Fleiri fréttir Útgönguskatt má líta á sem eignaupptöku Vala Valtýsdóttir sérfræðingur í skattalöggjöf segir að útgönguskatturinn svonefndi sem leið til að afnema gjaldeyrishöft eða til þess að auka tekjur ríkissjóðs sé væntanlega of seint á ferðinni. Nú þegar sé búið að skattleggja þrotabú bankanna mikið að nær væri þá að tala um eignaupptöku verði slík leið farin. 22.11.2014 19:00 Alþjóðaheilbrigðisstofnunin óttast útbreiðslu kýlapestar á Madagaskar Yfir 100 manns hafa smitast af kýlapest á Madagaskar og 40 eru látnir síðan sjúkdómurinn fór að breiðast út í landinu í lok ágúst. 22.11.2014 18:21 Skrif Hugleiks um Julien Blanc vekja athygli í Bretlandi Fjallað er um skrif Hugleiks Dagssonar um hinn umdeilda Julien Blanc í netútgáfu blaðsins The Independent í dag. 22.11.2014 17:45 Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22.11.2014 16:50 Að minnsta kosti 28 myrtir í árás á farþegarútu Liðsmenn Al-Shabaab hryðjuverkasamtakanna réðust á rútuna í norðurhluta Keníu í morgun. 22.11.2014 16:08 Boðar aukin fjárútlát til heilbrigðis- og menntastofnana Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir aukið svigrúm byrjað að myndast vegna uppgjörs slitabúa bankanna. 22.11.2014 15:42 „Ef þetta eru ekki meiðyrði, þá eru meiðyrði ekki lengur til“ Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi Hæstaréttardómari, segir dóm Hæstaréttar í meiðyrðamáli Egils Einarssonar beinlínis rangan. 22.11.2014 14:15 Mikil reiði vegna ummæla Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að þjóðin eigi að læra af afsögn Hönnu Birnu og líta í eigin barm. 22.11.2014 11:00 Sex ökumenn stöðvaðir undir áhrifum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði alls fjóra ökumenn í nótt grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna og tvo til viðbótar grunaða um ölvunarakstur. 22.11.2014 10:31 Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22.11.2014 10:00 „Sannarlega eftirsjá að Hönnu Birnu“ Skiptar skoðanir eru innan þingheims um afsögn innanríkisráðherra. 22.11.2014 09:45 Annar Molotov-mannanna í gæsluvarðhaldi til 17. desember Grunaður um hlutdeild í ráni og líkamsmeiðingum gegn starfsfólki Akureyrarbæjar. 22.11.2014 09:03 Stjórnmálafræðingar um Hönnu Birnu: Málinu klúðrað á öllum stigum Sennilega hefði það verið sterkara að segja af sér mun fyrr. 22.11.2014 09:00 Sextán sendir til Amsterdam Þriggja daga fræðsluferð fulltrúa í menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur ásamt sviðsstjóra og forstöðumönnum menningarstofnana til Amsterdam og Rotterdam lauk í gær. 22.11.2014 08:00 Vill að Reykjanesbær selji Víkingaheima Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ vill að bæjaryfirvöld selji Víkingaheima eða leigi reksturinn út. Safnið hefur verið rekið með tapi frá opnun. Formaður bæjarráðs segir meirihlutann tilbúinn að skoða allt sem geti auðveldað rekstur Reykjanesbæjar. 22.11.2014 07:00 Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu. 22.11.2014 07:00 Milljónir innflytjenda fá atvinnuleyfi Repúblikanar bregðast ókvæða við breytingum Bandaríkjaforseta á innflytjendareglum. 22.11.2014 07:00 Breska lögreglan njósnaði um blaðamenn Sex breskir blaðamenn og fréttaljósmyndarar hafa fengið staðfestingar á margra ára njósnum lögreglunnar um sig. 22.11.2014 06:00 Flutt á sjúkrahús eftir bílveltu Bíll valt á tíunda tímanum í Öxnadal. Fjórir voru í bílnum og voru allir fluttir á Akureyri til aðhlynningar. 21.11.2014 23:44 Bandaríkjamenn búast við flóðum Veðurspá næstu daga gerir ráð fyrir hækkandi hitastigi. 21.11.2014 23:31 Ætla að fá hjól hagkerfisins til að snúast Framkvæmdastjórn ESB mun kynna milljarða evra fjárfestingaáætlun í komandi viku. 21.11.2014 23:03 Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21.11.2014 22:10 Fátækrahverfin í Reykjavík: „Þetta er hin hliðin á samfélaginu” Yfir 200 iðnaðarhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu eru heimili nokkurra þúsunda einstaklinga. 