Fleiri fréttir Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3.9.2015 13:00 Íbúðalánasjóður hefur leyst til sín 2.297 eignir einstaklinga á nauðungarsölum Flestar eignirnar eru á Suðurnesjum. 3.9.2015 12:24 Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3.9.2015 11:45 Guðni líkir Pírötum við Veðurstofuna og Ragnar Reykás Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins segir Pírata reka hvíldarheimili fyrir þá sem eru „á milli vita í pólitíkinni.“ 3.9.2015 11:14 Þingmaður vill stöðva framboð eiturlyfja því þá er eftirspurnin ekkert vandamál Þorsteinn Sæmundsson þingmaður sendir Helga Hrafni Gunnarssyni og öðrum tóninn vegna umræðunnar um lögleiðingu og aðgerðir lögreglu við að gera fíkniefni upptæk -- hann vill herða tökin. 3.9.2015 10:33 Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3.9.2015 10:30 Farþegar Primera Air leita réttar síns Voru í 26 tíma frá Tenerife til Keflavíkur í síðustu viku þar sem millilent var á Shannon-flugvelli. 3.9.2015 10:25 Nýr Audi Q7 frumsýndur Sýndur í nýjum Audi-sal Heklu á laugardaginn. 3.9.2015 10:15 Aukning í bílasölu 70% í ágúst Aukning í sölu á árinu nemur nú 41,7% 3.9.2015 09:50 Reyndi að stinga lögregluna af við Ártúnsbrekku Lögreglan veitti honum eftirför og náði að stöðva hann þegar komið var inn í Mosfellsbæ. 3.9.2015 08:08 Handtökuskipun gefin út á hendur forseta Gvatemala Varaforseti landsins hefur þegar verið settur í varðhald fyrir þátt sinn í málinu. 3.9.2015 08:05 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3.9.2015 08:04 Kínverjar ætla að fækka í hernum um 13 prósent 300 þúsund hermenn verða leystir undan skildum sínum. 3.9.2015 08:01 Endeavour enn á Ísafirði Skipverjar sögðust hafa verið við dýptarmælingar í leit að skipsflökum. 3.9.2015 08:00 Björgunarsveit aðstoðaði ferðafólk við Öskjuveg Sátu í föstum bíl sínum úti í Grafarlandaá. 3.9.2015 07:57 Samningurinn við Íran verður samþykktur Obama hefur tryggt sér nægan stuðning til að geta snúið við ákvörðun þingsins verði samkomulaginu við Íran hafnað. 3.9.2015 07:54 Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3.9.2015 07:52 Flóttamenn drukknuðu við strendur Malasíu Um hundrað flóttamenn reyndu að komast til Indónesíu á smáum trébát. 3.9.2015 07:48 Fyrsta aldimma nóttin í Reykjavík var í nótt Dagsetur varð klukkan rúmlega eitt í nótt og stóð til klukkan 01.50 og var því nótt í 46 mínútur. 3.9.2015 07:41 Borgin ætlar ekki að fækka lundabúðum Samkvæmt úttekt Fréttablaðsins eru ferðamannaverslanir um15 prósent af þjónustu miðborgarinnar en margir hafa haft áhyggjur af fjölda þeirra. Borgarfulltrúi segir ekki standa til að stýra vöruúrvali. 3.9.2015 07:00 Nýbakaðar mæður ætla að berjast áfram við Þjóðskrá Hópur lesbískra mæðra er tilbúinn að láta reyna á réttarstöðu sína ef reglum um skráningu þeirra verður ekki breytt. Nýbökuð móðir hefur eytt fyrstu dögum barns síns í að berjast við kerfið. 3.9.2015 07:00 Hvað kostar að taka á móti flóttamanni? Gera má ráð fyrir að kostnaður vegna móttöku flóttafólks geti numið á bilinu 4-5 milljónum króna á hvern einstakling miðað við fengna reynslu. 3.9.2015 07:00 Bara konur í læsisteymi Menntamálastofnun hefur ráðið átta starfsmenn sem læsisráðgjafa sem vinna munu að innleiðingu aðgerða til eflingar læsi. 3.9.2015 07:00 Þúsundir flóttamanna bíða á brautarstöð Lögreglan í Búdapest fylgist með en sjálfboðaliðar gefa mat og föt. Í Bretlandi segist David Cameron vilja koma á friði í Sýrlandi frekar en að taka við fleiri flóttamönnum. 