Fleiri fréttir Framleiða úr með hári úr Napóleoni Aðdáendur Napóleóns munu brátt geta borið með sér lífssýni úr Napóleón Bónaparte öllum stundum. 26.11.2014 13:54 Flugfarþegar ýttu vélinni í 52 gráðu frosti Flugfarþegar í rússnesku borginni Igarka í Síberíu voru nýlega beðnir um að fara út á flugbraut og ýta flugvélinni til að koma henni á hreyfingu. 26.11.2014 13:12 Segir þær hafa áreitt sig eftir árásina: „Hausinn á mér var alltaf að dúndrast í vegginn“ Stúlkan sem ráðist var á innii á skemmtistað í Reykjavík í mars í fyrra gaf skýrslu fyrir dómi í morgun. 26.11.2014 12:47 Þriggja bíla árekstur á Hellisheiði Nokkrir fluttir slasaðir á Landspítalann í Fossvogi. 26.11.2014 12:41 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26.11.2014 12:17 Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26.11.2014 11:59 Alfa Romeo boðar 8 nýjar bílgerðir til 2018 Fiat, eigandi Alfa Romeo, mun leggja 800 milljarða króna til þróunar á nýjum bílum Alfa Romeo. 26.11.2014 11:27 Líkamsárás við skemmtistað: „Fullt af 95 módelum gerðu alvarlegri hluti“ „Þetta var einhvernveginn eins og allir vildu vera með, allir vildu koma höggi á hana,“ segir unga kona, ein fjögurra sem sökuð er um líkamsárás á stúlku á sautjánda ári. 26.11.2014 10:59 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26.11.2014 10:40 Gæti orðið hlýjasta árið frá upphafi mælinga Von er á áframhaldandi hlýindum á landinu á næstunni að því er segir í nýjustu bloggfærslu Trausta Jónssonar veðurfræðings. 26.11.2014 10:26 Honda hefur framleitt 300 milljón mótorhjól Hefur framleitt ríflega þrisvar sinnum fleiri mótorhjól en fjórar söluhæstu bílgerðir heims lagðar saman. 26.11.2014 10:07 Ók út af í Heiðmörk Minniháttar slys urðu á fólki. 26.11.2014 10:03 Handtekinn fyrir heimilisofbeldi Maður var handtekinn undir morgun, grunaður um að hafa ráðist á maka sinn. 26.11.2014 09:55 Fallið frá ákæru á hendur einni konunni Fjórar ungar konur eru sakaðar um líkamsárás á hendur sautján ára stúlku í mars 2013. 26.11.2014 09:41 Vill leggja niður mannanafnanefnd:„Verðum að treysta fólki“ Óttarr Proppé vill að mannanafnanefnd verði óþörf. 26.11.2014 08:21 Færri feður í fæðingarorlof Hlutfall feðra sem fara í fæðingarorlof hefur minnkað eftir hrun. Tekjulágir feður eru líklegri en feður með háar tekjur til að sleppa fæðingarorlofi. Félagsmálaráðherra vill fæðingarorlof inn í kjaraviðræður launþega. 26.11.2014 08:00 Hálka og snjóþekja víðsvegar um landið Töluverð hálka er á landinu og þurfa ökumenn að fara varlega. 26.11.2014 07:37 Netanjahú hvikar hvergi Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segist enn staðráðinn í að fá þingið til að samþykkja hið umdeilda frumvarp um að Ísrael verði skilgreint ríki gyðinga. 26.11.2014 07:00 Engin efnisbreyting verið gerð „Hvað þetta frumvarp varðar þá sé ég ekki neina efnisbreytingu sem kemur til móts við þá gagnrýni að það stendur áfram til að hækka verð á öllum matvælum,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar að hækka neðra þrep virðisaukaskatts í ellefu prósent en ekki tólf prósent. 