Fleiri fréttir Fékk kláða af notkun Ipads Þegar læknar í San Diego í Bandaríkjunum rannsökuðu orsakir kláða sem 11 ára drengur þjáðist af komust þeir að því að kláðinn stafaði af ofnæmi fyrir nikkeli sem reyndist vera í Ipad fjölskyldunnar 31.7.2014 11:00 Þyrluköfun í fyrsta sinn á Íslandi "Þetta víkkar út sjóndeildarhringinn og þarna er hægt að skoða þann hluta landsins sem er í raun óskoðaður og órannsakaður að mörgu leiti.“ 31.7.2014 10:57 Hrossakjöt næstum horfið úr evrópskum nautakjötsafurðum Ísland tók þátt í rannsókn ESB, en ekki fannst hrossakjöt í þeim afurðum sem rannsakaðar voru. 31.7.2014 10:34 Snjór kominn í Hlíðarfjall „Þetta er bara til að kæla okkur aðeins niður eftir hitann undanfarna daga.“ 31.7.2014 10:15 Júdófélagi Pútíns kominn á svarta listann ESB birti í morgun uppfærðan lista yfir þá einstaklinga og fyrirtæki sem viðskiptaþvinganir á hendur Rússum nær til. 31.7.2014 10:05 Iðkun íþrótta hjálpar börnum sem verða fyrir einelti í skóla Íþróttaiðkun auðveldar þeim sem verða fyrir einelti í skóla að takast á við það. Hætta er þó á að íþróttir geti verið vettvangur þar sem börn eru niðurlægð ef fullorðnir eru ekki á varðbergi, segir Vanda Sigurgeirsdóttir. 31.7.2014 10:00 Samhæft BMW-drift Fimm ökusnillingar drifta hlið við hlið, betur en sést hefur áður. 31.7.2014 09:15 Réttað yfir rauðum khmerum Stríðsglæpadómstóll í Kambódíu undirbýr um þessar mundir réttarhöld yfir fyrrverandi ráðherrum í ógnarstjórn landsins. 31.7.2014 09:00 Séreignarlífeyrinn fái að lifa áfram Sérfræðingahópur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða leggst gegn tillögum um varanlega heimild til að nýta séreignarsparnað til húsnæðiskaupa. 31.7.2014 08:30 Katalónar hyggjast halda kosningu til streitu Forseti Katalóníu segir að enn sé stefnt að því að íbúar Katalóníu kjósi um sjálfstæði í nóvember. 31.7.2014 08:00 Sjúkratryggingar fara milljarða fram úr áætlun Það stefnir í að Sjúkratryggingar fari um 2,7 milljarða fram úr áætlun. Forstjóri stofnunarinnar segir að mikill kostnaður vegna nýs samnings við sérfræðilækna skýri framúrkeyrsluna. Fjárlaganefnd Alþingis ætlar að kalla eftir skýringum. 31.7.2014 07:00 Hætta ferðamanna á smiti hverfandi Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum ebólaveiru sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á þessu ári, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. 31.7.2014 07:00 Undrast yfirlýsingar Hornafjarðar 31.7.2014 07:00 Risaeðlurnar voru óheppnar Þegar risaeðlur dóu út fyrir 66 milljónum ára eftir að smástirni rakst á jörðina voru þær viðkvæmar fyrir. 31.7.2014 07:00 Verðmunur um 300 þúsund krónur Hjól eru sífellt vinsælli ferðamáti hér á landi og hjólreiðamenn klæddir skærum fötum eru algeng sjón úti á götu. Fréttablaðið hafði samband við hina rótgrónu hjólreiðaverslun Örninn og spurði hvað það kostar að gerast "alvöru“ hjólreiðamaður. 31.7.2014 07:00 Gefa mat á Facebook Meðlimir hópsins "Gefins, allt gefins!" styrkja hvorn annan með matargjöfum. 31.7.2014 00:00 Repúblikanar ætla að höfða mál gegn Obama Þeir segja að hann hafi stigið út fyrir valdsvið sitt varðandi endurbætur á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 30.7.2014 23:41 Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. 