Fleiri fréttir Fór út af veginum á Holtavörðuheiði Maður um fertugt sóttur með þyrlu eftir mótorhjólaslys. 4.7.2015 19:40 Kona hné niður við Gullfoss Flutt með þyrlu á Landspítalann í Reykjavík. 4.7.2015 19:09 25 manns sjást skotnir til bana í hringleikahúsi Palmyra Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki talin hafa sent frá sér nýtt myndband í dag. 4.7.2015 17:49 Laufey Heiða valinn rauðhærðasti Íslendingurinn Sautján ára Hólmvíkingur bar sigur úr býtum á Akranesi í dag. 4.7.2015 17:25 Undirskriftasöfnun gegn Tyson talin lýsa forneskjulegum viðhorfum „Hvernig getum við ætlast til þess að einstaklingur sem hefur setið af sér dóm geti breyst og betrast ef að samfélag manna mun aldrei taka hann í sátt að nýju – ALDREI,“ spyr Guðmundur Ingi Þóroddsson. 4.7.2015 16:49 „Ég ætla ekki að bjóða upp á svæði fyrir fólk að ata mig aur“ Bjarni Benediktsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 4.7.2015 16:00 Aðstoðarmaður ráðherra minnist kærastans sem kenndi henni að meta lífið Kærasti Þórdísar lést þegar sprenging varð í járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga. 4.7.2015 15:58 Útmeð´a hlauparar komnir á hlaupabretti í Herjólfi Hvetja alla til að hlaupa með síðasta spölinn á morgun. 4.7.2015 14:58 Neyðarástandi lýst yfir í Túnis Árásin í síðustu viku er sú mannskæðasta í mörg ár í Túnis. 4.7.2015 13:57 „Allir ferðamenn verið ánægðir“ Ferðaþjónustuaðilar ekki sammála um ágæti íshellisins í Langjökli. 4.7.2015 12:00 Ekki skynsamlegt að berjast gegn mýinu Haldið niðri í ykkur andanum. Nú koma mýflugurnar. Þannig hljóðar fyrirsögn fréttar á vef sænska blaðsins Aftonbladet vegna hitabylgjunnar í Svíþjóð þessa dagana. Þar segir að hitanum fylgi innrás mýflugna. 4.7.2015 12:00 Annríki við útgáfu leyfa til fasteignasölu Fjöldi lögmanna hefur sótt um löggildingu sem fasteignasalar undanfarnar vikur áður en ný lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa taka gildi. Samkvæmt lögunum þurfa þeir sem ætla að gerast fasteignasalar að stunda nám í fjögur misseri. 4.7.2015 12:00 Sólarlandaveður um nánast allt land í dag Hlýtt veður í dag og spáin góð fyrir morgundaginn. 4.7.2015 10:52 Hjólreiðamaður í Vesturbæ fluttur á slysadeild Mikið hefur verið að gera hjá slökkviliðinu í sjúkraflutningum síðasta sólarhring. 4.7.2015 10:27 Bjarni Ben: Tvær leiðir til að horfa á ástandið í stjórnmálum Bjarni Benediktsson ræddi samstarfið við Framsóknarflokkinn, kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga, samband sitt við Davíð Oddsson og drauminn um að ferðast og taka ljósmyndir í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. 4.7.2015 10:00 „Það má gagnrýna Framsóknarflokkinn, en ekki þá sem gagnrýna Framsóknarflokkinn“ „Þetta var hrein og klár ritskoðun sem er mjög alvarleg valdbeiting,” útskýrir Ásmundur Ásmundsson listamaður. 4.7.2015 10:00 Handtekinn í gær grunaður um heimilisofbeldi Alþingi samþykkti nýverið lagabreytingu á almennum hegningarlögum sem gerir heimilisofbeldi refsivert samkvæmt lögum. 4.7.2015 09:56 Frakkar hafna Julian Assange Hælisumsókninni Julian Assange var hafnað. 4.7.2015 09:00 Hálendisvaktin farin til fjalla Hátt í 200 manns koma að hálendisvakt björgunarsveitanna. 4.7.2015 09:00 Stelpur í fótbolta þurfa að vera sætar í styttri buxum Dagný Brynjarsdóttir er ein besta fótboltakona á landinu og í landsliði Íslands. Hún átti erfiðan tíma hjá Bayern München 4.7.2015 09:00 Munar hálfu prósenti Gríska þjóðin skiptist í tvær hnífjafnar fylkingar. 