Fleiri fréttir Ekki refsað fyrir að saka yfirmann sinn um endurteknar nauðganir Fór maðurinn fram á fimm milljónir króna í miskabætur en fékk ekki. 27.11.2014 08:45 Hálka og hálkublettir um land allt Nú er um að gera að fara varlega úti á vegum landsins. 27.11.2014 08:24 Birta myndband af því þegar lögreglan skaut 12 ára dreng til bana Lögreglan í Cleveland hefur birt myndband úr öryggismyndavél sem sýnir aðdraganda þess þegar tveir lögreglumenn skutu 12 ára dreng, Tamir Rice, til bana um síðustu helgi. 27.11.2014 08:09 Tryggja verði fé til nýrra embætta Bæjarráð Hornafjarðar segist hafa þungar áhyggjur af fjármögnun nýrra lögreglustjóra- og sýslumannsembætta á Suðurlandi. 27.11.2014 08:00 Aðeins ein ferð á dag til Eyja Vestmannaeyjaferjan Herjólfur hafur aðeins farið eina ferð á dag á milli Eyja og Þorlákshafnar, þar sem nú stendur yfir viðgerð á stýribúnaði fyrir veltiugga ferjunnar. Vegna ölduhæðar við Landeyjahöfn hefur ekki verið hægt að fara þangað og útlit er fyrir að svo verði eitthvað áfram. 27.11.2014 07:37 Kveikt í blaðagámi við Víkurskóla Eldur var kveiktur í blaðagámi við Víkurskóla í Reykjavík og var kallað á slökkvilið um klukkan fjögur í nótt. Þá logaði talsverður eldur í gámnum og nálægur fatasöfnunargámur frá Rauða krossinum var farinn að sviðna að utan. 27.11.2014 07:33 Andi Snæfellsness – Auðlind til sóknar hlaut Skipulagsverðlaunin Svæðisskipulag Snæfellsness 2014-2026 hlaut Skipulagsverðlaun í ár sem afhent voru í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. 27.11.2014 07:30 Kokkalandsliðið vekur athygli Íslenska kokkalandsliðið sýnir yfir þrjátíu rétti í heimsmeistarakeppninni í matreiðslu í Lúxemborg, sem fram fer þessa dagana. 27.11.2014 07:00 Vill viðræður áfram Bandaríkin og evrópsku nýlenduríkin komu saman og beittu sér af alefli í kjarnorkumálinu til að knýja Íslamska lýðveldið til uppgjafar. 27.11.2014 07:00 Bíða enn lokaniðurstaðna úr krufningu og geðmati Enn er beðið lokaniðurstaðna vegna krufningar og geðrannsóknar vegna rannsóknar á dauðsfalli í Stekkshólum. Kona fannst látin á heimili sínu í Stekkshólum í lok september og eiginmaður hennar er grunaður um að hafa valdið dauða hennar. 27.11.2014 07:00 Atvinnuleysið verður meira en fyrir hrun Atvinnuleysi á Íslandi verður tæplega aftur jafn lítið og það var fyrir hrun og ætla má að jafnvægisatvinnuleysi verði í framtíðinni meira en áður hefur þekkst á íslenskum vinnumarkaði. Þetta segir í nýrri hagspá Hagfræðideildar Landsbanka Íslands. 27.11.2014 07:00 Óheimilt að rukka fyrir lánshæfismat Smálánafyrirtækin gætu þurft að endurgreiða lántakendum gjald fyrir flýtimeðferð lánshæfismats. Áfrýjunarnefnd neytendamála segir innheimtu gjaldsins ólöglega. 27.11.2014 07:00 Ríkislögreglustjóri bíður svars frá Noregi Þörf lögreglunnar fyrir vopn er sögð óbreytt þótt Landhelgisgæslan endursendi hríðskotabyssur til Noregs. Lögreglan biður nú Norðmenn milliliðalaust um að útvega sér vopn. Vopnakaup eru ekki brýnasta verkefnið hjá Landhelgisgæslunni. 27.11.2014 07:00 Sjúkrabílaskýli reist við slökkvistöð Hefjast á handa við að byggja sjúkrabílaskýli við nýja slökkvistöð sem byggð hefur verið í Mosfellsbæ. 27.11.2014 07:00 Breytingar haft áhrif á fæðingarorlof feðra Á síðustu tíu árum hafa breytingar á fæðingarorlofskerfinu haft áhrif á orlof feðra. Lækkun hámarksgreiðslna árið 2009 hefur haft hvað mest áhrif. 27.11.2014 07:00 Markmið stjórnvalda út í hafsauga Aðeins 90 tonn af vistvænu eldsneyti runnu á tanka íslenskra skipa í fyrra. Það eru 0,06% af markmiði stjórnvalda um orkuskipti í sjávarútvegi fyrir árið 2020. 