Fleiri fréttir „Fólkið kemur ekki flugvallarins vegna“ Talsmaður ISAVIA segir tímaspurmál hvenær flugfélög séu reiðubúin í millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði. 21.11.2014 17:32 Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21.11.2014 17:09 Bjarni Benediktsson: Hanna Birna verður lykilþingmaður Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að Hanna Birna hafi notið fulls traust til að starfa áfram sem ráðherra. 21.11.2014 16:56 Varaþingmaður Hönnu Birnu á afmæli í dag Sigríður Á. Andersen er fyrsti varamaður Reykjavíkurkjördæmis suður. 21.11.2014 16:51 Biður enga afsökunar á lekamálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, biður enga hlutaðeigandi afsökunar á lekamálinu í yfirlýsingu sinni sem hún sendi til fjölmiðla í dag vegna afsagnar sinnar sem innanríkisráðherra. 21.11.2014 16:46 Telja tónlistarkennara ekki sýna sanngirni í kjaraviðræðum Krefjast hærri launa en leik- og grunnskólakennarar. 21.11.2014 16:01 Málinu er hvergi nærri lokið Árni Páll Árnason segir þrásetu Hönnu Birnu hafa stórskaðað stjórnkerfið, það einkennist af hálfsannleik og mikilvægt sé að sjá hvað niðurstöður umboðsmanns Alþingis leiða í ljós. 21.11.2014 15:41 „Þegar litið er yfir árið vona ég að einhverjir skammist sín“ Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður DV, fagnar afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 21.11.2014 15:28 Hanna Birna: Ákvörðunin persónuleg en ekki pólitísk Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sagt af sér embætti innanríkisráðherra. Hún mun þó áfram sitja sem þingmaður og segist þannig ætla að axla ábyrgð. 21.11.2014 15:18 Einar og Ragnheiður líklegustu arftakar Hönnu Birnu Samkvæmt heimildum fréttastofu eru umræður um mögulegan arftaka Hönnu Birnu þegar hafnar innan Sjálfstæðisflokksins. 21.11.2014 15:11 Yfirlýsing á leiðinni frá Hönnu Birnu Upplýsingafulltrúi innanaríkisráðherra staðfesti við Vísi klukkan 14:45 að yfirlýsingar væri að vænta frá ráðherranum. 21.11.2014 14:52 Volkswagen fjárfestir fyrir 13.100 milljarða til að ná Toyota í sölu Eyðir mestu fé í þróun allra fyrirtækja í heiminum. 21.11.2014 14:48 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Óvissa innan Sjálfstæðisflokksins, en þar töldu menn að Hanna Birna hefði ekki verið á förum. 21.11.2014 14:45 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21.11.2014 14:40 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21.11.2014 14:05 Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21.11.2014 13:41 Eigendur útgerða gera kröfur um arð Aðstoðarframkvæmdastjóri SFS segir engin fyrirtæki greiða eins mikið í skatta og gjöld og útgerðarfyrirtækin. Eigendur þeirra geri eðlilegar arðsemiskröfur. 21.11.2014 13:25 Braut gegn 15 ára stúlku: „Þú ert lítil greddupadda“ Karlmaður á fertugsaldri var í Héraðsdómi Suðurlands í síðustu viku dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 15 ára gamalli systurdóttur eiginkonu sinnar árið 2012. 21.11.2014 13:21 Svíar vilja enn fá Assange Áfrýjunardómstóll í Svíþjóð hefur hafnað því að fella niður handtökuskipun á hendur Julian Assange, stofnanda Wikileaks. 21.11.2014 13:00 Tónlistarkennarar mótmæla Tónlistarkennarar mótmæla nú við húsakynni Sambands íslenskra sveitarfélaga í Borgartúni. 21.11.2014 12:26 Læra köfun og brimbrettareið í Menntaskólanum á Tröllaskaga Skólinn fer óhefðbundnar leiðir til að búa nemendur undir framtíðina. 