Fleiri fréttir Tsipras vill að þingið samþykki stuðningsyfirlýsingu Gríska þingið samþykkti í fyrrinótt, eftir sólarhrings umræður, þriðju fjárhagsaðstoðina frá Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópska seðlabankanum. Nærri þriðjungur stjórnarflokksins var andvígur. 15.8.2015 07:00 Skoða hvort ESB sé tilbúið að lækka tolla á fiskafurðir Forsætisráðherra segir aðgerðir Rússa bitna tuttugu sinnum meira á Íslandi en Evrópusambandinu. Utanríkisráðherra hefur þegar haft samband við ESB vegna hugsanlegra tollalækkana á sjávarafurðum. 15.8.2015 07:00 Vafasamt að tengja saman fiskneyslu og geðheilbrigði Frekari rannsókna er þörf áður en hægt er að fullyrða um ágæti Omega-3 fitusýra sem forvörn gegn geðsjúkdómum. Áður hafa verið bundnar vonir við Omega-3 í baráttu við sjúkdóma sem ekki hafa reynst á rökum reistar. 15.8.2015 07:00 Boðar heildarendurskoðun á fangelsismálum í vetur Þingmaður Bjartrar framtíðar segir það hróplegt óréttlæti að fangar þurfi að flytjast búferlum til að ljúka afplánun utan fangelsis. Formaður allsherjarnefndar segir heildarendurskoðun málaflokksins nauðsynlega. 15.8.2015 07:00 Tónlistarskólarnir í borginni illa staddir Tónlistarskólar í Reykjavík geta ekki fjármagnað starfsemi sína. Óljóst er hvort skólarnir geti starfað áfram. Sveitarfélög bera ábyrgð á rekstri tónlistarskóla. Tónlistarskólinn í Reykjavík hefur stefnt borginni fyrir vangoldin kennslulaun. 15.8.2015 07:00 Umhverfismat háð annmörkum Skipulagsstofnun telur umhverfismatsferli Landsnets varðandi Blöndulínu 3 ófullnægjandi. Landsnet hafi ekki skoðað jarðstrengi þrátt fyrir óskir þess efnis. Telur sig ekki geta afturkallað fyrri ákvörðun sína. 15.8.2015 07:00 Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Gerðardómur kvað upp úrskurð sinn í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gær 15.8.2015 07:00 Abe biðst ekki afsökunar Forsætisráðherra Japans sagðist sorgmæddur vegna framferðis Japana. 15.8.2015 07:00 Strætó brotlegur við útboðslög Þarf að borga skaðabætur samkvæmt niðurstöðu kærunefndar. 15.8.2015 07:00 Mest var verkað á Austurlandi Verðmætasta einstaka aukaafurðin í íslenskum sjávarútvegi er þorsklifur. 15.8.2015 07:00 Verktakamál sett í salt að sinni Samninganefndir starfsmanna ISAL og Rio Tinto Alcan funduðu í gær. 15.8.2015 07:00 Segja aðstæður í flóttamannabúðum til skammar Amnesty International segir að um 1.500 manns sofi undir berum himni í Traiskirchen búðunum í Austurríki. 14.8.2015 23:34 „Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14.8.2015 22:42 Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14.8.2015 21:55 Kirkjan vill að ríkið standi við samninginn Kirkjuþing hafnaði tillögu innanríkisráðherra sem fór fram á afslátt af kirkjujarðasamkomulaginu. 14.8.2015 20:18 Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Strætó Strætó braut útboðslög þegar fyrirtækið framseldi samning við Kynnisferðir um ferðaþjónustu fyrir fatlaða, til fyrirtækisins Nýtækni. 