Fleiri fréttir Ákvörðun um auknar greiðslur til skattrannsóknarstjóra skoðuð "Það var ákveðið að taka af embætti skattrannsóknarstjóra eingreiðslu úr ríkissjóði síðustu tveggja til þriggja ára sem veitt var ár hvert þegar byrjað var að fara í frekari skattrannsóknir. Ekki var lengur talin þörf á þessu viðbótarframlagi nú. En það er með þessa stofnun eins og margar aðrar að þær vilja halda í einskiptisgreiðslur sem þær hafa fengið.“ 28.11.2014 07:00 Skotar ráði tekjuskatti Samkomulag tókst meðal skosku flokkanna um tillögur að auknu sjálfstæði Skotlands í skattamálum. 28.11.2014 06:30 Olíuverðið hrapaði Eftir að OPEC ríkin ákváðu að draga ekki úr olíuframleiðslu hríðféll verð á olíu, í kjölfar 30 prósent lækkunar frá í sumar. 28.11.2014 06:00 Google fjárfestir í skeið fyrir parkinson-veika Skeiðin nemur skjálfta í hendi þess sem á henni heldur og bregst við þannig að það sem er í skeiðinni helst stöðugt. 27.11.2014 22:56 Heimsmarkaðsverð á olíu hríðfellur Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu. 27.11.2014 22:15 Fátækrahverfin í Reykjavík: "Þetta er algjörlega ótækt ástand“ Tæplega níu hundruð manns á höfuðborgarsvæðinu eru í brýnni neyð vegna húsnæðisskorts. 27.11.2014 21:23 „Ekkert annað en afgerandi stríðsyfirlýsing“ Það ætlaði allt um koll að keyra á Alþingi í dag. 27.11.2014 20:26 Eldur í íbúðarhúsi í Hlíðunum Um fjörutíu mínútur tók að slökkva eldinn sem kom upp í þaki hússins. Rífa þurfti ofan af þakinu til að komast að eldinum. 27.11.2014 19:55 Lögreglan þarf fleiri byssur en í fyrra Jón Bjartmarz segir að það þurfi að efla viðbúnaðargetu lögreglunnar. 27.11.2014 19:30 Leggja til náttúrugjald í stað náttúrupassa Samtök ferðaþjónustunnar telja að hóflegt náttúrugjald, um ein evra sem ferðamenn greiða á hverja gistinótt, skilvirka leið við gjaldtöku. 27.11.2014 19:22 Kokkalandsliðinu verður fagnað á morgun Kokkalandslið Íslands fékk gullverðlaun í báðum keppnisgreinum sem liðið keppti í á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Lúxemborg. 27.11.2014 18:59 Sérþekking var sótt til verktaka Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari sagði í fréttum Stöðvar tvö að verktakar sem hafa fengið tugi illjóna í laun hefðu verið ráðnir vegna sérstakrar þekkingar þeirra. 27.11.2014 18:30 Hæstiréttur staðfestir 80 milljóna króna sekt Hæstiréttur staðfesti í dag 80 milljóna króna sekt á móðurfélag Síldar og fisks og Matfugls fyrir ólögmætt lóðrétt samráð félaganna við Bónus um smásöluverð og afslátt af því í verslunum Bónuss. 27.11.2014 18:15 15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 12 ára stúlku Hæstiréttur hefur staðfest 15 mánaða fangelsisdóms Héraðsdóms Vestfjarða yfir manni sem braut kynferðislega gegn 12 ára stúlku. 12 mánuðir dómsins eru skilorðsbundnir. 27.11.2014 17:38 Styttu fangelsisdóm í tólf mánuði Björgvin Hallgrímsson hafði verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að innflutningi amfetamíns, en hæstiréttur hefur stytt dóminn. 27.11.2014 17:00 Fimm ára fangelsisdómur staðfestur: Stakk mann rétt fyrir ofan hjartastað Hæstiréttur staðfesti dóm yfir rúmlega tvítugum manni sem hefur viðurkennt að hafa stungið annan mann. 27.11.2014 16:47 Fulltrúar allra flokka ræða virkjanamálið í beinni útsendingu Alþingi hefur logað í dag vegna tillögu um að átta virkjanakostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk. Málið verður krufið á Stöð 2 í kvöld. 