Fleiri fréttir Extreme Chill Festival: Aðsúgur gerður að lögreglu eða gestum haldið í heljargreipum? „Allt fór þó mjög friðsamlega fram og ekki var brotið á neinum - svo maður viti til - nema þá kannski þeim sem þurftu að beygja sig og glenna fyrir þukli lögreglunnar,“ segir blaðamaður og einn gesta Extreme Chill Festival. 11.8.2015 11:03 Ólafur Ragnar sæmdur heiðurverðlaunum Vestnorræna ráðsins Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Runavik í Færeyjum. 11.8.2015 10:34 Allt er þá þrennt er hjá Hyundai Útnefndur bílaframleiðandi ársins hjá Motor Trader í Bretlandi. 11.8.2015 10:15 Afkvæmi kuldapollsins færir Íslendingum slagveðursrigningu í síðsumarsgjöf Lægðin sem fer yfir landið í dýpsta lagi miðað við árstíma 11.8.2015 10:09 UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11.8.2015 10:07 Stórbreyttur Vitara er trúr upprunanum Hefur minnkað milli kynslóða og er afar spar á sopann. 11.8.2015 10:00 Hafró: Aldrei mælst meira af makríl en í ár Bráðbirgðaniðurstöður sýna mun meira magn og suðlægari útbreiðslu makríls sunnan við Ísland en undanfarin ár. 11.8.2015 09:52 Árásin í IKEA: Hinir handteknu dvöldu á sömu móttöku fyrir hælisleitendur Mæðgin létust í árásinni sem gerð var í verslun IKEA í Västerås. 11.8.2015 09:04 Fórnarlömbin mæðgin Fórnarlömbin sem létust í hnífaárásinni í IKEA-versluninni í Västerås í Svíþjóð í gær voru mæðgin. Konan var á sextugsaldri og karlmaðurinn um þrítugt. 11.8.2015 08:38 GM veðjar á Indland Mun smíða ódýrari bíla sína í Indlandi og selja líka í öðrum löndum Asíu. 11.8.2015 08:32 Renault Megane RS kominn til landsins Er 280 hestöfl og átti met "hot hatch"-bíla á Nürburgring. 11.8.2015 08:24 Neyðarástand í Ferguson Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Ferguson í Bandaríkjunum vegna mikilla óeirða undanfarna daga. 11.8.2015 07:52 Kjarnakljúfar endurræstir Japanar endurræstu kjarnakljúfa í nótt, í fyrsta sinn eftir slysið í Fukushima-kjarnorkuverinu árið 2011. 11.8.2015 07:49 Ekki tókst að bjarga bátnum Ekki tókst að bjarga litlum strandveiðibáti, eftir að eldur kviknaði í honum þegar hann var staddur um 15 sjómílur úti fyrir Patreksfirði síðdegis í gær og bátsverjinn sendi út neyðarkall. 11.8.2015 07:47 Neyðarblys var í raun skýjalukt Þyrla Landhelgisgæslunnar og tveir björgunarbátar frá Landsbjörg voru kölluð út rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að þrjár tilkynningar bárust um að neyðarblys sæist á lofti yfir Seltjarnarnesi. 11.8.2015 07:42 Sendiherra lætur brátt af störfum Ólafur ræddi um fjölþætta þróun við sendiherra Þýskalands 11.8.2015 07:00 Íbúum á Akranesi hefur fjölgað Íbúar voru 6.830 í lok júní. 11.8.2015 07:00 Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11.8.2015 07:00 Handtekin með 13 kíló af heróíni: Engin beiðni borist utanríkisráðuneytinu Þrítug íslensk kona, Kolbrún Ómarsdóttir, var handtekin í Melling á Englandi þann 7. júlí síðastliðinn fyrir vörslu eiturlyfja og peningaþvætti. Konan var handtekin ásamt þremur breskum körlum. 11.8.2015 07:00 Jákvæð gagnvart ferðamönnum Áttatíu prósent sögðust vera jákvæð gagnvart erlendum ferðamönnum á Íslandi. 