Fleiri fréttir Hljóp tíu kílómetra í annað sinn á hækjum „Ég var alla vega ekki síðastur í mark,“ segir Arnar Vilhjálmsson tölvunarfræðingur sem vakti mikla athygli í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag en hann var sá eini sem hljóp tíu kílómetra á hækjum. 20.8.2012 09:00 The Expendables 2 þénaði 3,5 milljarða um helgina Kvikmyndin The Expendables 2 var tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um helgina. Tekjur myndarinnar námu tæpum 29 milljónum bandaríkjadala, eða sem samsvarar 3,5 milljörðum íslenskra króna. 20.8.2012 08:05 Handtóku þroskahefta stelpu fyrir að vanhelga Kóraninn Pakistanska lögreglan handtók um helgina ellefu ára gamla, þroskahefta stelpu, eftir að hópur folks í landinu sakaði hana um að hafa vanhelgað Kóraninn, trúarrit múslima. Hópurinn hótaði að brenna heimili kristinna manna fyrir utan Islamabad, höfuðborg landsins, en stúlkan er kristinnar trúar. 20.8.2012 07:47 Stór hluti flugeldanna fór ekki á loft Mannleg mistök urðu líklega til þess að flugeldasýningin á menningarnótt varð ekki eins vegleg og til stóð. "Ein röð af tívolíbombunum fór ekki á loft og fyrir vikið varð sýningin rosalega hæg í byrjun," segir Hilmar Már Aðalsteinsson, sem situr í stjórn Hjálparsveita skáta. 20.8.2012 07:41 Lyf ekki alltaf besti kostur gegn of háum blóðþrýstingi Lyfjameðferð gegn mildum háþrýstingi hefur takmarkaðan árangur í för með sér og bættir lifnaðarhættir eru vænlegri til árangurs. Þetta kemur fram í nýrri grein í British Medical Journal. Prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands (HÍ) segir að ef farið verði eftir tilmælum sem sett eru fram í greininni gæti það haft áhrif á meðferð tugþúsunda Íslendinga og skilað sparnaði í heilbrigðiskerfinu. 20.8.2012 07:38 Báðust afsökunar á veðurspánni Veðurfréttamenn BBC fréttastofunnar báðust í gær afsökunar á því að hafa spáð rangt fyrir um veðrið. Í síðustu viku höfðu veðufréttamennirnir sagt frá því að von væri á sólskini og hlýju veðri á sunnudeginum. Það gerði hins vegar úrhellisrigningu á suðausturhluta Englands í gær. 20.8.2012 07:28 Fjögur ár frá flugslysinu í Madríd Í dag eru fjögur ár liðin frá því að flugvél frá Spanair-flugfélaginu hrapaði á Madrídarflugvelli með þeim afleiðingum að 154 fórust. 20.8.2012 07:22 Banaslys á Sandskeiði Miðaldra karlmaður lést af sárum sínum á gjörgæsludeild Landsspítalans eftir að hann féll á torfæruhjóli á æfingasvæði skammt frá Sandskeiði í gærkvöldi. Hann var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahúsið, en lést þar skömmu síðar. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir og óljóst er hvort einhver vitni urðu að slysinu. 20.8.2012 06:58 Gæsaveiðitímabilið hófst í morgun Gæsaveiðitímabilið hófst í morgun og er búist við góðri veiði, samkvæmt heimasíðu Skotveiðifélagisns. Þar segir að varp heiðargæsar og grágæsar hafi gengið mjög vel í ár og búast megi við sterkum veiðistofnum. Það færist í vöxt að landeigendur leigi út veiðilendur og sagði gæsaveiðimaður í viðtali við Fréttastofu að menn ættu að hafa samband við landeigendur, áður en þeir hefja veiðar.