Fleiri fréttir Mengunarmörk Evrópusambandsins tilkynnt í næsta mánuði Evrópuþingið hefur nú þegar samþykkt ráðgefandi markmið um 68-78 g/km fyrir árið 2025. 28.11.2014 09:52 Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28.11.2014 09:18 Brjálað veður í Brisbane Hreinsunarstarf er nú í fullum gangi í áströlsku borginni Brisbane eftir að mikið óveður gekk þar yfir. Haglél á stærð við golfkúlur skall á borginni og olli miklum skemmdum víða. Níutíu þúsund heimili urðu rafmagnslaus um tíma og í mestu hviðum náði vindurinn 140 kílómetra hraða á klukkustund þannig að rafmagnslínur og tré lutu í lægra haldi. Þá var lestarferðum aflýst þannig að mikið rast varð í samgöngukerfum borgarinnar. 28.11.2014 09:00 Kvensjúkdómalæknir í vinnu á leikskóla í átta ár Kona sem er fædd í Úkraínu hefur búið hérlendis í ellefu ár án þess að fá starf sem hæfir menntun hennar. Hún vinnur á leikskóla og maðurinn hennar sem er menntaður í skurðlækningum vinnur í eldhúsi á spítala. 28.11.2014 09:00 Hollande í Gíneu Francois Hollande Frakklandsforseti heimsækir í dag afríkuríkið Gíneu þar sem Ebólufaraldurinn geisar. Hollande verður þannig fyrsti vestræni leiðtoginn sem kemur á hamfarasvæðin þar sem rúmlega fimmþúsund manns hafa látið lífið síðustu mánuði. 28.11.2014 08:52 Flughált á Holtavörðuheiði Vegir eru að heita má auðir á Suðurlandi og við Faxaflóa en það er þoka á Hellisheiði og í Þrengslum, og eins á Fróðárheiði. 28.11.2014 08:05 Ferðamönnum fjölgað um 77 prósent Gert er ráð fyrir að um 588 þúsund ferðamenn komi til Þingvalla árið 2014. 28.11.2014 08:00 Mega skoða gögn en ekki fá þau Fulltrúar minnihlutans í bæjarráði Kópavogs fá ekki áætlanir sem sviðsstjórar og forsvarsmenn stofnana lögðu fram við gerð fjárhagsáætlunar 2015. 28.11.2014 07:45 Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28.11.2014 07:30 Telja breytingar veikja stöðu sveitarfélaga Skipulagsnefnd Akureyrar segir stöðu sveitarfélaga gagnvart skipulagi flutningskerfa raforku veikta með því að binda hendur þeirra í kerfisáætlun. Þetta kemur fram í umsögn um frumvarp um breytingar á raforkulögum. 28.11.2014 07:00 Nýr ræðismaður Rússlands á Sauðárkróki Ólafur Ágúst Andrésson hefur fengið viðurkenningu utanríkisráðuneytisins sem kjörræðismaður Rússlands með ræðismannstign á Íslandi. 28.11.2014 07:00 Flóð á flugvelli rakið til hafnar Rigningarvatn flæddi inn á flughlað Norðfjarðarflugvallar í miklu vatnsveðri fyrr í þessum mánuði. Breytingum á Norðfjarðarhöfn virðist um að kenna, en vatnsstaða við völlinn virðist hafa hækkað eftir framkvæmdir við höfnina. 28.11.2014 07:00 Átta virkjanakostir í nýtingarflokk Formaður atvinnuveganefndar tilkynnti á fundi nefndarinnar gær að auk Hvammsvirkjunar yrðu sjö nýir virkjanakostir færðir úr biðflokki í nýtingarflokk. Stjórnarandstaðan segir komið aftan að sér og farið á svig við lög um rammaáætlun og vinnu verkefnastjórnar. 28.11.2014 07:00 Sendu umsókn vegna Costco til borgarráðs Sex borgarfulltrúar í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur samþykktu á miðvikudag að vísa umsókn Korputorgs ehf. um breytingar á deiliskipulagi lóðar verslunarmiðstöðvarinnar til borgarráðs. 