21.11.2014 21:20 Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21.11.2014 21:00 Bjarni: Ekki úrslitaatriði að eftirmaður Hönnu Birnu sé kona Bjarni Bendiktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist leggja á það áherslu að finna sem allra fyrst eftirmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson hefur verið sterklega orðaður við embættið. 21.11.2014 20:48 Landhelgisgæslan mun skila norsku byssunum Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður gæslunnar við norska herinn í gær og í dag, að því er kemur fram í tilkynningu frá gæslunni. 21.11.2014 19:15 Hanna Birna til umræðu í Ísland í dag Árni Páll Árnason, Helgi Hrafn Gunnarsson og Guðlaugur Þór Þórðarson munu ræða atburði dagsins í beinni í Ísland í dag. 21.11.2014 18:42 Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21.11.2014 18:30 Tveir létust þegar svalir hrundu í London í dag Tveir eru látnir og að minnsta kosti sex eru slasaðir eftir að svalir hrundu í vesturhluta London í morgun. 21.11.2014 17:47 Skora á Bjarna Ben að hafa kynjahlutfall í huga við skipun nýs ráðherra Í ályktun frá Kvenréttindafélagi Íslands segir að hallað hafi á konur í ríkisstjórninni áður en Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér í dag en þá voru 6 karlar og 3 konur í ríkisstjórninni. 21.11.2014 17:36 „Fólkið kemur ekki flugvallarins vegna“ Talsmaður ISAVIA segir tímaspurmál hvenær flugfélög séu reiðubúin í millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði. 21.11.2014 17:32 Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21.11.2014 17:09 Bjarni Benediktsson: Hanna Birna verður lykilþingmaður Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að Hanna Birna hafi notið fulls traust til að starfa áfram sem ráðherra. 21.11.2014 16:56 Varaþingmaður Hönnu Birnu á afmæli í dag Sigríður Á. Andersen er fyrsti varamaður Reykjavíkurkjördæmis suður. 21.11.2014 16:51 Biður enga afsökunar á lekamálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, biður enga hlutaðeigandi afsökunar á lekamálinu í yfirlýsingu sinni sem hún sendi til fjölmiðla í dag vegna afsagnar sinnar sem innanríkisráðherra. 21.11.2014 16:46 Telja tónlistarkennara ekki sýna sanngirni í kjaraviðræðum Krefjast hærri launa en leik- og grunnskólakennarar. 21.11.2014 16:01 Málinu er hvergi nærri lokið Árni Páll Árnason segir þrásetu Hönnu Birnu hafa stórskaðað stjórnkerfið, það einkennist af hálfsannleik og mikilvægt sé að sjá hvað niðurstöður umboðsmanns Alþingis leiða í ljós. 21.11.2014 15:41 „Þegar litið er yfir árið vona ég að einhverjir skammist sín“ Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður DV, fagnar afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 21.11.2014 15:28 Hanna Birna: Ákvörðunin persónuleg en ekki pólitísk Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sagt af sér embætti innanríkisráðherra. Hún mun þó áfram sitja sem þingmaður og segist þannig ætla að axla ábyrgð. 21.11.2014 15:18 Einar og Ragnheiður líklegustu arftakar Hönnu Birnu Samkvæmt heimildum fréttastofu eru umræður um mögulegan arftaka Hönnu Birnu þegar hafnar innan Sjálfstæðisflokksins. 21.11.2014 15:11 Yfirlýsing á leiðinni frá Hönnu Birnu Upplýsingafulltrúi innanaríkisráðherra staðfesti við Vísi klukkan 14:45 að yfirlýsingar væri að vænta frá ráðherranum. 21.11.2014 14:52 Volkswagen fjárfestir fyrir 13.100 milljarða til að ná Toyota í sölu Eyðir mestu fé í þróun allra fyrirtækja í heiminum. 21.11.2014 14:48 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Óvissa innan Sjálfstæðisflokksins, en þar töldu menn að Hanna Birna hefði ekki verið á förum. 21.11.2014 14:45 Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21.11.2014 14:40 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21.11.2014 14:05 Sjá næstu 50 fréttir
