Fleiri fréttir

Börn hælisleitenda fá ekki skólavist

Þau Laura fimmtán ára, Janie þrettán ára og Petrit níu ára komu til Íslands í byrjun júní. Þau spyrja foreldra sína daglega hvenær þau fái að fara í skóla. Útlendingastofnun sótti ekki um skólavist fyrir systkinin þrátt fyrir ítrekaðar áminningar foreldra barnanna, lögfræðinga og umboðsmanns barna.

Hlutur bensínbíla aldrei verið minni

Þótt bensínhreyfillinn njóti ekki sömu vinsælda og áður á hann inni fyrir sókn, segir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Fólksfjölgun og ferðamenn skýri 39% vöxt bílaflotans frá aldamótum.

SLFÍ og SFR samþykkja verkföll

„Fram undan eru verkföll,“ segir í frétt á vef SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, um niðurstöður atkvæðagreiðslu félagsins og Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) um verkfallsaðgerðir.

Brotið á ungu fólki í ferðaþjónustubransanum

Dæmi eru um að ungt fólk í ferðaþjónustu vinni upp undir 140% starf án þess að fá greidda yfirvinnu. Helmingur kjarasamningsbrota sem koma inn á borð til Eflingar tengjast ferðaþjónustustörfum.

Andar köldu milli SVÞ og ASÍ

Togstreita er á milli Samtaka verslunar og þjónustu og Alþýðusambands Íslands. Ásökunum er svarað með ásökunum.

Bað um að fá að taka dótturina með sér til Íslands

Hollenska konan sem ákærð er fyrir að flytja um 20 kíló af fíkniefnum hingað til lands gaf skýrslu við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Skýrslutakan tók mikið á hana og brast hún nokkrum sinnum í grát.

Sjá næstu 50 fréttir