Fleiri fréttir Michelle Obama ræddi um bandaríska drauminn Michelle Obama forsetafrú Bandaríkjanna þótti standa sig vel í opnunarræðu sinni á flokksþingi Demókrataflokksins sem nú stendur yfir í Norður Karólínu. 5.9.2012 06:55 Innbrot í áhaldahúsið í Vogum Brotist var inn í áhaldahúsið í Vogum á Vatnsleysuströnd einhverntímann fyrr í vikunni, og þaðan stolið tveimur loftpressum. 5.9.2012 06:51 Ekkert sem bendir til árásar á barn Rannsókn lögreglu á meintri líkamsárás gegn sex ára dreng í Breiðholti á föstudag hefur engan árangur borið. Samkvæmt upplýsingum frá Gylfa Sigurðssyni, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni í Kópavogi, bendir allt til þess að atvikið hafi ekki átt sér stað. 5.9.2012 06:45 Tugir ættleiðinga í uppnámi „Þetta eru um þrjátíu fjölskyldur núna sem eru stopp og vita ekki neitt,“ segir Hörður Svavarsson, formaður Íslenskrar ættleiðingar. 5.9.2012 06:00 Barinn opinn öllum nemendum Læknafélag Danmerkur vill að unglingum undir lögaldri verði meinað að kaupa áfengi á barnum á skólaböllum. Samkvæmt könnun danska blaðsins Politiken leyfa sjö af hverjum tíu menntastofnunum fyrir unglinga á framhaldsskólaaldri öllum nemendunum að kaupa áfengi á skólaskemmtunum. 5.9.2012 05:00 Axlarbrotinn heldur Gerðahverfi hreinu „Ef ég væri ekki að finna mér eitthvað svona þá lægi ég bara uppi í rúmi í þunglyndi,“ segir Sigtryggur Helgason, íbúi í Hlyngerði í Reykjavík, sem í sumar hefur haldið hverfinu sín hreinu og snyrtilegu. 5.9.2012 04:30 Fannst látin í skógarlundi Lögreglan í Noregi staðfesti í gær að lík, sem fannst á mánudagskvöld í bænum Kolbotn, væri af Sigrid Giskegjerde Schjetne, sextán ára stúlku sem leitað hefur verið að í mánuð. 5.9.2012 04:00 Reyna að skila af sér á þessu ári „Stefnan er að reyna að klára þetta á þessu ári,“ segir Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari og formaður rannsóknarnefndar sem Alþingi skipaði til að rannsaka fall sparisjóðakerfisins. Sigurður H. Stefánsson, formaður rannsóknarnefndar um starfsemi Íbúðalánasjóðs, gefur sama svar. 5.9.2012 03:30 Ræðast við fyrst í Noregi og síðar á Kúbu Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, tilkynnti í sjónvarpsávarpi í gær að formlegar friðarviðræður við FARC-skæruliðasamtökin væru að hefjast. 5.9.2012 03:00 Sjálfstæðiskonur sjá eftir Ragnheiði Elínu „Já auðvitað kom þetta mér í opna skjöldu þegar formaðurinn orðaði þetta við mig í síðustu viku,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lagði til á þingflokksfundi í gær að Illugi Gunnarsson tæki við af Ragnheiði sem formaður þingflokksins. 5.9.2012 02:30 Vandi flóttabarna frá Sýrlandi fer vaxandi UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, á Íslandi hefur í dag söfnun til styrktar neyðaraðgerðum til hjálpar sýrlenskum börnum í flóttamannabúðum í nágrannaríkjunum. 5.9.2012 02:00 Börn eru uppnumin af Ólympíuleikum fatlaðra Börn í Bretlandi eru upp til hópa heilluð af Ólympíuleikum fatlaðra sem fram fara í landinu um þessar mundir. Mörg þeirra telja þá Ólympíuleika ívið merkilegri en hina upprunalegu Ólympíuleika. Þetta kemur fram 4.9.2012 22:48 Vill leyfa fólki að brugga sterkara vín Fyrrum alþingismaður vill rýmka áfengislöggjöfina. Hann telur rétt að leyfa mönnum að brugga sitt eigið vín svo lengi sem það er ekki sterkara en 15%. Heimilt væri að bjóða upp á það í matarboðum og veislum en til að selja það þyrfti önnur leyfi. 