Fleiri fréttir

Kína sýndi mátt sinn

Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun.

Borgin ætlar ekki að fækka lundabúðum

Samkvæmt úttekt Fréttablaðsins eru ferðamannaverslanir um15 prósent af þjónustu miðborgarinnar en margir hafa haft áhyggjur af fjölda þeirra. Borgarfulltrúi segir ekki standa til að stýra vöruúrvali.

Bara konur í læsisteymi

Menntamálastofnun hefur ráðið átta starfsmenn sem læsisráðgjafa sem vinna munu að innleiðingu aðgerða til eflingar læsi.

Þúsundir flóttamanna bíða á brautarstöð

Lögreglan í Búdapest fylgist með en sjálfboðaliðar gefa mat og föt. Í Bretlandi segist David Cameron vilja koma á friði í Sýrlandi frekar en að taka við fleiri flóttamönnum.

Rannsókn á dauða Arafat hætt

Franskir rannsóknardómarar sem rannsakað hafa hvort eitrað hafi verið fyrir Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna sem dó árið 2004, hafa nú hætt rannsókn málsins.

Víðsýnin við völd í Færeyjum

Færeyingar eru víðsýnni og umburðarlyndari en margir halda. Þetta segir fyrsti opinberlega samkynhneigði þingmaðurinn í Færeyjum, eftir sögulegar þingkosningar í gær.

Fjöldi bílaleigubíla fimmfaldast á tíu árum

Fjöldi bílaleigubíla hér á landi hefur nærri fimmfaldast á síðustu tíu árum og eru þeir rúmlega átján þúsund. Á sama tíma hefur dregið verulega úr tjóni á bílaleigubílum vegna hálendisaksturs.

Sjá næstu 50 fréttir