28.11.2014 07:00 Óhæfir sagðir sækja í leikskólastörf "Erfiðlega hefur gengið að manna leikskólana að fullu, óhæfir umsækjendur og ástandið í leikskólunum því oft óviðunandi,“ segir í fundargerð leikskólastjóra í Kópavogi. 28.11.2014 07:00 Heimsókn til Amsterdam kostaði 3,4 milljónir „Sambærileg fræðsluferð hefur ekki verið farin á menningar- og ferðamálasviði síðan árið 2007,“ segir í svari Svanhildar Konráðsdóttur sviðsstjóra við fyrirspurn Fréttablaðsins vegna ferðar til Hollands í síðustu viku. 28.11.2014 07:00 Tókst á ögurstundu að stöðva hjartablæðingu Skjót viðbrögð lækna og hjúkrunarfólks björguðu lífi manns eftir að hann var stunginn í hjartað á Hverfisgötu. Læknir hnoðaði hjarta mannsins í höndunum. 28.11.2014 07:00 Tugir milljóna í verktakagreiðslur en í 100% starfi annars staðar á sama tíma Sérstakur saksóknari greiddi tveimur verktökum tæplega 70 milljónir króna á fimm árum. Mennirnir tveir voru í fullu starfi hjá ríkinu á sama tíma. Hæstaréttarlögmaður segir þetta gerviverktöku. Embætti ríkisskattstjóra segir ekkert vera athugavert við framkvæmdina. 28.11.2014 07:00 Ellefu milljarða afgangur á fyrstu níu mánuðunum Rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar á fyrstu níu mánuðum var jákvæð upp á rúma ellefu milljarða, samkvæmt óendurskoðuðum árshlutareikningi. 28.11.2014 07:00 Siumut að ná sér á strik á lokasprettinum Þingkosningar verða á Grænlandi í dag, aðeins hálfu öðru ári eftir síðustu kosningar. 28.11.2014 07:00 Ákvörðun um auknar greiðslur til skattrannsóknarstjóra skoðuð "Það var ákveðið að taka af embætti skattrannsóknarstjóra eingreiðslu úr ríkissjóði síðustu tveggja til þriggja ára sem veitt var ár hvert þegar byrjað var að fara í frekari skattrannsóknir. Ekki var lengur talin þörf á þessu viðbótarframlagi nú. En það er með þessa stofnun eins og margar aðrar að þær vilja halda í einskiptisgreiðslur sem þær hafa fengið.“ 28.11.2014 07:00 Skotar ráði tekjuskatti Samkomulag tókst meðal skosku flokkanna um tillögur að auknu sjálfstæði Skotlands í skattamálum. 28.11.2014 06:30 Olíuverðið hrapaði Eftir að OPEC ríkin ákváðu að draga ekki úr olíuframleiðslu hríðféll verð á olíu, í kjölfar 30 prósent lækkunar frá í sumar. 28.11.2014 06:00 Google fjárfestir í skeið fyrir parkinson-veika Skeiðin nemur skjálfta í hendi þess sem á henni heldur og bregst við þannig að það sem er í skeiðinni helst stöðugt. 27.11.2014 22:56 Heimsmarkaðsverð á olíu hríðfellur Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu. 27.11.2014 22:15 Fátækrahverfin í Reykjavík: "Þetta er algjörlega ótækt ástand“ Tæplega níu hundruð manns á höfuðborgarsvæðinu eru í brýnni neyð vegna húsnæðisskorts. 27.11.2014 21:23 „Ekkert annað en afgerandi stríðsyfirlýsing“ Það ætlaði allt um koll að keyra á Alþingi í dag. 27.11.2014 20:26 Eldur í íbúðarhúsi í Hlíðunum Um fjörutíu mínútur tók að slökkva eldinn sem kom upp í þaki hússins. Rífa þurfti ofan af þakinu til að komast að eldinum. 27.11.2014 19:55 Lögreglan þarf fleiri byssur en í fyrra Jón Bjartmarz segir að það þurfi að efla viðbúnaðargetu lögreglunnar. 