4.7.2015 07:00 Óeining innan meirihluta með nýjar bæjarskrifstofur Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Kópavogi telur eðlilegra að bæjarskrifstofur verði staðsettar í hjarta bæjarins en að flytja þær í turninn. Fyrirtæki sem studdi bæjarstjóra fjárhagslega í prófkjöri á hlut í Norðurturninum. 4.7.2015 07:00 Biðlistar á öldrunarheimilum á Akureyri hafa aldrei verið lengri Langir biðlistar eftir hjúkrunarrýmum og vaxandi álag á heimahjúkrun á Akureyri veldur því að aldraðir liggja á bráðadeildum sjúkrahússins. 4.7.2015 07:00 Krefjast frekari svara um Leiðréttinguna Formaður Vinstri-grænna segir brýnt að sem mest gegnsæi ríki um lækkun verðtryggðra húsnæðislána. 4.7.2015 07:00 Skógamítlar komnir til að vera „Þeim fór að fjölga um aldamótin og finnast nú í öllum landshlutum nema á hálendinu,“ segir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. 4.7.2015 07:00 Höftin og makríllinn í höfn Alþingi hefur verið frestað eftir langan og strangan þingvetur. 4.7.2015 07:00 Gerðardómur setur starfsreglur BHM og samninganefnd ríkisins gert að skila greinagerð fyrir föstudag. 4.7.2015 07:00 Bjóða nám í byltingafræði Nemendum á Bifröst fjölgar. 4.7.2015 07:00 Skoða beinar ferðir norður Akstur yrði tengdur við flug. 4.7.2015 07:00 Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3.7.2015 23:46 Minnst 150 látnir í árásum Boko Haram í vikunni Skæruliðasamtökin hafa herjað á smábæi og þorp við landamærin að Níger og Kamerún. 3.7.2015 21:01 Seldi ofan af sér til að borga sekt við guðlasti Eini núlifandi Íslendingurinn sem hefur verið dæmdur fyrir guðlast segir það mikilvægan sigur fyrir tjáningarfrelsið að frumvarp sem afnemur bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum hafi verið samþykkt á alþingi í gær. 3.7.2015 20:00 Rök mæla með endurupptöku í Geirfinns-málinu Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari, hefur skilað áliti til endurupptökunefndar. Skref í rétta átt segir lögmaður. 3.7.2015 19:07 Lögreglan greip til ljóssprengna til að dreifa mótmælendum Til ryskinga kom milli fylkinga í höfuðborg Aþenu. Þúsundir mótmæla nú á götum úti. 3.7.2015 18:04 Málshöfðun vegna lögmæti þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Grikklandi vísað frá dómi Forsætisráðherrann biður kjósendur um að hafna kúguninni. 3.7.2015 16:44 Vinstri og hægri pólitík úr sögunni að mati þekkingarfræðings Fólk mun skiptast í upp- og niðursinnaða. 3.7.2015 16:31 Blómum stolið af krönsum í Hólavallagarði Systur, börn hinnar látnu, eru miður sín; bálreiðar og sorgmæddar í senn. 3.7.2015 16:04 Sjáðu Nissan GT-R fljúga útaf í Pikes Peak Ökumaðurinn slapp ómeiddur en hefði geta farið útaf á verri stað. 3.7.2015 15:56 Hundrað meðlimir Hamas handteknir Mennirnir voru sagðir undirbúa árásir gegn Ísrael. 3.7.2015 15:52 Breyta litakóða fyrir eldstöðina Eldey aftur í grænt Frekari greining á hrinunni sýnir engin mælanleg merki þess að skjálftavirknin sé tengd kvikuhreyfingum í efri hluta jarðskorpunnar. 3.7.2015 15:47 Hugmynd Volvo um besta barnabílstólinn Barnið getur horft beint í augu móður sinnar afturí. 3.7.2015 15:28 Þekkti dómarann og brast í grát Arthur Booth brast í grát þegar hann áttaði sig á því að dómarinn var í sama bekk og hann. 3.7.2015 14:55 Haftafrumvörpin orðin að lögum með víðtækum stuðningi Stjórnarandstaðan studdi haftafrumvörp fjármálaráðherra sem urðu að lögum á Alþingi í dag. Alþingi farið í sumarleyfi. 3.7.2015 14:32 Hefðbundinn viðbúnaður við Hvalfjarðargöng Ein mesta ferðahelgi ársins að renna í garð. 3.7.2015 13:39 Málari gangbrautar í Vesturbænum mislas leiðbeiningar Gangbrautin er snyrtilega máluð en á kolvitlausum stað. 3.7.2015 13:39 Sjá næstu 50 fréttir
