Fleiri fréttir Kærðu útboð í mokstur gatna Tvö verktakafyrirtæki, GV gröfur ehf. og G Hjálmarsson ehf., hafa kært útboð Akureyrarbæjar á snjómokstri og hálkuvörnum sveitarfélagsins 2015-2016 til úrskurðarnefndar útboðsmála. Telja fyrirtækin ekki hafa verið rétt staðið að útboðinu. 24.11.2014 08:00 Sagt er að frekar gjósi í hlýju veðri Veðurblíða hefur ríkt á landinu í haust og er nóvembermánuður einn sá hlýjasti í manna minnum. Til að mynda hefur hitastig í nóvember verið fjórum gráðum hærra en í meðalári. 24.11.2014 08:00 Víðtæk leit að ferðamanni á Reykjanesi Víðtæk leit hefur staðið í alla nótt á Reykjanesi að Arkadiusz Pawel Maciag, liðlega fertugum pólskum karlmanni, sem er í heimsókn hjá vinafólki hér á landi. 24.11.2014 07:10 Í lífshættu eftir hnífstungu á Hverfisgötu Karlmaður liggur nú þungt haldinn og í lífshættu, að sögn lækna, á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa orðið fyrir hnífstungu á Hverfisgötu í gærkvöldi. Lögreglan handtók fjóra karlmenn á vettvangi, grunaða um að hafa veitt manninum lífshættulega áverka. 24.11.2014 07:03 Lög um Ísrael sem ríki gyðinga fara til þingsins Ákvörðun ríkisstjórnar Ísraels í gær um að samþykkja lagafrumvarp þar sem Ísraelsríki er skilgreint sem ríki gyðinga er sagt líkleg til að verða sem olía á eld í samskipum við arabíska íbúa landsins. 24.11.2014 07:00 Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. 24.11.2014 07:00 Útgerðin gerði rangt upp við sjómennina Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna gerir Skinney-Þinganesi að greiða hærra verð fyrir síld frá eigin skipum. Við þetta hækka laun sjómanna en þau ákvarðast af virði aflans. Útgerðin segir að farið verði eftir úrskurðinum. 24.11.2014 07:00 „Menn hafa greinilega varann á“ Mikil hætta er á flóðum ef eldgos verður í Bárðarbungu og gætu þau raskað raforkuflutningi. 24.11.2014 07:00 Meiri músagangur en gengur og gerist Getgátur eru á lofti um hvort gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni valdi auknum músagangi í íbúðarhúsum. 24.11.2014 07:00 Ísland hlýtur verðlaun ytra Ólafur Ragnar Grímsson tók við heiðursverðlaunum fyrir hönd þjóðarinnar, fyrir forystu á sviði endurnýjanlegrar orku og sjálfbærni. 24.11.2014 07:00 Óvíst að samkomulagi verði náð í kjarnorkuviðræðunum í Vínarborg Lokafrestur í viðræðum Írans og fimm þjóða um kjarnorkumál Írana rennur út í Vínarborg í dag. Óvíst er hvort samkomulag náist og líklegt þykir að viðræður verði látnar halda áfram síðar. Bandaríkjamenn óttast sem fyrr að Íranar ætli að smíða kjarnorkuvopn. 24.11.2014 07:00 Ætlar að fylgjast með lífi annars manns í mánuð Með hjálp nýjustu tækni mun breskur listamaður fylgjast með lífi annars manns í heilan mánuð. 23.11.2014 23:46 Tólf ára drengur skotinn til bana af lögreglu Drengurinn hafði verið að leika sér með dótabyssu og hlýddi ekki fyrirmælum lögreglu. 23.11.2014 22:37 Fátækrahverfin í Reykjavík: „Látið fólk vita af þessu“ Í næsta þætti Bresta verður skyggnst bakvið tjöldin í byggingum í Kópavogi og Hafnarfirði þar sem stórir hópar fólks búa í atvinnu- og iðnaðarhúsnæðum. 23.11.2014 22:30 Fjórir handteknir vegna hnífsstungu á Hverfisgötu Sá særði var fluttur á spítala og er í aðgerð. Ekki er hægt að upplýsa um ástand hans að svo stöddu. 