Útgönguskatt má líta á sem eignaupptöku Vala Valtýsdóttir sérfræðingur í skattalöggjöf segir að útgönguskatturinn svonefndi sem leið til að afnema gjaldeyrishöft eða til þess að auka tekjur ríkissjóðs sé væntanlega of seint á ferðinni. Nú þegar sé búið að skattleggja þrotabú bankanna mikið að nær væri þá að tala um eignaupptöku verði slík leið farin. 22.11.2014 19:00
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin óttast útbreiðslu kýlapestar á Madagaskar Yfir 100 manns hafa smitast af kýlapest á Madagaskar og 40 eru látnir síðan sjúkdómurinn fór að breiðast út í landinu í lok ágúst. 22.11.2014 18:21
Skrif Hugleiks um Julien Blanc vekja athygli í Bretlandi Fjallað er um skrif Hugleiks Dagssonar um hinn umdeilda Julien Blanc í netútgáfu blaðsins The Independent í dag. 22.11.2014 17:45
Bandaríska sendiráðið hyggst spreyta sig aftur á íslenskunni Lýst er eftir snúnum, íslenskum orðasamböndum sem starfsmenn geta æft sig á. 22.11.2014 16:50
Að minnsta kosti 28 myrtir í árás á farþegarútu Liðsmenn Al-Shabaab hryðjuverkasamtakanna réðust á rútuna í norðurhluta Keníu í morgun. 22.11.2014 16:08
Boðar aukin fjárútlát til heilbrigðis- og menntastofnana Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir aukið svigrúm byrjað að myndast vegna uppgjörs slitabúa bankanna. 22.11.2014 15:42
„Ef þetta eru ekki meiðyrði, þá eru meiðyrði ekki lengur til“ Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi Hæstaréttardómari, segir dóm Hæstaréttar í meiðyrðamáli Egils Einarssonar beinlínis rangan. 22.11.2014 14:15
Mikil reiði vegna ummæla Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að þjóðin eigi að læra af afsögn Hönnu Birnu og líta í eigin barm. 22.11.2014 11:00
Sex ökumenn stöðvaðir undir áhrifum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði alls fjóra ökumenn í nótt grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna og tvo til viðbótar grunaða um ölvunarakstur. 22.11.2014 10:31
Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22.11.2014 10:00
„Sannarlega eftirsjá að Hönnu Birnu“ Skiptar skoðanir eru innan þingheims um afsögn innanríkisráðherra. 22.11.2014 09:45
Annar Molotov-mannanna í gæsluvarðhaldi til 17. desember Grunaður um hlutdeild í ráni og líkamsmeiðingum gegn starfsfólki Akureyrarbæjar. 22.11.2014 09:03
Stjórnmálafræðingar um Hönnu Birnu: Málinu klúðrað á öllum stigum Sennilega hefði það verið sterkara að segja af sér mun fyrr. 22.11.2014 09:00
Sextán sendir til Amsterdam Þriggja daga fræðsluferð fulltrúa í menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur ásamt sviðsstjóra og forstöðumönnum menningarstofnana til Amsterdam og Rotterdam lauk í gær. 22.11.2014 08:00
Vill að Reykjanesbær selji Víkingaheima Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ vill að bæjaryfirvöld selji Víkingaheima eða leigi reksturinn út. Safnið hefur verið rekið með tapi frá opnun. Formaður bæjarráðs segir meirihlutann tilbúinn að skoða allt sem geti auðveldað rekstur Reykjanesbæjar. 22.11.2014 07:00
Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu. 22.11.2014 07:00
Milljónir innflytjenda fá atvinnuleyfi Repúblikanar bregðast ókvæða við breytingum Bandaríkjaforseta á innflytjendareglum. 22.11.2014 07:00
Breska lögreglan njósnaði um blaðamenn Sex breskir blaðamenn og fréttaljósmyndarar hafa fengið staðfestingar á margra ára njósnum lögreglunnar um sig. 22.11.2014 06:00
Flutt á sjúkrahús eftir bílveltu Bíll valt á tíunda tímanum í Öxnadal. Fjórir voru í bílnum og voru allir fluttir á Akureyri til aðhlynningar. 21.11.2014 23:44
Bandaríkjamenn búast við flóðum Veðurspá næstu daga gerir ráð fyrir hækkandi hitastigi. 21.11.2014 23:31
Ætla að fá hjól hagkerfisins til að snúast Framkvæmdastjórn ESB mun kynna milljarða evra fjárfestingaáætlun í komandi viku. 21.11.2014 23:03
Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21.11.2014 22:10
Fátækrahverfin í Reykjavík: „Þetta er hin hliðin á samfélaginu” Yfir 200 iðnaðarhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu eru heimili nokkurra þúsunda einstaklinga. 21.11.2014 21:20
Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21.11.2014 21:00
Bjarni: Ekki úrslitaatriði að eftirmaður Hönnu Birnu sé kona Bjarni Bendiktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist leggja á það áherslu að finna sem allra fyrst eftirmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson hefur verið sterklega orðaður við embættið. 21.11.2014 20:48
Landhelgisgæslan mun skila norsku byssunum Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður gæslunnar við norska herinn í gær og í dag, að því er kemur fram í tilkynningu frá gæslunni. 21.11.2014 19:15
Hanna Birna til umræðu í Ísland í dag Árni Páll Árnason, Helgi Hrafn Gunnarsson og Guðlaugur Þór Þórðarson munu ræða atburði dagsins í beinni í Ísland í dag. 21.11.2014 18:42
Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21.11.2014 18:30
Tveir létust þegar svalir hrundu í London í dag Tveir eru látnir og að minnsta kosti sex eru slasaðir eftir að svalir hrundu í vesturhluta London í morgun. 21.11.2014 17:47
Skora á Bjarna Ben að hafa kynjahlutfall í huga við skipun nýs ráðherra Í ályktun frá Kvenréttindafélagi Íslands segir að hallað hafi á konur í ríkisstjórninni áður en Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér í dag en þá voru 6 karlar og 3 konur í ríkisstjórninni. 21.11.2014 17:36
„Fólkið kemur ekki flugvallarins vegna“ Talsmaður ISAVIA segir tímaspurmál hvenær flugfélög séu reiðubúin í millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði. 21.11.2014 17:32
Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21.11.2014 17:09
Bjarni Benediktsson: Hanna Birna verður lykilþingmaður Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að Hanna Birna hafi notið fulls traust til að starfa áfram sem ráðherra. 21.11.2014 16:56
Varaþingmaður Hönnu Birnu á afmæli í dag Sigríður Á. Andersen er fyrsti varamaður Reykjavíkurkjördæmis suður. 21.11.2014 16:51
Biður enga afsökunar á lekamálinu Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, biður enga hlutaðeigandi afsökunar á lekamálinu í yfirlýsingu sinni sem hún sendi til fjölmiðla í dag vegna afsagnar sinnar sem innanríkisráðherra. 21.11.2014 16:46
Telja tónlistarkennara ekki sýna sanngirni í kjaraviðræðum Krefjast hærri launa en leik- og grunnskólakennarar. 21.11.2014 16:01
Málinu er hvergi nærri lokið Árni Páll Árnason segir þrásetu Hönnu Birnu hafa stórskaðað stjórnkerfið, það einkennist af hálfsannleik og mikilvægt sé að sjá hvað niðurstöður umboðsmanns Alþingis leiða í ljós. 21.11.2014 15:41
„Þegar litið er yfir árið vona ég að einhverjir skammist sín“ Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður DV, fagnar afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 21.11.2014 15:28
Hanna Birna: Ákvörðunin persónuleg en ekki pólitísk Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sagt af sér embætti innanríkisráðherra. Hún mun þó áfram sitja sem þingmaður og segist þannig ætla að axla ábyrgð. 21.11.2014 15:18
Einar og Ragnheiður líklegustu arftakar Hönnu Birnu Samkvæmt heimildum fréttastofu eru umræður um mögulegan arftaka Hönnu Birnu þegar hafnar innan Sjálfstæðisflokksins. 21.11.2014 15:11
Yfirlýsing á leiðinni frá Hönnu Birnu Upplýsingafulltrúi innanaríkisráðherra staðfesti við Vísi klukkan 14:45 að yfirlýsingar væri að vænta frá ráðherranum. 21.11.2014 14:52
Volkswagen fjárfestir fyrir 13.100 milljarða til að ná Toyota í sölu Eyðir mestu fé í þróun allra fyrirtækja í heiminum. 21.11.2014 14:48
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins koma af fjöllum Óvissa innan Sjálfstæðisflokksins, en þar töldu menn að Hanna Birna hefði ekki verið á förum. 21.11.2014 14:45
Helgi Hrafn: „Vona innilega að hún segi af sér“ Flestir þingmenn koma af fjöllum aðspurðir um væntanlega uppsögn innanríkisráðherra. 21.11.2014 14:40
Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21.11.2014 14:05