30.7.2014 23:09 Skólum lokað vegna Ebólu Flestir opinberir starfsmenn Líberíu hafa verið sendir í 30 daga leyfi og herinn hefur verið kallaður út 30.7.2014 21:59 Landeigendur við Hrunalaug ráðþrota Landeigendur við Hrunalaug í Hrunamannahreppi segjast vera ráðalausir vegna ferðamanna sem flykkjast nú þangað í stórum stíl. Umgengnin er oft á tíðum slæm og landið farið að láta á sjá. 30.7.2014 21:01 Gríðarleg aukning í kynferðisbrotum gegn börnum Kynferðisbrotum hefur fjölgað í öllum brotaflokkum síðustu ár. Gífurleg aukning er í kynferðisbrotum gegn börnum, en aldrei hafa fleiri leitað í Barnahús og í fyrra. Forstjóri Barnaverndarstofu segir brotin tengjast aukinni netnotkun ungra barna. 30.7.2014 20:37 Skortur á vinnuafli mun aftra uppbyggingu á íbúðarhúsnæði Formaður meistarafélags húsasmiða telur það óraunhæft markmið hjá Reykjavíkurborg að ætla að reisa yfir 4000 þúsund íbúðir á næstu þremur árum. Mikill skortur sé á iðnaðarmönnum í landinu og ekki eigi að byggja þær íbúðir sem mest eftirspurn sé eftir. 30.7.2014 20:10 Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30.7.2014 20:00 Leiðtogar G7 senda Rússum tóninn Rússland mun sæta frekari viðskiptaþvingunum muni þeir ekki hætta stuðningi við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. 30.7.2014 19:30 „Rödd Íslands skiptir máli“ Minnihluti utanríkismálanefndar Alþingis lýsti yfir þungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvæðinu, á fundi nefndarinnar í dag. 30.7.2014 18:22 Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30.7.2014 17:40 Smábarn hvarf úr barnavagni sínum í Vesturbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að sextán mánaða gamalt barn hefði verið numið á brott úr barnavagni sínum fyrir utan heimili sitt á horni Túngötu og Garðastrætis í Reykjavík. 30.7.2014 17:08 Yfirlýsing frá Hönnu Birnu: Svara umboðsmanni fyrir helgi Hanna Birna neitar að hafa beitt Stefán þrýstingi, eins og kemur fram í skriflegri yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. 30.7.2014 16:52 Heilt hverfi jafnað við jörðu á örskotsstundu Að minnsta kosti tólf hundruð Palestínumenn hafa látið lífið í átökunum á Gazasvæðinu í þessum mánuði og fimmtíu og fimm Ísraelsmenn. 30.7.2014 16:37 Veruleg brögð af því að veiðimenn vitji ekki leyfa sinna Þeir hreindýraveiðimenn sem ekki fengu úthlutað leyfum, en eru á biðlista, ættu að fylgjast vel með tölvupósti sínum næstu daga því veruleg brögð eru af því að veiðimenn vitji ekki leyfa sinna. 30.7.2014 16:13 Ísland í dag: Lifa á frisbígolfi „Menn tengja þetta oft við sippubönd eða húllahringi en frisbígolf er mikil keppnisíþrótt og nokkur þúsund atvinnumenn til,“ segir Birgir Ómarsson, formaður Íslenska frisbígolfsambandsins. 30.7.2014 15:59 Hálfs árs dómur fyrir að keyra bíl úr farþegasætinu Bílstjórinn tók athæfið upp á myndavél og birti á YouTube. 30.7.2014 15:50 Smart kynnir risabíl Finnst kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum. 30.7.2014 15:39 Unglingur tók þátt í Facebook-áskorun og kveikti í sér Hann hellti alkóhóli á bringuna á sér og kveikti í með þeim afleiðingum að hann hlaut annars stigs brunasár. 30.7.2014 15:15 Bugatti á 400 á sveitavegi Nær þessum ótrúlega hraða á sveitavegi í Idaho. 