26.11.2014 07:00 Flytja aldargömul hús fyrir silfurreyni "Bæði húsin eru óaðskiljanlegur hluti elstu byggðar timburhúsa í hverfinu og því mikilvægt að þeim verði fundinn viðeigandi staður innan þess,“ segir Minjastofnun um áætlaðan flutning tveggja friðaðra húsa af Laugavegi og Grettisgötu. 26.11.2014 07:00 Svipaður samningi grunnskólakennara Kennsla í tónlistarskólum hófst að nýju í gær eftir um fimm vikna verkfall tónlistarskólakennara. Samningarnir, sem undirritaðir voru klukkan hálfsex í gærmorgun eftir um 16 klukkustunda langan samningafund hjá Ríkissáttasemjara, eru sambærilegir við aðra samninga sem gerðir hafa verið við kennara, að því er Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, greinir frá. 26.11.2014 07:00 Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26.11.2014 07:00 Piparúða beitt til að ná tökum Lögreglan í Hong Kong þurfti að hafa sig alla við til að halda mótmælendum í skefjum í gær. 26.11.2014 07:00 Vinnslustöðin bauð sjómönnum samráð Framkvæmdastjóri VSV gagnrýnir Sjómannasambandið fyrir að hafa ekki viljað samvinnu. Bauð forystu sambandsins að skoða bækur fyrirtækisins. 26.11.2014 07:00 Snýr heim til Íslands eftir 36 ára fjarveru Birgir Jakobsson, verðandi landlæknir, segir íslenska heilbrigðiskerfið standast samanburð við það sænska. Hann hefur starfað á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í 20 ár. 26.11.2014 07:00 Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26.11.2014 07:00 Greiða full laun þrátt fyrir hráefnisskort Fiskvinnslufyrirtækið Brimberg á Seyðisfirði hefur síðastliðin tvö ár greitt með atvinnuleysistryggingum þegar hráefnisskortur er annars vegar og þannig tryggt starfsmönnum sínum full laun á meðan. 26.11.2014 00:01 Gerðu tilraun til að ræna Cartier verslun Ræningjarnir tveir drógu upp byssur þegar lögregla veitti þeim eftirför og galt lögregla í sömu mynt. 25.11.2014 23:21 Tillögur frá lesendum: Að dampa, blika eða eima? Hvaða íslenska orð ber að nota um reykingar á rafsígarettum? 25.11.2014 23:11 Yfir 2000 þjóðvarðliðar í viðbragðsstöðu Ríkisstjórinn í Missouri hefur kallað út þjóðvarðliðið til að hindra að til frekari átaka komi í Ferguson. 25.11.2014 22:38 Stjórnarformaður Strætó: Vinnubrögð Reynis „ekki í boði“ hjá opinberu félagi Bryndís Haraldsdóttir segir að traust hafi ekki lengur ríkt milli stjórnar og fráfarandi framkvæmdastjóra. 25.11.2014 20:50 Flaug mjög lágt hjá Reyðará rétt áður en hún fórst í Héðinsfirði Hann var níu ára gamall þegar hann var sá síðasti til að sjá flugvélina sem fórst í Héðinsfirði fljúga mjög lágt yfir og hverfa inn í þoku. 25.11.2014 20:45 Skildu eftir ebólusmituð lík í mótmælaskyni Starfsmennirnir skildu eftir fimmtán lík á opinberum svæðum en þeir höfðu ekki fengið greitt í tæpa tvo mánuði. 25.11.2014 20:39 Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25.11.2014 20:00 Var hættur störfum þegar hann sótti um Verðandi landlæknir var hættur störfum og kominn á eftirlaun þegar hann sá auglýsingu um starfið. Hann tekur við 1. janúar. 