11.8.2015 07:00 Veiðifélag vill stöðva skotfimi Veiðifélag Laxár á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu vill láta loka skotsvæði bæjarfélagsins í landi Hjaltabakka. Telur veiðifélagið að hávaðamengun frá skotsvæðinu trufli starfsemi þess en það selur veiðileyfi í ána. Veitt er á tvær stangir í ánni. 11.8.2015 07:00 23 þúsund bifreiðar til Dalvíkur Umferðardeild Vegagerðarinnar telur að um 30 þúsund manns hafi mætt. 11.8.2015 07:00 Stóð veiðiþjófa að verki í Skjálftavatni Sænskur rannsóknarlögreglumaður tók myndir af meintum veiðiþjófnaði í Skjálftavatni í byrjun mánaðarins. Þrír menn lögðu net í vatnið um miðnætti og höfðu á brott með sér mikið magn fiskjar. Leigutakar hafa kært málið til lögreglu. 11.8.2015 07:00 Málaskráin skemmdi fyrir: Vitni í sakamáli fékk neikvæða umsögn Maður sem var að læra til flugs og flugstjórnar fékk neikvæða umsögn þegar hann sótti um aðgang að flugverndarsvæði vegna upplýsinga um hann í málaskrá lögreglu. Var með hreint sakavottorð. 11.8.2015 07:00 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11.8.2015 07:00 Skortur á upplýsingum olli óvissu meðal íbúa á Völlum Nokkrir íbúar í Vallahverfinu upplifðu mikla óvissu vegna upplýsingaskorts á meðan lögregluaðgerðir stóðu yfir í hverfinu á sunnudagskvöld. Fólk hafði áhyggjur af börnum og að vita ekki hvenær það kæmist heim til sín. 11.8.2015 07:00 Krefjast samkynja hjónavígslna Þúsundir gengu í mótmælagöngum víða um Ástralíu 11.8.2015 07:00 Leituðu með þyrlu úti á Granda Tilkynning barst í kvöld um að neyðarblys hefði sést úti á Granda seint í kvöld. Talið er að um ljós frá landi hafi verið að ræða. 11.8.2015 00:25 Nýr framkvæmdastjóri Samtakanna 78 Auður Magndís Auðardóttir er nýr framkvæmdastjóri. 10.8.2015 23:34 Flak flugvélarinnar á leið til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hana niður af slysstað í kvöld. 10.8.2015 22:28 Brutu gegn börnum og kúguðu foreldranna 12 manns sem brutu kynferðislega gegn börnunum, tóku brotin upp og kúguðu foreldra barnanna handteknir í Pakistan. 10.8.2015 21:29 Sá handtekni hefur hafið afplánun vegna fyrri dóms Fangelsismálastofnun nýtti sér undanþágu. 10.8.2015 20:40 „Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10.8.2015 20:38 Neyðarástandi lýst yfir í Ferguson Þrír særðust í átökum milli lögreglu og mótmælenda í gær. Óttast er að atburðir síðasta árs geti endurtekið sig. 10.8.2015 20:24 Guðmundur stígur til hliðar og hleypir öðrum að Guðmundur Steingrímsson telur það ekki til góðs fyrir Bjarta framtíð að fara út í formannsslag. 10.8.2015 19:55 Aðstandendur Extreme Chill: Lögregla hélt hátíðargestum í heljagreipum Telja að lögreglan hafi farið offari í aðgerðum sínum. 10.8.2015 19:38 Ólétt sænsk stúlka í haldi ISIS Stúlkan sem er 15 ára flúði með kærasta sínum sem ætlaði að ganga til liðs við Al-Qaeda. 10.8.2015 19:31 Tveir handteknir vegna hnífaárásarinnar í Svíþjóð Annar þeirra alvarlega slasaður. 10.8.2015 18:49 Nafn mannsins sem lést í flugslysinu í gær Maðurinn var kanadískur ríkisborgari á sextugsaldri. 10.8.2015 17:52 Tilraun til ráns fyrir utan banka í Mjódd Auk þess var rúða brotin hjá Sýslumanni Reykjavíkur. 10.8.2015 17:45 Yfirlýsing frá fjölskyldu Arngríms Koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem komu að björgun hans. 10.8.2015 17:40 Grunaður fjársvikari án tengsla við land og þjóð úrskurðaður í gæsluvarðhald Sakaður um að greiða fyrir farmiða með illa fengnum greiðslukortaupplýsingum. 10.8.2015 17:01 Manni bjargað eftir að eldur kom upp í bát Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um klukkan 16 neyðarkall frá strandveiðibát um 15 sjómílur vestur af Blakksnesi en eldur hafði þá komið upp í bátnum. 10.8.2015 16:40 Söluhæsti júlí í sögu Porsche Salan í Þýskalandi tók gríðarstökk og jókst um 46% en nam 22% á heimsvísu. 10.8.2015 16:15 Áfram blússandi bílasala í Evrópu Aukningin á Spáni 24% og 15% á Ítalíu. 10.8.2015 16:09 Sjá næstu 50 fréttir