4.9.2012 23:51 Strætó á ekkert erindi út á land Þórir Garðarsson, kynningarstjóri samgöngufyrirtækisins Allra handa, telur Strætó ekkert erindi eiga í fólksflutninga á landsbyggðinni. 4.9.2012 23:41 iTaxi er íslenskt app til að panta leigubíla Nýtt íslenskt app gerir fólki kleift að panta leigubíl með því að senda boð beint í símann hjá leigubílsstjóra í nágrenninu. Höfundur appsins sem einnig starfar sem leigubílstjóri segir það geta bætt samkeppnisstöðu leigubílsstjóra. 4.9.2012 23:16 Fyrsti rugby leikur milli íslenskra liða Nú um helgina fór fram fyrsti 15 manna rugby leikur milli íslenskra félaga hér á landi. Með leiknum lauk rugby-leiktímabilinu hér á landi í ár. 4.9.2012 21:57 Fyrirmyndarbörn af bestu kynslóðinni hingað til Krakkar í Hagaskóla eru sammála um að þau eru lítið úti eftir klukkan tíu á kvöldin, borða ekki oft nammi og hafa aldrei orðið vitni að einelti. Það er í samræmi við niðurstöður nýlegrar könnunar sem gerð var meðal allra nemenda í efstu bekkjum grunnskóla. 4.9.2012 21:42 Áhöfn skútunnar bjargað 10 manna áhöfn pólskrar skútu sem komst í hann krappan undan ströndum Færeyja hefur verið bjargað um borð í danska varðskipið Brimil. 4.9.2012 21:17 Vill gera Ólympíuleikum fatlaðra hærra undir höfði Ríkisstjórnin fjallaði á fundi í dag um það hvernig hægt væri að heiðra þá íþróttamenn sem koma fram á Ólympíumóti fatlaðra. Velferðarráðherra vill gera Ólympíuviðburðum fatlaðra og ófatlaðra jafnhátt undir höfði. 4.9.2012 20:34 Sjaldan jafnhlýtt á landinu og í ár Veðurfar árið 2012 hefur verið fádæma gott og í samantekt Veðurstofunnar kemur fram að fyrstu átta mánuðir ársins hafi sjaldan verið hlýrri víða á landinu. 4.9.2012 20:21 Nýju framboðin ná ekki manni á þing Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir bæta við sig fylgi samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar lítillega en hann nýtur þó enn langmesta fylgisins. Nýju framboðin fjögur ná ekki manni á þing. 4.9.2012 19:20 Hvorki fórnarlambið né gerendur fundnir Lögreglan hefur hvorki fundið árásarmennina né fórnarlambið að hrottalegu líkamsárásinni sem greint var frá í Fréttablaðinu í gær. Málið er því allt hið undarlegasta. 4.9.2012 18:38 Staða ungs fólks fer batnandi Sífellt færri ungmenni reykja og drekka samkvæmt nýbirtri skýrslu sem unnin var um líðan og hagi unglinga í 8.-10. bekk. 4.9.2012 17:57 Óánægðir með nýjan þingflokksformann Félög ungra sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi harma ákvörðun þingflokks Sjálfstæðisflokksins að skipta um þingflokksformann og skora á flokkinn að endurskoða þá ákvörðun. 4.9.2012 17:25 Hitamyndavélar gætu komið auga á flugdólga Möguleiki er á því að með nýrri tækni mætti koma auga á líklega flugdólga á flugvöllum með því að sjá alkóhólsmagn í líkama þeirra með sérstökum hitamyndavélum og meðfylgjandi hugbúnaði. 4.9.2012 16:29 Staðfest að Sigrid er látin Stúlkan sem fannst látin í úthverfi Oslóar í Noregi í gærkvöld er Sigrid Schjetne. Lögreglan í Oslo staðfesti þetta á blaðamannafundi sem hófst nú klukkan fjögur. 