Fleiri fréttir Mega ekki miðla upplýsingum um börn Vinna sérfræðingateymis velferðarráðuneytis um þjónustu við börn með geðraskanir í hættu. 8.7.2015 07:00 Landsbjörg hringir daglega í skálaverði uppi á hálendi Sérstök starfsstöð Landsbjargar er í miðbæ Reykjavíkur í samvinnu við Höfuðborgarstofu. Björgunarsveitarmenn starfsstöðvarinnar veita ferðamönnum upplýsingar um aðstæður á hálendinu sem safnað er daglega. 8.7.2015 07:00 Sjúkraflug er utan áhættumats Isavia Isavia metur "þolanlegt“ að loka 06/24 flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Kemst að þeirri niðurstöðu að mannslíf tapist ekki. Hins vegar skoðar áhættumatið ekki sjúkraflug. "Miklar líkur á að manntjón hljótist af,“ segir forstjóri Mýflugs. 8.7.2015 07:00 Juncker vill tillögur á föstudagsmorgun Forsætisráðherrar ríkja Evrusvæðisins funduðu um neyðaraðstoð í gær. Annar fundur verður á sunnudag. Lokafrestur Grikkja til að koma með ítarlegar tillögur er á föstudag. Nýr fjármálaráðherra Grikkja mætti tómhentur á fund í Brussel. 8.7.2015 07:00 Yfirvöld í Kenía hafa lokað barnaskóla ABC Enn deila hjálparsamtök ABC og Þórunn Helgadóttir. Skóla ABC í Kenía var lokað af yfirvöldum sem rannsaka nú fjármál ABC. Tvennum sögum fer af lokuninni. 8.7.2015 07:00 Segja úttekt á höfn unna af vanþekkingu Samfylkingin og Vinstri græn kvarta yfir nýrri skýrslu um rekstur, fjármál og stjórn Hafnarfjarðarhafnar. 8.7.2015 07:00 Lét lífið í sjóslysi á Vestfjörðum Mennirnir sem lentu í sjóskaða fyrir vestan biðu í klukkustund eftir aðstoð. 8.7.2015 07:00 Takmörkuð vernd náttúruperla Starfshópur skoðar sameiningu Umhverfisstofnunar og Landgræðslunnar. 8.7.2015 07:00 Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7.7.2015 23:30 „Þú breytist í múslima ef þú borðar halal kjöt" Formaður sveitarstjórnarflokks Svíþjóðardemókrata í Heby vill banna framreiðslu halal kjöts í skólum bæjarins vegna galdranna sem það hefur að geyma. 7.7.2015 22:13 Barnalegt að halda að fall Grikklands hafi ekki geigvænleg áhrif á alla Evrópu Klukkan tifar á Grikki sem hafa frest til fimmtudags til að skila inn nýjum tillögum að lausn á skuldavanda landsins. 7.7.2015 21:35 Fékk flogakast við Dettifoss Maðurinn þakkar sjúkraflutningamönnum frá Húsavík lífsbjörgina. 7.7.2015 20:49 Þriggja ára drengurinn kominn í leitirnar Var leitað á Selfossi en fannst sofandi heima hjá. 7.7.2015 19:53 Ekki hægt að sætta sig við þolanlegt flugöryggi 7.7.2015 19:30 Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. 7.7.2015 19:04 Slösuð göngukona sótt á Hesteyri 22 björgunarmenn og tveir sjúkraflutningamenn sigla nú á björgunarskipinu Gunnari Friðrikssyni og tveimur björgunarbátum yfir Djúp. 7.7.2015 19:01 Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7.7.2015 18:15 Kólnandi veður og gera ráð fyrir slyddu til fjalla Norðanáttin ber kalt heimskautaloft til landsins. 7.7.2015 17:59 Biðja til almættisins að Katrín sigrist á áfallinu Vinir og aðstandendur Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur, 22 ára stúlku frá Flateyri, hafa stofnað styrktarsjóð henni til stuðnings en Katrín, þrátt fyrir ungan aldur, fékk á dögunum sína aðra heilablæðingu. 7.7.2015 17:39 Efla rannsóknir og kennslu í fjarskiptaverkfræði Háskóli Íslands og Síminn hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára um að efla rannsóknir og kennslu á sviði fjarskiptaverkfræði. 7.7.2015 16:55 Tveir Kia Sportage til arekstur.is arekstur.is sérhæfir sig í þjónustu við tryggingafélög og viðskiptavini þeirra, lendi þeir í umferðaróhöppum. 