Fleiri fréttir Hálendisvaktin aðstoðar þúsundir ferðamanna á ári hverju Tekur til starfa á morgun. Um 200 sjálfboðaliðar koma að verkefninu. 2.7.2015 22:12 Ráðgáta af hverju moskítóflugur eru ekki á Íslandi Fleiri vágestir af smærri sortinni aðrir en lúsmý hafa sest hér að en Íslendingar sem þola illa flugnabit geta enn huggað sig við að moskítóflugan hefur ekki gerst landnemi hér og er það mikil ráðgáta. 2.7.2015 21:00 Íbúar í Þorlákshöfn geta ekki sofið fyrir ólykt Fjölmargir íbúar í Þorlákshöfn eru orðnir langþreyttir á lyktarmengun sem berst frá hafnarsvæðinu. Í Básahrauni getur heimilisfólk ekki skilið eftir svefnherbergisgluggann opinn því þá getur það ekki sofið. 2.7.2015 20:30 Bílvelta við hringtorg í Hafnarfirði Einn fluttur á spítala með minniháttar meiðsl. 2.7.2015 19:25 4735 sjúklingar beðið í meira en þrjá mánuði eftir aðgerð Biðlistar eftir skurðaðgerðum hér á landi hafa aldrei verið lengri en rúmlega 4700 sjúklingar hafa beðið í meira en þrjá mánuði eftir aðgerð. Landlæknir segir stöðuna mikið áhyggjuefni en hann óttast að biðlistar muni lengjast enn frekar á næstunni. 2.7.2015 19:15 Fimmtán milljónir í kynjarannsóknir Jafnréttissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum fyrir árið 2015. 2.7.2015 18:34 Vifta gæti fælt lúsmýið frá: „Þetta virðast vera ansi æst og árasargjörn kvikindi“ Ofnæmisfræðingur segir þennan mýflugustofn hafa lengri líftíma en vanalegt er. 2.7.2015 18:31 Myrti átta nýfædd börn sín og fer í níu ára fangelsi Börnin fæddust á árunum 1989-2000 en konunni tókst að leyna því að hún gekk með börnin og fæddi þau. 2.7.2015 18:08 Verður skráð sem móðir barna sinna eftir að ákvörðun Þjóðskrár Íslands var snúið Þjóðskrá neitaði að viðurkenna rétt móðurinnar vegna þess að börnin voru fædd með aðstoð staðgöngumóður. 2.7.2015 17:15 Skoðuðu fleiri hundruð álfastyttur Fólk á besta aldri leit við í einn umtalaðasta garð Reykjavíkur í austurborginni í dag. 2.7.2015 16:42 Fimmtán ára stúlka handtekin fyrir hryðjuverk Grunuð um að hafa undirbúið hryðjuverk í Bretlandi. 2.7.2015 16:32 Guðlast ekki lengur ólöglegt Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann við guðlasti var samþykkt á þinginu fyrir skemmstu. 2.7.2015 16:13 Reyna að senda birgðir til geimstöðvarinnar Tvær síðustu tilraunir misheppnuðust og sú næsta fer fram á morgun. 2.7.2015 16:00 Skyndilega stóð risastór maður fyrir framan Diljá: „Is your name Díltja?“ „Það er til svo gott fólk í þessum blessaða heimi,“ segir Diljá Ámundadóttir stödd í stórborginni New York og eigandi peningaveskis. 2.7.2015 15:40 Afhentu batamiðstöð Landspítalans á Kleppi tæpar 22 milljónir Alls söfnuðust 21.728.250 krónur í WOW Cyclothon 2.7.2015 15:35 Elliði vísar því á bug að mega heita pilsfaldakapítalisti Eyjamenn vilja opinberan rekstur á nýrri ferju í Landeyjahöfn. 2.7.2015 14:40 Ekki fleiri milljónir í Sögu Akraness í bili Vinnan hefur staðið í mörg ár og kostað bæinn hátt í hundrað milljónir. 2.7.2015 14:38 Tveir sendir á sjúkrahús eftir hnífabardaga á Akureyri Mennirnir búa hvor í sinni félagslegu íbúðinni og segir rannsóknarlögreglumaður að mennirnir séu góðkunningjar þeirra í lögreglunni. 2.7.2015 14:38 Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2.7.2015 14:37 Bílasala í Þýskalandi jókst um 13% í júní Jókst um 14% á Ítalíu, 15% í Frakklandi og 24% á Spáni. 2.7.2015 14:30 Tvö þúsundasti bíllinn á árinu afhentur hjá BL Sala bíla í ár fyrstu sex mánuðina er nú svipuð og var árið 2002. 