- 20.8.2012 06:50 Nýr meirihluti kynntur í dag Viðræður framsóknarmanna við fulltrúa Grindavíkurlistans og Samfylkinguna um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur hafa staðið yfir alla helgina, og er stefnt að því að kynna nýjan meirihluta í dag. Meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna sprakk í síðustu viku, meðal annars vegna deilna um uppbyggingu íþróttamannvirkja og sölu á félagsheimilinu Festi. 20.8.2012 06:48 Tony Scott látinn Breski leikstjórinn Tony Scott er látinn sextíu og átta ára að aldri. Samkvæmt fréttastofunni AP sást leikstjórinn klifra upp á grindverk á Vincent Thomas-brúnni í Kaliforníu í gær og hoppa niður. Bandaríska strandgæslan fann svo lík leikstjórans með hitamyndavélum í nótt og bíl hans skammt frá brúnni. Scott var þekktastur fyrir að hafa gert bíómyndir á borð við Top Gun og Days of Thunder. Hann var bróðir leikstjórans Ridley Scott. 20.8.2012 06:22 Leitin að norsku stúlkunni engan árangur borið Leit að norsku stúlkunni Sigrid Schjetne hélt áfram í Osló um helgina, en án árangurs. Á laugardag leituðu um 100 manns við Østensjø skólann. Á laugardagskvöld hétu foreldrar Sigrid verðlaunum til hana þeim sem gætu veitt upplýsingar sem leiddu til þess að stúlkan kæmi í leitirnar. 20.8.2012 06:16 Eiginkona Bo Xilai dæmd til dauða Gu Kailai, eiginkona kínverska stjórnmálamannsins Bo Xilai, var í morgun dæmd til dauða fyrir morðið á breska kaupsýslumanninum Neil Naywood, sem fannst látinn á hótelherbergi sínu í nóvember í fyrra. 20.8.2012 06:06 Segja miklu minna magn hafa lekið í sjóinn Forsvarsmenn Eimskipafélags Íslands telja að miklu minna magn olíu hafi runnið úr Goðafossi í Óslóarfirði en norsk yfirvöld halda fram og hafa fengið sjálfstæðan rannsóknaraðila til að fara yfir málin. 20.8.2012 12:09 Stórlaxar á bak við smygl ósnertanlegir Tollverðir í Taílandi hafa á síðustu árum fundið margvíslegar furðuverur í farangri farþega, meðal annars skrækjandi tígrishvolpa sem þurftu að hírast í handfarangri og heilu kassana af fílabeini. 20.8.2012 11:00 Virðist sem óréttlætið hafi náð út yfir gröf og dauða Á Seylu er miðaldakirkjugarður nokkur sem kemur reyndar við sögu í Sturlungu en þar var skagfirski höfðinginn Oddur Þórarinsson grafinn. Þessi vígfimasti maður landsins var reyndar í banni þegar hann var veginn svo hann mátti ekki liggja í vígðri mold. En menn dóu ekki ráðalausir á Sturlungaöld svo hann var grafinn inn undir kirkjuvegginn á Seylu. Það kom fornleifafræðingum því á óvart þegar þeir voru að fara að skoða þennan 20.8.2012 09:15 Vöxtum verði haldið í lágmarki Inngrip Seðlabanka Evrópusambandsins í skuldavanda evruríkjanna verða líklega fólgin í því að bankinn kaupi upp hluta af skuldum skuldugustu ríkjanna, og haldi með því vöxtum á öðrum skuldum ríkjanna niðri. 20.8.2012 09:15 Árangur undir öðrum kominn „Vandamálið er ekki hvað ég get gert öðruvísi, heldur hvernig hinir ætla að hegða sér öðruvísi,“ segir Lakhdar Brahimi, nýr friðarerindreki Sameinuðu þjóðanna og Arababandalagsins í Sýrlandi. 20.8.2012 09:15 Veita ráðgjöf við virkjanagerð Landsvirkjun Power og Verkís hafa tryggt samning um verkfræðiráðgjöf við georgíska fyrirtækið Machakhela HPP 1 LLC við smíði tveggja vatnsaflsvirkjana. Fyrirtækin urðu hlutskörpust í útboði á verkefninu. 