Fleiri fréttir Landsvirkjun hljóð og minnir á samninginn Forsvarsmenn Landsvirkjunar neita að tjá sig um kjaradeiluna í Straumsvík og samning um raforkukaup við Rio Tinto Alcan fari svo að álverið verði aflagt. Endurnýjaður samningur um orkukaup var undirritaður fyrir tæpu ári. 25.11.2015 07:00 Innanríkisráðherra segir taka tíma að styrkja löggæsluna Ólöf Nordal innanríkisráðherra velkist ekki í vafa um nauðsyn þess að efla lögregluna. Ekki sé hægt að fara sér óðslega í þeirri uppbyggingu. Ekki liggur fyrir hvernig aukafjárveitingu til málaflokksins verður varið. 25.11.2015 07:00 Hætta að selja leikfangabyssur vegna ógnar Verslunarkeðjan Toys R Us í Frakklandi hefur ákveðið að fjarlægja leikfangabyssur úr rekkum verslunarinnar vegna hryðjuverkanna í París. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. 25.11.2015 07:00 Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25.11.2015 07:00 Sterk viðbrögð að þjóðarleiðtogar komi saman í París Barack Obama Bandaríkjaforseti heitir Hollande Frakklandsforseta fullum stuðningi í baráttuni við Daish. 25.11.2015 07:00 Alþingi kjararáð aldraðra og öryrkja Aldraðir og öryrkjar ættu að fá afturvirkar kjarabætur, líkt og kjararáð hefur úthlutað kjörnum fulltrúum, dómurum og forstöðumönnum ríkisstofnana. 25.11.2015 07:00 21 óvænt dauðsfall á árinu Tilkynningum um alvarleg atvik í íslensku heilbrigðiskerfi til Embættis landlæknis hefur fjölgað mikið síðustu tvö ár. Það sem af er ári hafa 25 alvarleg atvik verið tilkynnt. Árið 2014 voru þau 33 talsins. 25.11.2015 00:01 Hlaut 40 ára fangelsisdóm fyrir að skipuleggja sprengjuárásir Hinn 29 ára Abid Nasír er meðal annars talinn hafa skipulagt árásir í New York og Kaupmannahöfn. 24.11.2015 23:30 Öflugur jarðskjálfti í Perú Skjálftinn mældist 7,5 að stærð og var miðja hans í austurhluta Perú. 24.11.2015 23:19 Túnisforseti lýsir yfir þrjátíu daga neyðarástandi Útgöngubanni verið komið á í Túnisborg. Enginn hópur hefur enn lýst yfir ábyrgð á árásinni. 24.11.2015 22:35 Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24.11.2015 22:30 Innanríkisráðherra segir aukin framlög fyrsta skrefið til eflingar lögreglu Almenn samstaða um að styrkja almenna löggæslu í landinu en varað við því að óttinn ráði för við ákvarðanatöku um auknar valdheimildir. 24.11.2015 21:59 Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24.11.2015 21:43 Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24.11.2015 20:30 Umsátrinu í Roubaix lokið Lögreglu tókst að frelsa gísla úr höndum vopnaðra innbrotsþjófa í franska bænum Roubaix. 24.11.2015 19:31 Hryðjuverkin í París: Lögregla í Belgíu lýsir eftir þrítugum manni Belgískur dómari hefur gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Mohamed Abrini. 24.11.2015 18:55 Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24.11.2015 18:22 Eiginkona múslima grætur stundum vegna fordóma í garð manns hennar „Við eigum að vera betri en þetta,“ skrifar Ásdís Sigtryggsdóttir, ung kona á Akranesi. 24.11.2015 18:13 Ágústa Eva myndi gefa líf sitt fyrir bjargráð forseta í Icesave Skiptar skoðanir eru um ágæti forseta Íslands í menningarheimum. 24.11.2015 17:45 Ellefu féllu í spengjuárás á lífvarðasveit Túnisforseta Sprengjuárásin átti sér stað fyrir utan Hotel du Lac i Túnisborg. 24.11.2015 17:32 Söfnunarþáttur Samhjálpar í heild sinni Fjöldi fólks kom fram í þættinum og sagði frá áfengis-og/eða fíkniefnavanda sínum auk þess sem landsþekktir tónlistarmenn stigu á stokk. 24.11.2015 17:31 Costa nýr forsætisráðherra Portúgals Forseti Portúgals bindur þar með enda á þá pólitísku óvissu sem ríkt hefur í landinu frá þingkosningunum 4. nóvember. 24.11.2015 17:08 Kannabisræktun stöðvuð á sveitabæ í Svarfaðardal Hald var lagt á 58 kannabisplöntur og um 100 grömm af kannabisefnum. Þrír voru handteknir vegna málsins. 