25.11.2014 19:48 Óvissa um útskrift tónlistarnema Fimm vikna verkfall tónlistarskólakennara setur töluvert strik í reikninginn fyrir marga tónlistarnema, sérstaklega þá sem eru á lokaári. Atkvæðagreiðslu um samning lýkur 8. desember. 25.11.2014 19:30 Félagsráðgjafar vísi fólki í ósamþykkt húsnæði Þá eru dæmi þess að sveitarfélögin hafi milliðalaust greitt slíkum leigusölum tryggingu fyrir leigutakann. 25.11.2014 19:17 Beið í fjóra tíma eftir lækni Hann leitaði á bráðamóttökuna vegna verkja fyrir brjósti og öndunarerfiðleika. 25.11.2014 19:15 Víða hálka Einkum við vestan- og suðvestanvert landið en einnig norðan- og norðaustanlands. 25.11.2014 19:10 Verkfalli prófessora frestað: „Mikið fagnaðarefni fyrir nemendur okkar“ Kjarasamningur hefur náðst og jólaprófin við ríkisháskóla fara fram með eðlilegum hætti. 25.11.2014 18:50 Sat saklaus í fangelsi í 34 ár „Ég vonaði alltaf að þessi dagur myndi renna upp. En ég trúi því ekki að dagurinn í dag sé sá dagur.“ 25.11.2014 18:44 “Vape” er orð ársins 2014 Á hverju ári velja höfundar Oxford-orðabókarinnar orð ársins í enskri tungu. Í fyrra var það nafnorðið “selfie” sem varð fyrir valinu og í ár er það sagnorðið “vape”. 25.11.2014 18:23 Skóli, sundlaug og bókasafn í nýjasta hverfi borgarinnar Vinningstillaga að fyrirhugaðri byggingu í Úlfarsárdal var kynnt í Ráðhúsinu í dag. 25.11.2014 18:15 Annar stór skjálfti í Kína Skjálftinn var af stærðinni 5,6. 25.11.2014 18:02 Fundi fjárlaganefndar frestað til morguns Vigdís Hauksdóttir segir nefndarmenn þurfa að ganga betur frá tillögum um aukin fjárframlög. 25.11.2014 17:36 Sjá næstu 50 fréttir
Framleiða úr með hári úr Napóleoni Aðdáendur Napóleóns munu brátt geta borið með sér lífssýni úr Napóleón Bónaparte öllum stundum. 26.11.2014 13:54
Flugfarþegar ýttu vélinni í 52 gráðu frosti Flugfarþegar í rússnesku borginni Igarka í Síberíu voru nýlega beðnir um að fara út á flugbraut og ýta flugvélinni til að koma henni á hreyfingu. 26.11.2014 13:12
Segir þær hafa áreitt sig eftir árásina: „Hausinn á mér var alltaf að dúndrast í vegginn“ Stúlkan sem ráðist var á innii á skemmtistað í Reykjavík í mars í fyrra gaf skýrslu fyrir dómi í morgun. 26.11.2014 12:47
Þriggja bíla árekstur á Hellisheiði Nokkrir fluttir slasaðir á Landspítalann í Fossvogi. 26.11.2014 12:41
Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26.11.2014 12:17
Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26.11.2014 11:59
Alfa Romeo boðar 8 nýjar bílgerðir til 2018 Fiat, eigandi Alfa Romeo, mun leggja 800 milljarða króna til þróunar á nýjum bílum Alfa Romeo. 26.11.2014 11:27
Líkamsárás við skemmtistað: „Fullt af 95 módelum gerðu alvarlegri hluti“ „Þetta var einhvernveginn eins og allir vildu vera með, allir vildu koma höggi á hana,“ segir unga kona, ein fjögurra sem sökuð er um líkamsárás á stúlku á sautjánda ári. 26.11.2014 10:59
Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26.11.2014 10:40
Gæti orðið hlýjasta árið frá upphafi mælinga Von er á áframhaldandi hlýindum á landinu á næstunni að því er segir í nýjustu bloggfærslu Trausta Jónssonar veðurfræðings. 26.11.2014 10:26