4.9.2012 16:04 Ók fjórhjóli fram af hengju Ökumaður slasaðist alvarlega eftir að hann ók fjórhjóli fram af hengju og hafnaði ofan í malarnámu. Hann hafði ekið eftir slóða sem lá að námunni í nágrenni við Suðurstrandarveg þegar slysið varð. 4.9.2012 14:54 Eggin gleymdust á eldavél Lögreglunni á Suðurnesjum barst í nótt tilkynning um að mikil reykjarlykt væri í stigagangi fjölbýlishúss í umdæminu. Þegar lögreglumenn komu á staðinn var mikil brunalykt þar og reyndist hana leggja frá potti á eldavél í einni af íbúðunum. 4.9.2012 14:53 Fólk á gossvæðinu glímir við kvilla í öndunarfærum Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að fólk sem bjó í grennd við Eyjafjallajökul þegar eldgosið varð þar í hitteðfyrra glímir við meira af kvillum í öndunarfærum en aðrir landsmenn. 4.9.2012 14:45 Fjórtán ökumenn drukknir og dópaðir um helgina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði fjórtán ökumenn fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur um helgina. 4.9.2012 14:21 Harmleikur í Marokkó Að minnsta kosti fjörutíu og tveir létust þegar rúta rann niður í gil í Atlasfjöllum í Marokkó í nótt. 4.9.2012 16:01 Hugmyndir reifaðar um að færa stjórnarráðið í Þjóðmenningarhúsið Þær hugmyndir hafa verið ræddar innan stjórnarráðsins að flytja það úr gamla Stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu yfir í Þjóðmenningarhúsið á Hverfisgötu. Viðskiptablaðð greinir frá því að stjórnarráðið sé nú þegar með starfsemi víðar en í gamla húsinu, sem áður hýsti fanga, svo sem við Hverfisgötuna. 4.9.2012 15:31 Vill sérstakt öldungaráð í Reykjavíkurborg Kjartan Magnússon borgarfulltrúi vill að borgarstjórn Reykjavíkur beiti sér fyrir stofnun sérstaks öldungaráðs í Reykjavík. Ráðið fundi reglulega til að fjalla um málefni eldri borgara og verði borgarstjórn til ráðgjafar um þau. Það verði skipað eldri borgurum og hafi víðtækt samráð við félög og samtök eldri borgara í Reykjavík og aðra þá, sem láta málefni þeirra til sín taka. 4.9.2012 15:18 Kærðir fyrir að nema á brott stóran hluta gervigígs í Aðaldal Umhverfisstofnun hefur farið fram á að lögregluembættið í Húsavík rannsaki efnistöku í gervigígum í Aðaldal í Þingeyjarsveit en gígarnir njóta sérstakrar verndunar samkvæmt lögum um náttúruvernd. 4.9.2012 15:11 Óttast að skipti á þingflokksformönnum veiki Sjálfstæðisflokkinn Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, að skipta um þingflokksformann. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn fulltrúarráðs félaganna, sem er ósátt við að Illugi Gunnarsson hafi verið kjörinn þingflokksformaður í morgun og að Ragnheiður Elín Árnadóttir hafi verið sett af. 4.9.2012 13:04 Svanhildur Hólm ráðin aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar Svanhildur Hólm, fyrrverandi framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. 4.9.2012 12:55 Síminn hringir látlaust hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins Síminn hefur vart stoppað hjá Leitarstöð krabbameinsfélagsins síðan í gær. Þá birtust fréttir af því að konur greinist nú með leghálskrabbamein á alvarlegra stigi en áður þar sem dregið hefur úr mætingu í krabbameinsskoðun. 