24.11.2015 16:55 Fjölskylda „Klukkudrengsins“ vill tvo milljarða og afsökunarbeiðni Strákurinn sem var handtekinn þegar hann mætti með klukku í skólann ætlar sér ekki að fara tómhentur frá þessu öllu saman. 24.11.2015 16:39 Grunur leikur á að verksmiðja á Akureyri hafi framleitt lyfjablöndu til lækninga án tilskilinna leyfa Hald lagt á tugi lítra af natríumklóríð, minniháttar magn af sítrónusýru og lyfjaglös. 24.11.2015 16:26 Spánn framlengir útskiptibónusa við bílakaup Tryggir öruggari og minna mengandi bíla og örvar bíliðnað í landinu. 24.11.2015 16:17 Greindarskerti Hollendingurinn mótmælti ekki gæsluvarðhaldi Sagðist ekki treysta sér til að sjá um sig sjálfan hér á landi þangað til hann verður sóttur til saka. 24.11.2015 16:15 Ærið verkefni bíður Hollande Frakklandsforseti reynir nú hvað hann getur til að sannfæra Bandaríkjamenn og Rússa um að taka höndum saman í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 24.11.2015 16:00 Renault Espace með 25-falda NOx mengun Hafa fleiri framleiðendur en Volkswagen gefið upp rangar mengunartölur? 24.11.2015 15:57 Áfengisfrumvarpið hefur tafið önnur mál í þinginu Umræðan hefur tekið fjórtán til fimmtán klukkustundir, segir forseti þingsins. 24.11.2015 15:40 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Eldsvoðinn á Selfossi Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður sýnt áður óbirt myndefni frá brunanum og rætt við slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu. 24.11.2015 15:35 Skaðbrenndist út af Apple úri Jörgen Mouritzen fann nístandi sársauka í vinstri handleggnum og lykt af brennandi holdi en á höndinni bar hann Apple úr. 24.11.2015 15:28 Ræða Karls um landamæraeftirlit og barnaskap fyllti Helga Hrafn ótta Hefur miklar áhyggjur af orðræðu í samfélaginu um að samkennd og skilningur þyki barnaskapur. 24.11.2015 15:12 Færeyjar hefja umræður um hjónaband samkynhneigðra Færeyingar hyggjast kjósa um hjónaband samkynhneigðra fyrir jól 24.11.2015 14:40 Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24.11.2015 14:37 Vinsældir Obama dvína í kjölfar hryðjuverkanna í París Vinsældir Baracks Obama Bandaríkjaforseta minnka um 5 prósentustig milli mánaða og nýtur hann nú stuðnings innan við helmings landa sinna. 24.11.2015 14:13 Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24.11.2015 14:00 „Atburðir dagsins munu hafa alvarlegar afleiðingar“ Rússlandsforseti var ómyrkur í máli í dag þegar hann tjáði sig um grand rússnesku herþotunnar. 24.11.2015 13:18 Prestur vill verða rithöfundur en fær ekki leyfi frá guði Hildur Eir Bolladóttir prestur segir Guð meðvitaðan að hún hafi sjálfstraust á sumum sviðum. Því var hún send á fund með Frosta og Mána. 24.11.2015 13:15 Formaður VM segir einfalt að leysa kjaradeilu í Straumsvík Guðmundur Ragnarsson segir einfalt að ná samningum í Straumsvík enda kröfurnar svipaðar og samið hafi verið um annars staðar í þjóðfélaginu. 24.11.2015 13:01 Fiat hættir við Charlie Sheen auglýsingu Vill ekki bendla sig við HIV-smitaðan Charlie Sheen. 24.11.2015 12:51 Ungliðar Svíþjóðardemókrata: „Það þarf að gera eitthvað róttækt“ Félagsmaður segist skilja reiði þeirra sem kveikja í flóttamannamiðstöðvum. 24.11.2015 12:47 Geely ætlar að rafmagnsvæða alla sína bíla Eingöngu Hybrid, Plug-In-Hybrid og rafmagnsbílar árið 2020. 24.11.2015 12:10 Framkvæmdastjóri Plastiðjunnar: „Við erum öll í sjokki“ Axel Óli Ægisson, framkvæmdastjóri Plastiðjunnar, segir fjárhagslegt tjón af völdum eldsvoðans hlaupa á hundruðum milljóna. 24.11.2015 12:00 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24.11.2015 11:59 Sjá næstu 50 fréttir