7.7.2015 16:45 Nýr Audi A4 er 120 kg léttari Er með minnstu loftmótsstöðu bíls í þessum flokki, eða aðeins 0,23 cd. 7.7.2015 16:30 Maðurinn sem handtekinn var vegna kynferðisbrots í Eyjum laus úr haldi Maðurinn er á sextugsaldri. 7.7.2015 16:18 Færðu blóðlækningadeild gjöf í minningu föður síns Börn Arnar Guðmundssonar færðu í dag blóðlækningadeild 11G á Landspítala peningagjöf. 7.7.2015 16:08 Mangó með bjöllum í morgunmat: Erla reiknar ekki með því að borða mangó í bráð Það var ófögur sjónin sem blasti við Erlu Gísladóttur þegar hún hugðist gæða sér á ljúffengu mangói í morgunsárið. 7.7.2015 15:40 Segir ökumenn hjá ferðaþjónustu fatlaðra hafa áreitt sig kynferðislega Steinunn Jakobsdóttir segir mennina meðal annars hafa káfað á sér og sent henni SMS utan vinnu. 7.7.2015 15:37 Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7.7.2015 15:20 Mastercard vill kortleggja viðskiptahætti bíleigenda "Stóri bróðir" veit allt um okkur og vill vita aðeins meira. 7.7.2015 15:00 Lögreglan leitaði á heimili „Subway“ Jared Hluti af umfangsmikilli rannsókn á barnaklámhring. 7.7.2015 14:52 Nýr Audi Q7 boðar komu sína í ágúst Bakkar sjálfur með kerru í eftirdragi og leggur í stæði. 7.7.2015 14:45 Reyndi að stökkva á lest til Englands Flóttamaður lét lífið við Ermasundsgöngin í Frakklandi í dag. 7.7.2015 14:21 „Ýtnir“ og „frekir“ menn bjóða ýmsa þjónustu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur húseigendur til að hafa í huga að undanfarna daga hafa henni borist tilkynningar um nokkra menn sem banka upp á hjá fólki og bjóðast til að vinna ýmis verk fyrir það. 7.7.2015 14:20 LÖKE-málið: Ekki rétt að víkja Gunnari tímabundið frá störfum Stefán Eiríksson, þáverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, mátti ekki víkja Gunnari Scheving Thorsteinssyni, lögreglumanni, tímabundið frá störfum vegna LÖKE-málsins svokallaða. 7.7.2015 13:22 Mercedes íhugar blæjujeppa Ekki ljóst hvaða bíll úr jeppalínu Mercedes verður topplaus. 7.7.2015 13:00 Lestu bréfið: Jónas Hallgrímsson fékk hálfa ölmusu Rannveig Jónsdóttir, móðir Jónasar Hallgrímssonar, sótti um ölmusu fyrir son sinn sumarið 1823. 7.7.2015 12:51 Dacia með 2 nýja fyrir S-Ameríku Dacia gengur vel að selja bíla í S-Ameríku. 7.7.2015 12:45 Einn fórst þegar bátur sökk á Ísafjarðardjúpi Þremur mönnum var bjargað en einn fórst þegar fiskibátur sökk út af Rit, við utanvert Ísafjarðardjúp snemma í morgun. 7.7.2015 12:05 Tíu ár frá hryðjuverkárásum í London Bretar minnast þeirra 52 sem létu lífið í verstu hryðjuverkaárás sem gerð hefur verið í Bretlandi. 7.7.2015 11:31 Vill ekki sjá álver á Skagaströnd: „Þeim er ekki sjálfrátt, vesalings aumingjunum“ 120 þúsund tonna álver á fyrirhuguðu iðnaðarsvæði við Hafursstaði í Skagabyggð er umdeilt framkvæmd. 7.7.2015 11:25 Fyrirhuguð hækkun örorkubóta undir væntingum Öryrkjabandalag Íslands telur óásættanlegt að örorkulífeyrir fylgi ekki launaþróun í landinu, þrátt fyrir fyrirhugaðar hækkanir bóta á næsta ári. 7.7.2015 10:58 Fjórir frískir en smáir sportarar á leiðinni Allir á bilinu 300 til 400 hestöfl þótt smáir séu. 7.7.2015 10:45 Lést i kjölfar bruna af safa úr risahvönn Þeir sem ætla að fjarlægja risahvannir þurfa að gæta þess að vera vel varðir. Þetta segir dr. Starri Heiðmarsson grasafræðingur við Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands. Að sögn Starra sá samstarfsmaður hans, dr. Pawel Wasovicz grasafræðingur, frétt um 67 ára gamla konu í Póllandi sem lést af völdum brunasára fyrir viku eftir að hún reyndi að fjarlægja risahvönn. 7.7.2015 10:45 Camaro með blæju Með sjálfvirka blæju sem reisa má á 50 km hraða. 7.7.2015 10:30 Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. 7.7.2015 10:14 Eftirlýstur maður svaraði lögreglunni á Facebook Bað þá um að skipta um mynd af sér. 7.7.2015 09:53 Sjá næstu 50 fréttir