4.9.2012 12:49 Vírus sem drepur krabbamein - Lækning sett á ís Ódýr og fljótvirk meðferð við krabbameini er nú geymd í frystikistu sænska erfðafræðingsins Magnus Essand í háskólasjúkrahúsinu í Uppsölum. Tilraunir á músum hafa gengið vonum framar. Því miður er ólíklegt að rannsóknir á mönnum hefjist á næstu árum. 4.9.2012 12:26 Tíu manns fastir í skútu Tíu manns eru um borð í pólskri skútu sem rekur undan veðri í stormi og um tíu metra ölduhæð um áttatíu sjómílur vestur af Færeyjum. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á Íslandi og björgunarstjórnstöðin í Þórshöfn fengu í morgun tilkynningu um að skútan væri í vanda. Varðskip og þyrlur voru send af stað frá Færeyjum. Þyrla kom að skipinu upp úr klukkan 10 en vegna veðurs reyndist ekki mögulegt að hífa fólk úr skútunni. Til stendur að reyna aftur í dag að ná fólkinu um borð í þyrlu, en stærri fiskiskip eru líka á leiðinni að skútunni. 4.9.2012 12:02 Lisbeth Berg-Hansen: Refsiaðgerðir gegn Íslandi ef ekki verður samið Lisbeth Berg-Hansen, sjávarútvegsráðherra Noregs, segir að hvorki Íslendingar né Færeyingar hafi sýnt neinn samningsvilja á fundinum í makríldeilunni Lundúnum í gær. Hún segir að haldi Íslendingar og Færeyingar að veiða jafn mikið án kvóta, eins og allt útlit er fyrir, segist hún ætla beita sér fyrir refsiaðgerðum gegn ríkjunum. 4.9.2012 12:00 Ragnheiður Elín: Svona er pólitíkin og þetta er niðurstaða formannsins "Svona er pólitíkin og þetta er niðurstaða formannsins, það þýðir þó ekki að ég sé ánægð með hana,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, en Illugi Gunnarsson var í dag kjörinn þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins eftir að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu um að Illugi yrði nýr þingflokksformaður á þingflokksfundi í morgun. Sú tillaga var svo samþykkt með meirihluta þingflokksins. 4.9.2012 11:53 Hjólaði á ljósastaur - ryðgaður eftir grasreykingar Karlmaður á þrítugsaldri slasaðist lítillega þegar hann hjólaði á ljósastaur í Reykjanesbæ um helgina. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum var maðurinn í annarlegu ástandi. 4.9.2012 11:52 Illugi nýr þingflokksformaður Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið við stöðu þingflokksformanns að nýju. Hann staðfestir þetta í samtali við Vísi. "Þetta var tillaga formanns sem var síðan rædd og síðan varð hún niðurstaðan,“ segir Illugi í samtali við Vísi. 4.9.2012 11:15 Framsókn leggst gegn nýjum spítala Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur telur byggingu nýs spítala við Hringbraut örlagarík mistök samkvæmt ályktun sem stjórnin sendi á alla fjölmiðla í dag. Þar skorar stjórn félagsins á stjórnvöld og Alþingi að stöðva nú þegar það "stórslys sem er í uppsiglingu í Þingholtunum“. Stjórnin skorar jafnframt á formann og þingflokk Framsóknarflokksins að beita sér að fullu afli gegn málinu. 4.9.2012 11:04 Vill kjósa fyrr frekar en að upplifa annan vitleysisvetur "Við eigum ekki að þurfa upplifa einhvern vitleysisvetur, þjóðin á að fá að taka afstöðu til lykilmála og veita stjórnmálaöflum umboð til þess að halda áfram,“ sagði Lúðvík Geirsson, þingmaður Samfylkingarinnar í útvarpsþættinum Í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann sat fyrir svörum ásamt Vigdísi Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. 4.9.2012 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Michelle Obama ræddi um bandaríska drauminn Michelle Obama forsetafrú Bandaríkjanna þótti standa sig vel í opnunarræðu sinni á flokksþingi Demókrataflokksins sem nú stendur yfir í Norður Karólínu. 5.9.2012 06:55