23.11.2014 22:02 „Áttum að klæðast flegnu og stuttum pilsum“ Starfsfólk auglýsingadeildar iSTV og stjórnarformaður stöðvarinnar vanda hvort öðru ekki kveðjurnar. 23.11.2014 21:48 Stjórnarsinnar furða sig á reiði vegna orða Sigmundar Davíðs Ummæli forsætisráðherra um viðbrögð við lekamálinu hafa vakið mikið umtal. 23.11.2014 21:15 Geimfarar með Frozen bangsa: Sjáðu geimskotið Þrír geimfarar á leið til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 23.11.2014 20:58 Þátttakandi grunar Löður um græsku Þátttakandi í myndbandakeppni Löðurs telur segir margt undarlegt við framkvæmdina. 23.11.2014 19:56 Ekkert öryggi í „lokuðum grúppum“ Það er ekki til neitt sem heitir lokaður hópur á samfélagsmiðlum þegar meiðyrði eru annars vegar. 23.11.2014 19:47 Einstakar myndir af jörðinni Fjöldi mynda sem geimfarinn Butch Wilmore tók úr Alþjóða geimstöðinni voru nýlega birtar á Facebook síðu stöðvarinnar. 23.11.2014 19:43 Tvöfalt siðgæði í málum flóttamanna Tvískinnungur og hræsni einkennir meðferð í flóttamannamálum á Íslandi og Dyflinarreglugerðin til að senda flóttamenn úr landi er misnotuð, sagði Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mannréttindalögfræðingur í harðorðri ræðu á málþingi í dag. 23.11.2014 19:15 Fyrirhugaðar virkjanir í Þjórsá gætu þurft nýtt umhverfismat Skipulagsstofnunar skoðar nú hvort setja eigi þrjár virkjanakosti í neðri hluta Þjórsár í nýtt umhverfismat. Ítarlegt umhverfismat getur tekið mörg ár í framkvæmd. 23.11.2014 19:09 Árekstur í Hörgárdal Tveir bílar skullu saman á þjóðveginum í Hörgárdal á fimmta tímanum í dag. Tveir voru fluttir til aðhlynningar. 23.11.2014 19:04 Carlsen varði heimsmeistaratitilinn Þetta er annar heimsmeistaratitill hins 23 ára Carlsen. 23.11.2014 19:03 Fatlaðir látnir rúnta um bæinn í hagræðingarskyni Ferðaþjónusta fyrir fatlaða í borginni er í ólestri eftir að strætó tók við rekstrinum og breytti fyrirkomulaginu. Ferð sem á að taka tíu mínútur hvora leið getur tekið marga klukkutíma. 23.11.2014 18:40 Eldur í skútu við Reykjavíkurhöfn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út. 23.11.2014 17:43 Að minnsta kosti 45 létust í sjálfsmorðsárás á blakleik Maður sprengdi sig í loft upp í hópi áhorfenda á blakleik í austur-Afganistan í dag. 23.11.2014 16:46 Fleiri fara ferða sinna gangandi, hjólandi eða með strætó Í samræmi við það fækkar þeim sem ferðast um með einkabíl. 23.11.2014 16:22 Sögulegur dagur í Túnis Forsetakosningar eru í Túnis í dag, þær fyrstu í landinu síðan 2011 þegar arabíska vorið hófst. 23.11.2014 14:25 Kviknaði í lest á lestarstöð í London Charing Cross-lestarstöðinni í miðborg London var lokað klukkan 11 í morgun eftir að eldur braust út í lest sem var kyrrstæð á brautarpalli. 23.11.2014 14:04 Kokkalandsliðið býður upp á þorsk og lambamjöðm Heimsmeistarakeppnin í matreiðslu er hafin í Lúxemborg og í dag er keppt í heitum réttum. 23.11.2014 13:25 Kúrdar tala fyrir daufum eyrum Stjórnvöld í Tyrklandi hafa verið treg til að veita Kúrdum stuðning við að verjast vígasveitum í Kobane. Tregðan skýrist ekki síst af átökum tyrkneska hersins við Kúrda, sem áratugum saman hafa barist fyrir réttindum sínum innan Tyrklands. 23.11.2014 13:15 Trúir því að fjárframlög verði aukin þegar hún sér það gert Oddný Harðardóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd, segir að fjárlaganefnd hafi rætt vanda Landsspítalans, áhrif matarskatts og fjöldatakmarkanir í framhaldsskóla að undanförnu. 