Fleiri fréttir

300 fyrirburar fæðast árlega

Hópur fólks kom saman í kvöld við upplýstann Höfða í Reykjavík í kvöld í fjólubláu ljósi en Félag fyrirburaforeldra á Íslandi tekur í fyrsta sinn þátt í Alþjóðlegum degi fyrirbura. Í fyrra létust tíu börn undir 5 ára á Íslandi og mátti í 40 prósent tilvika rekja dánarorsök til ótímabærrar fæðingar.

Lögregla leitar manns

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Wael Mohammed Lewizy, fæddum 4. apríl 1977, ríkisborgara Egyptalands.

Börn þurfa að bíða í 8 mánuði eftir hjálp

Sálfræðiþjónusta SÁÁ fyrir börn alkóhólista nær ekki að anna eftirspurn. Um 70 börn eru á biðlista, og biðin í dag um átta mánuðir. Í ljósi erlendra rannsókna eru 20.000 börn á Íslandi sem lifa við óhóflega neyslu foreldra eða systkina sinna.

Aðgerðum við Garðsveg lokið

Veginum á milli Keflavíkur og Garðs hefur verið lokað af lögreglunni á Suðurnesjunum nærri afleggjaranum í Helguvík.

Ofbauð framkoma ökumanna

Gangandi vegfarandi í borginni Guadalajara í Mexíkó ofbauð framkoma ökumanna í borginni á dögunum. Stóð hann fyrir mótmælum þess vegna.

Bandarískur læknir lést af völdum ebólu

Bandaríski skurðlæknirinn Martin Salia, sem fluttur var á sjúkrahús í Nebraska í Bandaríkjunum vegna ebólusmits í Síerra Leóne um helgina, er látinn.

Rjúpnaskytta fannst látin

Í fjallendinu vestan Langavatns í Borgarbyggð var síðdegis í gær komið að látnum manni.

Baldur á leið til Grænhöfðaeyja

Breiðafjarðarferjan Baldur, sem seldur hefur verið til Grænhöfðaeyja, er nú á leið til Portugals, þaðan sem henni verður svo siglt á áfangastað.

Bílvelta á Moldhaugnahálsi

Franskur ferðamaður, sem var farþegi í litlum jeppa, handleggsbrotnaði þegar jeppinn fór út af veginum á Moldhaugnahálsi, skammt norðan við Akureyri um kvöldmatarleytið í gærkvöldi.

Systrabörn fædd fyrir tímann sömu nótt

Alþjóðlegur dagur fyrirbura er haldinn í fyrsta sinn á Íslandi í dag. Þörf á fræðslu og umræðu, segir Drífa Baldursdóttir sem stofnaði Félag fyrirburaforeldra. Áfallið kemur oft mörgum árum eftir fæðingu barnsins. Ráð frá öðrum veita hjálp.

Minntust fórnarlamba bílslysa

Landsmenn voru hvattir á athöfninni til að nota þennan dag til að íhuga þá ábyrgð sem hver og einn ber sem þátttakandi í umferðinni.

Tekinn á 196 kílómetra hraða

Lögregla stöðvaði bíl á Reykjanesbrautinni í austurborginni á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir að hafa mælt hann á 196 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund.

Sjá næstu 50 fréttir