21.11.2014 12:17 Félagi í Outlaws fær bætur frá íslenska ríkinu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ríkið til að greiða meðlimi í vélhjólasamtökunum Outlaws 350.000 krónur í skaðabætur á grundvelli þess að mál gegn honum var fellt niður. 21.11.2014 12:10 Nýr jepplingur frá Mitsubishi í LA Er um leið yfirlýsing um að ekki standi til að draga sig af Bandaríkjamarkaði. 21.11.2014 12:07 Myndband frá vettvangi þegar strætó fór útaf "Hann fer hér alveg þvert yfir svæðið og út úr því hinum megin. Þannig að það hefur verið svolítil ferð á honum.“ 21.11.2014 11:58 41 sótti um stöðu framkvæmdastjóra á Selfossi Margir vilja stýra Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. 21.11.2014 11:06 LÖKE lokað Lögreglumanninum er gefið að sök að hafa flett upp persónulegum upplýsingum 41 konu. 21.11.2014 10:28 Svona á að leggja bíl Hafði 8 sentimetra aukreitis milli þeirra bíla sem hann lagði á milli. 21.11.2014 09:44 Níu á spítala eftir að strætó keyrði í gegnum grindverk í Garðabæ Jafnvel er talið að liðið hafi yfir bílstjórann og hann í kjölfarið keyrt í gegnum vegrið. Farþegar „í sjokki“. 21.11.2014 09:42 BMW i3 grænasti bíll ársins Er ekki bara umhverfisvænn heldur stendur almenningi til boða á flestum mörkuðum. 21.11.2014 09:20 Vonsvikin börn í Smáralind: Lína langsokkur mætti ekki á litlu jólin „Mér þykir þetta alveg ömurlega leiðinlegt allt saman,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir sem leikur Línu langsokk. 21.11.2014 09:00 Beðin um að hringja tíu ára son sinn inn veikan „Veistu það, ef hann mætir í þessi próf þá mun hann bara upplifa sig heimskan!“ 21.11.2014 08:35 Mótmæli í Mexíkó Ættingar námsmannanna fjörutíu og þriggja sem saknað er í Mexíkó fóru fyrir fjöldamótmælum í höfuðborg landsins í nótt. Talið er að stúdendarnir, sem allir voru kennaranemar, hafi verið teknir af lífi og þeim komið fyrir í fjöldagröf. 21.11.2014 08:02 Bardagar í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé Nærri 300 manns hafa látið lífið í átökum í Úkraínu undanfarinn mánuð. Alls hefur borgarastríðið þar kostað meira en 4.300 manns lífið frá því það hófst um miðjan apríl. Nærri hálf milljón manna hefur hrakist að heiman vegna átakanna. 21.11.2014 08:00 Þök hrynja undan snjóþunga Talið er að ástandið í New York ríkisgæti versnað enn frekar þar sem rigningu er spáð á svæðinu um helgina. 21.11.2014 07:33 Fjárhagsvandi veikir ímynd og samvinnu á Suðurnesjum Bæjarstjórar Grindavíkur, Sandgerðis og í Garði telja að fjárhagsvandi Reykjanesbæjar dragi úr möguleikum allra sveitarfélaganna á svæðinu. Neikvætt umtal skaði ímynd og efasemdir eru um vilja ríkisins til hjálparaðgerða. 21.11.2014 07:30 Obama kynnti umbætur í innflytjendamálum Um fimm milljónir ólögregla innflytjenda í Bandaríkjunum gætu átt þess kost að komast hjá því að verða sendir úr landi, þegar ný reglugerð sem Barack Obama Bandaríkjaforseti ætlar að koma á, tekur gildi. 21.11.2014 07:28 Náðu naumlega að lenda eftir að flugvél varð bensínlaus Minnstu mátti muna að tveggja hreyfla sex manna Cessna flugvél yrði bensínlaus á leið hingað til lands í gærkvöldi, en flugmennirnir snéru við á síðustu stundu og tókst að lenda við mjög erfið skilyrði í Kulusuk á Grænlandi. 21.11.2014 07:05 Enn pattstaða eftir 42 fundi á 5 mánuðum Annarri verkfallslotu lækna er að ljúka án áþreifanlegs árangurs. Læknar lýsa yfir þungum áhyggjum af skjólstæðingum sínum og biðlistum sem lengjast. Uppsagnir eru sífellt oftar nefndar. Hvíslað er um lög á verkfallið. 