Mega ekki miðla upplýsingum um börn Vinna sérfræðingateymis velferðarráðuneytis um þjónustu við börn með geðraskanir í hættu. 8.7.2015 07:00
Landsbjörg hringir daglega í skálaverði uppi á hálendi Sérstök starfsstöð Landsbjargar er í miðbæ Reykjavíkur í samvinnu við Höfuðborgarstofu. Björgunarsveitarmenn starfsstöðvarinnar veita ferðamönnum upplýsingar um aðstæður á hálendinu sem safnað er daglega. 8.7.2015 07:00
Sjúkraflug er utan áhættumats Isavia Isavia metur "þolanlegt“ að loka 06/24 flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Kemst að þeirri niðurstöðu að mannslíf tapist ekki. Hins vegar skoðar áhættumatið ekki sjúkraflug. "Miklar líkur á að manntjón hljótist af,“ segir forstjóri Mýflugs. 8.7.2015 07:00
Juncker vill tillögur á föstudagsmorgun Forsætisráðherrar ríkja Evrusvæðisins funduðu um neyðaraðstoð í gær. Annar fundur verður á sunnudag. Lokafrestur Grikkja til að koma með ítarlegar tillögur er á föstudag. Nýr fjármálaráðherra Grikkja mætti tómhentur á fund í Brussel. 8.7.2015 07:00
Yfirvöld í Kenía hafa lokað barnaskóla ABC Enn deila hjálparsamtök ABC og Þórunn Helgadóttir. Skóla ABC í Kenía var lokað af yfirvöldum sem rannsaka nú fjármál ABC. Tvennum sögum fer af lokuninni. 8.7.2015 07:00
Segja úttekt á höfn unna af vanþekkingu Samfylkingin og Vinstri græn kvarta yfir nýrri skýrslu um rekstur, fjármál og stjórn Hafnarfjarðarhafnar. 8.7.2015 07:00
Lét lífið í sjóslysi á Vestfjörðum Mennirnir sem lentu í sjóskaða fyrir vestan biðu í klukkustund eftir aðstoð. 8.7.2015 07:00
Takmörkuð vernd náttúruperla Starfshópur skoðar sameiningu Umhverfisstofnunar og Landgræðslunnar. 8.7.2015 07:00
Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7.7.2015 23:30
„Þú breytist í múslima ef þú borðar halal kjöt" Formaður sveitarstjórnarflokks Svíþjóðardemókrata í Heby vill banna framreiðslu halal kjöts í skólum bæjarins vegna galdranna sem það hefur að geyma. 7.7.2015 22:13
Barnalegt að halda að fall Grikklands hafi ekki geigvænleg áhrif á alla Evrópu Klukkan tifar á Grikki sem hafa frest til fimmtudags til að skila inn nýjum tillögum að lausn á skuldavanda landsins. 7.7.2015 21:35
Fékk flogakast við Dettifoss Maðurinn þakkar sjúkraflutningamönnum frá Húsavík lífsbjörgina. 7.7.2015 20:49
Þriggja ára drengurinn kominn í leitirnar Var leitað á Selfossi en fannst sofandi heima hjá. 7.7.2015 19:53
Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. 7.7.2015 19:04
Slösuð göngukona sótt á Hesteyri 22 björgunarmenn og tveir sjúkraflutningamenn sigla nú á björgunarskipinu Gunnari Friðrikssyni og tveimur björgunarbátum yfir Djúp. 7.7.2015 19:01
Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ „Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður.“ 7.7.2015 18:15
Kólnandi veður og gera ráð fyrir slyddu til fjalla Norðanáttin ber kalt heimskautaloft til landsins. 7.7.2015 17:59
Biðja til almættisins að Katrín sigrist á áfallinu Vinir og aðstandendur Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur, 22 ára stúlku frá Flateyri, hafa stofnað styrktarsjóð henni til stuðnings en Katrín, þrátt fyrir ungan aldur, fékk á dögunum sína aðra heilablæðingu. 7.7.2015 17:39
Efla rannsóknir og kennslu í fjarskiptaverkfræði Háskóli Íslands og Síminn hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára um að efla rannsóknir og kennslu á sviði fjarskiptaverkfræði. 7.7.2015 16:55
