Fleiri fréttir Kveikt á Friðarsúlunni á 75 ára afmæli Lennon Um fimmtán hundruð manns mættu í Viðey í kvöld. 9.10.2015 22:54 Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005 Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. 9.10.2015 20:10 Þrjú ungmenni í gæsluvarðhaldi grunuð um innbrotaleiðangur um Suðurland Fólkið er nítján og tuttugu ára. Lögreglu berast enn tilkynningar um innbrot á leið þremenninganna um Suðurlandið. 9.10.2015 19:31 Illugi segir milljónirnar þrjár hafa verið launagreiðslu Menntamálaráðherra segir fráleitt að hann sé fjárhagslega háður stjórnarformanni Orku Energy. 9.10.2015 18:50 Illugi Gunnarsson spurður út í meint lán frá Orku Energy í beinni útsendingu Þorbjörn Þórðarson, frétttamaður Stöðvar 2, spyr ráðherrann spjörunum úr í beinni útsendingu klukkan 18:30. 9.10.2015 17:31 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Lifir brúin eða ekki? Heilbrigðisvottorð á gæði brúarinnar yfir Eldvatn í Ásum verður gefið út síðdegis. Fjallað verður um málið í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. 9.10.2015 16:58 Dæmdur fyrir kynferðisbrot á Sogavegi 28 ára karlmaður segist telja konu hafa haft áhuga á munnmökum þegar hún sagði uppáhaldsmatinn sinn vera slátur. 9.10.2015 16:58 Fimm kynferðisbrot á Þjóðhátíð tilkynnt til lögreglu Um er að ræða þrjár nauðganir, kynferðislega áreitni og brot gegn blygðunarsemi. 9.10.2015 16:21 Mitsubishi kynnir nýjan rafmagnsbíl Kemst 400 kílómetra á hverri hleðslu. 9.10.2015 16:16 Karl skipaður hæstaréttardómari Karl Axelsson fékk skipunarbréf sitt afhent í innanríkisráðuneytinu í dag. 9.10.2015 15:59 Þriðjungur ungra Kínverja mun deyja af völdum reykinga Ný rannsókn leiðir í ljós að þriðjungur kínverskra karlmanna undir tvítugu munu láta lífið af völdum reykinga, láti þeir ekki af þeim. 9.10.2015 15:47 Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9.10.2015 15:25 Rektor má opna byggingar og kennslustofur Háskóla Íslands í verkfalli SFR Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir stöðuna alvarlega en mun virða verkfallsrétt umsjónarmanna fasteigna skólans. 9.10.2015 15:14 Skiptu um olíu á bílnum sjálfur á 90 sekúndum Castrol með nýja lausn á olíuskiptum - plastbox sem innheldur bæði olíuna og síur. 9.10.2015 15:03 Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9.10.2015 14:59 Hlaut engan varanlegan skaða af slysinu "Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. 9.10.2015 14:30 Setti myndir af barnsmóður sinni í kynferðislegum stellingum á Deildu Er einnig grunaður um að hafa kveikt í rúmi í íbúð á Selfossi. 9.10.2015 14:30 Sjálfakandi Actros flutningabíll Ók sjálfur á milli Denkendorf og Stuttgart í Þýskalandi. 9.10.2015 14:27 Fimm mótmælendur skotnir til bana við Gasa Hermenn Ísraelshers skutu á mótmælendur á landamærunum að Gasa í dag. 9.10.2015 14:24 Nafn mannsins sem lést eftir árás á Akranesi Var 58 ára gamall. 9.10.2015 13:49 Hætta þjálfun sýrlenskra uppreisnarmanna Bandaríkin hafa bundið enda á misheppnað og dýrt verkefni. 9.10.2015 13:30 75 ár í dag frá fæðingu John Lennon Yoko Ono býður almenningi út í Viðey þar sem hún kveikir á friðarsúlunni í kvöld. Fríar ferðir frá Skarfabakka frá kl 17:30 til 19:20. 9.10.2015 13:24 Segir óraunveruleg veikindi ekki rétta baráttuleið „Ég ætla að leyfa mér að halda það að í það minnsta einhverjir þeirra séu veikir,” segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. 