Fleiri fréttir Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9.10.2015 07:40 Fyrsti flóttamannahópurinn á leið til Svíþjóðar Áætlun Evrópusambandsins um dreifingu fjörutíu þúsund flóttamanna um álfuna hófst formlega í dag. 9.10.2015 07:15 Hálf milljón fyrir orminn „Í ljósi bókunar sannleiksnefndar samþykkir bæjarstjórn að sjá til þess að verðlaunaféð vegna myndar af Lagarfljótsorminum verði greitt út,“ segir í samþykkt bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs sem þar hefur skorið úr um hvort myndband sem Hjörtur Kjerúlf bóndi tók í febrúar 2012 sýni Lagarfljótsorminn. 9.10.2015 07:00 Ráðist í stækkun Búrfellsvirkjunar Landsvirkjun ræðst í stækkun Búrfellsvirkjunar um 100 MW. Fjárfest verður fyrir 13 til 15 milljarða. Stækkun Búrfellsvirkjunar og framkvæmdir á Þeistareykjum hafa ekki áhrif á ákvarðanatöku varðandi Hvammsvirkjun í Þjórsá. 9.10.2015 07:00 Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9.10.2015 07:00 Öldungaráð bíður ekki fulltrúans "Óskað er eftir að bæjarstjóri gyrði sig í brók, leiti eftir tilnefningum í starfshópinn og boði til fundar hið fyrsta,“ segir í bókun samfylkingarmannsins Péturs Hrafns Sigurðssonar í bæjarráði Kópavogs. Benti Pétur á að ekkert bólaði á skipan starfshóps um öldungaráð í Kópavogi þótt sex mánuðir væru frá því að ákveðið var að skipa hópinn. 9.10.2015 07:00 Tvær milljónir króna á mánuði Skrifa á undir samning við Hörð Þórhallsson, framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála, á næstu dögum samkvæmt svari atvinnuvegaráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins. 9.10.2015 07:00 Mistök að upplýsa ekki allt strax Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, í ítarlegu viðtali. 9.10.2015 06:00 Máttu ekki rukka á Geysi Landeigendafélagi Geysis var óheimilt að innheimta aðgöngugjald að Geysissvæðinu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar. Þá hafi ríkinu verið heimilt að leggja lögbann við gjaldtöku félagsins. 9.10.2015 07:00 Stjórnarandstaðan beitti táragasi á þinginu í Kósovó Freistaði þess að koma í veg fyrir umræðu um bætt samskipti Kósovó og Serbíu. 8.10.2015 23:01 Sundmiðinn mun kosta 900 krónur eftir næstu mánaðamót Hækkar úr 650 krónum í 900 krónur 8.10.2015 22:49 Obama telur landafundi Leifs heppna marka upphaf vináttu BNA og Noregs Þetta kom fram í yfirlýsingu Bandaríkjaforseta í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar. 8.10.2015 22:33 Sluppu á ótrúlegan hátt er brú hrundi undan þeim Franskir göngugarpar féllu tæpa tíu metra á göngu í Nýja-Sjálandi. 8.10.2015 22:20 Rafmagnstruflanir víða á Vesturlandi í kvöld Unnið er að bilanaleit. 8.10.2015 20:51 Árni Páll: Ríkisstjórnin upplýsi um afslátt til kröfuhafa Formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin skuldi þjóðinni útskýringar vegna afsláttar kröfuhafa í gegnum stöðugleikaframlögin. 8.10.2015 19:25 Viðhorf almennings hefur breyst gagnvart stómaþegum Ekki bara fólk sem komið er yfir miðjan aldur sem fær stóma. 8.10.2015 19:20 Fjármálaráðuneytið varar Landssamband lögreglumanna við Segir að fyrirhuguð veikindi lögreglumanna séu ólöglegar verkfallsaðgerðir. Landssamband lögreglumanna segist ekki hafa komið að skipulagningunni. 8.10.2015 18:59 Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Nígerískur hælisleitandi verður sendur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í síðustu viku fór innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 8.10.2015 17:33 Gjaldtaka við Geysi var óheimil Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu héraðsdóms. 8.10.2015 17:16 Blár himinn og ís á Plútó Myndir af dvergplánetunni og önnur gögn bárust til jarðar í síðustu viku og NASA kynnti niðurstöður rannsóknar á þeim gögnum í dag. 8.10.2015 17:15 Ómerkja sýknudóm yfir manni sem var sakaður um ölvunarakstur Hélt því fyrst fram við aðalmeðferðina að annar maður hefði ekið bifreiðinni. 8.10.2015 16:46 Ekkert nýtt ebólutilfelli síðustu vikuna Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að rúmlega 11 þúsund manns hafi látið lífið frá því að ebólufaraldurinn braust út í mars í fyrra. 