Fleiri fréttir

Landsbjörg hringir daglega í skálaverði uppi á hálendi

Sérstök starfsstöð Landsbjargar er í miðbæ Reykjavíkur í samvinnu við Höfuðborgarstofu. Björgunarsveitarmenn starfsstöðvarinnar veita ferðamönnum upplýsingar um aðstæður á hálendinu sem safnað er daglega.

Sjúkraflug er utan áhættumats Isavia

Isavia metur "þolanlegt“ að loka 06/24 flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Kemst að þeirri niðurstöðu að mannslíf tapist ekki. Hins vegar skoðar áhættumatið ekki sjúkraflug. "Miklar líkur á að manntjón hljótist af,“ segir forstjóri Mýflugs.

Juncker vill tillögur á föstudagsmorgun

Forsætisráðherrar ríkja Evrusvæðisins funduðu um neyðaraðstoð í gær. Annar fundur verður á sunnudag. Lokafrestur Grikkja til að koma með ítarlegar tillögur er á föstudag. Nýr fjármálaráðherra Grikkja mætti tómhentur á fund í Brussel.

Slösuð göngukona sótt á Hesteyri

22 björgunarmenn og tveir sjúkraflutningamenn sigla nú á björgunarskipinu Gunnari Friðrikssyni og tveimur björgunarbátum yfir Djúp.

Biðja til almættisins að Katrín sigrist á áfallinu

Vinir og aðstandendur Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur, 22 ára stúlku frá Flateyri, hafa stofnað styrktarsjóð henni til stuðnings en Katrín, þrátt fyrir ungan aldur, fékk á dögunum sína aðra heilablæðingu.

„Ýtnir“ og „frekir“ menn bjóða ýmsa þjónustu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur húseigendur til að hafa í huga að undanfarna daga hafa henni borist tilkynningar um nokkra menn sem banka upp á hjá fólki og bjóðast til að vinna ýmis verk fyrir það.

Lést i kjölfar bruna af safa úr risahvönn

Þeir sem ætla að fjarlægja risahvannir þurfa að gæta þess að vera vel varðir. Þetta segir dr. Starri Heiðmarsson grasafræðingur við Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands. Að sögn Starra sá samstarfsmaður hans, dr. Pawel Wasovicz grasafræðingur, frétt um 67 ára gamla konu í Póllandi sem lést af völdum brunasára fyrir viku eftir að hún reyndi að fjarlægja risahvönn.

Sjá næstu 50 fréttir