21.11.2014 07:00 Gagnrýna flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar er vanhugsuð ákvörðun sem skaðar stofnunina og felur í sér alvarlegt brot á góðum stjórnsýsluháttum, segja tveir fyrrum forstjórar Fiskistofu, í grein sem þeir rita í Fréttablaðið í dag. 21.11.2014 07:00 Þrettán ára stúlka lést eftir umskurð: læknirinn sýknaður Dómstóll í Egyptalandi sýknaði í gær Raslan Fadl lækni, sem sakaður hafði verið um að hafa valdið dauða þrettán ára stúlku með því að gera umskurð á kynfærum hennar. 21.11.2014 07:00 Útlenskir lögbrjótar útlægir Efri deild Argentínuþings hefur samþykkt frumvarp sem heimilar að erlendum lögbrjótum verði vísað úr landi. 21.11.2014 07:00 Forseti veltir fyrir sér náðun Abel-Fattah el-Sissi, forseti Egyptalands, segir í skoðun að beita forsetanáðun í máli þriggja blaðamanna Al-Jazeera sem fengu þunga fangelsisdóma í landinu. Dómarnir vöktu andúð á alþjóðavettvangi. 21.11.2014 07:00 Hvergerðingar skipa öldungaráð Skipa á öldungaráð í Hveragerði sem ætlað er að vera „formlegur og milliliðalaus viðræðuvettvangur“ fyrir eldri borgara til að ná eyrum sveitarstjórnarmanna um sín hagsmunamál. 21.11.2014 07:00 Telja brotið á rétti fatlaðra Öryrkjabandalagið mótmælir ýmsu í nýjum reglum varðandi ferðaþjónustu fatlaðra og telur þær brjóta á réttindum fatlaðra. Fjöldi ferða verður takmarkaður við 60 á mánuði sem getur valdið auknum kostnaði fyrir fatlaða. 21.11.2014 07:00 Meirihlutinn íhugar að hætta við leikskólaniðurskurð Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýna áform meirihlutans um að lækka framlög til hráefniskaupa leikskóla um 7,5 prósent á næsta ári. Maturinn uppfylli ekki manneldismarkmið. Meirihlutinn íhugar nú að hætta við boðaða lækkun. 21.11.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Fólkið kemur ekki flugvallarins vegna“ Talsmaður ISAVIA segir tímaspurmál hvenær flugfélög séu reiðubúin í millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði. 21.11.2014 17:32
Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21.11.2014 17:09
Bjarni Benediktsson: Hanna Birna verður lykilþingmaður Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að Hanna Birna hafi notið fulls traust til að starfa áfram sem ráðherra. 21.11.2014 16:56
Varaþingmaður Hönnu Birnu á afmæli í dag Sigríður Á. Andersen er fyrsti varamaður Reykjavíkurkjördæmis suður. 21.11.2014 16:51
Biður enga afsökunar á lekamálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, biður enga hlutaðeigandi afsökunar á lekamálinu í yfirlýsingu sinni sem hún sendi til fjölmiðla í dag vegna afsagnar sinnar sem innanríkisráðherra. 21.11.2014 16:46
Telja tónlistarkennara ekki sýna sanngirni í kjaraviðræðum Krefjast hærri launa en leik- og grunnskólakennarar. 21.11.2014 16:01
Málinu er hvergi nærri lokið Árni Páll Árnason segir þrásetu Hönnu Birnu hafa stórskaðað stjórnkerfið, það einkennist af hálfsannleik og mikilvægt sé að sjá hvað niðurstöður umboðsmanns Alþingis leiða í ljós. 21.11.2014 15:41
„Þegar litið er yfir árið vona ég að einhverjir skammist sín“ Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður DV, fagnar afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 21.11.2014 15:28
Hanna Birna: Ákvörðunin persónuleg en ekki pólitísk Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sagt af sér embætti innanríkisráðherra. Hún mun þó áfram sitja sem þingmaður og segist þannig ætla að axla ábyrgð. 21.11.2014 15:18