Fór út af veginum á Holtavörðuheiði Maður um fertugt sóttur með þyrlu eftir mótorhjólaslys. 4.7.2015 19:40
25 manns sjást skotnir til bana í hringleikahúsi Palmyra Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki talin hafa sent frá sér nýtt myndband í dag. 4.7.2015 17:49
Laufey Heiða valinn rauðhærðasti Íslendingurinn Sautján ára Hólmvíkingur bar sigur úr býtum á Akranesi í dag. 4.7.2015 17:25
Undirskriftasöfnun gegn Tyson talin lýsa forneskjulegum viðhorfum „Hvernig getum við ætlast til þess að einstaklingur sem hefur setið af sér dóm geti breyst og betrast ef að samfélag manna mun aldrei taka hann í sátt að nýju – ALDREI,“ spyr Guðmundur Ingi Þóroddsson. 4.7.2015 16:49
„Ég ætla ekki að bjóða upp á svæði fyrir fólk að ata mig aur“ Bjarni Benediktsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 4.7.2015 16:00
Aðstoðarmaður ráðherra minnist kærastans sem kenndi henni að meta lífið Kærasti Þórdísar lést þegar sprenging varð í járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga. 4.7.2015 15:58
Útmeð´a hlauparar komnir á hlaupabretti í Herjólfi Hvetja alla til að hlaupa með síðasta spölinn á morgun. 4.7.2015 14:58
Neyðarástandi lýst yfir í Túnis Árásin í síðustu viku er sú mannskæðasta í mörg ár í Túnis. 4.7.2015 13:57
„Allir ferðamenn verið ánægðir“ Ferðaþjónustuaðilar ekki sammála um ágæti íshellisins í Langjökli. 4.7.2015 12:00
Ekki skynsamlegt að berjast gegn mýinu Haldið niðri í ykkur andanum. Nú koma mýflugurnar. Þannig hljóðar fyrirsögn fréttar á vef sænska blaðsins Aftonbladet vegna hitabylgjunnar í Svíþjóð þessa dagana. Þar segir að hitanum fylgi innrás mýflugna. 4.7.2015 12:00
Annríki við útgáfu leyfa til fasteignasölu Fjöldi lögmanna hefur sótt um löggildingu sem fasteignasalar undanfarnar vikur áður en ný lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa taka gildi. Samkvæmt lögunum þurfa þeir sem ætla að gerast fasteignasalar að stunda nám í fjögur misseri. 4.7.2015 12:00
Sólarlandaveður um nánast allt land í dag Hlýtt veður í dag og spáin góð fyrir morgundaginn. 4.7.2015 10:52
Hjólreiðamaður í Vesturbæ fluttur á slysadeild Mikið hefur verið að gera hjá slökkviliðinu í sjúkraflutningum síðasta sólarhring. 4.7.2015 10:27
Bjarni Ben: Tvær leiðir til að horfa á ástandið í stjórnmálum Bjarni Benediktsson ræddi samstarfið við Framsóknarflokkinn, kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga, samband sitt við Davíð Oddsson og drauminn um að ferðast og taka ljósmyndir í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. 4.7.2015 10:00
„Það má gagnrýna Framsóknarflokkinn, en ekki þá sem gagnrýna Framsóknarflokkinn“ „Þetta var hrein og klár ritskoðun sem er mjög alvarleg valdbeiting,” útskýrir Ásmundur Ásmundsson listamaður. 4.7.2015 10:00
Handtekinn í gær grunaður um heimilisofbeldi Alþingi samþykkti nýverið lagabreytingu á almennum hegningarlögum sem gerir heimilisofbeldi refsivert samkvæmt lögum. 4.7.2015 09:56
Hálendisvaktin farin til fjalla Hátt í 200 manns koma að hálendisvakt björgunarsveitanna. 4.7.2015 09:00
Stelpur í fótbolta þurfa að vera sætar í styttri buxum Dagný Brynjarsdóttir er ein besta fótboltakona á landinu og í landsliði Íslands. Hún átti erfiðan tíma hjá Bayern München 4.7.2015 09:00
