Fleiri fréttir Áskrifandi hreppti 45 milljónir úr lottópotti kvöldsins Ekki er búið að hafa samband við vinningshafann, einfaldlega vegna þess að það er ekki vitað hver það er. 1.8.2015 20:39 Telur laxastofninn í Þjórsá ekki í hættu Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn. 1.8.2015 20:00 Skattkortin verða stafræn Stefnt er að því að notkun skattkorta verði hætt um næstu áramót en sérstakur starfshópur vinnur nú að því að setja persónuafslátt á rafrænt form. Starfandi ríkisskattstjóri segir skattkortin vera barn síns tíma. 1.8.2015 20:00 Vélinni vísvitandi flogið af leið? Ummerki á brakinu eru talin renna stoðum undir kenningar um að flugmenn MH370 hafi grandað vélinni með 239 farþega innanborðs af ásettu ráði. 1.8.2015 19:59 Bróðir Cecils skotinn til bana Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag. 1.8.2015 19:07 Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. 1.8.2015 19:04 Búið að bera stúlkuna niður Stúlkan var að ganga Síldarmannagötur ásamt fleirum er hún féll og hlaut áverka á fæti svo hún er ófær með gang. Um 20 björgunarsveitarmenn eru á leiðinni á slysstað. 1.8.2015 18:13 Hópur manna flaugst á við Seljakirkju Mennirnir voru vopnaðir og höfðu fíkniefni í fórum sínum. 1.8.2015 17:46 Verðandi þingmaður Pírata vill endurskoða löggjöf um klám Ákvæðin sem nú eru í gildi eru frá 1869 og séu ekki í takt við tímann. 1.8.2015 14:42 Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1.8.2015 12:54 Halda Heimaey hreinni á meðan aðrir sofa "Við erum bara fegnir að vera ekki að tína rusl í Dalnum,“ sögðu skytturnar þrjár eldhressar. 1.8.2015 12:28 Fatlaðir komist líka á klósett á hátíðum Allt of algengt er að engin salerni séu fyrir hreyfihamlaða á bæjarhátíðum að sögn formanns Öryrkjabandalagsins. Hún segir málið snúast um mannréttindi. Varaformaður Sjálfsbjargar segir vont að líða eins og hann sé óvelkominn. 1.8.2015 12:00 Gestir þjóðhátíðar undrast ákvörðun lögreglustjórans Þjóðhátíðarfarar sem fréttastofa ræddi við voru sammála um að upplýsa ætti um kynferðisbrot á hátíðinni. 1.8.2015 11:45 UMFÍ afhenti Akureyrarbæ þakkarskjöld Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um þessar mundir á Akureyri. 1.8.2015 11:31 Rólegt hjá lögreglunni: Skilaði peningaveski sem var stútfullt af reiðufé Verslunarmannahelgin er gengin í garð og fór hún rólega af stað um allt land. 1.8.2015 09:43 Fimmtán ár frá flugslysinu í Skerjafirði Mikil umræða um flugöryggi skapaðist eftir slysið í Skerjafirði og í níu ár urðu engin banaslys í flugi. Menn sjá nú merki um aukið kæruleysi en flugyfirvöld gefa engan slaka og úthluta afgreiðslutímum um helgina. 1.8.2015 08:30 Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1.8.2015 08:30 Bregðast við varasömum plöntum Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar ætlar að grípa til aðgerða vegna útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík. 1.8.2015 08:00 Eden rís úr öskunni á Tívolílóð í Hveragerði Fjórum árum eftir að blóma- og veitingaskálinn Eden brann í Hveragerði er áformað að reisa slíkan skála að nýju með sama nafni ásvokallaðri Tívolílóð 1.8.2015 07:30 Stuðningur NATO ögri friðarviðræðunum Tyrkja og Kúrda "Eins og skilja mátti niðurstöðu fundarins á þriðjudaginn mátti túlka það sem svo að Atlantshafsbandalagið væri að styðja aðgerðir gegn Kúrdum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. 