Fleiri fréttir

Fórnarlömbin mæðgin

Fórnarlömbin sem létust í hnífaárásinni í IKEA-versluninni í Västerås í Svíþjóð í gær voru mæðgin. Konan var á sextugsaldri og karlmaðurinn um þrítugt.

GM veðjar á Indland

Mun smíða ódýrari bíla sína í Indlandi og selja líka í öðrum löndum Asíu.

Neyðarástand í Ferguson

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Ferguson í Bandaríkjunum vegna mikilla óeirða undanfarna daga.

Kjarnakljúfar endurræstir

Japanar endurræstu kjarnakljúfa í nótt, í fyrsta sinn eftir slysið í Fukushima-kjarnorkuverinu árið 2011.

Ekki tókst að bjarga bátnum

Ekki tókst að bjarga litlum strandveiðibáti, eftir að eldur kviknaði í honum þegar hann var staddur um 15 sjómílur úti fyrir Patreksfirði síðdegis í gær og bátsverjinn sendi út neyðarkall.

Neyðarblys var í raun skýjalukt

Þyrla Landhelgisgæslunnar og tveir björgunarbátar frá Landsbjörg voru kölluð út rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi eftir að þrjár tilkynningar bárust um að neyðarblys sæist á lofti yfir Seltjarnarnesi.

Veiðifélag vill stöðva skotfimi

Veiðifélag Laxár á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu vill láta loka skotsvæði bæjarfélagsins í landi Hjaltabakka. Telur veiðifélagið að hávaðamengun frá skotsvæðinu trufli starfsemi þess en það selur veiðileyfi í ána. Veitt er á tvær stangir í ánni.

Stóð veiðiþjófa að verki í Skjálftavatni

Sænskur rannsóknarlögreglumaður tók myndir af meintum veiðiþjófnaði í Skjálftavatni í byrjun mánaðarins. Þrír menn lögðu net í vatnið um miðnætti og höfðu á brott með sér mikið magn fiskjar. Leigutakar hafa kært málið til lögreglu.

Skortur á upplýsingum olli óvissu meðal íbúa á Völlum

Nokkrir íbúar í Vallahverfinu upplifðu mikla óvissu vegna upplýsingaskorts á meðan lögregluaðgerðir stóðu yfir í hverfinu á sunnudagskvöld. Fólk hafði áhyggjur af börnum og að vita ekki hvenær það kæmist heim til sín.

Leituðu með þyrlu úti á Granda

Tilkynning barst í kvöld um að neyðarblys hefði sést úti á Granda seint í kvöld. Talið er að um ljós frá landi hafi verið að ræða.

Manni bjargað eftir að eldur kom upp í bát

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um klukkan 16 neyðarkall frá strandveiðibát um 15 sjómílur vestur af Blakksnesi en eldur hafði þá komið upp í bátnum.

Sjá næstu 50 fréttir