Fleiri fréttir

Foreldrar vilja samning sem fyrst

Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, hefur þungar áhyggjur af kjaradeilu framhaldsskólakennara og stjórnvalda.

Tóku númerin af 236 bílum

Lögreglan fjarlægði skráningarnúmer fjarlægð af tvö hundruð þrjátíu og sex ökutækjum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í síðasta mánuði.

Segir heilsugæslulækninn gera lítið úr konum

Félagsráðgjafi á heilsugæslunni í Laugarási í Biskupstungum sakar heimilislækni sem starfar á sama stað um að hæðast að konum og gera lítið úr þeim. Hún segir að læknar séu taldir í guðatölu.

Mótmæli upp á líf og dauða

Gústaf Baldvinsson var staddur í Kænugarði á dögunum þar sem nú fara fram kröftug mótmæli gegn Viktori Janúkovitsj, forseta Úkraínu.

Kannað á hótelum hvort gestur hafi ekki skilað sér

Lögregla er nú að kanna hvort einhvern gest vantaði á hótel og gististaði á höfuðborgarsvæðinu í nótt þar sem líkur benda til að maðurinn, sem talið er að fallið hafi í sjóinn af hafnargarði í Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi, hafi verið erlendur ferðamaður.

Hefur áhyggjur af framtíð Úkraínu

Úkraínski boxarinn Vladimír Klitsjkó, bróðir stjórnarandstæðingsins Vítalí, segir að Úkraína geti á augabragði breyst í einræðisríki.

Opinn fundur í Háskóla Íslands um jöklarannsóknir NASA og Caltech

Í tilefni af komu vísindamanna frá Bandarísku geimferðastofnuninni NASA og Caltech-háskóla í Kaliforníu hingað til lands til jöklarannsókna efna Háskóli Íslands og Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi til hádegisfundar í dag kl. 12.00–13.15 í Hátíðasal Háskóla Íslands.

Norsku loðnuskipin reyna fyrir sér

Tvö norsk loðnuskip, sem hafa ásamt íslenska loðnuflotanum og hátt í 30 norskum skipum, legið í landi undanfarna daga, héldu út til leitar í gær, en hafa að líkindum ekki fundið neitt, því þau hafa ekki tilkynnt um afla.

Stórbruni í Noregi - mikil sprengihætta

Fleiri hundruð íbúa norska bæjarins Steinkjer hafa þurft að yfirgefa heimilil sín en í nótt kom upp mikill eldur í iðnaðarhúsnæði í bænum, sem er í Nyrðri-Þrændalögum. Verið er að berjast við eldinn og hefur slökkviliðsstjórinn kallað eftir liðsauka frá nærliggjandi bæjarfélögum.

Fimm innbrot á þremur tímum í nótt

Hrina innbrota varð á þriggja klukkustunda tímabili í nótt þegar brotist var inn á fimm stöðum. Lögregla hafði hendur í hári flestra þjófanna.

Komist í bíó í sínum heimabæ

"Það væri ótrúlega mikill munur að geta farið í bíó í sínum heimabæ,“ segir í hugmynd um notkun Bæjarbíós sem send var inn á vefinn Betri Hafnarfjörður og tekin fyrir menningar- og ferðamálanefnd bæjarins.

Kaffihúsi við Elliðaár hafnað í bili

Hugmynd um nýtt kaffihús við Elliðaár neðan Stekkjarbakka var hafnað hjá skipulagsfulltrúa að svo stöddu þar sem ekki er gert ráð fyrir slíkum rekstri í deiliskipulagi Elliðaárdals og heildarendurskoðun skipulagsins stendur fyrir dyrum.

Ákvörðun um frekari leit tekin í birtingu

Ítarleg leit björgunarsveita á höfðuborgarsvæðinu í gærkvöldi, að manni sem talið er að hafi fallið í sjóinn af vestari hafnargarði Reykjavíkurhafnar, bar ekki árangur og var henni frestað upp úr miðnætti.

Hörmulegt morð sviðsett á Ströndum

"Á Hörmungardögum ætlum við að njóta þess að vera eins og við erum og leyfa okkur að leggja grímurnar okkar til hliðar örskamma stund, enda engin ástæða til að þykjast vera endalaust í stuði og vera ávallt upp á sitt besta, allra síst á milli þorra og góu,“ segir um svokallaða Hörmungardaga sem brátt verða haldnir á Hólmavík

Í startholunum ef með þarf

Á samstöðufundum framhaldsskólakennara í gær var lýst yfir stuðningi við samninganefnd og hvatt til aðgerða til að knýja fram úrbætur. Nemendur hvetja til baráttu fyrir leiðréttingu kennaralauna og boða útifund.

Kannast ekki við pólitískar hnífstungur

Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi kannast ekki við að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé klofinn. Hún undrast ummæli Margrétar Friðriksdóttir sem sækist eftir að leiða lista flokksins í komandi prófkjöri.

Stríðnin verður hættuleg

Aukin farsímanotkun barna hefur gert kennara berskjaldaða gagnvart nemendum og foreldrum þeirra. Dæmi eru um að nemendur taki myndir og myndskeið af kennurum í laumi og dreifi þeim á netinu.

Sjá næstu 50 fréttir