27.11.2014 16:00 Segja sátt rofna og málsmeðferðarreglur brotnar Stjórn Landverndar mótmælir harðlega framkominni tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis um að færa átta virkjanahugmyndir úr biðflokki í nýtingarflokk rammaáætlunar. 27.11.2014 15:28 Einn skrítinn úr fortíðinni Kei sportbíll framleiddur af Suzuki fyrir Mazda og ber nafnið Autozam AZ-1. 27.11.2014 15:16 Styðja við skóla sem bæta tónlistarnemum upp kennslutíma Reykjavíkurborg vill freista þess, í samvinnu við tónlistarskóla, að bæta nemendum upp þann kennslutíma sem þeir misstu í verkfalli tónlistarkennara. 27.11.2014 15:08 PD James er látin Breski glæpasagnarithöfundurinn PD James lést í morgun, 94 ára að aldri. 27.11.2014 14:50 Bjargaði bakaríinu með hópfjármögnun Nýlega opnað bakarí í Ferguson var lagt í rúst í mótmælum á mánudaginn. 27.11.2014 14:36 Ofbauð og þreif sjálf klósettið á Landspítalanum Sjúklingur á Landspítalanum segir farir sínar ekki sléttar eftir dvöl sína og telur að stofan sem hún var á hafi langt því frá verið þrifin nægilega vel. Sjúklingurinn tók hátt í fimmtíu myndir. 27.11.2014 14:35 Fengu viðurkenningar fyrir æskulýðsstörf Gunnar Gunnarsson, Hitt húsið og Ólafur Proppé fengu viðurkenningar frá Æskulýðsráði ríkisins. 27.11.2014 14:29 Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27.11.2014 14:19 Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ vilja Ragnheiði sem ráðherra Fjöldi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ hafa skorað á formann flokksins að gera það að tillögu sinni að Ragnheiður Ríkharðsdóttir taki við embætti innanríkisráðherra. 27.11.2014 14:06 Fjölga nýjum félagslegum leiguíbúðum um 500 Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að heimila Félagsbústöðum að fjölga félagslegum leiguíbúðum Reykjavíkurborgar um fimm hundruð á næstu fimm árum. 27.11.2014 13:55 Varpa áhrifaríku myndbandi á hús Héraðsdóms Í tilefni af herferð UN Women á Íslandi Örugg borg verður áhrifaríku myndbandi samtakanna varpað á hús Héraðsdóms í miðborg Reykjavíkur. 27.11.2014 13:46 Aron og Katrín vinsælustu nöfnin árið 2013 Þór var langvinsælasta annað eiginnafnið hjá drengjum, en María vinsælasta annað eiginnafnið hjá stúlkum. 27.11.2014 13:42 Allt vitlaust á Alþingi vegna virkjana Upp úr sauð á Alþingi í morgun þegar stjórnarmeirihlutinn lagði til að átta virkjanakostir fari úr biðflokki í nýtingarflokk. 27.11.2014 13:26 Hrossakaupin um Þjórsárvirkjanir og ESB-umsókn eru svakalegur lestur Bjarni Benediktsson sagði að Össur Skarphéðinsson hafi lýst því nákvæmlega í bókinni "Ári drekans“ hvernig Þjórsárvirkjanir voru notaðar í hrossakaupum síðustu ríkisstjórnar. 27.11.2014 12:15 Leigusalar mega fara fram á persónuupplýsingar Þó það sé heimilt samkvæmt lögum að biðja um persónuupplýsingar, verður leigusali að ganga úr skugga um að öll vinnsla upplýsinganna fullnægi kröfum og lögum. 27.11.2014 11:55 Birta myndir frá manni sem var drepinn af birni Lögreglan í West Milford í New Jersey í Bandaríkjunum hefur nú birt myndir sem ungur maður tók rétt áður en skógarbjörn réðst hann í síðasta mánuði. 27.11.2014 11:49 Vélsleðamenn fylla Kauptún um helgina Farsæl ferðalög á fjöllum eru í brennidepli á sýningu Landssambands íslenskra vélsleðamanna. 27.11.2014 11:45 Greiddu 121,6 milljónir í sykurskatt á sextán mánuðum Aðilar í mjólkuriðnaði greiddu 121,6 milljónir króna í svokallaðan sykurskatt frá 1. mars 2013 til 1. júlí 2014. 