14.8.2015 19:59 Innflutningsbannið áfall fyrir þjóðarbúið í heild Fjármálaráðherra vekur athygli á 18 prósenta tolli á íslenskan makríl hjá ESB á sama tíma og Íslendingar missa markað í Rússlandi vegna stuðnings við aðgerðir ESB. 14.8.2015 19:58 Kemur 20 sinnum verr við okkur en aðrar Evrópuþjóðir Sigmundur Davíð segir að þátttaka okkar í viðskiptaþvingunum gegn öðrum þjóðum sé tilkomin vegna veru okkar í EES og eigi sér 20 ára langa sögu. 14.8.2015 19:34 Embættismenn gera rassíu í Kína Stjórnvöld segja forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í Tianjin hafa brotið öryggisreglur. 14.8.2015 19:02 Mun funda með Atvinnuveganefnd vegna „ósanngjarns rekstrarumhverfis“ Ólafur M. Magnússon, kenndur við Kú, hefur óskað eftir því að Umboðsmaður Alþingis skoði vinnubrögð landbúnaðarráðherra og Atvinnuveganefndar gagnvart Kú. 14.8.2015 18:45 Engin breyting á utanríkisstefnunni Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir utanríkisráðuneytið hafa átt samstarf við hagsmunaaðila en þeir ráði ekki utanríkisstefnunni. 14.8.2015 17:41 Rændi bíl dópaður og ók á ljósastaur Lögreglan fékk tilkynningar um þrjá þjófnaði í verslunum í dag og einn úr bíl. 14.8.2015 17:28 Mikil gleði á sumarhátíð við frístundaheimilið Guluhlíð Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna. 14.8.2015 16:50 Sigmundur ræddi við forsætisráðherra Rússa: "Gríðarlegir hagsmunir undir“ Sigmundur Davíð sagður hafa gert ráðherranum grein fyrir því að áhrif viðskiptaþvingana hér á landi væru hlutfallslega meiri en hjá flestum öðrum ríkjum. 14.8.2015 16:33 Sandgerðisbær fyrsta sveitarfélagið í rafræna skjalavörslu "Um leið verður umtalsverður sparnaður á pappír og geymsluplássi“, segir Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri í Sandgerði. 14.8.2015 16:02 Íslendingur bjargaði 16 ára stúlku frá drukknun í Bretlandi „Ég myndi segja að hún sé afar lánsöm stúlka.“ 14.8.2015 15:42 Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Formenn beggja félaga eru sáttir við úrskurð Gerðardóms. 14.8.2015 15:28 BHM: Skref tekin til að meta menntun til launa. Viðbrögð formanns Bandalags Háskólamanna. 14.8.2015 15:03 Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14.8.2015 14:43 Lögregla leitar að vitnum að atviki á Þjóðhátíð Maður var fluttur á sjúkrahús vegna heilablæðingar. Lögregla rannsakar málið. 14.8.2015 14:41 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14.8.2015 14:30 Gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á samráði Þorsteinn Már Baldvinsson segir stjórnvöld ekki hafa unnið heimavinnuna sína og sagt áhyggjur útflutningsaðila storm í vatnsglasi. 14.8.2015 13:40 Borgin framlengir rekstrarsamning við Leikfélag Reykjavíkur Heildarframlag til starfsemi og reksturs Borgarleikhússins nemur um 936 milljónum króna. 14.8.2015 13:14 „Ég vil þakka ykkur fyrir það sem þið gerðuð fyrir mig. Ég mun aldrei gleyma því.“ Erlendur ferðamaður þakkar björgunarsveitarfólki fyrir að bjarga sér. Þótti afar vænt um að björgunarsveitarmaður hélt í höndina á honum. 14.8.2015 13:09 Bæjarstjóri Snæfellsbæjar: Fullt tilefni til aðgerða lögreglu Bæjarstjóri Snæfellsbæjar er sáttur með aðgerðir lögreglunnar og undrar sig á umræðunni sem komið hefur í kjölfarið. 