1.8.2015 07:00 Sigmundur Davíð ekki lengur á lista skattahæstu Afnám auðlegðarskatts sparaði forsætisráðherra milljónir í opinber gjöld: 1.8.2015 07:00 Alls 4.088 fengu fjárhagsaðstoð Þeim sem fá fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg fækkar um 3,1% milli ára: 1.8.2015 07:00 Verðmæti afla 10 milljarðar í apríl Verðmæti afla upp úr sjó nam tíu milljörðum króna í apríl, það er 8,8 prósentum minna en í apríl 2014. Verðmæti þorsks var mest eða um 3,8 milljarðar króna sem er 7,2 prósenta samdráttur miðað við apríl í fyrra. 1.8.2015 07:00 Fylgi reglum um öryggisbelti Allir fylgdu gildandi reglum um notkun öryggisbelta í nýlegri könnun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við lögregluna á Suðurnesjum um öryggisbeltanotkun. 1.8.2015 07:00 Skýrsla um flugslysið í Hlíðarfjalli væntanleg Flugstjóri og sjúkraflutningamaður fórust er sjúkraflugvél Mýflugs brotlenti á akstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í Hlíðarfjalli mánudaginn 5. ágúst 2013 1.8.2015 07:00 Utanríkisráðherra Finnlands telur Álandseyjar berskjaldaðar Jussi Niinistö, varnarmálaráðherra Finnlands, segir að Finnland verði að endurmeta varnarmálastefnu sína vegna aukinna umsvifa Rússlandshers í Eystrasalti. Bæði flotar Rússlands og NATO hafa aukið umferð sína um svæðið. 1.8.2015 07:00 Þakka fyrir andlegu leiðsögnina Ungur drengur í Bangalore-héraði á Indlandi tekur þátt í helgiathöfn sem er hluti af Guru Purnima-helgihátíðinni á Indlandi. 1.8.2015 07:00 Corbyn leiðir í könnunum Jeremy Corbyn er í forystu í skoðanakönnunum fyrir formannskjör Verkamannaflokksins í Bretlandi. 1.8.2015 07:00 Tólf sagt upp störfum hjá ISS Tólf starfsmönnum á veitingasviði fyrirtækisins ISS var í gær sagt upp störfum og fengu nokkrir boð um endurráðningu í kjölfarið. 1.8.2015 07:00 Segja Ísraela seka um morð á ungbarni „Þetta er bein afleiðing áratuga langrar refsileysisstefnu Ísraelsstjórnar gagnvart hryðjuverkum landtökumanna,“ segir í yfirlýsingu frelsissamtaka Palestínumanna, PLO, um árás á Vesturbakka Jórdanár. 1.8.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Áskrifandi hreppti 45 milljónir úr lottópotti kvöldsins Ekki er búið að hafa samband við vinningshafann, einfaldlega vegna þess að það er ekki vitað hver það er. 1.8.2015 20:39
Telur laxastofninn í Þjórsá ekki í hættu Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn. 1.8.2015 20:00
Skattkortin verða stafræn Stefnt er að því að notkun skattkorta verði hætt um næstu áramót en sérstakur starfshópur vinnur nú að því að setja persónuafslátt á rafrænt form. Starfandi ríkisskattstjóri segir skattkortin vera barn síns tíma. 1.8.2015 20:00
Vélinni vísvitandi flogið af leið? Ummerki á brakinu eru talin renna stoðum undir kenningar um að flugmenn MH370 hafi grandað vélinni með 239 farþega innanborðs af ásettu ráði. 1.8.2015 19:59
Bróðir Cecils skotinn til bana Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag. 1.8.2015 19:07
Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. 1.8.2015 19:04
Búið að bera stúlkuna niður Stúlkan var að ganga Síldarmannagötur ásamt fleirum er hún féll og hlaut áverka á fæti svo hún er ófær með gang. Um 20 björgunarsveitarmenn eru á leiðinni á slysstað. 1.8.2015 18:13
Hópur manna flaugst á við Seljakirkju Mennirnir voru vopnaðir og höfðu fíkniefni í fórum sínum. 1.8.2015 17:46
Verðandi þingmaður Pírata vill endurskoða löggjöf um klám Ákvæðin sem nú eru í gildi eru frá 1869 og séu ekki í takt við tímann. 1.8.2015 14:42
Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1.8.2015 12:54
Halda Heimaey hreinni á meðan aðrir sofa "Við erum bara fegnir að vera ekki að tína rusl í Dalnum,“ sögðu skytturnar þrjár eldhressar. 1.8.2015 12:28
Fatlaðir komist líka á klósett á hátíðum Allt of algengt er að engin salerni séu fyrir hreyfihamlaða á bæjarhátíðum að sögn formanns Öryrkjabandalagsins. Hún segir málið snúast um mannréttindi. Varaformaður Sjálfsbjargar segir vont að líða eins og hann sé óvelkominn. 1.8.2015 12:00