Innbrot í áhaldahúsið í Vogum Brotist var inn í áhaldahúsið í Vogum á Vatnsleysuströnd einhverntímann fyrr í vikunni, og þaðan stolið tveimur loftpressum. 5.9.2012 06:51
Ekkert sem bendir til árásar á barn Rannsókn lögreglu á meintri líkamsárás gegn sex ára dreng í Breiðholti á föstudag hefur engan árangur borið. Samkvæmt upplýsingum frá Gylfa Sigurðssyni, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni í Kópavogi, bendir allt til þess að atvikið hafi ekki átt sér stað. 5.9.2012 06:45
Tugir ættleiðinga í uppnámi „Þetta eru um þrjátíu fjölskyldur núna sem eru stopp og vita ekki neitt,“ segir Hörður Svavarsson, formaður Íslenskrar ættleiðingar. 5.9.2012 06:00
Barinn opinn öllum nemendum Læknafélag Danmerkur vill að unglingum undir lögaldri verði meinað að kaupa áfengi á barnum á skólaböllum. Samkvæmt könnun danska blaðsins Politiken leyfa sjö af hverjum tíu menntastofnunum fyrir unglinga á framhaldsskólaaldri öllum nemendunum að kaupa áfengi á skólaskemmtunum. 5.9.2012 05:00
Axlarbrotinn heldur Gerðahverfi hreinu „Ef ég væri ekki að finna mér eitthvað svona þá lægi ég bara uppi í rúmi í þunglyndi,“ segir Sigtryggur Helgason, íbúi í Hlyngerði í Reykjavík, sem í sumar hefur haldið hverfinu sín hreinu og snyrtilegu. 5.9.2012 04:30
Fannst látin í skógarlundi Lögreglan í Noregi staðfesti í gær að lík, sem fannst á mánudagskvöld í bænum Kolbotn, væri af Sigrid Giskegjerde Schjetne, sextán ára stúlku sem leitað hefur verið að í mánuð. 5.9.2012 04:00
Reyna að skila af sér á þessu ári „Stefnan er að reyna að klára þetta á þessu ári,“ segir Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari og formaður rannsóknarnefndar sem Alþingi skipaði til að rannsaka fall sparisjóðakerfisins. Sigurður H. Stefánsson, formaður rannsóknarnefndar um starfsemi Íbúðalánasjóðs, gefur sama svar. 5.9.2012 03:30
Ræðast við fyrst í Noregi og síðar á Kúbu Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, tilkynnti í sjónvarpsávarpi í gær að formlegar friðarviðræður við FARC-skæruliðasamtökin væru að hefjast. 5.9.2012 03:00
Sjálfstæðiskonur sjá eftir Ragnheiði Elínu „Já auðvitað kom þetta mér í opna skjöldu þegar formaðurinn orðaði þetta við mig í síðustu viku,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lagði til á þingflokksfundi í gær að Illugi Gunnarsson tæki við af Ragnheiði sem formaður þingflokksins. 5.9.2012 02:30
Vandi flóttabarna frá Sýrlandi fer vaxandi UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, á Íslandi hefur í dag söfnun til styrktar neyðaraðgerðum til hjálpar sýrlenskum börnum í flóttamannabúðum í nágrannaríkjunum. 5.9.2012 02:00
Börn eru uppnumin af Ólympíuleikum fatlaðra Börn í Bretlandi eru upp til hópa heilluð af Ólympíuleikum fatlaðra sem fram fara í landinu um þessar mundir. Mörg þeirra telja þá Ólympíuleika ívið merkilegri en hina upprunalegu Ólympíuleika. Þetta kemur fram 4.9.2012 22:48