27.11.2014 11:33 Verktakagreiðslur sérstaks saksóknara hafa numið 640 milljónum króna Dómsmálaráðherra hefur svarað fyrirspurn Össurar Skarphéðissonar þingmanns. 27.11.2014 11:11 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27.11.2014 10:59 Kynjahlutfall lagahöfunda í Eurovision liggur ekki fyrir Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppni RÚV, forkeppni Eurovision hér á landi. 27.11.2014 10:57 Hyggst ekki að leita heimildar Alþingis til að selja Rás 2 Ráðherra segir það alfarið á forræði og ábyrgð stjórnar Ríkisútvarpsins ohf. að taka slíka ákvörðun samkvæmt lögum. 27.11.2014 10:44 Tímaspursmál hvenær þarf að neita krabbameinssjúklingum um ný lyf Þorvarður Hálfdánarson, krabbameinslæknir á Mayo Clinic í Arizona, ræddi stöðu krabbameinslækninga hér á Íslandi og fleira í Bítinu í morgun. 27.11.2014 10:22 Fimm skjálftar yfir fjögur stig síðasta sólarhringinn Stærsti skjálftinn mældist var 4,8 og varð upp úr klukkan 13 í gær. 27.11.2014 10:01 Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27.11.2014 10:00 Sameining ráðuneyta kostaði 437 milljónir Heildarkostnaður við sameiningu ráðuneyta á síðasta kjörtímabili nam rúmum 437 milljónum króna. Inni í þeirri upphæð er ekki kostnaður sem kom til vegna starfsmanna ríkisins sem fóru á biðlaun þegar ráðuneyti voru sameinuð. 27.11.2014 10:00 Ákvörðun dómstóls ekki endurskoðuð Ríkisstjóri Missouri hefur hafnað kröfum um að annar dómstóll taki ákvörðun um hvort kæra skuli lögreglumanninn Darren Wilson. 27.11.2014 09:53 Mini fækkar bílgerðum í 5 Hafa fengið aukna samkeppni frá bílum eins og Audi A1, Fiat 500 og Nissan Juke. 27.11.2014 09:47 Sjá næstu 50 fréttir
Ákvörðun um auknar greiðslur til skattrannsóknarstjóra skoðuð "Það var ákveðið að taka af embætti skattrannsóknarstjóra eingreiðslu úr ríkissjóði síðustu tveggja til þriggja ára sem veitt var ár hvert þegar byrjað var að fara í frekari skattrannsóknir. Ekki var lengur talin þörf á þessu viðbótarframlagi nú. En það er með þessa stofnun eins og margar aðrar að þær vilja halda í einskiptisgreiðslur sem þær hafa fengið.“ 28.11.2014 07:00
Skotar ráði tekjuskatti Samkomulag tókst meðal skosku flokkanna um tillögur að auknu sjálfstæði Skotlands í skattamálum. 28.11.2014 06:30
Olíuverðið hrapaði Eftir að OPEC ríkin ákváðu að draga ekki úr olíuframleiðslu hríðféll verð á olíu, í kjölfar 30 prósent lækkunar frá í sumar. 28.11.2014 06:00
Google fjárfestir í skeið fyrir parkinson-veika Skeiðin nemur skjálfta í hendi þess sem á henni heldur og bregst við þannig að það sem er í skeiðinni helst stöðugt. 27.11.2014 22:56
Heimsmarkaðsverð á olíu hríðfellur Ekkert lát er á verðlækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu. 27.11.2014 22:15
Fátækrahverfin í Reykjavík: "Þetta er algjörlega ótækt ástand“ Tæplega níu hundruð manns á höfuðborgarsvæðinu eru í brýnni neyð vegna húsnæðisskorts. 27.11.2014 21:23
„Ekkert annað en afgerandi stríðsyfirlýsing“ Það ætlaði allt um koll að keyra á Alþingi í dag. 27.11.2014 20:26
Eldur í íbúðarhúsi í Hlíðunum Um fjörutíu mínútur tók að slökkva eldinn sem kom upp í þaki hússins. Rífa þurfti ofan af þakinu til að komast að eldinum. 27.11.2014 19:55
Lögreglan þarf fleiri byssur en í fyrra Jón Bjartmarz segir að það þurfi að efla viðbúnaðargetu lögreglunnar. 27.11.2014 19:30
Leggja til náttúrugjald í stað náttúrupassa Samtök ferðaþjónustunnar telja að hóflegt náttúrugjald, um ein evra sem ferðamenn greiða á hverja gistinótt, skilvirka leið við gjaldtöku. 27.11.2014 19:22