9.10.2015 12:52 Eiginmaðurinn reyndi ítrekað að kyssa húshjálpina Eiginkona mannsins gæti farið í fangelsi fyrir að birta myndband af aðförum eiginmannsins. 9.10.2015 12:50 Innanríkisráðherra telur aðgerðir lögreglu óviðunandi „Þarna tel ég að menn hafi gengið allt of langt,“ segir Ólöf Nordal. 9.10.2015 12:30 Langar raðir og seinkanir vegna veikinda lögreglumanna "Síðustu farþegarnir voru að fara í gegnum landamærin klukkan 8:15. Venjulega er það um klukkan 7,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. 9.10.2015 12:26 Samstöðupest herjar á Bigga löggu Birgir Örn Guðjónsson, ein kunnasta lögga landsins, er í vaktafríi en er hálf slappur heima. 9.10.2015 11:36 Mikil ólga í Fjölbrautaskóla Vesturlands: Aðstoðarskólameistara sagt upp Kennarar hafa sent menntamálaráðuneytinu kvörtun vegna skólameistarans. 9.10.2015 11:24 Fjórar hnífaárásir í Ísrael í dag Tveir árásarmenn voru skotnir til bana af öryggissveitum en enginn annar hefur látið lífið. 9.10.2015 11:20 Svíar reisa mögulega tjaldbúðir fyrir hælisleitendur Forsætisráðherra Svíþjóðar segir landið standa frammi fyrir neyðarástandi. 9.10.2015 11:11 Yfirlýsing frá Orku Energy: Illugi skuldar Orku ekki neitt Í yfirlýsingu frá Orku Energy kemur fram að hvorki Illugi Gunnarsson, né félög tend honum, standi í skuld við Orku Energy. 9.10.2015 11:05 Valentino Rossi á eigin æfingabraut Er staðsett á búgarði hans á Ítalíu. 9.10.2015 11:04 Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9.10.2015 11:04 Formaður ÍTR: Hækkun á stökum miðum ekki hluti af stærra verðhækkunarplotti "Þetta á síst að bitna á þeim sem fara reglulega í sund, stærstu notendum sundlauganna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR. 9.10.2015 10:37 Formanni Landssambands lögreglumanna blöskrar bréf ráðuneytisins Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna hótunar ráðuneytisins um lögsókn. 9.10.2015 10:32 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9.10.2015 10:30 Stéttarfélögin kröfðu forsætisráðherra um að ríkið gangi til samninga Hundruð félagsmanna SFR komu saman við stjórnarráðið í morgun til að vekja athygli á þeirri kjaradeilu sem þeir eiga nú í við ríkið. 9.10.2015 10:29 50 ára afmælissýning Toyota Í boði að prófa i-Road einmenningsfarið og spreyta sig á fullkomnum aksturshermi. 9.10.2015 10:10 Mesta umferðarstappa í heimi Flest er stærst í Kína og það á einnig við um umferðarteppur. 9.10.2015 09:38 Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9.10.2015 09:15 Illugi vildi ekki svara af eða á um meint lán frá Orku Energy Illugi Gunnarsson vildi ekki svara spurningum blaðamanna Fréttablaðsins um meint þriggja milljóna króna lán. 9.10.2015 09:09 Túnis-kvartettinn hlýtur Friðarverðlaun Nóbels Kvartettinn hlýtur verðlaunin fyrir framlag sitt til að koma á lýðræði í Túnis í kjölfar byltingarinnar í landinu 2011. 9.10.2015 09:06 Þrjú útspil Toyota í Tokyo Toyota mun kynna þrjá glænýja bíla á bílasýningunni í Tokyo, en tveir þeirra er sannkallaðir tilraunabílar en einn þeirra virðist tilbúinn til framleiðslu. 9.10.2015 08:57 Bein útsending: Tilkynna um Friðarverðlaun Nóbels Fréttamannafundur norsku Nóbelsnefndarinnar hefst klukkan 9. 9.10.2015 08:56 Veikindi lögreglumanna: Lögreglan mun ekki geta sinnt öllum verkefnum dagsins Óvenjuleg staða er komin upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9.10.2015 08:41 Sjá næstu 50 fréttir