Vill leyfa fólki að brugga sterkara vín Fyrrum alþingismaður vill rýmka áfengislöggjöfina. Hann telur rétt að leyfa mönnum að brugga sitt eigið vín svo lengi sem það er ekki sterkara en 15%. Heimilt væri að bjóða upp á það í matarboðum og veislum en til að selja það þyrfti önnur leyfi. 4.9.2012 23:51
Strætó á ekkert erindi út á land Þórir Garðarsson, kynningarstjóri samgöngufyrirtækisins Allra handa, telur Strætó ekkert erindi eiga í fólksflutninga á landsbyggðinni. 4.9.2012 23:41
iTaxi er íslenskt app til að panta leigubíla Nýtt íslenskt app gerir fólki kleift að panta leigubíl með því að senda boð beint í símann hjá leigubílsstjóra í nágrenninu. Höfundur appsins sem einnig starfar sem leigubílstjóri segir það geta bætt samkeppnisstöðu leigubílsstjóra. 4.9.2012 23:16
Fyrsti rugby leikur milli íslenskra liða Nú um helgina fór fram fyrsti 15 manna rugby leikur milli íslenskra félaga hér á landi. Með leiknum lauk rugby-leiktímabilinu hér á landi í ár. 4.9.2012 21:57
Fyrirmyndarbörn af bestu kynslóðinni hingað til Krakkar í Hagaskóla eru sammála um að þau eru lítið úti eftir klukkan tíu á kvöldin, borða ekki oft nammi og hafa aldrei orðið vitni að einelti. Það er í samræmi við niðurstöður nýlegrar könnunar sem gerð var meðal allra nemenda í efstu bekkjum grunnskóla. 4.9.2012 21:42
Áhöfn skútunnar bjargað 10 manna áhöfn pólskrar skútu sem komst í hann krappan undan ströndum Færeyja hefur verið bjargað um borð í danska varðskipið Brimil. 4.9.2012 21:17
Vill gera Ólympíuleikum fatlaðra hærra undir höfði Ríkisstjórnin fjallaði á fundi í dag um það hvernig hægt væri að heiðra þá íþróttamenn sem koma fram á Ólympíumóti fatlaðra. Velferðarráðherra vill gera Ólympíuviðburðum fatlaðra og ófatlaðra jafnhátt undir höfði. 4.9.2012 20:34
Sjaldan jafnhlýtt á landinu og í ár Veðurfar árið 2012 hefur verið fádæma gott og í samantekt Veðurstofunnar kemur fram að fyrstu átta mánuðir ársins hafi sjaldan verið hlýrri víða á landinu. 4.9.2012 20:21
Nýju framboðin ná ekki manni á þing Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir bæta við sig fylgi samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar lítillega en hann nýtur þó enn langmesta fylgisins. Nýju framboðin fjögur ná ekki manni á þing. 4.9.2012 19:20
Hvorki fórnarlambið né gerendur fundnir Lögreglan hefur hvorki fundið árásarmennina né fórnarlambið að hrottalegu líkamsárásinni sem greint var frá í Fréttablaðinu í gær. Málið er því allt hið undarlegasta. 4.9.2012 18:38
Staða ungs fólks fer batnandi Sífellt færri ungmenni reykja og drekka samkvæmt nýbirtri skýrslu sem unnin var um líðan og hagi unglinga í 8.-10. bekk. 4.9.2012 17:57
Óánægðir með nýjan þingflokksformann Félög ungra sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi harma ákvörðun þingflokks Sjálfstæðisflokksins að skipta um þingflokksformann og skora á flokkinn að endurskoða þá ákvörðun. 4.9.2012 17:25
Hitamyndavélar gætu komið auga á flugdólga Möguleiki er á því að með nýrri tækni mætti koma auga á líklega flugdólga á flugvöllum með því að sjá alkóhólsmagn í líkama þeirra með sérstökum hitamyndavélum og meðfylgjandi hugbúnaði. 4.9.2012 16:29
Staðfest að Sigrid er látin Stúlkan sem fannst látin í úthverfi Oslóar í Noregi í gærkvöld er Sigrid Schjetne. Lögreglan í Oslo staðfesti þetta á blaðamannafundi sem hófst nú klukkan fjögur. 4.9.2012 16:04