Tveir Kia Sportage til arekstur.is arekstur.is sérhæfir sig í þjónustu við tryggingafélög og viðskiptavini þeirra, lendi þeir í umferðaróhöppum. 7.7.2015 16:45
Nýr Audi A4 er 120 kg léttari Er með minnstu loftmótsstöðu bíls í þessum flokki, eða aðeins 0,23 cd. 7.7.2015 16:30
Maðurinn sem handtekinn var vegna kynferðisbrots í Eyjum laus úr haldi Maðurinn er á sextugsaldri. 7.7.2015 16:18
Færðu blóðlækningadeild gjöf í minningu föður síns Börn Arnar Guðmundssonar færðu í dag blóðlækningadeild 11G á Landspítala peningagjöf. 7.7.2015 16:08
Mangó með bjöllum í morgunmat: Erla reiknar ekki með því að borða mangó í bráð Það var ófögur sjónin sem blasti við Erlu Gísladóttur þegar hún hugðist gæða sér á ljúffengu mangói í morgunsárið. 7.7.2015 15:40
Segir ökumenn hjá ferðaþjónustu fatlaðra hafa áreitt sig kynferðislega Steinunn Jakobsdóttir segir mennina meðal annars hafa káfað á sér og sent henni SMS utan vinnu. 7.7.2015 15:37
Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7.7.2015 15:20
Mastercard vill kortleggja viðskiptahætti bíleigenda "Stóri bróðir" veit allt um okkur og vill vita aðeins meira. 7.7.2015 15:00
Lögreglan leitaði á heimili „Subway“ Jared Hluti af umfangsmikilli rannsókn á barnaklámhring. 7.7.2015 14:52
Nýr Audi Q7 boðar komu sína í ágúst Bakkar sjálfur með kerru í eftirdragi og leggur í stæði. 7.7.2015 14:45
Reyndi að stökkva á lest til Englands Flóttamaður lét lífið við Ermasundsgöngin í Frakklandi í dag. 7.7.2015 14:21
„Ýtnir“ og „frekir“ menn bjóða ýmsa þjónustu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur húseigendur til að hafa í huga að undanfarna daga hafa henni borist tilkynningar um nokkra menn sem banka upp á hjá fólki og bjóðast til að vinna ýmis verk fyrir það. 7.7.2015 14:20
LÖKE-málið: Ekki rétt að víkja Gunnari tímabundið frá störfum Stefán Eiríksson, þáverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, mátti ekki víkja Gunnari Scheving Thorsteinssyni, lögreglumanni, tímabundið frá störfum vegna LÖKE-málsins svokallaða. 7.7.2015 13:22
Mercedes íhugar blæjujeppa Ekki ljóst hvaða bíll úr jeppalínu Mercedes verður topplaus. 7.7.2015 13:00
Lestu bréfið: Jónas Hallgrímsson fékk hálfa ölmusu Rannveig Jónsdóttir, móðir Jónasar Hallgrímssonar, sótti um ölmusu fyrir son sinn sumarið 1823. 7.7.2015 12:51
Einn fórst þegar bátur sökk á Ísafjarðardjúpi Þremur mönnum var bjargað en einn fórst þegar fiskibátur sökk út af Rit, við utanvert Ísafjarðardjúp snemma í morgun. 7.7.2015 12:05
Tíu ár frá hryðjuverkárásum í London Bretar minnast þeirra 52 sem létu lífið í verstu hryðjuverkaárás sem gerð hefur verið í Bretlandi. 7.7.2015 11:31
Vill ekki sjá álver á Skagaströnd: „Þeim er ekki sjálfrátt, vesalings aumingjunum“ 120 þúsund tonna álver á fyrirhuguðu iðnaðarsvæði við Hafursstaði í Skagabyggð er umdeilt framkvæmd. 7.7.2015 11:25
Fyrirhuguð hækkun örorkubóta undir væntingum Öryrkjabandalag Íslands telur óásættanlegt að örorkulífeyrir fylgi ekki launaþróun í landinu, þrátt fyrir fyrirhugaðar hækkanir bóta á næsta ári. 7.7.2015 10:58
Fjórir frískir en smáir sportarar á leiðinni Allir á bilinu 300 til 400 hestöfl þótt smáir séu. 7.7.2015 10:45
Lést i kjölfar bruna af safa úr risahvönn Þeir sem ætla að fjarlægja risahvannir þurfa að gæta þess að vera vel varðir. Þetta segir dr. Starri Heiðmarsson grasafræðingur við Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands. Að sögn Starra sá samstarfsmaður hans, dr. Pawel Wasovicz grasafræðingur, frétt um 67 ára gamla konu í Póllandi sem lést af völdum brunasára fyrir viku eftir að hún reyndi að fjarlægja risahvönn. 7.7.2015 10:45
Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. 7.7.2015 10:14