27.11.2014 07:00 Hætta í húminu „Markmið lýsingar er að stuðla að öryggi.“ 27.11.2014 07:00 Meiri hætta á brjóstakrabba vegna reykinga á unga aldri Reykingar ungra stúlkna fyrir fæðingu fyrsta barns auka áhættuna á að þær fái brjóstakrabbamein síðar á ævinni. Samhengi reykinga og brjóstakrabba staðfest. 27.11.2014 07:00 Fjölmenn mótmæli í London: Bretar til stuðnings Brown Yfir þúsund manns mótmæltu fyrir utan bandaríska sendiráðið í Lundúnum. 26.11.2014 22:30 Hvítvíns- og hvítlaukslegin gæludýr í jólamatinn Dýraverndunarsamtök krefjast þess að gæludýraát verði bannað. 26.11.2014 21:38 10 Useless Icelandic phrases you should not bother to learn While visiting Iceland it's useful to know some key phrases in Icelandi – but not these. 26.11.2014 20:57 Siggi hakkari játar brot sín Brot Sigurðar Inga Þórðarsonar eru talin nema yfir þrjátíu milljónum króna en hann er ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og þjófnað. 26.11.2014 20:45 Íslenska kokkalandsliðið með annað gull á HM Fengu gull fyrir kalda borðið og höfðu áður unnið fyrir það heita. 26.11.2014 20:32 Bíður í fjóra mánuði eftir að hitta geðlækninn Ómar Kristjánsson sem stríðir við erfiðan geðsjúkdóm, missti af læknaviðtalinu sínu vegna verkfallsins og þarf að bíða í fjóra mánuði eftir að hitta lækninn sinn. 26.11.2014 20:00 Veltir því upp hvort tengsl við dómara hafi tryggt sýknudóm "Sá maður sem viðhafði þessi ummæli er sonur lögmanns hér í bænum sem er mikill persónulegur vinur einstaklinga við þennan dómsstól," segir Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi dómari við Hæstarétt Íslands. 26.11.2014 19:58 Stjórnendur Hreint lofa bót og betrun Stjórnendur Landsspítalans segjast ekki líða brot á kjarasamningum starfsfólks við ræstingar . 26.11.2014 19:30 Almennt launafólk krefst leiðréttinga eins og aðrir Forseti ASÍ segir markmið síðustu kjarasamninga um lága verðbólgu hafa náðst en ekki hafi tekst sátt um leiðina. Launafólk krefjist leiðréttinga fyrir fórnir sínar. 26.11.2014 19:30 Á svipuðum stað og árið 2004 Staðan í þjóðarbúskapnum nú er á margan hátt svipuð og hún var nokkrum árum fyrir hrun að mati hagfræðings Landsbankans en þjóðhagsspá bankans næstu fjögur ára, eða til ársins 2017 var kynnt í dag. 26.11.2014 19:19 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26.11.2014 18:52 Nýr náttúrupassi Nýtt frumvarp um Náttúrupassa verður kynnt í ríkisstjórn á næstu dögum. Innheimta á eitt gjald og Íslendingar og erlendir ferðamenn greiða það sama. 26.11.2014 18:30 Milljarður aukalega í Landspítalann og 400 milljónir í húsaleigubætur Breytingar kynntar á fjárlagafrumvarpi næsta árs. 26.11.2014 17:55 Loka fyrir rafmagn í Naustahverfi Lokað verður fyrir rafmagn í hluta Naustahverfis á Akureyri á morgun á milli klukkan 9.30 og 15.30. 26.11.2014 17:40 Höfundum Biblíunnar láðist að taka tillit til mannauðsstefnu Akureyrar Akureyrarbær hefur stefnt Snorra í Betel og vill ógilda úrskurð innanríkisráðuneytisins. Bæjaryfirvöld telja sig hafa mátt reka Snorra úr starfi sínu sem kennari, vegna skrifa hans á bloggsíðu um kristna trú. 26.11.2014 17:15 Óttast stjórn Rússa yfir Svarta hafinu Æðsti yfirmaður herafla NATO segir að aukin viðvera herafla Rússlands á Krímskaga gæti leitt til þess að Rússar muni stjórna Svarta hafinu að fullu. 26.11.2014 16:53 Þarf að sæta nálgunarbanni gagnvart barnsmóður og barni Er lagt til bann við því að maðurinn komi á eða í námunda við heimili barnsmóður sinnar og sonar þeirra á svæði sem afmarkast við 50 metra radíus. 