20.8.2012 09:15 Ungfrú heimur kemur frá Kína Kínverska fegurðardrottningin Yu Wenxia var kjörin ungfrú heimur í við hátíðlega athöfn í borginni Ordos í Kína um helgina. Þetta er aðeins í annað skiptið sem kínversk stúlka hlýtur titilinn en síðast gerðist það árið 2007. 20.8.2012 06:24 Þung umferð þegar skólarnir byrja Grunnskólar hefja störf í þessari viku og því má búast við stóraukinni umferð á morgnana og síðdegis. Lögregla mun á sama tíma auka sýnilegt eftirlit á stofnæðum höfuðborgarsvæðisins og í íbúðahverfum í nágrenni við grunnskóla. Markmiðið er sem fyrr að minna ökumenn á að fara varlega í umferðinni. 19.8.2012 22:20 Spjaldtölvur og snjallsímar gjörbreyta kennsluaðferðum Dr. William Rankin kennir ensku og miðaldafræði við Abilene Christian University í Texas og á 25 ára starfsferil að baki sem kennari. Hann flutti erindi á skólaráðstefnu sem fór fram fyrir helgi á vegum epli.is. Fyrir fimm árum fór hann að tileinka sér nýja kennsluhætti með tilkomu spjaldtölva og snjallsíma og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir frumkvöðlastarf sitt. 19.8.2012 22:00 Vikulöng þjóðarsorg í Suður-Afríku hefst á morgun Vikulöng þjóðarsorg hefst á morgun í Suður-Afríku eftir að 34 verkamenn í hvítagullsnámu nærri Jóhannesborg voru drepnir af lögreglumönnum. Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, sagði íbúa landsins brugðið í miklum sárum eftir átökin. 19.8.2012 17:30 Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19.8.2012 16:36 Segir breska lögreglu hafa farið inn í sendiráðið í vikunni Stofnandi WikiLeak, Julian Assange, hélt ræðu á svölum sendiráðs Ekvadors í Lundúnum í dag. Þar sagði hann meðal annars að breska lögreglan hefði farið inni í sendiráðið á miðvikudagskvöldinu vegna ótilgreindrar ógnar. Assange segist hafa heyrt í lögreglumönnum í brunastiganum inni í húsinu á leiðinni upp á hæðina til hans. 19.8.2012 16:17 Þótti sérviskulegt að hlaupa í vegarköntum Þegar Sigurður P. Sigmundsson sást hlaupa í vegarköntum á áttunda áratugnum þótti það sérviskulegt. Nú eru allir úti að hlaupa. Sigurður á sinn þátt í því, hann hefur verið óþreytandi að þjálfa og aðstoða við skipulagningu langhlaupa og er nýbúinn að halda erindi hjá fyrirtæki í borginni í tilefni Reykjavíkurmaraþons þegar hann mætir í viðtal við Gunnþóru Gunnarsdóttur. 19.8.2012 15:25 Hátt í 80 jarðskjálftar um helgina Hátt í áttatíu skjálftar hafa mælst síðan á föstudaginn en sá stærsti mældist nærri Goðabungu nærri Mýrdalsjökli en hann var 3,8 á richter samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.Töluvert var svo um minni skjálfta á svipuðu svæði en ekkert í líkingu við þann stóra. 19.8.2012 14:28 Hvetur Bandaríkjamenn til þess að láta af nornaveiðum sínum Stofnandi WikiLeaks, Julian Assange, hvatti bandarísk stjórnvöld til þess að láta af nornaveiðum sínum í yfirlýsingu sem hann fór með á svölum sendiráðs Ekvadors í Lundúnum. 19.8.2012 14:03 Mikið um sjúkraflutninga - slökkvilið ánægt með Menningarnótt Mikið hefur verið um sjúkraflutninga hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Menningarnótt tókst þó vel til að mati slökkviliðsmanna en þar gerði muninn að sjúkraflutningamenn voru á litlum vélhjólum í miðbænum og gátu þannig komist auðveldlega á milli í mannhafinu. 