Honda hefur framleitt 300 milljón mótorhjól Hefur framleitt ríflega þrisvar sinnum fleiri mótorhjól en fjórar söluhæstu bílgerðir heims lagðar saman. 26.11.2014 10:07
Handtekinn fyrir heimilisofbeldi Maður var handtekinn undir morgun, grunaður um að hafa ráðist á maka sinn. 26.11.2014 09:55
Fallið frá ákæru á hendur einni konunni Fjórar ungar konur eru sakaðar um líkamsárás á hendur sautján ára stúlku í mars 2013. 26.11.2014 09:41
Vill leggja niður mannanafnanefnd:„Verðum að treysta fólki“ Óttarr Proppé vill að mannanafnanefnd verði óþörf. 26.11.2014 08:21
Færri feður í fæðingarorlof Hlutfall feðra sem fara í fæðingarorlof hefur minnkað eftir hrun. Tekjulágir feður eru líklegri en feður með háar tekjur til að sleppa fæðingarorlofi. Félagsmálaráðherra vill fæðingarorlof inn í kjaraviðræður launþega. 26.11.2014 08:00
Hálka og snjóþekja víðsvegar um landið Töluverð hálka er á landinu og þurfa ökumenn að fara varlega. 26.11.2014 07:37
Netanjahú hvikar hvergi Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segist enn staðráðinn í að fá þingið til að samþykkja hið umdeilda frumvarp um að Ísrael verði skilgreint ríki gyðinga. 26.11.2014 07:00
Engin efnisbreyting verið gerð „Hvað þetta frumvarp varðar þá sé ég ekki neina efnisbreytingu sem kemur til móts við þá gagnrýni að það stendur áfram til að hækka verð á öllum matvælum,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar að hækka neðra þrep virðisaukaskatts í ellefu prósent en ekki tólf prósent. 26.11.2014 07:00
Flytja aldargömul hús fyrir silfurreyni "Bæði húsin eru óaðskiljanlegur hluti elstu byggðar timburhúsa í hverfinu og því mikilvægt að þeim verði fundinn viðeigandi staður innan þess,“ segir Minjastofnun um áætlaðan flutning tveggja friðaðra húsa af Laugavegi og Grettisgötu. 26.11.2014 07:00
Svipaður samningi grunnskólakennara Kennsla í tónlistarskólum hófst að nýju í gær eftir um fimm vikna verkfall tónlistarskólakennara. Samningarnir, sem undirritaðir voru klukkan hálfsex í gærmorgun eftir um 16 klukkustunda langan samningafund hjá Ríkissáttasemjara, eru sambærilegir við aðra samninga sem gerðir hafa verið við kennara, að því er Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, greinir frá. 26.11.2014 07:00
Allt veltur á innihaldi greinargerðar Sigríðar Innihald greinargerðar sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum sendi aðstoðarmanni innanríkisráðherra í fyrra ræður hvort lögreglustjórinn hafi mátt senda skjalið segir lektor við Háskóla Íslands. 26.11.2014 07:00
Piparúða beitt til að ná tökum Lögreglan í Hong Kong þurfti að hafa sig alla við til að halda mótmælendum í skefjum í gær. 26.11.2014 07:00
Vinnslustöðin bauð sjómönnum samráð Framkvæmdastjóri VSV gagnrýnir Sjómannasambandið fyrir að hafa ekki viljað samvinnu. Bauð forystu sambandsins að skoða bækur fyrirtækisins. 26.11.2014 07:00
Snýr heim til Íslands eftir 36 ára fjarveru Birgir Jakobsson, verðandi landlæknir, segir íslenska heilbrigðiskerfið standast samanburð við það sænska. Hann hefur starfað á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í 20 ár. 26.11.2014 07:00
Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26.11.2014 07:00