30.7.2014 15:15 Útifundur við bandaríska sendiráðið kl. 17 á morgun Útifundur Félagsins Ísland-Palestína vegna Gaza verður hjá bandaríska sendiráðinu við Laufásveg á morgun kl. 17. 30.7.2014 15:13 Skemmtiferðaskip farin að stunda útsýnissiglingar Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. 30.7.2014 15:10 Íslandsauglýsing Jagermeister bönnuð Talið óábyrgt að fara á brimbretti við strendur Íslands. 30.7.2014 15:00 Ágætis ferðaveður um verslunarmannahelgina Útlit er fyrir nokkuð hægan vind með skúrum víða um land um verslunarmannahelgina. Þurrast verður á norðvestanverðu landinu. 30.7.2014 14:45 Kynntu nýja 6.800 kílómetra járntjaldshjólaleið Áætlun um opnun 6.800 kílómetra hjólaleiðar meðfram járntjaldinu svokallaða var kynnt í húsi ESB í Vínarborg á mánudaginn. 30.7.2014 14:39 Mest um ferðamenn á þriðjudögum Ferðamönnum hefur fjölgað mikið á Jökulsárlóni undanfarin ár. 30.7.2014 14:38 Gullna reglan að taka tillit hver til annars Verslunarmannahelgin er ein mesta ferðahelgi landsins og í hönd fer ein stærsta umferðarhelgi ársins. Bílslys eru algengs á þessum tíma árs, en aukin umferð, þreyta og vímuefnagjafar eru oftar en ekki helstu orsakir bílslysa. 30.7.2014 14:05 Ramez ekki lofað að hann yrði ekki sendur til Palestínu Palestínski flóttamaðurinn Ramez Rassas sem sótti um hæli hér á landi hafði ekki fengið loforð frá íslenskum stjórnvöldum um að tryggt væri að hann yrði ekki sendur til Palestínu. 30.7.2014 13:57 Hætti við að dýfa sér og millilenti harkalega Stúlkan reynir að hætta við að stökkva af háum stökkpalli, með þeim afleiðingum að hún dettur niður og millilendir harkalega. 30.7.2014 13:30 Bretar óttast ebólufaraldur Ebólaveira er alvarleg ógn við Bretland að sögn Philip Hammond, utanríkisráðherra landsins. 30.7.2014 13:20 Sjá næstu 50 fréttir
Fékk kláða af notkun Ipads Þegar læknar í San Diego í Bandaríkjunum rannsökuðu orsakir kláða sem 11 ára drengur þjáðist af komust þeir að því að kláðinn stafaði af ofnæmi fyrir nikkeli sem reyndist vera í Ipad fjölskyldunnar 31.7.2014 11:00
Þyrluköfun í fyrsta sinn á Íslandi "Þetta víkkar út sjóndeildarhringinn og þarna er hægt að skoða þann hluta landsins sem er í raun óskoðaður og órannsakaður að mörgu leiti.“ 31.7.2014 10:57
Hrossakjöt næstum horfið úr evrópskum nautakjötsafurðum Ísland tók þátt í rannsókn ESB, en ekki fannst hrossakjöt í þeim afurðum sem rannsakaðar voru. 31.7.2014 10:34
Snjór kominn í Hlíðarfjall „Þetta er bara til að kæla okkur aðeins niður eftir hitann undanfarna daga.“ 31.7.2014 10:15
Júdófélagi Pútíns kominn á svarta listann ESB birti í morgun uppfærðan lista yfir þá einstaklinga og fyrirtæki sem viðskiptaþvinganir á hendur Rússum nær til. 31.7.2014 10:05
Iðkun íþrótta hjálpar börnum sem verða fyrir einelti í skóla Íþróttaiðkun auðveldar þeim sem verða fyrir einelti í skóla að takast á við það. Hætta er þó á að íþróttir geti verið vettvangur þar sem börn eru niðurlægð ef fullorðnir eru ekki á varðbergi, segir Vanda Sigurgeirsdóttir. 31.7.2014 10:00
Réttað yfir rauðum khmerum Stríðsglæpadómstóll í Kambódíu undirbýr um þessar mundir réttarhöld yfir fyrrverandi ráðherrum í ógnarstjórn landsins. 31.7.2014 09:00
Séreignarlífeyrinn fái að lifa áfram Sérfræðingahópur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða leggst gegn tillögum um varanlega heimild til að nýta séreignarsparnað til húsnæðiskaupa. 31.7.2014 08:30