26.11.2014 16:45 Lögreglumaður kærður fyrir kynferðisbrot Tæplega tvítug stúlka hefur kært karlmann á sextugsaldri fyrir kynferðisbrot. 26.11.2014 16:34 Roads covered in snow and ice; drivers warned to be careful The Icelandic Road and Coastal Administration warns drivers of ice on roads. 26.11.2014 16:29 Ætla að kaupa byssur Ríkislögreglustjóri hefur í undirbúningi greinargerð til ráðherra um kaup á vopnum þar sem þörf lögreglunnar á þeim hafi aukist. 26.11.2014 16:04 Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26.11.2014 15:47 Mikið vatnsveður kemur niður á flugvellinum „Það hafa verið óvenjulegar aðstæður hérna á Austfjörðum í haust,“segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. 26.11.2014 15:43 Öflugur jarðskjálfti undan strönd Indónesíu Jarðskjálfti af stærðinni 7,0 varð undan strönd Indónesíu síðdegis í dag. 26.11.2014 15:23 Leggja til að nám lögreglumanna verði á háskólastigi Starfshópur sem skipaður var í vor til að endurskoða skipulag og starfsemi Lögregluskóla ríkisins hefur nú skilað tillögum sínum til innanríkisráðuneytisins. 26.11.2014 15:21 Fátækrahverfin í Reykjavík: „Mér leið eins og ég væri í neyðarskýli fyrir heimilislausa“ Í Brestum lýstu leigjendur aðbúnaði á þessum stöðum sem er oft á tíðum afar slæmur. Frá því að þátturinn fór í loftið hefur fjöldi fólks haft samband við fréttastofu og greint frá reynslu sinni. 26.11.2014 15:19 Hæstaréttardómarar ósammála: Þinghald í vændiskaupamáli verður lokað Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði. 26.11.2014 15:00 Stuðningur við ríkisstjórnina eykst MMR kannaði á dögunum fylgi stjórnmálaflokka og stuðningi við ríkisstjórnina en stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 36,4% en mældist 33,0% í síðustu mælingu. 26.11.2014 14:59 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki refsað fyrir að saka yfirmann sinn um endurteknar nauðganir Fór maðurinn fram á fimm milljónir króna í miskabætur en fékk ekki. 27.11.2014 08:45
Hálka og hálkublettir um land allt Nú er um að gera að fara varlega úti á vegum landsins. 27.11.2014 08:24
Birta myndband af því þegar lögreglan skaut 12 ára dreng til bana Lögreglan í Cleveland hefur birt myndband úr öryggismyndavél sem sýnir aðdraganda þess þegar tveir lögreglumenn skutu 12 ára dreng, Tamir Rice, til bana um síðustu helgi. 27.11.2014 08:09
Tryggja verði fé til nýrra embætta Bæjarráð Hornafjarðar segist hafa þungar áhyggjur af fjármögnun nýrra lögreglustjóra- og sýslumannsembætta á Suðurlandi. 27.11.2014 08:00
Aðeins ein ferð á dag til Eyja Vestmannaeyjaferjan Herjólfur hafur aðeins farið eina ferð á dag á milli Eyja og Þorlákshafnar, þar sem nú stendur yfir viðgerð á stýribúnaði fyrir veltiugga ferjunnar. Vegna ölduhæðar við Landeyjahöfn hefur ekki verið hægt að fara þangað og útlit er fyrir að svo verði eitthvað áfram. 27.11.2014 07:37
Kveikt í blaðagámi við Víkurskóla Eldur var kveiktur í blaðagámi við Víkurskóla í Reykjavík og var kallað á slökkvilið um klukkan fjögur í nótt. Þá logaði talsverður eldur í gámnum og nálægur fatasöfnunargámur frá Rauða krossinum var farinn að sviðna að utan. 27.11.2014 07:33
Andi Snæfellsness – Auðlind til sóknar hlaut Skipulagsverðlaunin Svæðisskipulag Snæfellsness 2014-2026 hlaut Skipulagsverðlaun í ár sem afhent voru í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. 27.11.2014 07:30
Kokkalandsliðið vekur athygli Íslenska kokkalandsliðið sýnir yfir þrjátíu rétti í heimsmeistarakeppninni í matreiðslu í Lúxemborg, sem fram fer þessa dagana. 27.11.2014 07:00