27.11.2014 19:30 Leggja til náttúrugjald í stað náttúrupassa Samtök ferðaþjónustunnar telja að hóflegt náttúrugjald, um ein evra sem ferðamenn greiða á hverja gistinótt, skilvirka leið við gjaldtöku. 27.11.2014 19:22 Kokkalandsliðinu verður fagnað á morgun Kokkalandslið Íslands fékk gullverðlaun í báðum keppnisgreinum sem liðið keppti í á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Lúxemborg. 27.11.2014 18:59 Sérþekking var sótt til verktaka Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari sagði í fréttum Stöðvar tvö að verktakar sem hafa fengið tugi illjóna í laun hefðu verið ráðnir vegna sérstakrar þekkingar þeirra. 27.11.2014 18:30 Hæstiréttur staðfestir 80 milljóna króna sekt Hæstiréttur staðfesti í dag 80 milljóna króna sekt á móðurfélag Síldar og fisks og Matfugls fyrir ólögmætt lóðrétt samráð félaganna við Bónus um smásöluverð og afslátt af því í verslunum Bónuss. 27.11.2014 18:15 15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 12 ára stúlku Hæstiréttur hefur staðfest 15 mánaða fangelsisdóms Héraðsdóms Vestfjarða yfir manni sem braut kynferðislega gegn 12 ára stúlku. 12 mánuðir dómsins eru skilorðsbundnir. 27.11.2014 17:38 Styttu fangelsisdóm í tólf mánuði Björgvin Hallgrímsson hafði verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að innflutningi amfetamíns, en hæstiréttur hefur stytt dóminn. 27.11.2014 17:00 Fimm ára fangelsisdómur staðfestur: Stakk mann rétt fyrir ofan hjartastað Hæstiréttur staðfesti dóm yfir rúmlega tvítugum manni sem hefur viðurkennt að hafa stungið annan mann. 27.11.2014 16:47 Fulltrúar allra flokka ræða virkjanamálið í beinni útsendingu Alþingi hefur logað í dag vegna tillögu um að átta virkjanakostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk. Málið verður krufið á Stöð 2 í kvöld. 27.11.2014 16:00 Segja sátt rofna og málsmeðferðarreglur brotnar Stjórn Landverndar mótmælir harðlega framkominni tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis um að færa átta virkjanahugmyndir úr biðflokki í nýtingarflokk rammaáætlunar. 27.11.2014 15:28 Einn skrítinn úr fortíðinni Kei sportbíll framleiddur af Suzuki fyrir Mazda og ber nafnið Autozam AZ-1. 27.11.2014 15:16 Styðja við skóla sem bæta tónlistarnemum upp kennslutíma Reykjavíkurborg vill freista þess, í samvinnu við tónlistarskóla, að bæta nemendum upp þann kennslutíma sem þeir misstu í verkfalli tónlistarkennara. 27.11.2014 15:08 PD James er látin Breski glæpasagnarithöfundurinn PD James lést í morgun, 94 ára að aldri. 27.11.2014 14:50 Bjargaði bakaríinu með hópfjármögnun Nýlega opnað bakarí í Ferguson var lagt í rúst í mótmælum á mánudaginn. 27.11.2014 14:36 Ofbauð og þreif sjálf klósettið á Landspítalanum Sjúklingur á Landspítalanum segir farir sínar ekki sléttar eftir dvöl sína og telur að stofan sem hún var á hafi langt því frá verið þrifin nægilega vel. Sjúklingurinn tók hátt í fimmtíu myndir. 27.11.2014 14:35 Fengu viðurkenningar fyrir æskulýðsstörf Gunnar Gunnarsson, Hitt húsið og Ólafur Proppé fengu viðurkenningar frá Æskulýðsráði ríkisins. 27.11.2014 14:29 Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27.11.2014 14:19 Sjá næstu 50 fréttir
