Fleiri fréttir

Rjúpnaveiðimenn gera uppreisn

Veiðimenn eru að missa þolinmæði gagnvart því sem þeir segja afleitt kerfi. Mikil gremja er í þeirra röðum og sumir ætla að gefa frat í kerfið og fara ef gott verður veður, þó utan leyfilegs tíma sé.

Frelsuð úr haldi mannræningja

Carlesha var numin á brott í Philadelphia á sunnudaginn, en atvikið náðist á myndbandi sem lögreglan birti.

Vetrarboð hjá Hyundai

Allir sem nýta sér þjónustuna fá að gjöf nýjar rúðuþurrkur og rúðuvökva.

Microsoft tekur þátt í þróun insúlínsprauta

Íslenskir frumkvöðlar þróa nýjar og bættar insúlínsprautur. Þeir hyggja á samstarf við hugbúnaðarrisann Microsoft um að tengja vöru sína við hugbúnað Microsoft. Með nýju tækninni gætu foreldrar fylgst með insúlíninngjöf barna sinna á netinu.

Hékk framan á vélarhlífinni

Lögreglumenn á Suðurnesjum voru við umferðareftirlit í vikunni þegar þeir komu auga á bifreið, sem ekið var um götur Keflavíkur og hékk strákur framan á vélarhlífinni.

Nýtt flaggskip Audi

Audi A9 er innblásinn af fyrstu gerðum A8, TT og keppnisbílnum Audi IMSA GTO.

Neyðarkallinn nú með línubyssu

Níunda árið í röð selja nú um helgina sjálfboðaliðar Neyðarkall björgunarsveitanna. Í ár er Neyðarkallinn með línubyssu.

Hátt í 100 þúsund hælisleitendur

Sænska útlendingastofnunin telur að gera megi ráð fyrir að 95 þúsund flóttamenn sæki um hæli í Svíþjóð á næsta ári.

Dæmdu gegn hjónaböndum samkynhneigðra

Hingað til hafa áfrýjunardómstólar komist að þeirri niðurstöðu að bann við hjónaböndum samkynhneigðra brjóti gegn stjórnarskrárvörðum rétti fólks.

Óeirðir í Brussel

Belgíska lögreglan beitti táragasi og öflugum vatnsslöngum á mótmælendur í Brussel í gær.

Stormspá er á flestum miðum

Gúmmíbjörgunarbátur losnaði af togara, sem fékk á sig tvö brot þegar hann var á siglingu á utanverðum Húnaflóa í nótt.

Fari hægt í að vopna lögreglu

„Bæjarstjórn Akureyrar beinir því til ríkisvaldsins að efla löggæslu og þar með öryggi bæði borgara og lögreglumanna með því að fjölga lögreglumönnum og auka menntun þeirra en fara mjög varlega og af skynsemi í breytingar á aðgengi lögreglumanna að vopnum,“ segir í bókun sem bæjarstjórn Akureyrar samþykkti samhljóða eftir umræðu um málefni lögreglunnar og vopnakaup.

Hálka og hvassviðri

Búast má við erfiðum akstursskilyrðum um norðanvert landið í dag og einnig um vestanvert landið.

Framkvæmdir við hótel verði stöðvaðar

lEigendur í Þórunnartúni 2 og Borgartúni 8 til 16 krefjast stöðvunar framkvæmda við Þórunnartún 4 og að ógilt verði ákvörðun borgaryfirvalda um að leyfa þar viðbyggingu og 93 herbergja hótel.

Höfuðborgarsvæðið sakað um yfirgang

Bæjarstjórn Grindavíkur er afar ósátt við að fá ekki að vera með í ráðum við endurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu. Vinna ætti verkið í nánu samstarfi við Grindavík.

Deilt um hreppaflutninga á austfirskum skólabörnum

Íbúasamtök Eskifjarðar hafa ályktað gegn því að elstu grunnskólabörnin verði send til Reyðarfjarðar í skóla. Bæjarstjórn hefur fallið frá því að börn á Stöðvarfirði verði send til Fáskrúðsfjarðar. Stoppa þarf í um 70 milljóna króna gat á næsta ári.

Ávísað oftar á sterku verkjalyfin

Ávísunum á sterk verkjalyf fjölgaði um fimm prósent milli áranna 2012 og 2013, að því er segir á vef Landlæknisembættisins. Ávísunum lyfja sem innihalda Oxycodon fjölgaði. Árið 2013 kom á markað samheitalyf verkjalyfsins OxiContin sem bæst hefur í flokk sterkra ávanabindandi lyfja á ólöglega vímuefnamarkaðnum hér á landi.

Sjá næstu 50 fréttir