Kokkalandsliðinu verður fagnað á morgun Kokkalandslið Íslands fékk gullverðlaun í báðum keppnisgreinum sem liðið keppti í á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Lúxemborg. 27.11.2014 18:59
Sérþekking var sótt til verktaka Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari sagði í fréttum Stöðvar tvö að verktakar sem hafa fengið tugi illjóna í laun hefðu verið ráðnir vegna sérstakrar þekkingar þeirra. 27.11.2014 18:30
Hæstiréttur staðfestir 80 milljóna króna sekt Hæstiréttur staðfesti í dag 80 milljóna króna sekt á móðurfélag Síldar og fisks og Matfugls fyrir ólögmætt lóðrétt samráð félaganna við Bónus um smásöluverð og afslátt af því í verslunum Bónuss. 27.11.2014 18:15
15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 12 ára stúlku Hæstiréttur hefur staðfest 15 mánaða fangelsisdóms Héraðsdóms Vestfjarða yfir manni sem braut kynferðislega gegn 12 ára stúlku. 12 mánuðir dómsins eru skilorðsbundnir. 27.11.2014 17:38
Styttu fangelsisdóm í tólf mánuði Björgvin Hallgrímsson hafði verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að innflutningi amfetamíns, en hæstiréttur hefur stytt dóminn. 27.11.2014 17:00
Fimm ára fangelsisdómur staðfestur: Stakk mann rétt fyrir ofan hjartastað Hæstiréttur staðfesti dóm yfir rúmlega tvítugum manni sem hefur viðurkennt að hafa stungið annan mann. 27.11.2014 16:47
Fulltrúar allra flokka ræða virkjanamálið í beinni útsendingu Alþingi hefur logað í dag vegna tillögu um að átta virkjanakostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk. Málið verður krufið á Stöð 2 í kvöld. 27.11.2014 16:00
Segja sátt rofna og málsmeðferðarreglur brotnar Stjórn Landverndar mótmælir harðlega framkominni tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis um að færa átta virkjanahugmyndir úr biðflokki í nýtingarflokk rammaáætlunar. 27.11.2014 15:28
Einn skrítinn úr fortíðinni Kei sportbíll framleiddur af Suzuki fyrir Mazda og ber nafnið Autozam AZ-1. 27.11.2014 15:16
Styðja við skóla sem bæta tónlistarnemum upp kennslutíma Reykjavíkurborg vill freista þess, í samvinnu við tónlistarskóla, að bæta nemendum upp þann kennslutíma sem þeir misstu í verkfalli tónlistarkennara. 27.11.2014 15:08
PD James er látin Breski glæpasagnarithöfundurinn PD James lést í morgun, 94 ára að aldri. 27.11.2014 14:50
Bjargaði bakaríinu með hópfjármögnun Nýlega opnað bakarí í Ferguson var lagt í rúst í mótmælum á mánudaginn. 27.11.2014 14:36
Ofbauð og þreif sjálf klósettið á Landspítalanum Sjúklingur á Landspítalanum segir farir sínar ekki sléttar eftir dvöl sína og telur að stofan sem hún var á hafi langt því frá verið þrifin nægilega vel. Sjúklingurinn tók hátt í fimmtíu myndir. 27.11.2014 14:35
Fengu viðurkenningar fyrir æskulýðsstörf Gunnar Gunnarsson, Hitt húsið og Ólafur Proppé fengu viðurkenningar frá Æskulýðsráði ríkisins. 27.11.2014 14:29
Mjög hlynntur náttúrupassa ráðherra en á móti gistináttagjaldi Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, virðir skoðun Samtaka ferðaþjónustunnar. 27.11.2014 14:19
Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ vilja Ragnheiði sem ráðherra Fjöldi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ hafa skorað á formann flokksins að gera það að tillögu sinni að Ragnheiður Ríkharðsdóttir taki við embætti innanríkisráðherra. 27.11.2014 14:06