14.8.2015 12:42 Óvissa um makrílfarminn Verð á makrílafurðum lækkar enn á heimsmarkaði eftir að Rússar ákváðu innflutningsbann í gær. Þær hlaðast nú upp í frystigeymslum og hætt var við brottför tveggja flutningaskipa með makríl til Rússlands í gær. 14.8.2015 12:36 Bruni á Álftanesi: Klæðning úr asbesti enn óhreyfð Gamalt útihús brann til kaldra kola við Klukkuholt á Álftanesi aðfaranótt miðvikudags. 14.8.2015 12:33 Lögreglan lokaði gistiheimili í þriðja sinn Var ekki með rekstraleyfi. 14.8.2015 11:45 Yfir hundrað óvæntar sektir á Kings of Leon „Fólkl leggur út um allt en samt eru 1800 stæði þarna,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. 14.8.2015 11:33 Vöknuðu við umgang innbrotsþjófs í Kópavogi Tilkynnt var um þjófnað úr íbúð í Kópavogi rétt fyrir klukkan sex í morgun. 14.8.2015 11:32 Gullinbrú lokuð fram eftir degi Unnið verður við fræsingar og malbikun við Gullinbrú, milli Fjallkonuvegar og Hallsvegar, í Grafarvogi í dag. 14.8.2015 11:14 Nauðlending í Súðavíkurhlíð: Var byrjaður að skrifa kveðjur til ættingja og vina Steinþór Jón Gunnarsson segir bróður sinn vera hetju fyrir að hafa náð að lenda á þessum stað. 14.8.2015 10:59 Konum í krabbameinsmeðferð mismunað eftir þyngd Krabbameinsjúk kona er ósátt við stöðuna og segist vilja fá sömu meðferð og þyngri konur en hún tekur minni tíma og henni fylgir minna umstang. 14.8.2015 10:45 Þjófur með samviskubit skilaði peningum til skólans Fyrrum nemandi skóla í Stafangri sendi bréf þar sem hann endurgreiddi fjárhæð sem hann hafði stolið úr kaffistofu skólans. 14.8.2015 10:44 Abe lýsir yfir „djúpstæðri sorg“ vegna síðari heimsstyrjaldarinnar Sjötíu ár eru í dag liðin frá uppgjöf Japana. 14.8.2015 10:17 Sjá næstu 50 fréttir
Tsipras vill að þingið samþykki stuðningsyfirlýsingu Gríska þingið samþykkti í fyrrinótt, eftir sólarhrings umræður, þriðju fjárhagsaðstoðina frá Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópska seðlabankanum. Nærri þriðjungur stjórnarflokksins var andvígur. 15.8.2015 07:00
Skoða hvort ESB sé tilbúið að lækka tolla á fiskafurðir Forsætisráðherra segir aðgerðir Rússa bitna tuttugu sinnum meira á Íslandi en Evrópusambandinu. Utanríkisráðherra hefur þegar haft samband við ESB vegna hugsanlegra tollalækkana á sjávarafurðum. 15.8.2015 07:00
Vafasamt að tengja saman fiskneyslu og geðheilbrigði Frekari rannsókna er þörf áður en hægt er að fullyrða um ágæti Omega-3 fitusýra sem forvörn gegn geðsjúkdómum. Áður hafa verið bundnar vonir við Omega-3 í baráttu við sjúkdóma sem ekki hafa reynst á rökum reistar. 15.8.2015 07:00
Boðar heildarendurskoðun á fangelsismálum í vetur Þingmaður Bjartrar framtíðar segir það hróplegt óréttlæti að fangar þurfi að flytjast búferlum til að ljúka afplánun utan fangelsis. Formaður allsherjarnefndar segir heildarendurskoðun málaflokksins nauðsynlega. 15.8.2015 07:00
Tónlistarskólarnir í borginni illa staddir Tónlistarskólar í Reykjavík geta ekki fjármagnað starfsemi sína. Óljóst er hvort skólarnir geti starfað áfram. Sveitarfélög bera ábyrgð á rekstri tónlistarskóla. Tónlistarskólinn í Reykjavík hefur stefnt borginni fyrir vangoldin kennslulaun. 15.8.2015 07:00