Ók fjórhjóli fram af hengju Ökumaður slasaðist alvarlega eftir að hann ók fjórhjóli fram af hengju og hafnaði ofan í malarnámu. Hann hafði ekið eftir slóða sem lá að námunni í nágrenni við Suðurstrandarveg þegar slysið varð. 4.9.2012 14:54
Eggin gleymdust á eldavél Lögreglunni á Suðurnesjum barst í nótt tilkynning um að mikil reykjarlykt væri í stigagangi fjölbýlishúss í umdæminu. Þegar lögreglumenn komu á staðinn var mikil brunalykt þar og reyndist hana leggja frá potti á eldavél í einni af íbúðunum. 4.9.2012 14:53
Fólk á gossvæðinu glímir við kvilla í öndunarfærum Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að fólk sem bjó í grennd við Eyjafjallajökul þegar eldgosið varð þar í hitteðfyrra glímir við meira af kvillum í öndunarfærum en aðrir landsmenn. 4.9.2012 14:45
Fjórtán ökumenn drukknir og dópaðir um helgina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði fjórtán ökumenn fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur um helgina. 4.9.2012 14:21
Harmleikur í Marokkó Að minnsta kosti fjörutíu og tveir létust þegar rúta rann niður í gil í Atlasfjöllum í Marokkó í nótt. 4.9.2012 16:01
Hugmyndir reifaðar um að færa stjórnarráðið í Þjóðmenningarhúsið Þær hugmyndir hafa verið ræddar innan stjórnarráðsins að flytja það úr gamla Stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu yfir í Þjóðmenningarhúsið á Hverfisgötu. Viðskiptablaðð greinir frá því að stjórnarráðið sé nú þegar með starfsemi víðar en í gamla húsinu, sem áður hýsti fanga, svo sem við Hverfisgötuna. 4.9.2012 15:31
Vill sérstakt öldungaráð í Reykjavíkurborg Kjartan Magnússon borgarfulltrúi vill að borgarstjórn Reykjavíkur beiti sér fyrir stofnun sérstaks öldungaráðs í Reykjavík. Ráðið fundi reglulega til að fjalla um málefni eldri borgara og verði borgarstjórn til ráðgjafar um þau. Það verði skipað eldri borgurum og hafi víðtækt samráð við félög og samtök eldri borgara í Reykjavík og aðra þá, sem láta málefni þeirra til sín taka. 4.9.2012 15:18
Kærðir fyrir að nema á brott stóran hluta gervigígs í Aðaldal Umhverfisstofnun hefur farið fram á að lögregluembættið í Húsavík rannsaki efnistöku í gervigígum í Aðaldal í Þingeyjarsveit en gígarnir njóta sérstakrar verndunar samkvæmt lögum um náttúruvernd. 4.9.2012 15:11
Óttast að skipti á þingflokksformönnum veiki Sjálfstæðisflokkinn Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, að skipta um þingflokksformann. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórn fulltrúarráðs félaganna, sem er ósátt við að Illugi Gunnarsson hafi verið kjörinn þingflokksformaður í morgun og að Ragnheiður Elín Árnadóttir hafi verið sett af. 4.9.2012 13:04
Svanhildur Hólm ráðin aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar Svanhildur Hólm, fyrrverandi framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. 4.9.2012 12:55
Síminn hringir látlaust hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins Síminn hefur vart stoppað hjá Leitarstöð krabbameinsfélagsins síðan í gær. Þá birtust fréttir af því að konur greinist nú með leghálskrabbamein á alvarlegra stigi en áður þar sem dregið hefur úr mætingu í krabbameinsskoðun. 4.9.2012 12:49