8.10.2015 16:24 Bjargvætturinn úr frönsku lestinni stunginn í Kaliforníu Bandaríski hermaðurinn Spencer Stone var í hópi manna sem yfirbugaði árásarmann í lest í Frakklandi í ágúst. 8.10.2015 15:34 Tveir menn handteknir grunaðir um innbrotafaraldur á Suðurlandi „Það er allt Suðurlandið sem liggur undir.“ 8.10.2015 15:31 Borgin með aðgerðaáætlun í fjármálum: Vill að gistináttaskattur renni til sveitarfélaga Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í morgun nýja aðgerðaáætlun sem miðar að því að draga úr rekstrarhalla hjá borginni. 8.10.2015 14:58 Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8.10.2015 14:49 Fyrstu myndirnar af eyðilögðum sigurboga í Palmyra birtar Liðsmenn ISIS unnu skemmdir á sigurboganum í sýrlensku borginni fyrir nokkrum dögum. 8.10.2015 14:38 Ætla að krefja Sigmund Davíð um að ríkið gangi til samninga Félagsmenn SFR ætla að sýna samningsvilja sinn í verki með því að mæta við Stjórnarráðið fyrir ríkisstjórnarfund klukkan korter yfir níu í fyrramálið. 8.10.2015 14:33 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8.10.2015 14:13 Leita að stolnum bíl sem grunur leikur á að hafi verið notaður í innbrot Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir bíl sem stolið var í Reykajvík í nótt. 8.10.2015 13:50 ESB vill geta flýtt brottvísunum hælisleitenda Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Lúxemborg í morgun. 8.10.2015 13:48 Toyota TS040 hellir uppá, ristar brauð og steikir egg Þolakstursbíll Toyota hleður inná sig svo miklu rafmagni að það dugar til mikillar eldamennsku. 8.10.2015 13:40 Allt bendir til að 1100 sjúkraliðar leggi niður störf „Staðan í okkar viðræðum er mjög alvarleg,“ segir framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands. 8.10.2015 12:45 Ríkharður fyllir í skarð Magnúsar Ríkharður Hólm Sigurðsson er nýr forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð. 8.10.2015 12:40 Búast við auknu álagi á Leifsstöð vegna flóttamannastraumsins Gert er ráð fyrir að þessi mikla fjölgun muni gera starfsfólki lögreglu erfiðara að halda uppi hefðbundnu eftirliti og þjónustu. 8.10.2015 12:26 Þingmaður spyr hvað hafi farið úrskeiðis við ákvörðun refsinga í fíkniefnamálum Tilefnið er 11 ára fangelsisdómur sem féll í dag yfir hollenskri konu sem var burðardýr. 8.10.2015 12:18 Segir unga foreldra vera egóista Danskur fjölskylduráðgjafi segir unga foreldra ekki berjast fyrir því að halda hjónabandinu gangandi. Þeir þurfi að leita sér hjálpar. 8.10.2015 12:00 Tíu þúsund króna sekt ef reykt er með barn í bíl Þann 1. október síðastliðinn tóku gildi lög í Englandi og Wales um bann við reykingum í bíl þegar barn undir 18 ára aldri er í bílnum. 8.10.2015 12:00 Dregur úr fylgi Sannra Finna Finnski stjórnarflokkurinn mælist nú fimmti stærsti flokkur landsins. 8.10.2015 11:58 Stigið í spor Sidru UNICEF á Íslandi verða í Kringlunni í dag, þar sem almenningi verður boðið að horfa á stutta kvikmynd úr flóttamannabúðum með sýndarveruleikagleraugum. 8.10.2015 11:55 Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8.10.2015 11:47 Ráðherra vill leita nýrra leiða í baráttu við vímuefnavandann Kristján Þór Júlíusson bíður nú niðurstöðu starfshóps um stefnu í fíkniefnamálum, sem væntanleg er innan tíðar. 8.10.2015 11:37 Illugi um veiðiferð í Vatnsdalsá: „Ég hef kvittun fyrir minni greiðslu“ Þingmaður Pírata spurði út í tengsl menntamálaráðherra við Orku Energy. 8.10.2015 11:36 Hljóp á brott með barnið Yifrvöld í Englandi hafa birt myndband af tilefnislausri árás, þar sem árásarmaðurinn var með ungan dreng með í för. 8.10.2015 11:22 Ekki í tísku að nota smokkinn þótt verð hafi lækkað "Á síðustu tveimur árum hefur orðið veruleg verðlækkun á smokkum. Virðisaukaskatturinn hefur lækkað og við höfum líka lækkað verðið. Við hefðum því viljað sjá aukna sölu,“ segir Halldór Jónsson sem flytur inn Durex smokka. 8.10.2015 11:06 Sjá næstu 50 fréttir
Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9.10.2015 07:40
Fyrsti flóttamannahópurinn á leið til Svíþjóðar Áætlun Evrópusambandsins um dreifingu fjörutíu þúsund flóttamanna um álfuna hófst formlega í dag. 9.10.2015 07:15
Hálf milljón fyrir orminn „Í ljósi bókunar sannleiksnefndar samþykkir bæjarstjórn að sjá til þess að verðlaunaféð vegna myndar af Lagarfljótsorminum verði greitt út,“ segir í samþykkt bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs sem þar hefur skorið úr um hvort myndband sem Hjörtur Kjerúlf bóndi tók í febrúar 2012 sýni Lagarfljótsorminn. 9.10.2015 07:00
Ráðist í stækkun Búrfellsvirkjunar Landsvirkjun ræðst í stækkun Búrfellsvirkjunar um 100 MW. Fjárfest verður fyrir 13 til 15 milljarða. Stækkun Búrfellsvirkjunar og framkvæmdir á Þeistareykjum hafa ekki áhrif á ákvarðanatöku varðandi Hvammsvirkjun í Þjórsá. 9.10.2015 07:00
Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9.10.2015 07:00
Öldungaráð bíður ekki fulltrúans "Óskað er eftir að bæjarstjóri gyrði sig í brók, leiti eftir tilnefningum í starfshópinn og boði til fundar hið fyrsta,“ segir í bókun samfylkingarmannsins Péturs Hrafns Sigurðssonar í bæjarráði Kópavogs. Benti Pétur á að ekkert bólaði á skipan starfshóps um öldungaráð í Kópavogi þótt sex mánuðir væru frá því að ákveðið var að skipa hópinn. 9.10.2015 07:00
Tvær milljónir króna á mánuði Skrifa á undir samning við Hörð Þórhallsson, framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála, á næstu dögum samkvæmt svari atvinnuvegaráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins. 9.10.2015 07:00
Mistök að upplýsa ekki allt strax Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, í ítarlegu viðtali. 9.10.2015 06:00
Máttu ekki rukka á Geysi Landeigendafélagi Geysis var óheimilt að innheimta aðgöngugjald að Geysissvæðinu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar. Þá hafi ríkinu verið heimilt að leggja lögbann við gjaldtöku félagsins. 9.10.2015 07:00
Stjórnarandstaðan beitti táragasi á þinginu í Kósovó Freistaði þess að koma í veg fyrir umræðu um bætt samskipti Kósovó og Serbíu. 8.10.2015 23:01
Sundmiðinn mun kosta 900 krónur eftir næstu mánaðamót Hækkar úr 650 krónum í 900 krónur 8.10.2015 22:49
Obama telur landafundi Leifs heppna marka upphaf vináttu BNA og Noregs Þetta kom fram í yfirlýsingu Bandaríkjaforseta í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar. 8.10.2015 22:33
Sluppu á ótrúlegan hátt er brú hrundi undan þeim Franskir göngugarpar féllu tæpa tíu metra á göngu í Nýja-Sjálandi. 8.10.2015 22:20
Árni Páll: Ríkisstjórnin upplýsi um afslátt til kröfuhafa Formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin skuldi þjóðinni útskýringar vegna afsláttar kröfuhafa í gegnum stöðugleikaframlögin. 8.10.2015 19:25
Viðhorf almennings hefur breyst gagnvart stómaþegum Ekki bara fólk sem komið er yfir miðjan aldur sem fær stóma. 8.10.2015 19:20
Fjármálaráðuneytið varar Landssamband lögreglumanna við Segir að fyrirhuguð veikindi lögreglumanna séu ólöglegar verkfallsaðgerðir. Landssamband lögreglumanna segist ekki hafa komið að skipulagningunni. 8.10.2015 18:59
Hæstiréttur sendir annan hælisleitanda til Ítalíu Nígerískur hælisleitandi verður sendur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Í síðustu viku fór innanríkisráðherra fram á að beðið yrði með að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 8.10.2015 17:33
Blár himinn og ís á Plútó Myndir af dvergplánetunni og önnur gögn bárust til jarðar í síðustu viku og NASA kynnti niðurstöður rannsóknar á þeim gögnum í dag. 8.10.2015 17:15
Ómerkja sýknudóm yfir manni sem var sakaður um ölvunarakstur Hélt því fyrst fram við aðalmeðferðina að annar maður hefði ekið bifreiðinni. 8.10.2015 16:46
Ekkert nýtt ebólutilfelli síðustu vikuna Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að rúmlega 11 þúsund manns hafi látið lífið frá því að ebólufaraldurinn braust út í mars í fyrra. 8.10.2015 16:24