Fjölga nýjum félagslegum leiguíbúðum um 500 Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að heimila Félagsbústöðum að fjölga félagslegum leiguíbúðum Reykjavíkurborgar um fimm hundruð á næstu fimm árum. 27.11.2014 13:55
Varpa áhrifaríku myndbandi á hús Héraðsdóms Í tilefni af herferð UN Women á Íslandi Örugg borg verður áhrifaríku myndbandi samtakanna varpað á hús Héraðsdóms í miðborg Reykjavíkur. 27.11.2014 13:46
Aron og Katrín vinsælustu nöfnin árið 2013 Þór var langvinsælasta annað eiginnafnið hjá drengjum, en María vinsælasta annað eiginnafnið hjá stúlkum. 27.11.2014 13:42
Allt vitlaust á Alþingi vegna virkjana Upp úr sauð á Alþingi í morgun þegar stjórnarmeirihlutinn lagði til að átta virkjanakostir fari úr biðflokki í nýtingarflokk. 27.11.2014 13:26
Hrossakaupin um Þjórsárvirkjanir og ESB-umsókn eru svakalegur lestur Bjarni Benediktsson sagði að Össur Skarphéðinsson hafi lýst því nákvæmlega í bókinni "Ári drekans“ hvernig Þjórsárvirkjanir voru notaðar í hrossakaupum síðustu ríkisstjórnar. 27.11.2014 12:15
Leigusalar mega fara fram á persónuupplýsingar Þó það sé heimilt samkvæmt lögum að biðja um persónuupplýsingar, verður leigusali að ganga úr skugga um að öll vinnsla upplýsinganna fullnægi kröfum og lögum. 27.11.2014 11:55
Birta myndir frá manni sem var drepinn af birni Lögreglan í West Milford í New Jersey í Bandaríkjunum hefur nú birt myndir sem ungur maður tók rétt áður en skógarbjörn réðst hann í síðasta mánuði. 27.11.2014 11:49
Vélsleðamenn fylla Kauptún um helgina Farsæl ferðalög á fjöllum eru í brennidepli á sýningu Landssambands íslenskra vélsleðamanna. 27.11.2014 11:45
Greiddu 121,6 milljónir í sykurskatt á sextán mánuðum Aðilar í mjólkuriðnaði greiddu 121,6 milljónir króna í svokallaðan sykurskatt frá 1. mars 2013 til 1. júlí 2014. 27.11.2014 11:33
Verktakagreiðslur sérstaks saksóknara hafa numið 640 milljónum króna Dómsmálaráðherra hefur svarað fyrirspurn Össurar Skarphéðissonar þingmanns. 27.11.2014 11:11
Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27.11.2014 10:59
Kynjahlutfall lagahöfunda í Eurovision liggur ekki fyrir Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppni RÚV, forkeppni Eurovision hér á landi. 27.11.2014 10:57
Hyggst ekki að leita heimildar Alþingis til að selja Rás 2 Ráðherra segir það alfarið á forræði og ábyrgð stjórnar Ríkisútvarpsins ohf. að taka slíka ákvörðun samkvæmt lögum. 27.11.2014 10:44
Tímaspursmál hvenær þarf að neita krabbameinssjúklingum um ný lyf Þorvarður Hálfdánarson, krabbameinslæknir á Mayo Clinic í Arizona, ræddi stöðu krabbameinslækninga hér á Íslandi og fleira í Bítinu í morgun. 27.11.2014 10:22
Fimm skjálftar yfir fjögur stig síðasta sólarhringinn Stærsti skjálftinn mældist var 4,8 og varð upp úr klukkan 13 í gær. 27.11.2014 10:01
Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27.11.2014 10:00
Sameining ráðuneyta kostaði 437 milljónir Heildarkostnaður við sameiningu ráðuneyta á síðasta kjörtímabili nam rúmum 437 milljónum króna. Inni í þeirri upphæð er ekki kostnaður sem kom til vegna starfsmanna ríkisins sem fóru á biðlaun þegar ráðuneyti voru sameinuð. 27.11.2014 10:00
Ákvörðun dómstóls ekki endurskoðuð Ríkisstjóri Missouri hefur hafnað kröfum um að annar dómstóll taki ákvörðun um hvort kæra skuli lögreglumanninn Darren Wilson. 27.11.2014 09:53
Mini fækkar bílgerðum í 5 Hafa fengið aukna samkeppni frá bílum eins og Audi A1, Fiat 500 og Nissan Juke. 27.11.2014 09:47