Einar og Ragnheiður líklegustu arftakar Hönnu Birnu Samkvæmt heimildum fréttastofu eru umræður um mögulegan arftaka Hönnu Birnu þegar hafnar innan Sjálfstæðisflokksins. 21.11.2014 15:11
Yfirlýsing á leiðinni frá Hönnu Birnu Upplýsingafulltrúi innanaríkisráðherra staðfesti við Vísi klukkan 14:45 að yfirlýsingar væri að vænta frá ráðherranum. 21.11.2014 14:52
Volkswagen fjárfestir fyrir 13.100 milljarða til að ná Toyota í sölu Eyðir mestu fé í þróun allra fyrirtækja í heiminum. 21.11.2014 14:48
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Óvissa innan Sjálfstæðisflokksins, en þar töldu menn að Hanna Birna hefði ekki verið á förum. 21.11.2014 14:45
Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21.11.2014 14:40
Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21.11.2014 14:05
Hanna Birna hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag. 21.11.2014 13:41
Eigendur útgerða gera kröfur um arð Aðstoðarframkvæmdastjóri SFS segir engin fyrirtæki greiða eins mikið í skatta og gjöld og útgerðarfyrirtækin. Eigendur þeirra geri eðlilegar arðsemiskröfur. 21.11.2014 13:25
Braut gegn 15 ára stúlku: „Þú ert lítil greddupadda“ Karlmaður á fertugsaldri var í Héraðsdómi Suðurlands í síðustu viku dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 15 ára gamalli systurdóttur eiginkonu sinnar árið 2012. 21.11.2014 13:21
Svíar vilja enn fá Assange Áfrýjunardómstóll í Svíþjóð hefur hafnað því að fella niður handtökuskipun á hendur Julian Assange, stofnanda Wikileaks. 21.11.2014 13:00
Tónlistarkennarar mótmæla Tónlistarkennarar mótmæla nú við húsakynni Sambands íslenskra sveitarfélaga í Borgartúni. 21.11.2014 12:26
Læra köfun og brimbrettareið í Menntaskólanum á Tröllaskaga Skólinn fer óhefðbundnar leiðir til að búa nemendur undir framtíðina. 21.11.2014 12:17
Félagi í Outlaws fær bætur frá íslenska ríkinu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt ríkið til að greiða meðlimi í vélhjólasamtökunum Outlaws 350.000 krónur í skaðabætur á grundvelli þess að mál gegn honum var fellt niður. 21.11.2014 12:10
Nýr jepplingur frá Mitsubishi í LA Er um leið yfirlýsing um að ekki standi til að draga sig af Bandaríkjamarkaði. 21.11.2014 12:07
Myndband frá vettvangi þegar strætó fór útaf "Hann fer hér alveg þvert yfir svæðið og út úr því hinum megin. Þannig að það hefur verið svolítil ferð á honum.“ 21.11.2014 11:58
41 sótti um stöðu framkvæmdastjóra á Selfossi Margir vilja stýra Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. 21.11.2014 11:06
LÖKE lokað Lögreglumanninum er gefið að sök að hafa flett upp persónulegum upplýsingum 41 konu. 21.11.2014 10:28
Svona á að leggja bíl Hafði 8 sentimetra aukreitis milli þeirra bíla sem hann lagði á milli. 21.11.2014 09:44
Níu á spítala eftir að strætó keyrði í gegnum grindverk í Garðabæ Jafnvel er talið að liðið hafi yfir bílstjórann og hann í kjölfarið keyrt í gegnum vegrið. Farþegar „í sjokki“. 21.11.2014 09:42
BMW i3 grænasti bíll ársins Er ekki bara umhverfisvænn heldur stendur almenningi til boða á flestum mörkuðum. 21.11.2014 09:20
Vonsvikin börn í Smáralind: Lína langsokkur mætti ekki á litlu jólin „Mér þykir þetta alveg ömurlega leiðinlegt allt saman,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir sem leikur Línu langsokk. 21.11.2014 09:00
Beðin um að hringja tíu ára son sinn inn veikan „Veistu það, ef hann mætir í þessi próf þá mun hann bara upplifa sig heimskan!“ 21.11.2014 08:35