Vill viðræður áfram Bandaríkin og evrópsku nýlenduríkin komu saman og beittu sér af alefli í kjarnorkumálinu til að knýja Íslamska lýðveldið til uppgjafar. 27.11.2014 07:00
Bíða enn lokaniðurstaðna úr krufningu og geðmati Enn er beðið lokaniðurstaðna vegna krufningar og geðrannsóknar vegna rannsóknar á dauðsfalli í Stekkshólum. Kona fannst látin á heimili sínu í Stekkshólum í lok september og eiginmaður hennar er grunaður um að hafa valdið dauða hennar. 27.11.2014 07:00
Atvinnuleysið verður meira en fyrir hrun Atvinnuleysi á Íslandi verður tæplega aftur jafn lítið og það var fyrir hrun og ætla má að jafnvægisatvinnuleysi verði í framtíðinni meira en áður hefur þekkst á íslenskum vinnumarkaði. Þetta segir í nýrri hagspá Hagfræðideildar Landsbanka Íslands. 27.11.2014 07:00
Óheimilt að rukka fyrir lánshæfismat Smálánafyrirtækin gætu þurft að endurgreiða lántakendum gjald fyrir flýtimeðferð lánshæfismats. Áfrýjunarnefnd neytendamála segir innheimtu gjaldsins ólöglega. 27.11.2014 07:00
Ríkislögreglustjóri bíður svars frá Noregi Þörf lögreglunnar fyrir vopn er sögð óbreytt þótt Landhelgisgæslan endursendi hríðskotabyssur til Noregs. Lögreglan biður nú Norðmenn milliliðalaust um að útvega sér vopn. Vopnakaup eru ekki brýnasta verkefnið hjá Landhelgisgæslunni. 27.11.2014 07:00
Sjúkrabílaskýli reist við slökkvistöð Hefjast á handa við að byggja sjúkrabílaskýli við nýja slökkvistöð sem byggð hefur verið í Mosfellsbæ. 27.11.2014 07:00
Breytingar haft áhrif á fæðingarorlof feðra Á síðustu tíu árum hafa breytingar á fæðingarorlofskerfinu haft áhrif á orlof feðra. Lækkun hámarksgreiðslna árið 2009 hefur haft hvað mest áhrif. 27.11.2014 07:00
Markmið stjórnvalda út í hafsauga Aðeins 90 tonn af vistvænu eldsneyti runnu á tanka íslenskra skipa í fyrra. Það eru 0,06% af markmiði stjórnvalda um orkuskipti í sjávarútvegi fyrir árið 2020. 27.11.2014 07:00
Meiri hætta á brjóstakrabba vegna reykinga á unga aldri Reykingar ungra stúlkna fyrir fæðingu fyrsta barns auka áhættuna á að þær fái brjóstakrabbamein síðar á ævinni. Samhengi reykinga og brjóstakrabba staðfest. 27.11.2014 07:00
Fjölmenn mótmæli í London: Bretar til stuðnings Brown Yfir þúsund manns mótmæltu fyrir utan bandaríska sendiráðið í Lundúnum. 26.11.2014 22:30
Hvítvíns- og hvítlaukslegin gæludýr í jólamatinn Dýraverndunarsamtök krefjast þess að gæludýraát verði bannað. 26.11.2014 21:38
10 Useless Icelandic phrases you should not bother to learn While visiting Iceland it's useful to know some key phrases in Icelandi – but not these. 26.11.2014 20:57
Siggi hakkari játar brot sín Brot Sigurðar Inga Þórðarsonar eru talin nema yfir þrjátíu milljónum króna en hann er ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og þjófnað. 26.11.2014 20:45
Íslenska kokkalandsliðið með annað gull á HM Fengu gull fyrir kalda borðið og höfðu áður unnið fyrir það heita. 26.11.2014 20:32
Bíður í fjóra mánuði eftir að hitta geðlækninn Ómar Kristjánsson sem stríðir við erfiðan geðsjúkdóm, missti af læknaviðtalinu sínu vegna verkfallsins og þarf að bíða í fjóra mánuði eftir að hitta lækninn sinn. 26.11.2014 20:00
Veltir því upp hvort tengsl við dómara hafi tryggt sýknudóm "Sá maður sem viðhafði þessi ummæli er sonur lögmanns hér í bænum sem er mikill persónulegur vinur einstaklinga við þennan dómsstól," segir Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi dómari við Hæstarétt Íslands. 26.11.2014 19:58
Stjórnendur Hreint lofa bót og betrun Stjórnendur Landsspítalans segjast ekki líða brot á kjarasamningum starfsfólks við ræstingar . 26.11.2014 19:30