2.7.2015 14:08 Heyrnarlausir fagna dómi í máli Snædísar: „Tryggja þarf rétt okkar til að vera virkir þjóðfélagsþegnar“ Formaður Félags heyrnarlausra segir úrskurð héraðsdóms í máli Snædísar Ránar mikilvægan sigur í baráttu þeirra sem nota táknmál í daglegu lífi. 2.7.2015 13:37 Fregnir af byssumanni í flotastöð í Bandaríkjunum Lögreglan segir að um gabb hafi verið að ræða, en árið 2013 myrti byssumaður 12 manns í stöðinni. 2.7.2015 13:17 Örmagna ferðamaðurinn sóttur með þyrlu Björgunarsveitir töldu enga skynsemi í að flytja manninn landleiðina frá Þjófadölum til Reykjavíkur. 2.7.2015 12:43 Segir leigjendur fá góðan tíma til að gera ráðstafanir Fulltrúi Tjarnarverks segir þá óánægðasta sem voru með ódýra leigusamninga hjá Íbúðalánasjóði. 2.7.2015 12:23 78 milljarðar í vaxtagreiðslur ríkisins: „Þetta er óásættanlegt“ Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það þó ekki standa til að auka tekjur ríkisins með aukinni skattheimtu. 2.7.2015 12:15 Málskotsréttur forseta verði óþarfur með málskotrétti þjóðar Árni Páll Árnason og Birgitta Jónsdóttir spurðu fjármála- og efnahagsráðherra út í viðhorf hans til málskotsréttar. 2.7.2015 11:59 Orkuskortur á suðvestur horninu hamlar vexti atvinnulífs Formaður atvinnuveganefndar segir afturhaldsöfl á Alþingi hafa komið í veg fyrir virkjanir og boðar nýjar virkjanatillögur. 2.7.2015 11:53 Volvo XC90 valinn bíll ársins af Auto Express Eru 19. verðlaun þessa bíls sem þó er rétt farinn að rúlla af færiböndunum. 2.7.2015 11:33 Sjöunda hákarlaárásin á þremur vikum 68 ára maður var bitinn af hákarli við strendur Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. 2.7.2015 11:30 Lestu greinina umtöluðu á íslensku: Ísland land rudda, fábjána og monthana "Á rándýrum klúbbum og diskótekum dansar dauðamerkt æskan sig til heljar,“ segir í grein þýska stjórnmálamannsins Oliver Maria Schmitt þar sem Íslendingar eru því sem næst teknir af lífi. 2.7.2015 10:45 Hallgrímur og Eggert Skúla komnir í hár saman Opinbert karp og köguryrði ritstjórans og rithöfundarins vekur athygli. 2.7.2015 10:44 36 prósent segjast styðja ríkisstjórnina en 32 prósent Pírata Litlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokka milli mánaða, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. 2.7.2015 10:29 Magna Steyr í Austurríki framleiðir fyrir Jaguar/Land Rover Framleiðslugeta verksmiðja Jaguar/Land Rover fullnýtt. 2.7.2015 10:21 75 ára gamall Ellert Schram vann mótið með yfirburðum Gamli keppnismaðurinn var vændur um forgjafasvindl, en hlær að því og segir af og frá. 2.7.2015 10:18 Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. 2.7.2015 10:11 Mannskætt ferjuslys í Filippseyjum Minnst 36 eru látnir og 26 er saknað eftir að ferju hvolfdi. 2.7.2015 10:09 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2.7.2015 10:00 Varaþingmaður VG vill vita um fjölda endurkrafna Fæðingarorlofssjóðs: Fékk rukkun eftir fæðingarorlof 2.7.2015 10:00 Rafmagnsbílar víða meira mengandi en hefðbundnir bílar Stór hluti raforku í austurhluta Bandaríkjanna er framleiddur með bruna kola og þar er því ekki umhverfisvænt að aka um á rafmagnsbílum. 2.7.2015 09:55 Drap á röngum hreyfli Flugmaður vélarinnar sem brotlenti í ánni í Taipei gerði afdrífarík mistök. 2.7.2015 09:49 Styðja ekki tjáningarfrelsisbrot Kúbverja Munu á ný taka upp formlegt stjórnmálasamband sem hefur legið niðri í tæp fimmtíu og fimm ár. 2.7.2015 09:45 Baldur bitinn við Fossvoginn: Fann örsmáar flugur í svefnherberginu "Þið sem haldið að vargurinn nái ykkur ekki inni í svefnherberginu ættuð að endurmeta stöðuna.“ 2.7.2015 09:38 Gunnar Bragi ræddi varnarmál í Pentagon Fundaði í gær með aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna. 2.7.2015 09:38 Björgunarsveitir sækja örmagna ferðamann á hálendið Aðstæður sagðar með erfiðara móti. 2.7.2015 08:58 Sjá næstu 50 fréttir
