkukaup við Rio Tinto Alcan fari svo að álverið verði aflagt. Endurnýjaður samningur um orkukaup var undirritaður fyrir tæpu ári.

Innanríkisráðherra segir taka tíma að styrkja löggæsluna

Ólöf Nordal innanríkisráðherra velkist ekki í vafa um nauðsyn þess að efla lögregluna. Ekki sé hægt að fara sér óðslega í þeirri uppbyggingu. Ekki liggur fyrir hvernig aukafjárveitingu til málaflokksins verður varið.

Hætta að selja leikfangabyssur vegna ógnar

Verslunarkeðjan Toys R Us í Frakklandi hefur ákveðið að fjarlægja leikfangabyssur úr rekkum verslunarinnar vegna hryðjuverkanna í París. Þetta kemur fram á vef breska ríkis­útvarpsins.

Alþingi kjararáð aldraðra og öryrkja

Aldraðir og öryrkjar ættu að fá afturvirkar kjarabætur, líkt og kjararáð hefur úthlutað kjörnum fulltrúum, dómurum og forstöðumönnum ríkisstofnana.

21 óvænt dauðsfall á árinu

Tilkynningum um alvarleg atvik í íslensku heilbrigðiskerfi til Embættis landlæknis hefur fjölgað mikið síðustu tvö ár. Það sem af er ári hafa 25 alvarleg atvik verið tilkynnt. Árið 2014 voru þau 33 talsins.

Umsátrinu í Roubaix lokið

Lögreglu tókst að frelsa gísla úr höndum vopnaðra innbrotsþjófa í franska bænum Roubaix.

Ærið verkefni bíður Hollande

Frakklandsforseti reynir nú hvað hann getur til að sannfæra Bandaríkjamenn og Rússa um að taka höndum saman í baráttunni gegn Íslamska ríkinu.

Skaðbrenndist út af Apple úri

Jörgen Mouritzen fann nístandi sársauka í vinstri handleggnum og lykt af brennandi holdi en á höndinni bar hann Apple úr.

Sjá næstu 50 fréttir