23.11.2014 13:03 Málverk eftir Hitler selt á rúmar 20 milljónir króna Málverkið sem er frá árinu 1914 er af gamla ráðhúsinu í München. 23.11.2014 12:25 Maðurinn var alblóðugur og í afar annarlegu ástandi Lögreglan handtók manninn sem ekið var á á Miklubraut í gær. Hann er grunaður um eignaspjöll en meiðsl hans voru minniháttar. 23.11.2014 12:05 Hraunið streymir fram úr gígunum í Holuhrauni Eldgosið heldur áfram með svipuðum hætti og áður. 23.11.2014 11:58 Tugir slösuðust í jarðskjálftum í Asíu Jörð skalf í Japan og Kína í gær. 23.11.2014 11:38 Hrútaskráin fór með í líkkistuna Hrútaskráin er eitt allra vinsælasta blað á meðal sauðfjárbænda og annarra, sem áhuga hafa á íslensku sauðkindinni. 23.11.2014 10:44 „Temjum okkur að ræða samfélagsmálin af yfirvegun og með rökum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir umræðuna sjaldan hafa verið jafnóbilgjarna og nú. 23.11.2014 10:36 Tveir með allar tölur réttar Hvor um sig fékk rúmar 6,6 milljónir í vinning. 23.11.2014 09:39 Mikið skorinn í andliti eftir líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 23.11.2014 09:09 Árásin tilraun til að hefja trúarbragðastríð Íslamski hryðjuverkahópurinn al-Shabab myrti 28 manns í gær í árás á farþegarútu í Kenýa. 23.11.2014 08:51 Enn ber mikið í milli í kjarnorkuviðræðum við Íran Kjarnorkuviðræður Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Þýskalands, Rússlands og Kína við Íran fara nú fram í Vín í Austurríki. 23.11.2014 00:12 „Ég hef aldrei orðið vitni að öðru eins hér í Reykjavík“ Keyrt var á vopnaðan mann á Miklubraut í Reykjavík fyrr í kvöld. Vitni segir atvikið hafa verið hræðilegt. 22.11.2014 23:28 Sjá næstu 50 fréttir
Kærðu útboð í mokstur gatna Tvö verktakafyrirtæki, GV gröfur ehf. og G Hjálmarsson ehf., hafa kært útboð Akureyrarbæjar á snjómokstri og hálkuvörnum sveitarfélagsins 2015-2016 til úrskurðarnefndar útboðsmála. Telja fyrirtækin ekki hafa verið rétt staðið að útboðinu. 24.11.2014 08:00
Sagt er að frekar gjósi í hlýju veðri Veðurblíða hefur ríkt á landinu í haust og er nóvembermánuður einn sá hlýjasti í manna minnum. Til að mynda hefur hitastig í nóvember verið fjórum gráðum hærra en í meðalári. 24.11.2014 08:00
Víðtæk leit að ferðamanni á Reykjanesi Víðtæk leit hefur staðið í alla nótt á Reykjanesi að Arkadiusz Pawel Maciag, liðlega fertugum pólskum karlmanni, sem er í heimsókn hjá vinafólki hér á landi. 24.11.2014 07:10
Í lífshættu eftir hnífstungu á Hverfisgötu Karlmaður liggur nú þungt haldinn og í lífshættu, að sögn lækna, á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa orðið fyrir hnífstungu á Hverfisgötu í gærkvöldi. Lögreglan handtók fjóra karlmenn á vettvangi, grunaða um að hafa veitt manninum lífshættulega áverka. 24.11.2014 07:03
Lög um Ísrael sem ríki gyðinga fara til þingsins Ákvörðun ríkisstjórnar Ísraels í gær um að samþykkja lagafrumvarp þar sem Ísraelsríki er skilgreint sem ríki gyðinga er sagt líkleg til að verða sem olía á eld í samskipum við arabíska íbúa landsins. 24.11.2014 07:00
Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. 24.11.2014 07:00