Katalónar hyggjast halda kosningu til streitu Forseti Katalóníu segir að enn sé stefnt að því að íbúar Katalóníu kjósi um sjálfstæði í nóvember. 31.7.2014 08:00
Sjúkratryggingar fara milljarða fram úr áætlun Það stefnir í að Sjúkratryggingar fari um 2,7 milljarða fram úr áætlun. Forstjóri stofnunarinnar segir að mikill kostnaður vegna nýs samnings við sérfræðilækna skýri framúrkeyrsluna. Fjárlaganefnd Alþingis ætlar að kalla eftir skýringum. 31.7.2014 07:00
Hætta ferðamanna á smiti hverfandi Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum ebólaveiru sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á þessu ári, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. 31.7.2014 07:00
Risaeðlurnar voru óheppnar Þegar risaeðlur dóu út fyrir 66 milljónum ára eftir að smástirni rakst á jörðina voru þær viðkvæmar fyrir. 31.7.2014 07:00
Verðmunur um 300 þúsund krónur Hjól eru sífellt vinsælli ferðamáti hér á landi og hjólreiðamenn klæddir skærum fötum eru algeng sjón úti á götu. Fréttablaðið hafði samband við hina rótgrónu hjólreiðaverslun Örninn og spurði hvað það kostar að gerast "alvöru“ hjólreiðamaður. 31.7.2014 07:00
Gefa mat á Facebook Meðlimir hópsins "Gefins, allt gefins!" styrkja hvorn annan með matargjöfum. 31.7.2014 00:00
Repúblikanar ætla að höfða mál gegn Obama Þeir segja að hann hafi stigið út fyrir valdsvið sitt varðandi endurbætur á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 30.7.2014 23:41
Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. 30.7.2014 23:09
Skólum lokað vegna Ebólu Flestir opinberir starfsmenn Líberíu hafa verið sendir í 30 daga leyfi og herinn hefur verið kallaður út 30.7.2014 21:59
Landeigendur við Hrunalaug ráðþrota Landeigendur við Hrunalaug í Hrunamannahreppi segjast vera ráðalausir vegna ferðamanna sem flykkjast nú þangað í stórum stíl. Umgengnin er oft á tíðum slæm og landið farið að láta á sjá. 30.7.2014 21:01
Gríðarleg aukning í kynferðisbrotum gegn börnum Kynferðisbrotum hefur fjölgað í öllum brotaflokkum síðustu ár. Gífurleg aukning er í kynferðisbrotum gegn börnum, en aldrei hafa fleiri leitað í Barnahús og í fyrra. Forstjóri Barnaverndarstofu segir brotin tengjast aukinni netnotkun ungra barna. 30.7.2014 20:37
Skortur á vinnuafli mun aftra uppbyggingu á íbúðarhúsnæði Formaður meistarafélags húsasmiða telur það óraunhæft markmið hjá Reykjavíkurborg að ætla að reisa yfir 4000 þúsund íbúðir á næstu þremur árum. Mikill skortur sé á iðnaðarmönnum í landinu og ekki eigi að byggja þær íbúðir sem mest eftirspurn sé eftir. 30.7.2014 20:10
Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30.7.2014 20:00
Leiðtogar G7 senda Rússum tóninn Rússland mun sæta frekari viðskiptaþvingunum muni þeir ekki hætta stuðningi við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. 30.7.2014 19:30
„Rödd Íslands skiptir máli“ Minnihluti utanríkismálanefndar Alþingis lýsti yfir þungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvæðinu, á fundi nefndarinnar í dag. 30.7.2014 18:22
Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30.7.2014 17:40
Smábarn hvarf úr barnavagni sínum í Vesturbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að sextán mánaða gamalt barn hefði verið numið á brott úr barnavagni sínum fyrir utan heimili sitt á horni Túngötu og Garðastrætis í Reykjavík. 30.7.2014 17:08
Yfirlýsing frá Hönnu Birnu: Svara umboðsmanni fyrir helgi Hanna Birna neitar að hafa beitt Stefán þrýstingi, eins og kemur fram í skriflegri yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. 30.7.2014 16:52
Heilt hverfi jafnað við jörðu á örskotsstundu Að minnsta kosti tólf hundruð Palestínumenn hafa látið lífið í átökunum á Gazasvæðinu í þessum mánuði og fimmtíu og fimm Ísraelsmenn. 30.7.2014 16:37
Veruleg brögð af því að veiðimenn vitji ekki leyfa sinna Þeir hreindýraveiðimenn sem ekki fengu úthlutað leyfum, en eru á biðlista, ættu að fylgjast vel með tölvupósti sínum næstu daga því veruleg brögð eru af því að veiðimenn vitji ekki leyfa sinna. 30.7.2014 16:13
Ísland í dag: Lifa á frisbígolfi „Menn tengja þetta oft við sippubönd eða húllahringi en frisbígolf er mikil keppnisíþrótt og nokkur þúsund atvinnumenn til,“ segir Birgir Ómarsson, formaður Íslenska frisbígolfsambandsins. 30.7.2014 15:59
Hálfs árs dómur fyrir að keyra bíl úr farþegasætinu Bílstjórinn tók athæfið upp á myndavél og birti á YouTube. 30.7.2014 15:50
Smart kynnir risabíl Finnst kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum. 30.7.2014 15:39
Unglingur tók þátt í Facebook-áskorun og kveikti í sér Hann hellti alkóhóli á bringuna á sér og kveikti í með þeim afleiðingum að hann hlaut annars stigs brunasár. 30.7.2014 15:15
Útifundur við bandaríska sendiráðið kl. 17 á morgun Útifundur Félagsins Ísland-Palestína vegna Gaza verður hjá bandaríska sendiráðinu við Laufásveg á morgun kl. 17. 30.7.2014 15:13
Skemmtiferðaskip farin að stunda útsýnissiglingar Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. 30.7.2014 15:10
Íslandsauglýsing Jagermeister bönnuð Talið óábyrgt að fara á brimbretti við strendur Íslands. 30.7.2014 15:00
Ágætis ferðaveður um verslunarmannahelgina Útlit er fyrir nokkuð hægan vind með skúrum víða um land um verslunarmannahelgina. Þurrast verður á norðvestanverðu landinu. 30.7.2014 14:45
Kynntu nýja 6.800 kílómetra járntjaldshjólaleið Áætlun um opnun 6.800 kílómetra hjólaleiðar meðfram járntjaldinu svokallaða var kynnt í húsi ESB í Vínarborg á mánudaginn. 30.7.2014 14:39
Mest um ferðamenn á þriðjudögum Ferðamönnum hefur fjölgað mikið á Jökulsárlóni undanfarin ár. 30.7.2014 14:38
Gullna reglan að taka tillit hver til annars Verslunarmannahelgin er ein mesta ferðahelgi landsins og í hönd fer ein stærsta umferðarhelgi ársins. Bílslys eru algengs á þessum tíma árs, en aukin umferð, þreyta og vímuefnagjafar eru oftar en ekki helstu orsakir bílslysa. 30.7.2014 14:05
Ramez ekki lofað að hann yrði ekki sendur til Palestínu Palestínski flóttamaðurinn Ramez Rassas sem sótti um hæli hér á landi hafði ekki fengið loforð frá íslenskum stjórnvöldum um að tryggt væri að hann yrði ekki sendur til Palestínu. 30.7.2014 13:57
Hætti við að dýfa sér og millilenti harkalega Stúlkan reynir að hætta við að stökkva af háum stökkpalli, með þeim afleiðingum að hún dettur niður og millilendir harkalega. 30.7.2014 13:30
Bretar óttast ebólufaraldur Ebólaveira er alvarleg ógn við Bretland að sögn Philip Hammond, utanríkisráðherra landsins. 30.7.2014 13:20