19.8.2012 13:53 Lögreglu tókst að stöðva tékkneskan Breivik í tæka tíð Lögregluyfirvöld í Tékklandi hafa ákært mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárásir í landinu svipaðar þeim sem Anders Behring Breivik skipulagði í Osló og Útey 22. júlí í fyrra. 19.8.2012 13:27 Skipuleggjendur Menningarnætur í skýjunum Verkefnastjóri menningarnætur er í skýjunum eftir gærkvöldið og segir allt hafa gengið að óskum. Það hafi hjálpað til að fólk mætti snemma í bæinn og hafi verið til fyrirmyndar. 19.8.2012 13:00 Ræddu við sendiherra Rússlands áður en dómur féll í Pussy Riot málinu Íslensk stjórnvöld komu áhyggjum sínum af máli kvennanna í Pussy Riot á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómur féll í máli þeirra á föstudag. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að bregðast við dómnum sjálfum en utanríkisráðherra skorar á yfirvöld að fella dóminn úr gildi. 19.8.2012 12:30 Jón Gnarr: Stærsta vandamál borgarinnar eru bílar "Ég tel að stærsta vandamál Reykjavíkur og þá sérstaklega miðbæjarins, sé bílaumferð,“ sagði Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. 19.8.2012 11:50 Uppblásna íþróttahúsið vígt í dag Fyrsta uppblásna íþróttahúsið sem hefur verið reist, hér á landi, eða blásið upp öllu heldur, verður vígt í Hveragerði klukkan þrjú í dag. Húsið er 5.100 fermetrar og er fjölnota íþróttahús. Íþróttahúsið kostaði 300 milljónir. 19.8.2012 10:37 Beiðni morðingja Lennons um reynslulausn tekin fyrir Beiðni Mark David Chapman, sem skaut John Lennon til bana fyrir 32 árum, um reynslulausn verður tekin fyrir í sjöunda sinn núna í vikunnni. 19.8.2012 10:20 Þjóðernissinnar flögguðu á Senkaku Japanskir þjóðernissinnar tóku í gær land á umdeildum eyjaklasa í austur Kínahafi en Japanir deila hart við Kínverja um yfirráð yfir eyjunum. 19.8.2012 10:15 Braust inn og réðst á húsráðanda Brotist var inn í hús í Reykjanesbæ í nótt. Karlmaður braut glugga á útihurð og komst þannig inn. Húsráðandi vaknaði við lætin og mætti manninum í anddyrinu. Sá sem braust inn réðst þá á húsráðandann og urðu nokkur átök inn í húsinu. Húsráðandanum tókst svo að stökkva manninum á flótta. Lögreglan hefur ekki fundið manninn og er hans enn leitað. Ekki er vitað hvað honum gekk til með athæfi sínu. 19.8.2012 10:01 Mikið um líkamsárásir eftir Menningarnótt Alls voru níu líkamsárásir tilkynntar til lögreglunnar í nótt. Allar árásirnar áttu sér stað í miðborg Reykjavíkur eftir Menningarhátíðina í gærkvöldi. Einn ofbeldismaður var vistaður í fangageymslu eftir líkamsárás á gatnamótum Laugavegs og Klapparstígs. 19.8.2012 09:51 Rússneskir prestar fyrirgefa Pussy Riot Háttsettir prestar í rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni báðu í dag um miskunn til handa liðsmanna Pussy Riot hljómsveitarinnar. Samkvæmt fréttavef AP þá er ekki talið líklegt að dómskerfið hlusti á bænir prestanna og mildi tveggja ára dóm sem konurnar þrjár hlutu í gær. 19.8.2012 00:00 Assad í fyrsta sinn á opinberum vettvangi síðan í júlí Bashar al-Assad, Sýrlandsforseti, birtist í landinu í fyrsta sinn opinberlega síðan í júlí þegar hann mætti í mosku í höfuðborginni Damaskus í gærmorgun. Með honum auk öryggisvarða voru forsætisráðherra landsins en varaforseti landsins var hvergi sjáanlegur. 