Hálendisvaktin aðstoðar þúsundir ferðamanna á ári hverju Tekur til starfa á morgun. Um 200 sjálfboðaliðar koma að verkefninu. 2.7.2015 22:12
Ráðgáta af hverju moskítóflugur eru ekki á Íslandi Fleiri vágestir af smærri sortinni aðrir en lúsmý hafa sest hér að en Íslendingar sem þola illa flugnabit geta enn huggað sig við að moskítóflugan hefur ekki gerst landnemi hér og er það mikil ráðgáta. 2.7.2015 21:00
Íbúar í Þorlákshöfn geta ekki sofið fyrir ólykt Fjölmargir íbúar í Þorlákshöfn eru orðnir langþreyttir á lyktarmengun sem berst frá hafnarsvæðinu. Í Básahrauni getur heimilisfólk ekki skilið eftir svefnherbergisgluggann opinn því þá getur það ekki sofið. 2.7.2015 20:30
4735 sjúklingar beðið í meira en þrjá mánuði eftir aðgerð Biðlistar eftir skurðaðgerðum hér á landi hafa aldrei verið lengri en rúmlega 4700 sjúklingar hafa beðið í meira en þrjá mánuði eftir aðgerð. Landlæknir segir stöðuna mikið áhyggjuefni en hann óttast að biðlistar muni lengjast enn frekar á næstunni. 2.7.2015 19:15
Fimmtán milljónir í kynjarannsóknir Jafnréttissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum fyrir árið 2015. 2.7.2015 18:34
Vifta gæti fælt lúsmýið frá: „Þetta virðast vera ansi æst og árasargjörn kvikindi“ Ofnæmisfræðingur segir þennan mýflugustofn hafa lengri líftíma en vanalegt er. 2.7.2015 18:31
Myrti átta nýfædd börn sín og fer í níu ára fangelsi Börnin fæddust á árunum 1989-2000 en konunni tókst að leyna því að hún gekk með börnin og fæddi þau. 2.7.2015 18:08
Verður skráð sem móðir barna sinna eftir að ákvörðun Þjóðskrár Íslands var snúið Þjóðskrá neitaði að viðurkenna rétt móðurinnar vegna þess að börnin voru fædd með aðstoð staðgöngumóður. 2.7.2015 17:15
Skoðuðu fleiri hundruð álfastyttur Fólk á besta aldri leit við í einn umtalaðasta garð Reykjavíkur í austurborginni í dag. 2.7.2015 16:42
Fimmtán ára stúlka handtekin fyrir hryðjuverk Grunuð um að hafa undirbúið hryðjuverk í Bretlandi. 2.7.2015 16:32
Guðlast ekki lengur ólöglegt Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann við guðlasti var samþykkt á þinginu fyrir skemmstu. 2.7.2015 16:13
Reyna að senda birgðir til geimstöðvarinnar Tvær síðustu tilraunir misheppnuðust og sú næsta fer fram á morgun. 2.7.2015 16:00
Skyndilega stóð risastór maður fyrir framan Diljá: „Is your name Díltja?“ „Það er til svo gott fólk í þessum blessaða heimi,“ segir Diljá Ámundadóttir stödd í stórborginni New York og eigandi peningaveskis. 2.7.2015 15:40
Afhentu batamiðstöð Landspítalans á Kleppi tæpar 22 milljónir Alls söfnuðust 21.728.250 krónur í WOW Cyclothon 2.7.2015 15:35
Elliði vísar því á bug að mega heita pilsfaldakapítalisti Eyjamenn vilja opinberan rekstur á nýrri ferju í Landeyjahöfn. 2.7.2015 14:40
Ekki fleiri milljónir í Sögu Akraness í bili Vinnan hefur staðið í mörg ár og kostað bæinn hátt í hundrað milljónir. 2.7.2015 14:38
Tveir sendir á sjúkrahús eftir hnífabardaga á Akureyri Mennirnir búa hvor í sinni félagslegu íbúðinni og segir rannsóknarlögreglumaður að mennirnir séu góðkunningjar þeirra í lögreglunni. 2.7.2015 14:38
Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2.7.2015 14:37
Bílasala í Þýskalandi jókst um 13% í júní Jókst um 14% á Ítalíu, 15% í Frakklandi og 24% á Spáni. 2.7.2015 14:30
Tvö þúsundasti bíllinn á árinu afhentur hjá BL Sala bíla í ár fyrstu sex mánuðina er nú svipuð og var árið 2002. 2.7.2015 14:08
Heyrnarlausir fagna dómi í máli Snædísar: „Tryggja þarf rétt okkar til að vera virkir þjóðfélagsþegnar“ Formaður Félags heyrnarlausra segir úrskurð héraðsdóms í máli Snædísar Ránar mikilvægan sigur í baráttu þeirra sem nota táknmál í daglegu lífi. 2.7.2015 13:37