Mengunarmörk Evrópusambandsins tilkynnt í næsta mánuði Evrópuþingið hefur nú þegar samþykkt ráðgefandi markmið um 68-78 g/km fyrir árið 2025. 28.11.2014 09:52
Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28.11.2014 09:18
Brjálað veður í Brisbane Hreinsunarstarf er nú í fullum gangi í áströlsku borginni Brisbane eftir að mikið óveður gekk þar yfir. Haglél á stærð við golfkúlur skall á borginni og olli miklum skemmdum víða. Níutíu þúsund heimili urðu rafmagnslaus um tíma og í mestu hviðum náði vindurinn 140 kílómetra hraða á klukkustund þannig að rafmagnslínur og tré lutu í lægra haldi. Þá var lestarferðum aflýst þannig að mikið rast varð í samgöngukerfum borgarinnar. 28.11.2014 09:00
Kvensjúkdómalæknir í vinnu á leikskóla í átta ár Kona sem er fædd í Úkraínu hefur búið hérlendis í ellefu ár án þess að fá starf sem hæfir menntun hennar. Hún vinnur á leikskóla og maðurinn hennar sem er menntaður í skurðlækningum vinnur í eldhúsi á spítala. 28.11.2014 09:00
Hollande í Gíneu Francois Hollande Frakklandsforseti heimsækir í dag afríkuríkið Gíneu þar sem Ebólufaraldurinn geisar. Hollande verður þannig fyrsti vestræni leiðtoginn sem kemur á hamfarasvæðin þar sem rúmlega fimmþúsund manns hafa látið lífið síðustu mánuði. 28.11.2014 08:52
Flughált á Holtavörðuheiði Vegir eru að heita má auðir á Suðurlandi og við Faxaflóa en það er þoka á Hellisheiði og í Þrengslum, og eins á Fróðárheiði. 28.11.2014 08:05
Ferðamönnum fjölgað um 77 prósent Gert er ráð fyrir að um 588 þúsund ferðamenn komi til Þingvalla árið 2014. 28.11.2014 08:00
Mega skoða gögn en ekki fá þau Fulltrúar minnihlutans í bæjarráði Kópavogs fá ekki áætlanir sem sviðsstjórar og forsvarsmenn stofnana lögðu fram við gerð fjárhagsáætlunar 2015. 28.11.2014 07:45
Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28.11.2014 07:30
Telja breytingar veikja stöðu sveitarfélaga Skipulagsnefnd Akureyrar segir stöðu sveitarfélaga gagnvart skipulagi flutningskerfa raforku veikta með því að binda hendur þeirra í kerfisáætlun. Þetta kemur fram í umsögn um frumvarp um breytingar á raforkulögum. 28.11.2014 07:00
Nýr ræðismaður Rússlands á Sauðárkróki Ólafur Ágúst Andrésson hefur fengið viðurkenningu utanríkisráðuneytisins sem kjörræðismaður Rússlands með ræðismannstign á Íslandi. 28.11.2014 07:00
Flóð á flugvelli rakið til hafnar Rigningarvatn flæddi inn á flughlað Norðfjarðarflugvallar í miklu vatnsveðri fyrr í þessum mánuði. Breytingum á Norðfjarðarhöfn virðist um að kenna, en vatnsstaða við völlinn virðist hafa hækkað eftir framkvæmdir við höfnina. 28.11.2014 07:00
Átta virkjanakostir í nýtingarflokk Formaður atvinnuveganefndar tilkynnti á fundi nefndarinnar gær að auk Hvammsvirkjunar yrðu sjö nýir virkjanakostir færðir úr biðflokki í nýtingarflokk. Stjórnarandstaðan segir komið aftan að sér og farið á svig við lög um rammaáætlun og vinnu verkefnastjórnar. 28.11.2014 07:00
Sendu umsókn vegna Costco til borgarráðs Sex borgarfulltrúar í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur samþykktu á miðvikudag að vísa umsókn Korputorgs ehf. um breytingar á deiliskipulagi lóðar verslunarmiðstöðvarinnar til borgarráðs. 28.11.2014 07:00