19.8.2012 10:27 Assange með yfirlýsingu í dag Búist er við því að Julian Assange, forsprakki Wikileaks, gefi út yfirlýsingu í dag á tröppum sendiráðs Ekvadors í Lundúnum klukkan eitt í dag. Mál hans hefur vakið harðar deilur en Assange, sem átti að framselja til Svíþjóðar frá Bretlandi, fékk á dögunum pólitískt hæli í Ekvador. 19.8.2012 10:24 "Veðrið er svo gott og það eru bara allir í góðu skapi“ "Þetta er alveg frábært,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, viðburðarstjórnandi Menningarnætur um hátíðina sem hefur heppnast einstaklega vel. Um fimmtíu þúsund manns voru í miðbænum síðdegis og ekki óvarlega áætlað að fjöldinn nái hundrað þúsund þegar hátíðin nær hápunkti með flugeldasýningu klukkan ellefu í kvöld. 18.8.2012 22:00 Byrjendalæsið er skemmtilegra fyrir kennara og nemendur Ný aðferð í lestrarkennslu ungra barna hefur smám saman verið að skjóta rótum í menntakerfi landsins. Kennarar segja að aðferðin hafi góð áhrif á lesskilning ungra barna. 18.8.2012 21:00 Gleðiganga í Tékklandi og panda tvíburar í Kína Stöð2 leit við í gleðigöngu í Tékklandi, fylgdist með tveimur pandahúnum koma í heiminn og fræddist um mótmæli í Suður Afríku í heimshorni. 18.8.2012 19:30 Leitað að franskri ferðakonu sem féll tíu metra við Geitafell Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni á Höfn til þess að aðstoða við leit að franskri ferðakonu sem var á gangi á Hoffellsjökli en hún virðist hafa hrapaði um tíu metra við Geitafell og meiðst nokkuð á höfði. 18.8.2012 19:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hljóp tíu kílómetra í annað sinn á hækjum „Ég var alla vega ekki síðastur í mark,“ segir Arnar Vilhjálmsson tölvunarfræðingur sem vakti mikla athygli í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag en hann var sá eini sem hljóp tíu kílómetra á hækjum. 20.8.2012 09:00
The Expendables 2 þénaði 3,5 milljarða um helgina Kvikmyndin The Expendables 2 var tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um helgina. Tekjur myndarinnar námu tæpum 29 milljónum bandaríkjadala, eða sem samsvarar 3,5 milljörðum íslenskra króna. 20.8.2012 08:05
Handtóku þroskahefta stelpu fyrir að vanhelga Kóraninn Pakistanska lögreglan handtók um helgina ellefu ára gamla, þroskahefta stelpu, eftir að hópur folks í landinu sakaði hana um að hafa vanhelgað Kóraninn, trúarrit múslima. Hópurinn hótaði að brenna heimili kristinna manna fyrir utan Islamabad, höfuðborg landsins, en stúlkan er kristinnar trúar. 20.8.2012 07:47
Stór hluti flugeldanna fór ekki á loft Mannleg mistök urðu líklega til þess að flugeldasýningin á menningarnótt varð ekki eins vegleg og til stóð. "Ein röð af tívolíbombunum fór ekki á loft og fyrir vikið varð sýningin rosalega hæg í byrjun," segir Hilmar Már Aðalsteinsson, sem situr í stjórn Hjálparsveita skáta. 20.8.2012 07:41
Lyf ekki alltaf besti kostur gegn of háum blóðþrýstingi Lyfjameðferð gegn mildum háþrýstingi hefur takmarkaðan árangur í för með sér og bættir lifnaðarhættir eru vænlegri til árangurs. Þetta kemur fram í nýrri grein í British Medical Journal. Prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands (HÍ) segir að ef farið verði eftir tilmælum sem sett eru fram í greininni gæti það haft áhrif á meðferð tugþúsunda Íslendinga og skilað sparnaði í heilbrigðiskerfinu. 20.8.2012 07:38