3.9.2015 07:00 Rannsókn á dauða Arafat hætt Franskir rannsóknardómarar sem rannsakað hafa hvort eitrað hafi verið fyrir Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna sem dó árið 2004, hafa nú hætt rannsókn málsins. 2.9.2015 23:35 Nagli fór í gegnum fót níu ára drengs Skemmdarverk í Skemmtigarðinum ollu því að níu ára gamall drengur fékk nagla í gegnum fótinn. 2.9.2015 21:52 Er fótboltastrákum gert hærra undir höfði en fótboltastelpum? Yngriflokkaþjálfararnir Mist Rúnarsdóttir og Daði Rafnsson ræddu málið í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2.9.2015 21:15 Lyfið Fentanyl ratiopharm forðaplástur innkallað Einstaklingar sem fengu lyfið á tímabilinu 28.júlí-2.sept. beðnir um að fara með pakkningar til skoðunar í næsta apótek. 2.9.2015 20:45 Vilja búa með sýrlensku flóttafólki sem á börn Fimm manna fjölskylda í kjallaraíbúð á Langholtsvegi vill opna heimili sitt fyrir sýrlenskum flóttamönnum og aðstoða þá meðan þeir koma undir sig fótunum. 2.9.2015 20:45 "Þetta er gleðidagur fyrir þjóðina alla" Samningur undirritaður vegna fullnaðarhönnunar á meðferðarkjarna nýs Landspítala. 2.9.2015 20:00 Víðsýnin við völd í Færeyjum Færeyingar eru víðsýnni og umburðarlyndari en margir halda. Þetta segir fyrsti opinberlega samkynhneigði þingmaðurinn í Færeyjum, eftir sögulegar þingkosningar í gær. 2.9.2015 19:30 Matarvögnum fjölgar í miðborg Reykjavíkur Margrét Erla Maack ræddi við nokkra verta um þessa blómlegu matarmenningu í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2.9.2015 19:15 Fjöldi bílaleigubíla fimmfaldast á tíu árum Fjöldi bílaleigubíla hér á landi hefur nærri fimmfaldast á síðustu tíu árum og eru þeir rúmlega átján þúsund. Á sama tíma hefur dregið verulega úr tjóni á bílaleigubílum vegna hálendisaksturs. 2.9.2015 18:46 Tvö börn greinast með lömunarveiki í Úkraínu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO staðfestir að tilfellin eru þau fyrstu í landinu frá 1996 og þau fyrstu í Evrópu frá 2010. 2.9.2015 18:27 Einkunnaverðbólgan rædd í Verzló Málþing um einkunnaverðbólgu verður haldið í Verzlunarskólanum í kvöld. 2.9.2015 18:10 Ágóði af uppistandi á Húrra rennur til neyðarsöfnunar Unicef 5,5 milljónir barna hafa flúið stríðsátökin í Sýrlandi. 2.9.2015 17:49 Sækja konu sem hefur snúið sig á ökkla Björgunarsveitamenn frá Jökuldal og Egilsstöðum sækja nú slasaða konu staðsetta sunnan við Eyjabakkafoss, austan við Snæfell. 2.9.2015 16:44 Fimm manna fjölskylda býður flóttafólk velkomið í kjallaraíbúð sína Lovísa Árnadóttir segir að sér hafi orðið illt í hjartanu við að fylgjast með fréttum af sýrlenskum flóttamönnum. 2.9.2015 16:41 Hrinti ástríðuverkefni í framkvæmd: Hundrað nemendur í unglingadeild fá markþjálfun Ástu Guðrúnu Guðbrandsdóttur fannst sem allar dyr væru lokaðar en markþjálfun breytti lífi hennar. Nú vill hún láta gott af sér leiða. 2.9.2015 16:30 Níu handteknir í umfangsmiklu steramáli Lögreglan lagði hald á mikið magn af sterum í aðgerðum sínum sem voru unnar í samstarfi við Europol og bandarísku fíkniefnalögregluna. 2.9.2015 16:19 Pasta á undir högg að sækja Sala á pasta hefur dregist mjög mikið saman á heimsvísu. 2.9.2015 16:07 Konan sem lést við Jökulsárlón var frá Kanada Var á ferð um landið ásamt eiginmanni sínum og syni. 2.9.2015 16:00 Eltingarleikur lögreglu við neyslu ungmenna sagður fyndinn ef hann væri ekki svona sorglegur Viðbrögð margra við tíðindum af fíkniefnaaðgerðum lögreglu á tónlistarhátíðum ársins eru afar blendin -- og er lögreglan sögð á verulegum villigötum. 2.9.2015 15:49 Miðstjórn ASÍ segist reiðubúinn til að aðstoða flóttafólk Í yfirlýsingu frá ASÍ kemur fram að sambandið telji að Ísland geti tekið við fleiri en fimmtíu flóttamönnum. 2.9.2015 15:35 Líkfundur í Laxárdal: Kannað hvort Frakkans hafi verið saknað í heimalandinu Lögregla hefur tilkynnt fjölskyldu hins látna um að hann sé fundinn. 2.9.2015 15:19 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3.9.2015 13:00