Útgerðin gerði rangt upp við sjómennina Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna gerir Skinney-Þinganesi að greiða hærra verð fyrir síld frá eigin skipum. Við þetta hækka laun sjómanna en þau ákvarðast af virði aflans. Útgerðin segir að farið verði eftir úrskurðinum. 24.11.2014 07:00
„Menn hafa greinilega varann á“ Mikil hætta er á flóðum ef eldgos verður í Bárðarbungu og gætu þau raskað raforkuflutningi. 24.11.2014 07:00
Meiri músagangur en gengur og gerist Getgátur eru á lofti um hvort gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni valdi auknum músagangi í íbúðarhúsum. 24.11.2014 07:00
Ísland hlýtur verðlaun ytra Ólafur Ragnar Grímsson tók við heiðursverðlaunum fyrir hönd þjóðarinnar, fyrir forystu á sviði endurnýjanlegrar orku og sjálfbærni. 24.11.2014 07:00
Óvíst að samkomulagi verði náð í kjarnorkuviðræðunum í Vínarborg Lokafrestur í viðræðum Írans og fimm þjóða um kjarnorkumál Írana rennur út í Vínarborg í dag. Óvíst er hvort samkomulag náist og líklegt þykir að viðræður verði látnar halda áfram síðar. Bandaríkjamenn óttast sem fyrr að Íranar ætli að smíða kjarnorkuvopn. 24.11.2014 07:00
Ætlar að fylgjast með lífi annars manns í mánuð Með hjálp nýjustu tækni mun breskur listamaður fylgjast með lífi annars manns í heilan mánuð. 23.11.2014 23:46
Tólf ára drengur skotinn til bana af lögreglu Drengurinn hafði verið að leika sér með dótabyssu og hlýddi ekki fyrirmælum lögreglu. 23.11.2014 22:37
Fátækrahverfin í Reykjavík: „Látið fólk vita af þessu“ Í næsta þætti Bresta verður skyggnst bakvið tjöldin í byggingum í Kópavogi og Hafnarfirði þar sem stórir hópar fólks búa í atvinnu- og iðnaðarhúsnæðum. 23.11.2014 22:30
Fjórir handteknir vegna hnífsstungu á Hverfisgötu Sá særði var fluttur á spítala og er í aðgerð. Ekki er hægt að upplýsa um ástand hans að svo stöddu. 23.11.2014 22:02
„Áttum að klæðast flegnu og stuttum pilsum“ Starfsfólk auglýsingadeildar iSTV og stjórnarformaður stöðvarinnar vanda hvort öðru ekki kveðjurnar. 23.11.2014 21:48
Stjórnarsinnar furða sig á reiði vegna orða Sigmundar Davíðs Ummæli forsætisráðherra um viðbrögð við lekamálinu hafa vakið mikið umtal. 23.11.2014 21:15
Geimfarar með Frozen bangsa: Sjáðu geimskotið Þrír geimfarar á leið til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 23.11.2014 20:58
Þátttakandi grunar Löður um græsku Þátttakandi í myndbandakeppni Löðurs telur segir margt undarlegt við framkvæmdina. 23.11.2014 19:56
Ekkert öryggi í „lokuðum grúppum“ Það er ekki til neitt sem heitir lokaður hópur á samfélagsmiðlum þegar meiðyrði eru annars vegar. 23.11.2014 19:47
Einstakar myndir af jörðinni Fjöldi mynda sem geimfarinn Butch Wilmore tók úr Alþjóða geimstöðinni voru nýlega birtar á Facebook síðu stöðvarinnar. 23.11.2014 19:43
Tvöfalt siðgæði í málum flóttamanna Tvískinnungur og hræsni einkennir meðferð í flóttamannamálum á Íslandi og Dyflinarreglugerðin til að senda flóttamenn úr landi er misnotuð, sagði Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mannréttindalögfræðingur í harðorðri ræðu á málþingi í dag. 23.11.2014 19:15
Fyrirhugaðar virkjanir í Þjórsá gætu þurft nýtt umhverfismat Skipulagsstofnunar skoðar nú hvort setja eigi þrjár virkjanakosti í neðri hluta Þjórsár í nýtt umhverfismat. Ítarlegt umhverfismat getur tekið mörg ár í framkvæmd. 23.11.2014 19:09
Árekstur í Hörgárdal Tveir bílar skullu saman á þjóðveginum í Hörgárdal á fimmta tímanum í dag. Tveir voru fluttir til aðhlynningar. 23.11.2014 19:04