Báðust afsökunar á veðurspánni Veðurfréttamenn BBC fréttastofunnar báðust í gær afsökunar á því að hafa spáð rangt fyrir um veðrið. Í síðustu viku höfðu veðufréttamennirnir sagt frá því að von væri á sólskini og hlýju veðri á sunnudeginum. Það gerði hins vegar úrhellisrigningu á suðausturhluta Englands í gær. 20.8.2012 07:28
Fjögur ár frá flugslysinu í Madríd Í dag eru fjögur ár liðin frá því að flugvél frá Spanair-flugfélaginu hrapaði á Madrídarflugvelli með þeim afleiðingum að 154 fórust. 20.8.2012 07:22
Banaslys á Sandskeiði Miðaldra karlmaður lést af sárum sínum á gjörgæsludeild Landsspítalans eftir að hann féll á torfæruhjóli á æfingasvæði skammt frá Sandskeiði í gærkvöldi. Hann var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahúsið, en lést þar skömmu síðar. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir og óljóst er hvort einhver vitni urðu að slysinu. 20.8.2012 06:58
Gæsaveiðitímabilið hófst í morgun Gæsaveiðitímabilið hófst í morgun og er búist við góðri veiði, samkvæmt heimasíðu Skotveiðifélagisns. Þar segir að varp heiðargæsar og grágæsar hafi gengið mjög vel í ár og búast megi við sterkum veiðistofnum. Það færist í vöxt að landeigendur leigi út veiðilendur og sagði gæsaveiðimaður í viðtali við Fréttastofu að menn ættu að hafa samband við landeigendur, áður en þeir hefja veiðar.- 20.8.2012 06:50
Nýr meirihluti kynntur í dag Viðræður framsóknarmanna við fulltrúa Grindavíkurlistans og Samfylkinguna um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur hafa staðið yfir alla helgina, og er stefnt að því að kynna nýjan meirihluta í dag. Meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna sprakk í síðustu viku, meðal annars vegna deilna um uppbyggingu íþróttamannvirkja og sölu á félagsheimilinu Festi. 20.8.2012 06:48
Tony Scott látinn Breski leikstjórinn Tony Scott er látinn sextíu og átta ára að aldri. Samkvæmt fréttastofunni AP sást leikstjórinn klifra upp á grindverk á Vincent Thomas-brúnni í Kaliforníu í gær og hoppa niður. Bandaríska strandgæslan fann svo lík leikstjórans með hitamyndavélum í nótt og bíl hans skammt frá brúnni. Scott var þekktastur fyrir að hafa gert bíómyndir á borð við Top Gun og Days of Thunder. Hann var bróðir leikstjórans Ridley Scott. 20.8.2012 06:22
Leitin að norsku stúlkunni engan árangur borið Leit að norsku stúlkunni Sigrid Schjetne hélt áfram í Osló um helgina, en án árangurs. Á laugardag leituðu um 100 manns við Østensjø skólann. Á laugardagskvöld hétu foreldrar Sigrid verðlaunum til hana þeim sem gætu veitt upplýsingar sem leiddu til þess að stúlkan kæmi í leitirnar. 20.8.2012 06:16
Eiginkona Bo Xilai dæmd til dauða Gu Kailai, eiginkona kínverska stjórnmálamannsins Bo Xilai, var í morgun dæmd til dauða fyrir morðið á breska kaupsýslumanninum Neil Naywood, sem fannst látinn á hótelherbergi sínu í nóvember í fyrra. 20.8.2012 06:06
Segja miklu minna magn hafa lekið í sjóinn Forsvarsmenn Eimskipafélags Íslands telja að miklu minna magn olíu hafi runnið úr Goðafossi í Óslóarfirði en norsk yfirvöld halda fram og hafa fengið sjálfstæðan rannsóknaraðila til að fara yfir málin. 20.8.2012 12:09