Íbúðalánasjóður hefur leyst til sín 2.297 eignir einstaklinga á nauðungarsölum Flestar eignirnar eru á Suðurnesjum. 3.9.2015 12:24
Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3.9.2015 11:45
Guðni líkir Pírötum við Veðurstofuna og Ragnar Reykás Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins segir Pírata reka hvíldarheimili fyrir þá sem eru „á milli vita í pólitíkinni.“ 3.9.2015 11:14
Þingmaður vill stöðva framboð eiturlyfja því þá er eftirspurnin ekkert vandamál Þorsteinn Sæmundsson þingmaður sendir Helga Hrafni Gunnarssyni og öðrum tóninn vegna umræðunnar um lögleiðingu og aðgerðir lögreglu við að gera fíkniefni upptæk -- hann vill herða tökin. 3.9.2015 10:33
Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3.9.2015 10:30
Farþegar Primera Air leita réttar síns Voru í 26 tíma frá Tenerife til Keflavíkur í síðustu viku þar sem millilent var á Shannon-flugvelli. 3.9.2015 10:25
Reyndi að stinga lögregluna af við Ártúnsbrekku Lögreglan veitti honum eftirför og náði að stöðva hann þegar komið var inn í Mosfellsbæ. 3.9.2015 08:08
Handtökuskipun gefin út á hendur forseta Gvatemala Varaforseti landsins hefur þegar verið settur í varðhald fyrir þátt sinn í málinu. 3.9.2015 08:05
Kínverjar ætla að fækka í hernum um 13 prósent 300 þúsund hermenn verða leystir undan skildum sínum. 3.9.2015 08:01
Endeavour enn á Ísafirði Skipverjar sögðust hafa verið við dýptarmælingar í leit að skipsflökum. 3.9.2015 08:00
Björgunarsveit aðstoðaði ferðafólk við Öskjuveg Sátu í föstum bíl sínum úti í Grafarlandaá. 3.9.2015 07:57
Samningurinn við Íran verður samþykktur Obama hefur tryggt sér nægan stuðning til að geta snúið við ákvörðun þingsins verði samkomulaginu við Íran hafnað. 3.9.2015 07:54
Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3.9.2015 07:52
Flóttamenn drukknuðu við strendur Malasíu Um hundrað flóttamenn reyndu að komast til Indónesíu á smáum trébát. 3.9.2015 07:48
Fyrsta aldimma nóttin í Reykjavík var í nótt Dagsetur varð klukkan rúmlega eitt í nótt og stóð til klukkan 01.50 og var því nótt í 46 mínútur. 3.9.2015 07:41
Borgin ætlar ekki að fækka lundabúðum Samkvæmt úttekt Fréttablaðsins eru ferðamannaverslanir um15 prósent af þjónustu miðborgarinnar en margir hafa haft áhyggjur af fjölda þeirra. Borgarfulltrúi segir ekki standa til að stýra vöruúrvali. 3.9.2015 07:00
Nýbakaðar mæður ætla að berjast áfram við Þjóðskrá Hópur lesbískra mæðra er tilbúinn að láta reyna á réttarstöðu sína ef reglum um skráningu þeirra verður ekki breytt. Nýbökuð móðir hefur eytt fyrstu dögum barns síns í að berjast við kerfið. 3.9.2015 07:00
Hvað kostar að taka á móti flóttamanni? Gera má ráð fyrir að kostnaður vegna móttöku flóttafólks geti numið á bilinu 4-5 milljónum króna á hvern einstakling miðað við fengna reynslu. 3.9.2015 07:00
Bara konur í læsisteymi Menntamálastofnun hefur ráðið átta starfsmenn sem læsisráðgjafa sem vinna munu að innleiðingu aðgerða til eflingar læsi. 3.9.2015 07:00
Þúsundir flóttamanna bíða á brautarstöð Lögreglan í Búdapest fylgist með en sjálfboðaliðar gefa mat og föt. Í Bretlandi segist David Cameron vilja koma á friði í Sýrlandi frekar en að taka við fleiri flóttamönnum. 3.9.2015 07:00
Rannsókn á dauða Arafat hætt Franskir rannsóknardómarar sem rannsakað hafa hvort eitrað hafi verið fyrir Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna sem dó árið 2004, hafa nú hætt rannsókn málsins. 2.9.2015 23:35