Óhæfir sagðir sækja í leikskólastörf "Erfiðlega hefur gengið að manna leikskólana að fullu, óhæfir umsækjendur og ástandið í leikskólunum því oft óviðunandi,“ segir í fundargerð leikskólastjóra í Kópavogi. 28.11.2014 07:00
Heimsókn til Amsterdam kostaði 3,4 milljónir „Sambærileg fræðsluferð hefur ekki verið farin á menningar- og ferðamálasviði síðan árið 2007,“ segir í svari Svanhildar Konráðsdóttur sviðsstjóra við fyrirspurn Fréttablaðsins vegna ferðar til Hollands í síðustu viku. 28.11.2014 07:00
Tókst á ögurstundu að stöðva hjartablæðingu Skjót viðbrögð lækna og hjúkrunarfólks björguðu lífi manns eftir að hann var stunginn í hjartað á Hverfisgötu. Læknir hnoðaði hjarta mannsins í höndunum. 28.11.2014 07:00
Tugir milljóna í verktakagreiðslur en í 100% starfi annars staðar á sama tíma Sérstakur saksóknari greiddi tveimur verktökum tæplega 70 milljónir króna á fimm árum. Mennirnir tveir voru í fullu starfi hjá ríkinu á sama tíma. Hæstaréttarlögmaður segir þetta gerviverktöku. Embætti ríkisskattstjóra segir ekkert vera athugavert við framkvæmdina. 28.11.2014 07:00
Ellefu milljarða afgangur á fyrstu níu mánuðunum Rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar á fyrstu níu mánuðum var jákvæð upp á rúma ellefu milljarða, samkvæmt óendurskoðuðum árshlutareikningi. 28.11.2014 07:00
Siumut að ná sér á strik á lokasprettinum Þingkosningar verða á Grænlandi í dag, aðeins hálfu öðru ári eftir síðustu kosningar. 28.11.2014 07:00
Ákvörðun um auknar greiðslur til skattrannsóknarstjóra skoðuð "Það var ákveðið að taka af embætti skattrannsóknarstjóra eingreiðslu úr ríkissjóði síðustu tveggja til þriggja ára sem veitt var ár hvert þegar byrjað var að fara í frekari skattrannsóknir. Ekki var lengur talin þörf á þessu viðbótarframlagi nú. En það er með þessa stofnun eins og margar aðrar að þær vilja halda í einskiptisgreiðslur sem þær hafa fengið.“ 28.11.2014 07:00
Skotar ráði tekjuskatti Samkomulag tókst meðal skosku flokkanna um tillögur að auknu sjálfstæði Skotlands í skattamálum. 28.11.2014 06:30
Olíuverðið hrapaði Eftir að OPEC ríkin ákváðu að draga ekki úr olíuframleiðslu hríðféll verð á olíu, í kjölfar 30 prósent lækkunar frá í sumar. 28.11.2014 06:00
Google fjárfestir í skeið fyrir parkinson-veika Skeiðin nemur skjálfta í hendi þess sem á henni heldur og bregst við þannig að það sem er í skeiðinni helst stöðugt. 27.11.2014 22:56
Heimsmarkaðsverð á olíu hríðfellur Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu. 27.11.2014 22:15
Fátækrahverfin í Reykjavík: "Þetta er algjörlega ótækt ástand“ Tæplega níu hundruð manns á höfuðborgarsvæðinu eru í brýnni neyð vegna húsnæðisskorts. 27.11.2014 21:23
„Ekkert annað en afgerandi stríðsyfirlýsing“ Það ætlaði allt um koll að keyra á Alþingi í dag. 27.11.2014 20:26
Eldur í íbúðarhúsi í Hlíðunum Um fjörutíu mínútur tók að slökkva eldinn sem kom upp í þaki hússins. Rífa þurfti ofan af þakinu til að komast að eldinum. 27.11.2014 19:55
Lögreglan þarf fleiri byssur en í fyrra Jón Bjartmarz segir að það þurfi að efla viðbúnaðargetu lögreglunnar. 27.11.2014 19:30