Stórlaxar á bak við smygl ósnertanlegir Tollverðir í Taílandi hafa á síðustu árum fundið margvíslegar furðuverur í farangri farþega, meðal annars skrækjandi tígrishvolpa sem þurftu að hírast í handfarangri og heilu kassana af fílabeini. 20.8.2012 11:00
Virðist sem óréttlætið hafi náð út yfir gröf og dauða Á Seylu er miðaldakirkjugarður nokkur sem kemur reyndar við sögu í Sturlungu en þar var skagfirski höfðinginn Oddur Þórarinsson grafinn. Þessi vígfimasti maður landsins var reyndar í banni þegar hann var veginn svo hann mátti ekki liggja í vígðri mold. En menn dóu ekki ráðalausir á Sturlungaöld svo hann var grafinn inn undir kirkjuvegginn á Seylu. Það kom fornleifafræðingum því á óvart þegar þeir voru að fara að skoða þennan 20.8.2012 09:15
Vöxtum verði haldið í lágmarki Inngrip Seðlabanka Evrópusambandsins í skuldavanda evruríkjanna verða líklega fólgin í því að bankinn kaupi upp hluta af skuldum skuldugustu ríkjanna, og haldi með því vöxtum á öðrum skuldum ríkjanna niðri. 20.8.2012 09:15
Árangur undir öðrum kominn „Vandamálið er ekki hvað ég get gert öðruvísi, heldur hvernig hinir ætla að hegða sér öðruvísi,“ segir Lakhdar Brahimi, nýr friðarerindreki Sameinuðu þjóðanna og Arababandalagsins í Sýrlandi. 20.8.2012 09:15
Veita ráðgjöf við virkjanagerð Landsvirkjun Power og Verkís hafa tryggt samning um verkfræðiráðgjöf við georgíska fyrirtækið Machakhela HPP 1 LLC við smíði tveggja vatnsaflsvirkjana. Fyrirtækin urðu hlutskörpust í útboði á verkefninu. 20.8.2012 09:15
Ungfrú heimur kemur frá Kína Kínverska fegurðardrottningin Yu Wenxia var kjörin ungfrú heimur í við hátíðlega athöfn í borginni Ordos í Kína um helgina. Þetta er aðeins í annað skiptið sem kínversk stúlka hlýtur titilinn en síðast gerðist það árið 2007. 20.8.2012 06:24
Þung umferð þegar skólarnir byrja Grunnskólar hefja störf í þessari viku og því má búast við stóraukinni umferð á morgnana og síðdegis. Lögregla mun á sama tíma auka sýnilegt eftirlit á stofnæðum höfuðborgarsvæðisins og í íbúðahverfum í nágrenni við grunnskóla. Markmiðið er sem fyrr að minna ökumenn á að fara varlega í umferðinni. 19.8.2012 22:20
Spjaldtölvur og snjallsímar gjörbreyta kennsluaðferðum Dr. William Rankin kennir ensku og miðaldafræði við Abilene Christian University í Texas og á 25 ára starfsferil að baki sem kennari. Hann flutti erindi á skólaráðstefnu sem fór fram fyrir helgi á vegum epli.is. Fyrir fimm árum fór hann að tileinka sér nýja kennsluhætti með tilkomu spjaldtölva og snjallsíma og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir frumkvöðlastarf sitt. 19.8.2012 22:00
Vikulöng þjóðarsorg í Suður-Afríku hefst á morgun Vikulöng þjóðarsorg hefst á morgun í Suður-Afríku eftir að 34 verkamenn í hvítagullsnámu nærri Jóhannesborg voru drepnir af lögreglumönnum. Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, sagði íbúa landsins brugðið í miklum sárum eftir átökin. 19.8.2012 17:30
Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19.8.2012 16:36