Carlsen varði heimsmeistaratitilinn Þetta er annar heimsmeistaratitill hins 23 ára Carlsen. 23.11.2014 19:03
Fatlaðir látnir rúnta um bæinn í hagræðingarskyni Ferðaþjónusta fyrir fatlaða í borginni er í ólestri eftir að strætó tók við rekstrinum og breytti fyrirkomulaginu. Ferð sem á að taka tíu mínútur hvora leið getur tekið marga klukkutíma. 23.11.2014 18:40
Eldur í skútu við Reykjavíkurhöfn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út. 23.11.2014 17:43
Að minnsta kosti 45 létust í sjálfsmorðsárás á blakleik Maður sprengdi sig í loft upp í hópi áhorfenda á blakleik í austur-Afganistan í dag. 23.11.2014 16:46
Fleiri fara ferða sinna gangandi, hjólandi eða með strætó Í samræmi við það fækkar þeim sem ferðast um með einkabíl. 23.11.2014 16:22
Sögulegur dagur í Túnis Forsetakosningar eru í Túnis í dag, þær fyrstu í landinu síðan 2011 þegar arabíska vorið hófst. 23.11.2014 14:25
Kviknaði í lest á lestarstöð í London Charing Cross-lestarstöðinni í miðborg London var lokað klukkan 11 í morgun eftir að eldur braust út í lest sem var kyrrstæð á brautarpalli. 23.11.2014 14:04
Kokkalandsliðið býður upp á þorsk og lambamjöðm Heimsmeistarakeppnin í matreiðslu er hafin í Lúxemborg og í dag er keppt í heitum réttum. 23.11.2014 13:25
Kúrdar tala fyrir daufum eyrum Stjórnvöld í Tyrklandi hafa verið treg til að veita Kúrdum stuðning við að verjast vígasveitum í Kobane. Tregðan skýrist ekki síst af átökum tyrkneska hersins við Kúrda, sem áratugum saman hafa barist fyrir réttindum sínum innan Tyrklands. 23.11.2014 13:15
Trúir því að fjárframlög verði aukin þegar hún sér það gert Oddný Harðardóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í fjárlaganefnd, segir að fjárlaganefnd hafi rætt vanda Landsspítalans, áhrif matarskatts og fjöldatakmarkanir í framhaldsskóla að undanförnu. 23.11.2014 13:03
Málverk eftir Hitler selt á rúmar 20 milljónir króna Málverkið sem er frá árinu 1914 er af gamla ráðhúsinu í München. 23.11.2014 12:25
Maðurinn var alblóðugur og í afar annarlegu ástandi Lögreglan handtók manninn sem ekið var á á Miklubraut í gær. Hann er grunaður um eignaspjöll en meiðsl hans voru minniháttar. 23.11.2014 12:05
Hraunið streymir fram úr gígunum í Holuhrauni Eldgosið heldur áfram með svipuðum hætti og áður. 23.11.2014 11:58
Hrútaskráin fór með í líkkistuna Hrútaskráin er eitt allra vinsælasta blað á meðal sauðfjárbænda og annarra, sem áhuga hafa á íslensku sauðkindinni. 23.11.2014 10:44
„Temjum okkur að ræða samfélagsmálin af yfirvegun og með rökum“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir umræðuna sjaldan hafa verið jafnóbilgjarna og nú. 23.11.2014 10:36
Mikið skorinn í andliti eftir líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 23.11.2014 09:09
Árásin tilraun til að hefja trúarbragðastríð Íslamski hryðjuverkahópurinn al-Shabab myrti 28 manns í gær í árás á farþegarútu í Kenýa. 23.11.2014 08:51
Enn ber mikið í milli í kjarnorkuviðræðum við Íran Kjarnorkuviðræður Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Þýskalands, Rússlands og Kína við Íran fara nú fram í Vín í Austurríki. 23.11.2014 00:12
„Ég hef aldrei orðið vitni að öðru eins hér í Reykjavík“ Keyrt var á vopnaðan mann á Miklubraut í Reykjavík fyrr í kvöld. Vitni segir atvikið hafa verið hræðilegt. 22.11.2014 23:28