Landsvirkjun hljóð og minnir á samninginn Forsvarsmenn Landsvirkjunar neita að tjá sig um kjaradeiluna í Straumsvík og samning um raforkukaup við Rio Tinto Alcan fari svo að álverið verði aflagt. Endurnýjaður samningur um orkukaup var undirritaður fyrir tæpu ári. 25.11.2015 07:00
Innanríkisráðherra segir taka tíma að styrkja löggæsluna Ólöf Nordal innanríkisráðherra velkist ekki í vafa um nauðsyn þess að efla lögregluna. Ekki sé hægt að fara sér óðslega í þeirri uppbyggingu. Ekki liggur fyrir hvernig aukafjárveitingu til málaflokksins verður varið. 25.11.2015 07:00
Hætta að selja leikfangabyssur vegna ógnar Verslunarkeðjan Toys R Us í Frakklandi hefur ákveðið að fjarlægja leikfangabyssur úr rekkum verslunarinnar vegna hryðjuverkanna í París. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. 25.11.2015 07:00
Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25.11.2015 07:00
Sterk viðbrögð að þjóðarleiðtogar komi saman í París Barack Obama Bandaríkjaforseti heitir Hollande Frakklandsforseta fullum stuðningi í baráttuni við Daish. 25.11.2015 07:00
Alþingi kjararáð aldraðra og öryrkja Aldraðir og öryrkjar ættu að fá afturvirkar kjarabætur, líkt og kjararáð hefur úthlutað kjörnum fulltrúum, dómurum og forstöðumönnum ríkisstofnana. 25.11.2015 07:00
21 óvænt dauðsfall á árinu Tilkynningum um alvarleg atvik í íslensku heilbrigðiskerfi til Embættis landlæknis hefur fjölgað mikið síðustu tvö ár. Það sem af er ári hafa 25 alvarleg atvik verið tilkynnt. Árið 2014 voru þau 33 talsins. 25.11.2015 00:01
Hlaut 40 ára fangelsisdóm fyrir að skipuleggja sprengjuárásir Hinn 29 ára Abid Nasír er meðal annars talinn hafa skipulagt árásir í New York og Kaupmannahöfn. 24.11.2015 23:30
Öflugur jarðskjálfti í Perú Skjálftinn mældist 7,5 að stærð og var miðja hans í austurhluta Perú. 24.11.2015 23:19
Túnisforseti lýsir yfir þrjátíu daga neyðarástandi Útgöngubanni verið komið á í Túnisborg. Enginn hópur hefur enn lýst yfir ábyrgð á árásinni. 24.11.2015 22:35
Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24.11.2015 22:30
Innanríkisráðherra segir aukin framlög fyrsta skrefið til eflingar lögreglu Almenn samstaða um að styrkja almenna löggæslu í landinu en varað við því að óttinn ráði för við ákvarðanatöku um auknar valdheimildir. 24.11.2015 21:59
Tæplega 240 milljónir í ráðgjöf og kynningarstarf Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur eytt um kvartmilljarði sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf frá ársbyrjun 2014. 24.11.2015 21:43
Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24.11.2015 20:30
Umsátrinu í Roubaix lokið Lögreglu tókst að frelsa gísla úr höndum vopnaðra innbrotsþjófa í franska bænum Roubaix. 24.11.2015 19:31
Hryðjuverkin í París: Lögregla í Belgíu lýsir eftir þrítugum manni Belgískur dómari hefur gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Mohamed Abrini. 24.11.2015 18:55
Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24.11.2015 18:22
Eiginkona múslima grætur stundum vegna fordóma í garð manns hennar „Við eigum að vera betri en þetta,“ skrifar Ásdís Sigtryggsdóttir, ung kona á Akranesi. 24.11.2015 18:13
Ágústa Eva myndi gefa líf sitt fyrir bjargráð forseta í Icesave Skiptar skoðanir eru um ágæti forseta Íslands í menningarheimum. 24.11.2015 17:45
Ellefu féllu í spengjuárás á lífvarðasveit Túnisforseta Sprengjuárásin átti sér stað fyrir utan Hotel du Lac i Túnisborg. 24.11.2015 17:32
Söfnunarþáttur Samhjálpar í heild sinni Fjöldi fólks kom fram í þættinum og sagði frá áfengis-og/eða fíkniefnavanda sínum auk þess sem landsþekktir tónlistarmenn stigu á stokk. 24.11.2015 17:31
Costa nýr forsætisráðherra Portúgals Forseti Portúgals bindur þar með enda á þá pólitísku óvissu sem ríkt hefur í landinu frá þingkosningunum 4. nóvember. 24.11.2015 17:08