Extreme Chill Festival: Aðsúgur gerður að lögreglu eða gestum haldið í heljargreipum? „Allt fór þó mjög friðsamlega fram og ekki var brotið á neinum - svo maður viti til - nema þá kannski þeim sem þurftu að beygja sig og glenna fyrir þukli lögreglunnar,“ segir blaðamaður og einn gesta Extreme Chill Festival. 11.8.2015 11:03
Ólafur Ragnar sæmdur heiðurverðlaunum Vestnorræna ráðsins Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Runavik í Færeyjum. 11.8.2015 10:34
Allt er þá þrennt er hjá Hyundai Útnefndur bílaframleiðandi ársins hjá Motor Trader í Bretlandi. 11.8.2015 10:15
Afkvæmi kuldapollsins færir Íslendingum slagveðursrigningu í síðsumarsgjöf Lægðin sem fer yfir landið í dýpsta lagi miðað við árstíma 11.8.2015 10:09
UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11.8.2015 10:07
Stórbreyttur Vitara er trúr upprunanum Hefur minnkað milli kynslóða og er afar spar á sopann. 11.8.2015 10:00
Hafró: Aldrei mælst meira af makríl en í ár Bráðbirgðaniðurstöður sýna mun meira magn og suðlægari útbreiðslu makríls sunnan við Ísland en undanfarin ár. 11.8.2015 09:52
Árásin í IKEA: Hinir handteknu dvöldu á sömu móttöku fyrir hælisleitendur Mæðgin létust í árásinni sem gerð var í verslun IKEA í Västerås. 11.8.2015 09:04
Fórnarlömbin mæðgin Fórnarlömbin sem létust í hnífaárásinni í IKEA-versluninni í Västerås í Svíþjóð í gær voru mæðgin. Konan var á sextugsaldri og karlmaðurinn um þrítugt. 11.8.2015 08:38
GM veðjar á Indland Mun smíða ódýrari bíla sína í Indlandi og selja líka í öðrum löndum Asíu. 11.8.2015 08:32
Renault Megane RS kominn til landsins Er 280 hestöfl og átti met "hot hatch"-bíla á Nürburgring. 11.8.2015 08:24
Neyðarástand í Ferguson Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Ferguson í Bandaríkjunum vegna mikilla óeirða undanfarna daga. 11.8.2015 07:52
Kjarnakljúfar endurræstir Japanar endurræstu kjarnakljúfa í nótt, í fyrsta sinn eftir slysið í Fukushima-kjarnorkuverinu árið 2011. 11.8.2015 07:49
Ekki tókst að bjarga bátnum Ekki tókst að bjarga litlum strandveiðibáti, eftir að eldur kviknaði í honum þegar hann var staddur um 15 sjómílur úti fyrir Patreksfirði síðdegis í gær og bátsverjinn sendi út neyðarkall. 11.8.2015 07:47
Neyðarblys var í raun skýjalukt Þyrla Landhelgisgæslunnar og tveir björgunarbátar frá Landsbjörg voru kölluð út rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að þrjár tilkynningar bárust um að neyðarblys sæist á lofti yfir Seltjarnarnesi. 11.8.2015 07:42
Sendiherra lætur brátt af störfum Ólafur ræddi um fjölþætta þróun við sendiherra Þýskalands 11.8.2015 07:00
Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11.8.2015 07:00
Handtekin með 13 kíló af heróíni: Engin beiðni borist utanríkisráðuneytinu Þrítug íslensk kona, Kolbrún Ómarsdóttir, var handtekin í Melling á Englandi þann 7. júlí síðastliðinn fyrir vörslu eiturlyfja og peningaþvætti. Konan var handtekin ásamt þremur breskum körlum. 11.8.2015 07:00
Jákvæð gagnvart ferðamönnum Áttatíu prósent sögðust vera jákvæð gagnvart erlendum ferðamönnum á Íslandi. 11.8.2015 07:00
Veiðifélag vill stöðva skotfimi Veiðifélag Laxár á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu vill láta loka skotsvæði bæjarfélagsins í landi Hjaltabakka. Telur veiðifélagið að hávaðamengun frá skotsvæðinu trufli starfsemi þess en það selur veiðileyfi í ána. Veitt er á tvær stangir í ánni. 11.8.2015 07:00