Nagli fór í gegnum fót níu ára drengs Skemmdarverk í Skemmtigarðinum ollu því að níu ára gamall drengur fékk nagla í gegnum fótinn. 2.9.2015 21:52
Er fótboltastrákum gert hærra undir höfði en fótboltastelpum? Yngriflokkaþjálfararnir Mist Rúnarsdóttir og Daði Rafnsson ræddu málið í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2.9.2015 21:15
Lyfið Fentanyl ratiopharm forðaplástur innkallað Einstaklingar sem fengu lyfið á tímabilinu 28.júlí-2.sept. beðnir um að fara með pakkningar til skoðunar í næsta apótek. 2.9.2015 20:45
Vilja búa með sýrlensku flóttafólki sem á börn Fimm manna fjölskylda í kjallaraíbúð á Langholtsvegi vill opna heimili sitt fyrir sýrlenskum flóttamönnum og aðstoða þá meðan þeir koma undir sig fótunum. 2.9.2015 20:45
"Þetta er gleðidagur fyrir þjóðina alla" Samningur undirritaður vegna fullnaðarhönnunar á meðferðarkjarna nýs Landspítala. 2.9.2015 20:00
Víðsýnin við völd í Færeyjum Færeyingar eru víðsýnni og umburðarlyndari en margir halda. Þetta segir fyrsti opinberlega samkynhneigði þingmaðurinn í Færeyjum, eftir sögulegar þingkosningar í gær. 2.9.2015 19:30
Matarvögnum fjölgar í miðborg Reykjavíkur Margrét Erla Maack ræddi við nokkra verta um þessa blómlegu matarmenningu í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2.9.2015 19:15
Fjöldi bílaleigubíla fimmfaldast á tíu árum Fjöldi bílaleigubíla hér á landi hefur nærri fimmfaldast á síðustu tíu árum og eru þeir rúmlega átján þúsund. Á sama tíma hefur dregið verulega úr tjóni á bílaleigubílum vegna hálendisaksturs. 2.9.2015 18:46
Tvö börn greinast með lömunarveiki í Úkraínu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO staðfestir að tilfellin eru þau fyrstu í landinu frá 1996 og þau fyrstu í Evrópu frá 2010. 2.9.2015 18:27
Einkunnaverðbólgan rædd í Verzló Málþing um einkunnaverðbólgu verður haldið í Verzlunarskólanum í kvöld. 2.9.2015 18:10
Ágóði af uppistandi á Húrra rennur til neyðarsöfnunar Unicef 5,5 milljónir barna hafa flúið stríðsátökin í Sýrlandi. 2.9.2015 17:49
Sækja konu sem hefur snúið sig á ökkla Björgunarsveitamenn frá Jökuldal og Egilsstöðum sækja nú slasaða konu staðsetta sunnan við Eyjabakkafoss, austan við Snæfell. 2.9.2015 16:44
Fimm manna fjölskylda býður flóttafólk velkomið í kjallaraíbúð sína Lovísa Árnadóttir segir að sér hafi orðið illt í hjartanu við að fylgjast með fréttum af sýrlenskum flóttamönnum. 2.9.2015 16:41
Hrinti ástríðuverkefni í framkvæmd: Hundrað nemendur í unglingadeild fá markþjálfun Ástu Guðrúnu Guðbrandsdóttur fannst sem allar dyr væru lokaðar en markþjálfun breytti lífi hennar. Nú vill hún láta gott af sér leiða. 2.9.2015 16:30
Níu handteknir í umfangsmiklu steramáli Lögreglan lagði hald á mikið magn af sterum í aðgerðum sínum sem voru unnar í samstarfi við Europol og bandarísku fíkniefnalögregluna. 2.9.2015 16:19
Konan sem lést við Jökulsárlón var frá Kanada Var á ferð um landið ásamt eiginmanni sínum og syni. 2.9.2015 16:00
Eltingarleikur lögreglu við neyslu ungmenna sagður fyndinn ef hann væri ekki svona sorglegur Viðbrögð margra við tíðindum af fíkniefnaaðgerðum lögreglu á tónlistarhátíðum ársins eru afar blendin -- og er lögreglan sögð á verulegum villigötum. 2.9.2015 15:49
Miðstjórn ASÍ segist reiðubúinn til að aðstoða flóttafólk Í yfirlýsingu frá ASÍ kemur fram að sambandið telji að Ísland geti tekið við fleiri en fimmtíu flóttamönnum. 2.9.2015 15:35
Líkfundur í Laxárdal: Kannað hvort Frakkans hafi verið saknað í heimalandinu Lögregla hefur tilkynnt fjölskyldu hins látna um að hann sé fundinn. 2.9.2015 15:19