Kannabisræktun stöðvuð á sveitabæ í Svarfaðardal Hald var lagt á 58 kannabisplöntur og um 100 grömm af kannabisefnum. Þrír voru handteknir vegna málsins. 24.11.2015 16:55
Fjölskylda „Klukkudrengsins“ vill tvo milljarða og afsökunarbeiðni Strákurinn sem var handtekinn þegar hann mætti með klukku í skólann ætlar sér ekki að fara tómhentur frá þessu öllu saman. 24.11.2015 16:39
Grunur leikur á að verksmiðja á Akureyri hafi framleitt lyfjablöndu til lækninga án tilskilinna leyfa Hald lagt á tugi lítra af natríumklóríð, minniháttar magn af sítrónusýru og lyfjaglös. 24.11.2015 16:26
Spánn framlengir útskiptibónusa við bílakaup Tryggir öruggari og minna mengandi bíla og örvar bíliðnað í landinu. 24.11.2015 16:17
Greindarskerti Hollendingurinn mótmælti ekki gæsluvarðhaldi Sagðist ekki treysta sér til að sjá um sig sjálfan hér á landi þangað til hann verður sóttur til saka. 24.11.2015 16:15
Ærið verkefni bíður Hollande Frakklandsforseti reynir nú hvað hann getur til að sannfæra Bandaríkjamenn og Rússa um að taka höndum saman í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 24.11.2015 16:00
Renault Espace með 25-falda NOx mengun Hafa fleiri framleiðendur en Volkswagen gefið upp rangar mengunartölur? 24.11.2015 15:57
Áfengisfrumvarpið hefur tafið önnur mál í þinginu Umræðan hefur tekið fjórtán til fimmtán klukkustundir, segir forseti þingsins. 24.11.2015 15:40
Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Eldsvoðinn á Selfossi Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður sýnt áður óbirt myndefni frá brunanum og rætt við slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu. 24.11.2015 15:35
Skaðbrenndist út af Apple úri Jörgen Mouritzen fann nístandi sársauka í vinstri handleggnum og lykt af brennandi holdi en á höndinni bar hann Apple úr. 24.11.2015 15:28
Ræða Karls um landamæraeftirlit og barnaskap fyllti Helga Hrafn ótta Hefur miklar áhyggjur af orðræðu í samfélaginu um að samkennd og skilningur þyki barnaskapur. 24.11.2015 15:12
Færeyjar hefja umræður um hjónaband samkynhneigðra Færeyingar hyggjast kjósa um hjónaband samkynhneigðra fyrir jól 24.11.2015 14:40
Formaður framsóknarkvenna fékk milljón frá ráðuneyti Gunnars Braga Vann skýrslu um jafnréttismál fyrir utanríkisráðuneytið og fékk 1,1 milljón fyrir. 24.11.2015 14:37
Vinsældir Obama dvína í kjölfar hryðjuverkanna í París Vinsældir Baracks Obama Bandaríkjaforseta minnka um 5 prósentustig milli mánaða og nýtur hann nú stuðnings innan við helmings landa sinna. 24.11.2015 14:13
Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24.11.2015 14:00
„Atburðir dagsins munu hafa alvarlegar afleiðingar“ Rússlandsforseti var ómyrkur í máli í dag þegar hann tjáði sig um grand rússnesku herþotunnar. 24.11.2015 13:18
Prestur vill verða rithöfundur en fær ekki leyfi frá guði Hildur Eir Bolladóttir prestur segir Guð meðvitaðan að hún hafi sjálfstraust á sumum sviðum. Því var hún send á fund með Frosta og Mána. 24.11.2015 13:15
Formaður VM segir einfalt að leysa kjaradeilu í Straumsvík Guðmundur Ragnarsson segir einfalt að ná samningum í Straumsvík enda kröfurnar svipaðar og samið hafi verið um annars staðar í þjóðfélaginu. 24.11.2015 13:01
Fiat hættir við Charlie Sheen auglýsingu Vill ekki bendla sig við HIV-smitaðan Charlie Sheen. 24.11.2015 12:51
Ungliðar Svíþjóðardemókrata: „Það þarf að gera eitthvað róttækt“ Félagsmaður segist skilja reiði þeirra sem kveikja í flóttamannamiðstöðvum. 24.11.2015 12:47
Geely ætlar að rafmagnsvæða alla sína bíla Eingöngu Hybrid, Plug-In-Hybrid og rafmagnsbílar árið 2020. 24.11.2015 12:10
Framkvæmdastjóri Plastiðjunnar: „Við erum öll í sjokki“ Axel Óli Ægisson, framkvæmdastjóri Plastiðjunnar, segir fjárhagslegt tjón af völdum eldsvoðans hlaupa á hundruðum milljóna. 24.11.2015 12:00
95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24.11.2015 11:59