Umhverfismat háð annmörkum Skipulagsstofnun telur umhverfismatsferli Landsnets varðandi Blöndulínu 3 ófullnægjandi. Landsnet hafi ekki skoðað jarðstrengi þrátt fyrir óskir þess efnis. Telur sig ekki geta afturkallað fyrri ákvörðun sína. 15.8.2015 07:00
Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Gerðardómur kvað upp úrskurð sinn í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gær 15.8.2015 07:00
Abe biðst ekki afsökunar Forsætisráðherra Japans sagðist sorgmæddur vegna framferðis Japana. 15.8.2015 07:00
Strætó brotlegur við útboðslög Þarf að borga skaðabætur samkvæmt niðurstöðu kærunefndar. 15.8.2015 07:00
Mest var verkað á Austurlandi Verðmætasta einstaka aukaafurðin í íslenskum sjávarútvegi er þorsklifur. 15.8.2015 07:00
Verktakamál sett í salt að sinni Samninganefndir starfsmanna ISAL og Rio Tinto Alcan funduðu í gær. 15.8.2015 07:00
Segja aðstæður í flóttamannabúðum til skammar Amnesty International segir að um 1.500 manns sofi undir berum himni í Traiskirchen búðunum í Austurríki. 14.8.2015 23:34
„Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14.8.2015 22:42
Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14.8.2015 21:55
Kirkjan vill að ríkið standi við samninginn Kirkjuþing hafnaði tillögu innanríkisráðherra sem fór fram á afslátt af kirkjujarðasamkomulaginu. 14.8.2015 20:18
Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Strætó Strætó braut útboðslög þegar fyrirtækið framseldi samning við Kynnisferðir um ferðaþjónustu fyrir fatlaða, til fyrirtækisins Nýtækni. 14.8.2015 19:59
Innflutningsbannið áfall fyrir þjóðarbúið í heild Fjármálaráðherra vekur athygli á 18 prósenta tolli á íslenskan makríl hjá ESB á sama tíma og Íslendingar missa markað í Rússlandi vegna stuðnings við aðgerðir ESB. 14.8.2015 19:58
Kemur 20 sinnum verr við okkur en aðrar Evrópuþjóðir Sigmundur Davíð segir að þátttaka okkar í viðskiptaþvingunum gegn öðrum þjóðum sé tilkomin vegna veru okkar í EES og eigi sér 20 ára langa sögu. 14.8.2015 19:34
Embættismenn gera rassíu í Kína Stjórnvöld segja forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í Tianjin hafa brotið öryggisreglur. 14.8.2015 19:02
Mun funda með Atvinnuveganefnd vegna „ósanngjarns rekstrarumhverfis“ Ólafur M. Magnússon, kenndur við Kú, hefur óskað eftir því að Umboðsmaður Alþingis skoði vinnubrögð landbúnaðarráðherra og Atvinnuveganefndar gagnvart Kú. 14.8.2015 18:45
Engin breyting á utanríkisstefnunni Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir utanríkisráðuneytið hafa átt samstarf við hagsmunaaðila en þeir ráði ekki utanríkisstefnunni. 14.8.2015 17:41
Rændi bíl dópaður og ók á ljósastaur Lögreglan fékk tilkynningar um þrjá þjófnaði í verslunum í dag og einn úr bíl. 14.8.2015 17:28
Mikil gleði á sumarhátíð við frístundaheimilið Guluhlíð Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna. 14.8.2015 16:50
Sigmundur ræddi við forsætisráðherra Rússa: "Gríðarlegir hagsmunir undir“ Sigmundur Davíð sagður hafa gert ráðherranum grein fyrir því að áhrif viðskiptaþvingana hér á landi væru hlutfallslega meiri en hjá flestum öðrum ríkjum. 14.8.2015 16:33