Bjargvætturinn úr frönsku lestinni stunginn í Kaliforníu Bandaríski hermaðurinn Spencer Stone var í hópi manna sem yfirbugaði árásarmann í lest í Frakklandi í ágúst. 8.10.2015 15:34
Tveir menn handteknir grunaðir um innbrotafaraldur á Suðurlandi „Það er allt Suðurlandið sem liggur undir.“ 8.10.2015 15:31
Borgin með aðgerðaáætlun í fjármálum: Vill að gistináttaskattur renni til sveitarfélaga Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í morgun nýja aðgerðaáætlun sem miðar að því að draga úr rekstrarhalla hjá borginni. 8.10.2015 14:58
Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8.10.2015 14:49
Fyrstu myndirnar af eyðilögðum sigurboga í Palmyra birtar Liðsmenn ISIS unnu skemmdir á sigurboganum í sýrlensku borginni fyrir nokkrum dögum. 8.10.2015 14:38
Ætla að krefja Sigmund Davíð um að ríkið gangi til samninga Félagsmenn SFR ætla að sýna samningsvilja sinn í verki með því að mæta við Stjórnarráðið fyrir ríkisstjórnarfund klukkan korter yfir níu í fyrramálið. 8.10.2015 14:33
Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8.10.2015 14:13
Leita að stolnum bíl sem grunur leikur á að hafi verið notaður í innbrot Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir bíl sem stolið var í Reykajvík í nótt. 8.10.2015 13:50
ESB vill geta flýtt brottvísunum hælisleitenda Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Lúxemborg í morgun. 8.10.2015 13:48
Toyota TS040 hellir uppá, ristar brauð og steikir egg Þolakstursbíll Toyota hleður inná sig svo miklu rafmagni að það dugar til mikillar eldamennsku. 8.10.2015 13:40
Allt bendir til að 1100 sjúkraliðar leggi niður störf „Staðan í okkar viðræðum er mjög alvarleg,“ segir framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands. 8.10.2015 12:45
Ríkharður fyllir í skarð Magnúsar Ríkharður Hólm Sigurðsson er nýr forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð. 8.10.2015 12:40
Búast við auknu álagi á Leifsstöð vegna flóttamannastraumsins Gert er ráð fyrir að þessi mikla fjölgun muni gera starfsfólki lögreglu erfiðara að halda uppi hefðbundnu eftirliti og þjónustu. 8.10.2015 12:26
Þingmaður spyr hvað hafi farið úrskeiðis við ákvörðun refsinga í fíkniefnamálum Tilefnið er 11 ára fangelsisdómur sem féll í dag yfir hollenskri konu sem var burðardýr. 8.10.2015 12:18
Segir unga foreldra vera egóista Danskur fjölskylduráðgjafi segir unga foreldra ekki berjast fyrir því að halda hjónabandinu gangandi. Þeir þurfi að leita sér hjálpar. 8.10.2015 12:00
Tíu þúsund króna sekt ef reykt er með barn í bíl Þann 1. október síðastliðinn tóku gildi lög í Englandi og Wales um bann við reykingum í bíl þegar barn undir 18 ára aldri er í bílnum. 8.10.2015 12:00
Dregur úr fylgi Sannra Finna Finnski stjórnarflokkurinn mælist nú fimmti stærsti flokkur landsins. 8.10.2015 11:58
Stigið í spor Sidru UNICEF á Íslandi verða í Kringlunni í dag, þar sem almenningi verður boðið að horfa á stutta kvikmynd úr flóttamannabúðum með sýndarveruleikagleraugum. 8.10.2015 11:55
Saksóknari í máli hollensku móðurinnar: „Þessi mál fara að sprengja refsirammann“ Hulda María Stefánsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara, segir þungan dóm í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun hafa komið sér að sumu leyti á óvart en að öðru ekki. 8.10.2015 11:47
Ráðherra vill leita nýrra leiða í baráttu við vímuefnavandann Kristján Þór Júlíusson bíður nú niðurstöðu starfshóps um stefnu í fíkniefnamálum, sem væntanleg er innan tíðar. 8.10.2015 11:37
Illugi um veiðiferð í Vatnsdalsá: „Ég hef kvittun fyrir minni greiðslu“ Þingmaður Pírata spurði út í tengsl menntamálaráðherra við Orku Energy. 8.10.2015 11:36
Hljóp á brott með barnið Yifrvöld í Englandi hafa birt myndband af tilefnislausri árás, þar sem árásarmaðurinn var með ungan dreng með í för. 8.10.2015 11:22
Ekki í tísku að nota smokkinn þótt verð hafi lækkað "Á síðustu tveimur árum hefur orðið veruleg verðlækkun á smokkum. Virðisaukaskatturinn hefur lækkað og við höfum líka lækkað verðið. Við hefðum því viljað sjá aukna sölu,“ segir Halldór Jónsson sem flytur inn Durex smokka. 8.10.2015 11:06