Fleiri fréttir

Ráðgáta af hverju moskítóflugur eru ekki á Íslandi

Fleiri vágestir af smærri sortinni aðrir en lúsmý hafa sest hér að en Íslendingar sem þola illa flugnabit geta enn huggað sig við að moskítóflugan hefur ekki gerst landnemi hér og er það mikil ráðgáta.

Íbúar í Þorlákshöfn geta ekki sofið fyrir ólykt

Fjölmargir íbúar í Þorlákshöfn eru orðnir langþreyttir á lyktarmengun sem berst frá hafnarsvæðinu. Í Básahrauni getur heimilisfólk ekki skilið eftir svefnherbergisgluggann opinn því þá getur það ekki sofið.

4735 sjúklingar beðið í meira en þrjá mánuði eftir aðgerð

Biðlistar eftir skurðaðgerðum hér á landi hafa aldrei verið lengri en rúmlega 4700 sjúklingar hafa beðið í meira en þrjá mánuði eftir aðgerð. Landlæknir segir stöðuna mikið áhyggjuefni en hann óttast að biðlistar muni lengjast enn frekar á næstunni.

Drap á röngum hreyfli

Flugmaður vélarinnar sem brotlenti í ánni í Taipei gerði afdrífarík mistök.

Sjá næstu 50 fréttir