Sandgerðisbær fyrsta sveitarfélagið í rafræna skjalavörslu "Um leið verður umtalsverður sparnaður á pappír og geymsluplássi“, segir Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri í Sandgerði. 14.8.2015 16:02
Íslendingur bjargaði 16 ára stúlku frá drukknun í Bretlandi „Ég myndi segja að hún sé afar lánsöm stúlka.“ 14.8.2015 15:42
Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Formenn beggja félaga eru sáttir við úrskurð Gerðardóms. 14.8.2015 15:28
BHM: Skref tekin til að meta menntun til launa. Viðbrögð formanns Bandalags Háskólamanna. 14.8.2015 15:03
Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14.8.2015 14:43
Lögregla leitar að vitnum að atviki á Þjóðhátíð Maður var fluttur á sjúkrahús vegna heilablæðingar. Lögregla rannsakar málið. 14.8.2015 14:41
Gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á samráði Þorsteinn Már Baldvinsson segir stjórnvöld ekki hafa unnið heimavinnuna sína og sagt áhyggjur útflutningsaðila storm í vatnsglasi. 14.8.2015 13:40
Borgin framlengir rekstrarsamning við Leikfélag Reykjavíkur Heildarframlag til starfsemi og reksturs Borgarleikhússins nemur um 936 milljónum króna. 14.8.2015 13:14
„Ég vil þakka ykkur fyrir það sem þið gerðuð fyrir mig. Ég mun aldrei gleyma því.“ Erlendur ferðamaður þakkar björgunarsveitarfólki fyrir að bjarga sér. Þótti afar vænt um að björgunarsveitarmaður hélt í höndina á honum. 14.8.2015 13:09
Bæjarstjóri Snæfellsbæjar: Fullt tilefni til aðgerða lögreglu Bæjarstjóri Snæfellsbæjar er sáttur með aðgerðir lögreglunnar og undrar sig á umræðunni sem komið hefur í kjölfarið. 14.8.2015 12:42
Óvissa um makrílfarminn Verð á makrílafurðum lækkar enn á heimsmarkaði eftir að Rússar ákváðu innflutningsbann í gær. Þær hlaðast nú upp í frystigeymslum og hætt var við brottför tveggja flutningaskipa með makríl til Rússlands í gær. 14.8.2015 12:36
Bruni á Álftanesi: Klæðning úr asbesti enn óhreyfð Gamalt útihús brann til kaldra kola við Klukkuholt á Álftanesi aðfaranótt miðvikudags. 14.8.2015 12:33
Yfir hundrað óvæntar sektir á Kings of Leon „Fólkl leggur út um allt en samt eru 1800 stæði þarna,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. 14.8.2015 11:33
Vöknuðu við umgang innbrotsþjófs í Kópavogi Tilkynnt var um þjófnað úr íbúð í Kópavogi rétt fyrir klukkan sex í morgun. 14.8.2015 11:32
Gullinbrú lokuð fram eftir degi Unnið verður við fræsingar og malbikun við Gullinbrú, milli Fjallkonuvegar og Hallsvegar, í Grafarvogi í dag. 14.8.2015 11:14
Nauðlending í Súðavíkurhlíð: Var byrjaður að skrifa kveðjur til ættingja og vina Steinþór Jón Gunnarsson segir bróður sinn vera hetju fyrir að hafa náð að lenda á þessum stað. 14.8.2015 10:59
Konum í krabbameinsmeðferð mismunað eftir þyngd Krabbameinsjúk kona er ósátt við stöðuna og segist vilja fá sömu meðferð og þyngri konur en hún tekur minni tíma og henni fylgir minna umstang. 14.8.2015 10:45
Þjófur með samviskubit skilaði peningum til skólans Fyrrum nemandi skóla í Stafangri sendi bréf þar sem hann endurgreiddi fjárhæð sem hann hafði stolið úr kaffistofu skólans. 14.8.2015 10:44
Abe lýsir yfir „djúpstæðri sorg“ vegna síðari heimsstyrjaldarinnar Sjötíu ár eru í dag liðin frá uppgjöf Japana. 14.8.2015 10:17