Fleiri fréttir

Útgönguskatt má líta á sem eignaupptöku

Vala Valtýsdóttir sérfræðingur í skattalöggjöf segir að útgönguskatturinn svonefndi sem leið til að afnema gjaldeyrishöft eða til þess að auka tekjur ríkissjóðs sé væntanlega of seint á ferðinni. Nú þegar sé búið að skattleggja þrotabú bankanna mikið að nær væri þá að tala um eignaupptöku verði slík leið farin.

Hann Toffi stendur í miklu ati

Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð.

Sextán sendir til Amsterdam

Þriggja daga fræðsluferð fulltrúa í menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur ásamt sviðsstjóra og forstöðumönnum menningarstofnana til Amsterdam og Rotterdam lauk í gær.

Vill að Reykjanesbær selji Víkingaheima

Bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ vill að bæjaryfirvöld selji Víkingaheima eða leigi reksturinn út. Safnið hefur verið rekið með tapi frá opnun. Formaður bæjarráðs segir meirihlutann tilbúinn að skoða allt sem geti auðveldað rekstur Reykjanesbæjar.

Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu

Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu.

Bjarni: Ekki úrslitaatriði að eftirmaður Hönnu Birnu sé kona

Bjarni Bendiktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist leggja á það áherslu að finna sem allra fyrst eftirmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson hefur verið sterklega orðaður við embættið.

Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið

Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna.

Biður enga afsökunar á lekamálinu

Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, biður enga hlutaðeigandi afsökunar á lekamálinu í yfirlýsingu sinni sem hún sendi til fjölmiðla í dag vegna afsagnar sinnar sem innanríkisráðherra.

Málinu er hvergi nærri lokið

Árni Páll Árnason segir þrásetu Hönnu Birnu hafa stórskaðað stjórnkerfið, það einkennist af hálfsannleik og mikilvægt sé að sjá hvað niðurstöður umboðsmanns Alþingis leiða í ljós.

Sjá næstu 50 fréttir