23 þúsund bifreiðar til Dalvíkur Umferðardeild Vegagerðarinnar telur að um 30 þúsund manns hafi mætt. 11.8.2015 07:00
Stóð veiðiþjófa að verki í Skjálftavatni Sænskur rannsóknarlögreglumaður tók myndir af meintum veiðiþjófnaði í Skjálftavatni í byrjun mánaðarins. Þrír menn lögðu net í vatnið um miðnætti og höfðu á brott með sér mikið magn fiskjar. Leigutakar hafa kært málið til lögreglu. 11.8.2015 07:00
Málaskráin skemmdi fyrir: Vitni í sakamáli fékk neikvæða umsögn Maður sem var að læra til flugs og flugstjórnar fékk neikvæða umsögn þegar hann sótti um aðgang að flugverndarsvæði vegna upplýsinga um hann í málaskrá lögreglu. Var með hreint sakavottorð. 11.8.2015 07:00
Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11.8.2015 07:00
Skortur á upplýsingum olli óvissu meðal íbúa á Völlum Nokkrir íbúar í Vallahverfinu upplifðu mikla óvissu vegna upplýsingaskorts á meðan lögregluaðgerðir stóðu yfir í hverfinu á sunnudagskvöld. Fólk hafði áhyggjur af börnum og að vita ekki hvenær það kæmist heim til sín. 11.8.2015 07:00
Leituðu með þyrlu úti á Granda Tilkynning barst í kvöld um að neyðarblys hefði sést úti á Granda seint í kvöld. Talið er að um ljós frá landi hafi verið að ræða. 11.8.2015 00:25
Nýr framkvæmdastjóri Samtakanna 78 Auður Magndís Auðardóttir er nýr framkvæmdastjóri. 10.8.2015 23:34
Flak flugvélarinnar á leið til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hana niður af slysstað í kvöld. 10.8.2015 22:28
Brutu gegn börnum og kúguðu foreldranna 12 manns sem brutu kynferðislega gegn börnunum, tóku brotin upp og kúguðu foreldra barnanna handteknir í Pakistan. 10.8.2015 21:29
Sá handtekni hefur hafið afplánun vegna fyrri dóms Fangelsismálastofnun nýtti sér undanþágu. 10.8.2015 20:40
„Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10.8.2015 20:38
Neyðarástandi lýst yfir í Ferguson Þrír særðust í átökum milli lögreglu og mótmælenda í gær. Óttast er að atburðir síðasta árs geti endurtekið sig. 10.8.2015 20:24
Guðmundur stígur til hliðar og hleypir öðrum að Guðmundur Steingrímsson telur það ekki til góðs fyrir Bjarta framtíð að fara út í formannsslag. 10.8.2015 19:55
Aðstandendur Extreme Chill: Lögregla hélt hátíðargestum í heljagreipum Telja að lögreglan hafi farið offari í aðgerðum sínum. 10.8.2015 19:38
Ólétt sænsk stúlka í haldi ISIS Stúlkan sem er 15 ára flúði með kærasta sínum sem ætlaði að ganga til liðs við Al-Qaeda. 10.8.2015 19:31
Nafn mannsins sem lést í flugslysinu í gær Maðurinn var kanadískur ríkisborgari á sextugsaldri. 10.8.2015 17:52
Tilraun til ráns fyrir utan banka í Mjódd Auk þess var rúða brotin hjá Sýslumanni Reykjavíkur. 10.8.2015 17:45
Yfirlýsing frá fjölskyldu Arngríms Koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem komu að björgun hans. 10.8.2015 17:40
Grunaður fjársvikari án tengsla við land og þjóð úrskurðaður í gæsluvarðhald Sakaður um að greiða fyrir farmiða með illa fengnum greiðslukortaupplýsingum. 10.8.2015 17:01
Manni bjargað eftir að eldur kom upp í bát Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um klukkan 16 neyðarkall frá strandveiðibát um 15 sjómílur vestur af Blakksnesi en eldur hafði þá komið upp í bátnum. 10.8.2015 16:40
Söluhæsti júlí í sögu Porsche Salan í Þýskalandi tók gríðarstökk og jókst um 46% en nam 22% á heimsvísu. 10.8.2015 16:15