Vírus sem drepur krabbamein - Lækning sett á ís Ódýr og fljótvirk meðferð við krabbameini er nú geymd í frystikistu sænska erfðafræðingsins Magnus Essand í háskólasjúkrahúsinu í Uppsölum. Tilraunir á músum hafa gengið vonum framar. Því miður er ólíklegt að rannsóknir á mönnum hefjist á næstu árum. 4.9.2012 12:26
Tíu manns fastir í skútu Tíu manns eru um borð í pólskri skútu sem rekur undan veðri í stormi og um tíu metra ölduhæð um áttatíu sjómílur vestur af Færeyjum. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á Íslandi og björgunarstjórnstöðin í Þórshöfn fengu í morgun tilkynningu um að skútan væri í vanda. Varðskip og þyrlur voru send af stað frá Færeyjum. Þyrla kom að skipinu upp úr klukkan 10 en vegna veðurs reyndist ekki mögulegt að hífa fólk úr skútunni. Til stendur að reyna aftur í dag að ná fólkinu um borð í þyrlu, en stærri fiskiskip eru líka á leiðinni að skútunni. 4.9.2012 12:02
Lisbeth Berg-Hansen: Refsiaðgerðir gegn Íslandi ef ekki verður samið Lisbeth Berg-Hansen, sjávarútvegsráðherra Noregs, segir að hvorki Íslendingar né Færeyingar hafi sýnt neinn samningsvilja á fundinum í makríldeilunni Lundúnum í gær. Hún segir að haldi Íslendingar og Færeyingar að veiða jafn mikið án kvóta, eins og allt útlit er fyrir, segist hún ætla beita sér fyrir refsiaðgerðum gegn ríkjunum. 4.9.2012 12:00
Ragnheiður Elín: Svona er pólitíkin og þetta er niðurstaða formannsins "Svona er pólitíkin og þetta er niðurstaða formannsins, það þýðir þó ekki að ég sé ánægð með hana,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, en Illugi Gunnarsson var í dag kjörinn þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins eftir að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu um að Illugi yrði nýr þingflokksformaður á þingflokksfundi í morgun. Sú tillaga var svo samþykkt með meirihluta þingflokksins. 4.9.2012 11:53
Hjólaði á ljósastaur - ryðgaður eftir grasreykingar Karlmaður á þrítugsaldri slasaðist lítillega þegar hann hjólaði á ljósastaur í Reykjanesbæ um helgina. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum var maðurinn í annarlegu ástandi. 4.9.2012 11:52
Illugi nýr þingflokksformaður Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið við stöðu þingflokksformanns að nýju. Hann staðfestir þetta í samtali við Vísi. "Þetta var tillaga formanns sem var síðan rædd og síðan varð hún niðurstaðan,“ segir Illugi í samtali við Vísi. 4.9.2012 11:15
Framsókn leggst gegn nýjum spítala Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur telur byggingu nýs spítala við Hringbraut örlagarík mistök samkvæmt ályktun sem stjórnin sendi á alla fjölmiðla í dag. Þar skorar stjórn félagsins á stjórnvöld og Alþingi að stöðva nú þegar það "stórslys sem er í uppsiglingu í Þingholtunum“. Stjórnin skorar jafnframt á formann og þingflokk Framsóknarflokksins að beita sér að fullu afli gegn málinu. 4.9.2012 11:04
Vill kjósa fyrr frekar en að upplifa annan vitleysisvetur "Við eigum ekki að þurfa upplifa einhvern vitleysisvetur, þjóðin á að fá að taka afstöðu til lykilmála og veita stjórnmálaöflum umboð til þess að halda áfram,“ sagði Lúðvík Geirsson, þingmaður Samfylkingarinnar í útvarpsþættinum Í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann sat fyrir svörum ásamt Vigdísi Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. 4.9.2012 10:30