Fregnir af byssumanni í flotastöð í Bandaríkjunum Lögreglan segir að um gabb hafi verið að ræða, en árið 2013 myrti byssumaður 12 manns í stöðinni. 2.7.2015 13:17
Örmagna ferðamaðurinn sóttur með þyrlu Björgunarsveitir töldu enga skynsemi í að flytja manninn landleiðina frá Þjófadölum til Reykjavíkur. 2.7.2015 12:43
Segir leigjendur fá góðan tíma til að gera ráðstafanir Fulltrúi Tjarnarverks segir þá óánægðasta sem voru með ódýra leigusamninga hjá Íbúðalánasjóði. 2.7.2015 12:23
78 milljarðar í vaxtagreiðslur ríkisins: „Þetta er óásættanlegt“ Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það þó ekki standa til að auka tekjur ríkisins með aukinni skattheimtu. 2.7.2015 12:15
Málskotsréttur forseta verði óþarfur með málskotrétti þjóðar Árni Páll Árnason og Birgitta Jónsdóttir spurðu fjármála- og efnahagsráðherra út í viðhorf hans til málskotsréttar. 2.7.2015 11:59
Orkuskortur á suðvestur horninu hamlar vexti atvinnulífs Formaður atvinnuveganefndar segir afturhaldsöfl á Alþingi hafa komið í veg fyrir virkjanir og boðar nýjar virkjanatillögur. 2.7.2015 11:53
Volvo XC90 valinn bíll ársins af Auto Express Eru 19. verðlaun þessa bíls sem þó er rétt farinn að rúlla af færiböndunum. 2.7.2015 11:33
Sjöunda hákarlaárásin á þremur vikum 68 ára maður var bitinn af hákarli við strendur Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. 2.7.2015 11:30
Lestu greinina umtöluðu á íslensku: Ísland land rudda, fábjána og monthana "Á rándýrum klúbbum og diskótekum dansar dauðamerkt æskan sig til heljar,“ segir í grein þýska stjórnmálamannsins Oliver Maria Schmitt þar sem Íslendingar eru því sem næst teknir af lífi. 2.7.2015 10:45
Hallgrímur og Eggert Skúla komnir í hár saman Opinbert karp og köguryrði ritstjórans og rithöfundarins vekur athygli. 2.7.2015 10:44
36 prósent segjast styðja ríkisstjórnina en 32 prósent Pírata Litlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokka milli mánaða, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. 2.7.2015 10:29
Magna Steyr í Austurríki framleiðir fyrir Jaguar/Land Rover Framleiðslugeta verksmiðja Jaguar/Land Rover fullnýtt. 2.7.2015 10:21
75 ára gamall Ellert Schram vann mótið með yfirburðum Gamli keppnismaðurinn var vændur um forgjafasvindl, en hlær að því og segir af og frá. 2.7.2015 10:18
Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. 2.7.2015 10:11
Mannskætt ferjuslys í Filippseyjum Minnst 36 eru látnir og 26 er saknað eftir að ferju hvolfdi. 2.7.2015 10:09
Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2.7.2015 10:00
Varaþingmaður VG vill vita um fjölda endurkrafna Fæðingarorlofssjóðs: Fékk rukkun eftir fæðingarorlof 2.7.2015 10:00
Rafmagnsbílar víða meira mengandi en hefðbundnir bílar Stór hluti raforku í austurhluta Bandaríkjanna er framleiddur með bruna kola og þar er því ekki umhverfisvænt að aka um á rafmagnsbílum. 2.7.2015 09:55
Drap á röngum hreyfli Flugmaður vélarinnar sem brotlenti í ánni í Taipei gerði afdrífarík mistök. 2.7.2015 09:49
Styðja ekki tjáningarfrelsisbrot Kúbverja Munu á ný taka upp formlegt stjórnmálasamband sem hefur legið niðri í tæp fimmtíu og fimm ár. 2.7.2015 09:45
Baldur bitinn við Fossvoginn: Fann örsmáar flugur í svefnherberginu "Þið sem haldið að vargurinn nái ykkur ekki inni í svefnherberginu ættuð að endurmeta stöðuna.“ 2.7.2015 09:38
Gunnar Bragi ræddi varnarmál í Pentagon Fundaði í gær með aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna. 2.7.2015 09:38
Björgunarsveitir sækja örmagna ferðamann á hálendið Aðstæður sagðar með erfiðara móti. 2.7.2015 08:58