Gestir þjóðhátíðar undrast ákvörðun lögreglustjórans Þjóðhátíðarfarar sem fréttastofa ræddi við voru sammála um að upplýsa ætti um kynferðisbrot á hátíðinni. 1.8.2015 11:45
UMFÍ afhenti Akureyrarbæ þakkarskjöld Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um þessar mundir á Akureyri. 1.8.2015 11:31
Rólegt hjá lögreglunni: Skilaði peningaveski sem var stútfullt af reiðufé Verslunarmannahelgin er gengin í garð og fór hún rólega af stað um allt land. 1.8.2015 09:43
Fimmtán ár frá flugslysinu í Skerjafirði Mikil umræða um flugöryggi skapaðist eftir slysið í Skerjafirði og í níu ár urðu engin banaslys í flugi. Menn sjá nú merki um aukið kæruleysi en flugyfirvöld gefa engan slaka og úthluta afgreiðslutímum um helgina. 1.8.2015 08:30
Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1.8.2015 08:30
Bregðast við varasömum plöntum Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar ætlar að grípa til aðgerða vegna útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík. 1.8.2015 08:00
Eden rís úr öskunni á Tívolílóð í Hveragerði Fjórum árum eftir að blóma- og veitingaskálinn Eden brann í Hveragerði er áformað að reisa slíkan skála að nýju með sama nafni ásvokallaðri Tívolílóð 1.8.2015 07:30
Stuðningur NATO ögri friðarviðræðunum Tyrkja og Kúrda "Eins og skilja mátti niðurstöðu fundarins á þriðjudaginn mátti túlka það sem svo að Atlantshafsbandalagið væri að styðja aðgerðir gegn Kúrdum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. 1.8.2015 07:00
Sigmundur Davíð ekki lengur á lista skattahæstu Afnám auðlegðarskatts sparaði forsætisráðherra milljónir í opinber gjöld: 1.8.2015 07:00
Alls 4.088 fengu fjárhagsaðstoð Þeim sem fá fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg fækkar um 3,1% milli ára: 1.8.2015 07:00
Verðmæti afla 10 milljarðar í apríl Verðmæti afla upp úr sjó nam tíu milljörðum króna í apríl, það er 8,8 prósentum minna en í apríl 2014. Verðmæti þorsks var mest eða um 3,8 milljarðar króna sem er 7,2 prósenta samdráttur miðað við apríl í fyrra. 1.8.2015 07:00
Fylgi reglum um öryggisbelti Allir fylgdu gildandi reglum um notkun öryggisbelta í nýlegri könnun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við lögregluna á Suðurnesjum um öryggisbeltanotkun. 1.8.2015 07:00
Skýrsla um flugslysið í Hlíðarfjalli væntanleg Flugstjóri og sjúkraflutningamaður fórust er sjúkraflugvél Mýflugs brotlenti á akstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í Hlíðarfjalli mánudaginn 5. ágúst 2013 1.8.2015 07:00
Utanríkisráðherra Finnlands telur Álandseyjar berskjaldaðar Jussi Niinistö, varnarmálaráðherra Finnlands, segir að Finnland verði að endurmeta varnarmálastefnu sína vegna aukinna umsvifa Rússlandshers í Eystrasalti. Bæði flotar Rússlands og NATO hafa aukið umferð sína um svæðið. 1.8.2015 07:00
Þakka fyrir andlegu leiðsögnina Ungur drengur í Bangalore-héraði á Indlandi tekur þátt í helgiathöfn sem er hluti af Guru Purnima-helgihátíðinni á Indlandi. 1.8.2015 07:00
Corbyn leiðir í könnunum Jeremy Corbyn er í forystu í skoðanakönnunum fyrir formannskjör Verkamannaflokksins í Bretlandi. 1.8.2015 07:00
Tólf sagt upp störfum hjá ISS Tólf starfsmönnum á veitingasviði fyrirtækisins ISS var í gær sagt upp störfum og fengu nokkrir boð um endurráðningu í kjölfarið. 1.8.2015 07:00
Segja Ísraela seka um morð á ungbarni „Þetta er bein afleiðing áratuga langrar refsileysisstefnu Ísraelsstjórnar gagnvart hryðjuverkum landtökumanna,“ segir í yfirlýsingu frelsissamtaka Palestínumanna, PLO, um árás á Vesturbakka Jórdanár. 1.8.2015 07:00