Kveikt á Friðarsúlunni á 75 ára afmæli Lennon Um fimmtán hundruð manns mættu í Viðey í kvöld. 9.10.2015 22:54
Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005 Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. 9.10.2015 20:10
Þrjú ungmenni í gæsluvarðhaldi grunuð um innbrotaleiðangur um Suðurland Fólkið er nítján og tuttugu ára. Lögreglu berast enn tilkynningar um innbrot á leið þremenninganna um Suðurlandið. 9.10.2015 19:31
Illugi segir milljónirnar þrjár hafa verið launagreiðslu Menntamálaráðherra segir fráleitt að hann sé fjárhagslega háður stjórnarformanni Orku Energy. 9.10.2015 18:50
Illugi Gunnarsson spurður út í meint lán frá Orku Energy í beinni útsendingu Þorbjörn Þórðarson, frétttamaður Stöðvar 2, spyr ráðherrann spjörunum úr í beinni útsendingu klukkan 18:30. 9.10.2015 17:31
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Lifir brúin eða ekki? Heilbrigðisvottorð á gæði brúarinnar yfir Eldvatn í Ásum verður gefið út síðdegis. Fjallað verður um málið í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. 9.10.2015 16:58
Dæmdur fyrir kynferðisbrot á Sogavegi 28 ára karlmaður segist telja konu hafa haft áhuga á munnmökum þegar hún sagði uppáhaldsmatinn sinn vera slátur. 9.10.2015 16:58
Fimm kynferðisbrot á Þjóðhátíð tilkynnt til lögreglu Um er að ræða þrjár nauðganir, kynferðislega áreitni og brot gegn blygðunarsemi. 9.10.2015 16:21
Karl skipaður hæstaréttardómari Karl Axelsson fékk skipunarbréf sitt afhent í innanríkisráðuneytinu í dag. 9.10.2015 15:59
Þriðjungur ungra Kínverja mun deyja af völdum reykinga Ný rannsókn leiðir í ljós að þriðjungur kínverskra karlmanna undir tvítugu munu láta lífið af völdum reykinga, láti þeir ekki af þeim. 9.10.2015 15:47
Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9.10.2015 15:25
Rektor má opna byggingar og kennslustofur Háskóla Íslands í verkfalli SFR Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir stöðuna alvarlega en mun virða verkfallsrétt umsjónarmanna fasteigna skólans. 9.10.2015 15:14
Skiptu um olíu á bílnum sjálfur á 90 sekúndum Castrol með nýja lausn á olíuskiptum - plastbox sem innheldur bæði olíuna og síur. 9.10.2015 15:03
Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9.10.2015 14:59
Hlaut engan varanlegan skaða af slysinu "Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. 9.10.2015 14:30
Setti myndir af barnsmóður sinni í kynferðislegum stellingum á Deildu Er einnig grunaður um að hafa kveikt í rúmi í íbúð á Selfossi. 9.10.2015 14:30
Sjálfakandi Actros flutningabíll Ók sjálfur á milli Denkendorf og Stuttgart í Þýskalandi. 9.10.2015 14:27
Fimm mótmælendur skotnir til bana við Gasa Hermenn Ísraelshers skutu á mótmælendur á landamærunum að Gasa í dag. 9.10.2015 14:24
Hætta þjálfun sýrlenskra uppreisnarmanna Bandaríkin hafa bundið enda á misheppnað og dýrt verkefni. 9.10.2015 13:30
75 ár í dag frá fæðingu John Lennon Yoko Ono býður almenningi út í Viðey þar sem hún kveikir á friðarsúlunni í kvöld. Fríar ferðir frá Skarfabakka frá kl 17:30 til 19:20. 9.10.2015 13:24
Segir óraunveruleg veikindi ekki rétta baráttuleið „Ég ætla að leyfa mér að halda það að í það minnsta einhverjir þeirra séu veikir,” segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. 9.10.2015 12:52