Almennt launafólk krefst leiðréttinga eins og aðrir Forseti ASÍ segir markmið síðustu kjarasamninga um lága verðbólgu hafa náðst en ekki hafi tekst sátt um leiðina. Launafólk krefjist leiðréttinga fyrir fórnir sínar. 26.11.2014 19:30
Á svipuðum stað og árið 2004 Staðan í þjóðarbúskapnum nú er á margan hátt svipuð og hún var nokkrum árum fyrir hrun að mati hagfræðings Landsbankans en þjóðhagsspá bankans næstu fjögur ára, eða til ársins 2017 var kynnt í dag. 26.11.2014 19:19
Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26.11.2014 18:52
Nýr náttúrupassi Nýtt frumvarp um Náttúrupassa verður kynnt í ríkisstjórn á næstu dögum. Innheimta á eitt gjald og Íslendingar og erlendir ferðamenn greiða það sama. 26.11.2014 18:30
Milljarður aukalega í Landspítalann og 400 milljónir í húsaleigubætur Breytingar kynntar á fjárlagafrumvarpi næsta árs. 26.11.2014 17:55
Loka fyrir rafmagn í Naustahverfi Lokað verður fyrir rafmagn í hluta Naustahverfis á Akureyri á morgun á milli klukkan 9.30 og 15.30. 26.11.2014 17:40
Höfundum Biblíunnar láðist að taka tillit til mannauðsstefnu Akureyrar Akureyrarbær hefur stefnt Snorra í Betel og vill ógilda úrskurð innanríkisráðuneytisins. Bæjaryfirvöld telja sig hafa mátt reka Snorra úr starfi sínu sem kennari, vegna skrifa hans á bloggsíðu um kristna trú. 26.11.2014 17:15
Óttast stjórn Rússa yfir Svarta hafinu Æðsti yfirmaður herafla NATO segir að aukin viðvera herafla Rússlands á Krímskaga gæti leitt til þess að Rússar muni stjórna Svarta hafinu að fullu. 26.11.2014 16:53
Þarf að sæta nálgunarbanni gagnvart barnsmóður og barni Er lagt til bann við því að maðurinn komi á eða í námunda við heimili barnsmóður sinnar og sonar þeirra á svæði sem afmarkast við 50 metra radíus. 26.11.2014 16:45
Lögreglumaður kærður fyrir kynferðisbrot Tæplega tvítug stúlka hefur kært karlmann á sextugsaldri fyrir kynferðisbrot. 26.11.2014 16:34
Roads covered in snow and ice; drivers warned to be careful The Icelandic Road and Coastal Administration warns drivers of ice on roads. 26.11.2014 16:29
Ætla að kaupa byssur Ríkislögreglustjóri hefur í undirbúningi greinargerð til ráðherra um kaup á vopnum þar sem þörf lögreglunnar á þeim hafi aukist. 26.11.2014 16:04
Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26.11.2014 15:47
Mikið vatnsveður kemur niður á flugvellinum „Það hafa verið óvenjulegar aðstæður hérna á Austfjörðum í haust,“segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. 26.11.2014 15:43
Öflugur jarðskjálfti undan strönd Indónesíu Jarðskjálfti af stærðinni 7,0 varð undan strönd Indónesíu síðdegis í dag. 26.11.2014 15:23
Leggja til að nám lögreglumanna verði á háskólastigi Starfshópur sem skipaður var í vor til að endurskoða skipulag og starfsemi Lögregluskóla ríkisins hefur nú skilað tillögum sínum til innanríkisráðuneytisins. 26.11.2014 15:21
Fátækrahverfin í Reykjavík: „Mér leið eins og ég væri í neyðarskýli fyrir heimilislausa“ Í Brestum lýstu leigjendur aðbúnaði á þessum stöðum sem er oft á tíðum afar slæmur. Frá því að þátturinn fór í loftið hefur fjöldi fólks haft samband við fréttastofu og greint frá reynslu sinni. 26.11.2014 15:19
Hæstaréttardómarar ósammála: Þinghald í vændiskaupamáli verður lokað Guðrún Erlendsdóttir, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði. 26.11.2014 15:00
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst MMR kannaði á dögunum fylgi stjórnmálaflokka og stuðningi við ríkisstjórnina en stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 36,4% en mældist 33,0% í síðustu mælingu. 26.11.2014 14:59