Mótmæli í Mexíkó Ættingar námsmannanna fjörutíu og þriggja sem saknað er í Mexíkó fóru fyrir fjöldamótmælum í höfuðborg landsins í nótt. Talið er að stúdendarnir, sem allir voru kennaranemar, hafi verið teknir af lífi og þeim komið fyrir í fjöldagröf. 21.11.2014 08:02
Bardagar í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé Nærri 300 manns hafa látið lífið í átökum í Úkraínu undanfarinn mánuð. Alls hefur borgarastríðið þar kostað meira en 4.300 manns lífið frá því það hófst um miðjan apríl. Nærri hálf milljón manna hefur hrakist að heiman vegna átakanna. 21.11.2014 08:00
Þök hrynja undan snjóþunga Talið er að ástandið í New York ríkisgæti versnað enn frekar þar sem rigningu er spáð á svæðinu um helgina. 21.11.2014 07:33
Fjárhagsvandi veikir ímynd og samvinnu á Suðurnesjum Bæjarstjórar Grindavíkur, Sandgerðis og í Garði telja að fjárhagsvandi Reykjanesbæjar dragi úr möguleikum allra sveitarfélaganna á svæðinu. Neikvætt umtal skaði ímynd og efasemdir eru um vilja ríkisins til hjálparaðgerða. 21.11.2014 07:30
Obama kynnti umbætur í innflytjendamálum Um fimm milljónir ólögregla innflytjenda í Bandaríkjunum gætu átt þess kost að komast hjá því að verða sendir úr landi, þegar ný reglugerð sem Barack Obama Bandaríkjaforseti ætlar að koma á, tekur gildi. 21.11.2014 07:28
Náðu naumlega að lenda eftir að flugvél varð bensínlaus Minnstu mátti muna að tveggja hreyfla sex manna Cessna flugvél yrði bensínlaus á leið hingað til lands í gærkvöldi, en flugmennirnir snéru við á síðustu stundu og tókst að lenda við mjög erfið skilyrði í Kulusuk á Grænlandi. 21.11.2014 07:05
Enn pattstaða eftir 42 fundi á 5 mánuðum Annarri verkfallslotu lækna er að ljúka án áþreifanlegs árangurs. Læknar lýsa yfir þungum áhyggjum af skjólstæðingum sínum og biðlistum sem lengjast. Uppsagnir eru sífellt oftar nefndar. Hvíslað er um lög á verkfallið. 21.11.2014 07:00
Gagnrýna flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar er vanhugsuð ákvörðun sem skaðar stofnunina og felur í sér alvarlegt brot á góðum stjórnsýsluháttum, segja tveir fyrrum forstjórar Fiskistofu, í grein sem þeir rita í Fréttablaðið í dag. 21.11.2014 07:00
Þrettán ára stúlka lést eftir umskurð: læknirinn sýknaður Dómstóll í Egyptalandi sýknaði í gær Raslan Fadl lækni, sem sakaður hafði verið um að hafa valdið dauða þrettán ára stúlku með því að gera umskurð á kynfærum hennar. 21.11.2014 07:00
Útlenskir lögbrjótar útlægir Efri deild Argentínuþings hefur samþykkt frumvarp sem heimilar að erlendum lögbrjótum verði vísað úr landi. 21.11.2014 07:00
Forseti veltir fyrir sér náðun Abel-Fattah el-Sissi, forseti Egyptalands, segir í skoðun að beita forsetanáðun í máli þriggja blaðamanna Al-Jazeera sem fengu þunga fangelsisdóma í landinu. Dómarnir vöktu andúð á alþjóðavettvangi. 21.11.2014 07:00
Hvergerðingar skipa öldungaráð Skipa á öldungaráð í Hveragerði sem ætlað er að vera „formlegur og milliliðalaus viðræðuvettvangur“ fyrir eldri borgara til að ná eyrum sveitarstjórnarmanna um sín hagsmunamál. 21.11.2014 07:00
Telja brotið á rétti fatlaðra Öryrkjabandalagið mótmælir ýmsu í nýjum reglum varðandi ferðaþjónustu fatlaðra og telur þær brjóta á réttindum fatlaðra. Fjöldi ferða verður takmarkaður við 60 á mánuði sem getur valdið auknum kostnaði fyrir fatlaða. 21.11.2014 07:00
Meirihlutinn íhugar að hætta við leikskólaniðurskurð Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýna áform meirihlutans um að lækka framlög til hráefniskaupa leikskóla um 7,5 prósent á næsta ári. Maturinn uppfylli ekki manneldismarkmið. Meirihlutinn íhugar nú að hætta við boðaða lækkun. 21.11.2014 07:00