Klerkur kaldhæðinn um aðskilnað ríkis og kirkju Jakob Bjarnar skrifar 26. október 2015 12:16 Séra Hildur Eir segir að það þurfi nú ýmislegt að gerast áður en heillavænlegt sé að skilja að ríki og kirkju. vísir/gva Séra Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, kemur mörgum á óvart þegar hún lýsir því yfir, í upphafi nýlegrar Facebook-færslu sinnar, að hún sé hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju. Færslan hefst á þessum orðum: „Satt best að segja er ég bara nokkuð hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju...“ En, það fylgir böggull skammrifi, því við tekur; „... það eru bara nokkur atriði í okkar samfélagi sem ég tel að þurfi að vera fyrir hendi áður en af fullum aðskilnaði verður.“Séra Hildur Eir hefur ýmis stílbrigði á valdi sínu.Og svo hefst upptalning Séra Hildar og þar nefnir hún samfélagsþjónustu til sögunnar, væntanlega þjónustu sem kirkjan rækir: „Í fyrsta lagi þarf ríkið að greiða niður sálfræðiþjónustu þannig að allir geti farið til sálfræðings óháð búsetu og efnahag, í öðru lagi þarf að koma á laggirnar sólarhrings sálgæsluþjónustu þannig að hægt sé að hringja út fagfólk þegar andlát verður, eftirlifendum að kostnaðarlausu, í þriðja lagi þarf ríkið að sjá til þess að hjón eigi möguleika á stuðningi og áheyrn við brotsjó og skilnað, í fjórða lagi þarf að eyða öllum biðlistum barna og ungmenna sem þurfa á geðlækningum að halda.“ Þegar þarna er komið sögu ætti lesanda að vera ljóst að þegar Séra Hildur Eir talar um aðskilnað ríkis og kirkju, en fyrir því er lítill stuðningur í ranni presta, þá er það í fremur kaldhæðinni meiningu. Þó hún fari vel með það. Og prestur lokar svo færslu sinni með þessum orðum: „Ég er sannfærð um að þetta er hægt ef vilji er fyrir hendi, þá er líka passlegt að aðskilja ríki og kirkju.“Satt best að segja er ég bara nokkuð hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, það eru bara nokkur atriði í okkar samfélagi sem...Posted by Hildur Eir Bolladóttir on 26. október 2015 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Sjá meira
Séra Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, kemur mörgum á óvart þegar hún lýsir því yfir, í upphafi nýlegrar Facebook-færslu sinnar, að hún sé hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju. Færslan hefst á þessum orðum: „Satt best að segja er ég bara nokkuð hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju...“ En, það fylgir böggull skammrifi, því við tekur; „... það eru bara nokkur atriði í okkar samfélagi sem ég tel að þurfi að vera fyrir hendi áður en af fullum aðskilnaði verður.“Séra Hildur Eir hefur ýmis stílbrigði á valdi sínu.Og svo hefst upptalning Séra Hildar og þar nefnir hún samfélagsþjónustu til sögunnar, væntanlega þjónustu sem kirkjan rækir: „Í fyrsta lagi þarf ríkið að greiða niður sálfræðiþjónustu þannig að allir geti farið til sálfræðings óháð búsetu og efnahag, í öðru lagi þarf að koma á laggirnar sólarhrings sálgæsluþjónustu þannig að hægt sé að hringja út fagfólk þegar andlát verður, eftirlifendum að kostnaðarlausu, í þriðja lagi þarf ríkið að sjá til þess að hjón eigi möguleika á stuðningi og áheyrn við brotsjó og skilnað, í fjórða lagi þarf að eyða öllum biðlistum barna og ungmenna sem þurfa á geðlækningum að halda.“ Þegar þarna er komið sögu ætti lesanda að vera ljóst að þegar Séra Hildur Eir talar um aðskilnað ríkis og kirkju, en fyrir því er lítill stuðningur í ranni presta, þá er það í fremur kaldhæðinni meiningu. Þó hún fari vel með það. Og prestur lokar svo færslu sinni með þessum orðum: „Ég er sannfærð um að þetta er hægt ef vilji er fyrir hendi, þá er líka passlegt að aðskilja ríki og kirkju.“Satt best að segja er ég bara nokkuð hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, það eru bara nokkur atriði í okkar samfélagi sem...Posted by Hildur Eir Bolladóttir on 26. október 2015
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði