Fleiri fréttir

Fékk kláða af notkun Ipads

Þegar læknar í San Diego í Bandaríkjunum rannsökuðu orsakir kláða sem 11 ára drengur þjáðist af komust þeir að því að kláðinn stafaði af ofnæmi fyrir nikkeli sem reyndist vera í Ipad fjölskyldunnar

Þyrluköfun í fyrsta sinn á Íslandi

"Þetta víkkar út sjóndeildarhringinn og þarna er hægt að skoða þann hluta landsins sem er í raun óskoðaður og órannsakaður að mörgu leiti.“

Samhæft BMW-drift

Fimm ökusnillingar drifta hlið við hlið, betur en sést hefur áður.

Réttað yfir rauðum khmerum

Stríðsglæpadómstóll í Kambódíu undirbýr um þessar mundir réttarhöld yfir fyrrverandi ráðherrum í ógnarstjórn landsins.

Séreignarlífeyrinn fái að lifa áfram

Sérfræðingahópur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða leggst gegn tillögum um varanlega heimild til að nýta séreignarsparnað til húsnæðiskaupa.

Sjúkratryggingar fara milljarða fram úr áætlun

Það stefnir í að Sjúkratryggingar fari um 2,7 milljarða fram úr áætlun. Forstjóri stofnunarinnar segir að mikill kostnaður vegna nýs samnings við sérfræðilækna skýri framúrkeyrsluna. Fjárlaganefnd Alþingis ætlar að kalla eftir skýringum.

Hætta ferðamanna á smiti hverfandi

Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum ebólaveiru sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á þessu ári, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins.

Risaeðlurnar voru óheppnar

Þegar risaeðlur dóu út fyrir 66 milljónum ára eftir að smástirni rakst á jörðina voru þær viðkvæmar fyrir.

Verðmunur um 300 þúsund krónur

Hjól eru sífellt vinsælli ferðamáti hér á landi og hjólreiðamenn klæddir skærum fötum eru algeng sjón úti á götu. Fréttablaðið hafði samband við hina rótgrónu hjólreiðaverslun Örninn og spurði hvað það kostar að gerast "alvöru“ hjólreiðamaður.

Gefa mat á Facebook

Meðlimir hópsins "Gefins, allt gefins!" styrkja hvorn annan með matargjöfum.

Skólum lokað vegna Ebólu

Flestir opinberir starfsmenn Líberíu hafa verið sendir í 30 daga leyfi og herinn hefur verið kallaður út

Landeigendur við Hrunalaug ráðþrota

Landeigendur við Hrunalaug í Hrunamannahreppi segjast vera ráðalausir vegna ferðamanna sem flykkjast nú þangað í stórum stíl. Umgengnin er oft á tíðum slæm og landið farið að láta á sjá.

Gríðarleg aukning í kynferðisbrotum gegn börnum

Kynferðisbrotum hefur fjölgað í öllum brotaflokkum síðustu ár. Gífurleg aukning er í kynferðisbrotum gegn börnum, en aldrei hafa fleiri leitað í Barnahús og í fyrra. Forstjóri Barnaverndarstofu segir brotin tengjast aukinni netnotkun ungra barna.

Skortur á vinnuafli mun aftra uppbyggingu á íbúðarhúsnæði

Formaður meistarafélags húsasmiða telur það óraunhæft markmið hjá Reykjavíkurborg að ætla að reisa yfir 4000 þúsund íbúðir á næstu þremur árum. Mikill skortur sé á iðnaðarmönnum í landinu og ekki eigi að byggja þær íbúðir sem mest eftirspurn sé eftir.

Leiðtogar G7 senda Rússum tóninn

Rússland mun sæta frekari viðskiptaþvingunum muni þeir ekki hætta stuðningi við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu.

„Rödd Íslands skiptir máli“

Minnihluti utanríkismálanefndar Alþingis lýsti yfir þungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvæðinu, á fundi nefndarinnar í dag.

Smábarn hvarf úr barnavagni sínum í Vesturbænum

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að sextán mánaða gamalt barn hefði verið numið á brott úr barnavagni sínum fyrir utan heimili sitt á horni Túngötu og Garðastrætis í Reykjavík.

Ísland í dag: Lifa á frisbígolfi

„Menn tengja þetta oft við sippubönd eða húllahringi en frisbígolf er mikil keppnisíþrótt og nokkur þúsund atvinnumenn til,“ segir Birgir Ómarsson, formaður Íslenska frisbígolfsambandsins.

Smart kynnir risabíl

Finnst kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum.

Skemmtiferðaskip farin að stunda útsýnissiglingar

Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd.

Gullna reglan að taka tillit hver til annars

Verslunarmannahelgin er ein mesta ferðahelgi landsins og í hönd fer ein stærsta umferðarhelgi ársins. Bílslys eru algengs á þessum tíma árs, en aukin umferð, þreyta og vímuefnagjafar eru oftar en ekki helstu orsakir bílslysa.

Sjá næstu 50 fréttir