Óeining innan meirihluta með nýjar bæjarskrifstofur Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Kópavogi telur eðlilegra að bæjarskrifstofur verði staðsettar í hjarta bæjarins en að flytja þær í turninn. Fyrirtæki sem studdi bæjarstjóra fjárhagslega í prófkjöri á hlut í Norðurturninum. 4.7.2015 07:00
Biðlistar á öldrunarheimilum á Akureyri hafa aldrei verið lengri Langir biðlistar eftir hjúkrunarrýmum og vaxandi álag á heimahjúkrun á Akureyri veldur því að aldraðir liggja á bráðadeildum sjúkrahússins. 4.7.2015 07:00
Krefjast frekari svara um Leiðréttinguna Formaður Vinstri-grænna segir brýnt að sem mest gegnsæi ríki um lækkun verðtryggðra húsnæðislána. 4.7.2015 07:00
Skógamítlar komnir til að vera „Þeim fór að fjölga um aldamótin og finnast nú í öllum landshlutum nema á hálendinu,“ segir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. 4.7.2015 07:00
Höftin og makríllinn í höfn Alþingi hefur verið frestað eftir langan og strangan þingvetur. 4.7.2015 07:00
Gerðardómur setur starfsreglur BHM og samninganefnd ríkisins gert að skila greinagerð fyrir föstudag. 4.7.2015 07:00
Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3.7.2015 23:46
Minnst 150 látnir í árásum Boko Haram í vikunni Skæruliðasamtökin hafa herjað á smábæi og þorp við landamærin að Níger og Kamerún. 3.7.2015 21:01
Seldi ofan af sér til að borga sekt við guðlasti Eini núlifandi Íslendingurinn sem hefur verið dæmdur fyrir guðlast segir það mikilvægan sigur fyrir tjáningarfrelsið að frumvarp sem afnemur bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum hafi verið samþykkt á alþingi í gær. 3.7.2015 20:00
Rök mæla með endurupptöku í Geirfinns-málinu Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari, hefur skilað áliti til endurupptökunefndar. Skref í rétta átt segir lögmaður. 3.7.2015 19:07
Lögreglan greip til ljóssprengna til að dreifa mótmælendum Til ryskinga kom milli fylkinga í höfuðborg Aþenu. Þúsundir mótmæla nú á götum úti. 3.7.2015 18:04
Málshöfðun vegna lögmæti þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Grikklandi vísað frá dómi Forsætisráðherrann biður kjósendur um að hafna kúguninni. 3.7.2015 16:44
Vinstri og hægri pólitík úr sögunni að mati þekkingarfræðings Fólk mun skiptast í upp- og niðursinnaða. 3.7.2015 16:31
Blómum stolið af krönsum í Hólavallagarði Systur, börn hinnar látnu, eru miður sín; bálreiðar og sorgmæddar í senn. 3.7.2015 16:04
Sjáðu Nissan GT-R fljúga útaf í Pikes Peak Ökumaðurinn slapp ómeiddur en hefði geta farið útaf á verri stað. 3.7.2015 15:56
Breyta litakóða fyrir eldstöðina Eldey aftur í grænt Frekari greining á hrinunni sýnir engin mælanleg merki þess að skjálftavirknin sé tengd kvikuhreyfingum í efri hluta jarðskorpunnar. 3.7.2015 15:47
Hugmynd Volvo um besta barnabílstólinn Barnið getur horft beint í augu móður sinnar afturí. 3.7.2015 15:28
Þekkti dómarann og brast í grát Arthur Booth brast í grát þegar hann áttaði sig á því að dómarinn var í sama bekk og hann. 3.7.2015 14:55
Haftafrumvörpin orðin að lögum með víðtækum stuðningi Stjórnarandstaðan studdi haftafrumvörp fjármálaráðherra sem urðu að lögum á Alþingi í dag. Alþingi farið í sumarleyfi. 3.7.2015 14:32
Hefðbundinn viðbúnaður við Hvalfjarðargöng Ein mesta ferðahelgi ársins að renna í garð. 3.7.2015 13:39
Málari gangbrautar í Vesturbænum mislas leiðbeiningar Gangbrautin er snyrtilega máluð en á kolvitlausum stað. 3.7.2015 13:39