Eiginmaðurinn reyndi ítrekað að kyssa húshjálpina Eiginkona mannsins gæti farið í fangelsi fyrir að birta myndband af aðförum eiginmannsins. 9.10.2015 12:50
Innanríkisráðherra telur aðgerðir lögreglu óviðunandi „Þarna tel ég að menn hafi gengið allt of langt,“ segir Ólöf Nordal. 9.10.2015 12:30
Langar raðir og seinkanir vegna veikinda lögreglumanna "Síðustu farþegarnir voru að fara í gegnum landamærin klukkan 8:15. Venjulega er það um klukkan 7,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. 9.10.2015 12:26
Samstöðupest herjar á Bigga löggu Birgir Örn Guðjónsson, ein kunnasta lögga landsins, er í vaktafríi en er hálf slappur heima. 9.10.2015 11:36
Mikil ólga í Fjölbrautaskóla Vesturlands: Aðstoðarskólameistara sagt upp Kennarar hafa sent menntamálaráðuneytinu kvörtun vegna skólameistarans. 9.10.2015 11:24
Fjórar hnífaárásir í Ísrael í dag Tveir árásarmenn voru skotnir til bana af öryggissveitum en enginn annar hefur látið lífið. 9.10.2015 11:20
Svíar reisa mögulega tjaldbúðir fyrir hælisleitendur Forsætisráðherra Svíþjóðar segir landið standa frammi fyrir neyðarástandi. 9.10.2015 11:11
Yfirlýsing frá Orku Energy: Illugi skuldar Orku ekki neitt Í yfirlýsingu frá Orku Energy kemur fram að hvorki Illugi Gunnarsson, né félög tend honum, standi í skuld við Orku Energy. 9.10.2015 11:05
Dómarar komnir í ógöngur með dóma í fíkniefnamálum Þungur dómur yfir hollenskri konu vekur furðu og hneykslan. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur kallar á lagabreytingar. 9.10.2015 11:04
Formaður ÍTR: Hækkun á stökum miðum ekki hluti af stærra verðhækkunarplotti "Þetta á síst að bitna á þeim sem fara reglulega í sund, stærstu notendum sundlauganna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR. 9.10.2015 10:37
Formanni Landssambands lögreglumanna blöskrar bréf ráðuneytisins Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna hótunar ráðuneytisins um lögsókn. 9.10.2015 10:32
ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9.10.2015 10:30
Stéttarfélögin kröfðu forsætisráðherra um að ríkið gangi til samninga Hundruð félagsmanna SFR komu saman við stjórnarráðið í morgun til að vekja athygli á þeirri kjaradeilu sem þeir eiga nú í við ríkið. 9.10.2015 10:29
50 ára afmælissýning Toyota Í boði að prófa i-Road einmenningsfarið og spreyta sig á fullkomnum aksturshermi. 9.10.2015 10:10
Mesta umferðarstappa í heimi Flest er stærst í Kína og það á einnig við um umferðarteppur. 9.10.2015 09:38
Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9.10.2015 09:15
Illugi vildi ekki svara af eða á um meint lán frá Orku Energy Illugi Gunnarsson vildi ekki svara spurningum blaðamanna Fréttablaðsins um meint þriggja milljóna króna lán. 9.10.2015 09:09
Túnis-kvartettinn hlýtur Friðarverðlaun Nóbels Kvartettinn hlýtur verðlaunin fyrir framlag sitt til að koma á lýðræði í Túnis í kjölfar byltingarinnar í landinu 2011. 9.10.2015 09:06
Þrjú útspil Toyota í Tokyo Toyota mun kynna þrjá glænýja bíla á bílasýningunni í Tokyo, en tveir þeirra er sannkallaðir tilraunabílar en einn þeirra virðist tilbúinn til framleiðslu. 9.10.2015 08:57
Bein útsending: Tilkynna um Friðarverðlaun Nóbels Fréttamannafundur norsku Nóbelsnefndarinnar hefst klukkan 9. 9.10.2015 08:56
Veikindi lögreglumanna: Lögreglan mun ekki geta sinnt öllum verkefnum dagsins Óvenjuleg staða er komin upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9.10.2015 08:41