Leggja til náttúrugjald í stað náttúrupassa Samtök ferðaþjónustunnar telja að hóflegt náttúrugjald, um ein evra sem ferðamenn greiða á hverja gistinótt, skilvirka leið við gjaldtöku. 27.11.2014 19:22
Kokkalandsliðinu verður fagnað á morgun Kokkalandslið Íslands fékk gullverðlaun í báðum keppnisgreinum sem liðið keppti í á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Lúxemborg. 27.11.2014 18:59
Sérþekking var sótt til verktaka Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari sagði í fréttum Stöðvar tvö að verktakar sem hafa fengið tugi illjóna í laun hefðu verið ráðnir vegna sérstakrar þekkingar þeirra. 27.11.2014 18:30
Hæstiréttur staðfestir 80 milljóna króna sekt Hæstiréttur staðfesti í dag 80 milljóna króna sekt á móðurfélag Síldar og fisks og Matfugls fyrir ólögmætt lóðrétt samráð félaganna við Bónus um smásöluverð og afslátt af því í verslunum Bónuss. 27.11.2014 18:15
15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 12 ára stúlku Hæstiréttur hefur staðfest 15 mánaða fangelsisdóms Héraðsdóms Vestfjarða yfir manni sem braut kynferðislega gegn 12 ára stúlku. 12 mánuðir dómsins eru skilorðsbundnir. 27.11.2014 17:38
Styttu fangelsisdóm í tólf mánuði Björgvin Hallgrímsson hafði verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að innflutningi amfetamíns, en hæstiréttur hefur stytt dóminn. 27.11.2014 17:00
Fimm ára fangelsisdómur staðfestur: Stakk mann rétt fyrir ofan hjartastað Hæstiréttur staðfesti dóm yfir rúmlega tvítugum manni sem hefur viðurkennt að hafa stungið annan mann. 27.11.2014 16:47
Fulltrúar allra flokka ræða virkjanamálið í beinni útsendingu Alþingi hefur logað í dag vegna tillögu um að átta virkjanakostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk. Málið verður krufið á Stöð 2 í kvöld. 27.11.2014 16:00
Segja sátt rofna og málsmeðferðarreglur brotnar Stjórn Landverndar mótmælir harðlega framkominni tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis um að færa átta virkjanahugmyndir úr biðflokki í nýtingarflokk rammaáætlunar. 27.11.2014 15:28
Einn skrítinn úr fortíðinni Kei sportbíll framleiddur af Suzuki fyrir Mazda og ber nafnið Autozam AZ-1. 27.11.2014 15:16
Styðja við skóla sem bæta tónlistarnemum upp kennslutíma Reykjavíkurborg vill freista þess, í samvinnu við tónlistarskóla, að bæta nemendum upp þann kennslutíma sem þeir misstu í verkfalli tónlistarkennara. 27.11.2014 15:08
PD James er látin Breski glæpasagnarithöfundurinn PD James lést í morgun, 94 ára að aldri. 27.11.2014 14:50
Bjargaði bakaríinu með hópfjármögnun Nýlega opnað bakarí í Ferguson var lagt í rúst í mótmælum á mánudaginn. 27.11.2014 14:36
Ofbauð og þreif sjálf klósettið á Landspítalanum Sjúklingur á Landspítalanum segir farir sínar ekki sléttar eftir dvöl sína og telur að stofan sem hún var á hafi langt því frá verið þrifin nægilega vel. Sjúklingurinn tók hátt í fimmtíu myndir. 27.11.2014 14:35
Fengu viðurkenningar fyrir æskulýðsstörf Gunnar Gunnarsson, Hitt húsið og Ólafur Proppé fengu viðurkenningar frá Æskulýðsráði ríkisins. 27.11.2014 14:29
Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27.11.2014 14:19