Greiða full laun þrátt fyrir hráefnisskort Fiskvinnslufyrirtækið Brimberg á Seyðisfirði hefur síðastliðin tvö ár greitt með atvinnuleysistryggingum þegar hráefnisskortur er annars vegar og þannig tryggt starfsmönnum sínum full laun á meðan. 26.11.2014 00:01
Gerðu tilraun til að ræna Cartier verslun Ræningjarnir tveir drógu upp byssur þegar lögregla veitti þeim eftirför og galt lögregla í sömu mynt. 25.11.2014 23:21
Tillögur frá lesendum: Að dampa, blika eða eima? Hvaða íslenska orð ber að nota um reykingar á rafsígarettum? 25.11.2014 23:11
Yfir 2000 þjóðvarðliðar í viðbragðsstöðu Ríkisstjórinn í Missouri hefur kallað út þjóðvarðliðið til að hindra að til frekari átaka komi í Ferguson. 25.11.2014 22:38
Stjórnarformaður Strætó: Vinnubrögð Reynis „ekki í boði“ hjá opinberu félagi Bryndís Haraldsdóttir segir að traust hafi ekki lengur ríkt milli stjórnar og fráfarandi framkvæmdastjóra. 25.11.2014 20:50
Flaug mjög lágt hjá Reyðará rétt áður en hún fórst í Héðinsfirði Hann var níu ára gamall þegar hann var sá síðasti til að sjá flugvélina sem fórst í Héðinsfirði fljúga mjög lágt yfir og hverfa inn í þoku. 25.11.2014 20:45
Skildu eftir ebólusmituð lík í mótmælaskyni Starfsmennirnir skildu eftir fimmtán lík á opinberum svæðum en þeir höfðu ekki fengið greitt í tæpa tvo mánuði. 25.11.2014 20:39
Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn. 25.11.2014 20:00
Var hættur störfum þegar hann sótti um Verðandi landlæknir var hættur störfum og kominn á eftirlaun þegar hann sá auglýsingu um starfið. Hann tekur við 1. janúar. 25.11.2014 19:48
Óvissa um útskrift tónlistarnema Fimm vikna verkfall tónlistarskólakennara setur töluvert strik í reikninginn fyrir marga tónlistarnema, sérstaklega þá sem eru á lokaári. Atkvæðagreiðslu um samning lýkur 8. desember. 25.11.2014 19:30
Félagsráðgjafar vísi fólki í ósamþykkt húsnæði Þá eru dæmi þess að sveitarfélögin hafi milliðalaust greitt slíkum leigusölum tryggingu fyrir leigutakann. 25.11.2014 19:17
Beið í fjóra tíma eftir lækni Hann leitaði á bráðamóttökuna vegna verkja fyrir brjósti og öndunarerfiðleika. 25.11.2014 19:15
Víða hálka Einkum við vestan- og suðvestanvert landið en einnig norðan- og norðaustanlands. 25.11.2014 19:10
Verkfalli prófessora frestað: „Mikið fagnaðarefni fyrir nemendur okkar“ Kjarasamningur hefur náðst og jólaprófin við ríkisháskóla fara fram með eðlilegum hætti. 25.11.2014 18:50
Sat saklaus í fangelsi í 34 ár „Ég vonaði alltaf að þessi dagur myndi renna upp. En ég trúi því ekki að dagurinn í dag sé sá dagur.“ 25.11.2014 18:44
“Vape” er orð ársins 2014 Á hverju ári velja höfundar Oxford-orðabókarinnar orð ársins í enskri tungu. Í fyrra var það nafnorðið “selfie” sem varð fyrir valinu og í ár er það sagnorðið “vape”. 25.11.2014 18:23
Skóli, sundlaug og bókasafn í nýjasta hverfi borgarinnar Vinningstillaga að fyrirhugaðri byggingu í Úlfarsárdal var kynnt í Ráðhúsinu í dag. 25.11.2014 18:15
Fundi fjárlaganefndar frestað til morguns Vigdís Hauksdóttir segir nefndarmenn þurfa að ganga betur frá tillögum um aukin fjárframlög. 25.11.2014 17:36