Segir breska lögreglu hafa farið inn í sendiráðið í vikunni Stofnandi WikiLeak, Julian Assange, hélt ræðu á svölum sendiráðs Ekvadors í Lundúnum í dag. Þar sagði hann meðal annars að breska lögreglan hefði farið inni í sendiráðið á miðvikudagskvöldinu vegna ótilgreindrar ógnar. Assange segist hafa heyrt í lögreglumönnum í brunastiganum inni í húsinu á leiðinni upp á hæðina til hans. 19.8.2012 16:17
Þótti sérviskulegt að hlaupa í vegarköntum Þegar Sigurður P. Sigmundsson sást hlaupa í vegarköntum á áttunda áratugnum þótti það sérviskulegt. Nú eru allir úti að hlaupa. Sigurður á sinn þátt í því, hann hefur verið óþreytandi að þjálfa og aðstoða við skipulagningu langhlaupa og er nýbúinn að halda erindi hjá fyrirtæki í borginni í tilefni Reykjavíkurmaraþons þegar hann mætir í viðtal við Gunnþóru Gunnarsdóttur. 19.8.2012 15:25
Hátt í 80 jarðskjálftar um helgina Hátt í áttatíu skjálftar hafa mælst síðan á föstudaginn en sá stærsti mældist nærri Goðabungu nærri Mýrdalsjökli en hann var 3,8 á richter samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.Töluvert var svo um minni skjálfta á svipuðu svæði en ekkert í líkingu við þann stóra. 19.8.2012 14:28
Hvetur Bandaríkjamenn til þess að láta af nornaveiðum sínum Stofnandi WikiLeaks, Julian Assange, hvatti bandarísk stjórnvöld til þess að láta af nornaveiðum sínum í yfirlýsingu sem hann fór með á svölum sendiráðs Ekvadors í Lundúnum. 19.8.2012 14:03
Mikið um sjúkraflutninga - slökkvilið ánægt með Menningarnótt Mikið hefur verið um sjúkraflutninga hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Menningarnótt tókst þó vel til að mati slökkviliðsmanna en þar gerði muninn að sjúkraflutningamenn voru á litlum vélhjólum í miðbænum og gátu þannig komist auðveldlega á milli í mannhafinu. 19.8.2012 13:53
Lögreglu tókst að stöðva tékkneskan Breivik í tæka tíð Lögregluyfirvöld í Tékklandi hafa ákært mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárásir í landinu svipaðar þeim sem Anders Behring Breivik skipulagði í Osló og Útey 22. júlí í fyrra. 19.8.2012 13:27
Skipuleggjendur Menningarnætur í skýjunum Verkefnastjóri menningarnætur er í skýjunum eftir gærkvöldið og segir allt hafa gengið að óskum. Það hafi hjálpað til að fólk mætti snemma í bæinn og hafi verið til fyrirmyndar. 19.8.2012 13:00
Ræddu við sendiherra Rússlands áður en dómur féll í Pussy Riot málinu Íslensk stjórnvöld komu áhyggjum sínum af máli kvennanna í Pussy Riot á framfæri við rússnesk stjórnvöld áður en dómur féll í máli þeirra á föstudag. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að bregðast við dómnum sjálfum en utanríkisráðherra skorar á yfirvöld að fella dóminn úr gildi. 19.8.2012 12:30
Jón Gnarr: Stærsta vandamál borgarinnar eru bílar "Ég tel að stærsta vandamál Reykjavíkur og þá sérstaklega miðbæjarins, sé bílaumferð,“ sagði Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. 19.8.2012 11:50
Uppblásna íþróttahúsið vígt í dag Fyrsta uppblásna íþróttahúsið sem hefur verið reist, hér á landi, eða blásið upp öllu heldur, verður vígt í Hveragerði klukkan þrjú í dag. Húsið er 5.100 fermetrar og er fjölnota íþróttahús. Íþróttahúsið kostaði 300 milljónir. 19.8.2012 10:37
Beiðni morðingja Lennons um reynslulausn tekin fyrir Beiðni Mark David Chapman, sem skaut John Lennon til bana fyrir 32 árum, um reynslulausn verður tekin fyrir í sjöunda sinn núna í vikunnni. 19.8.2012 10:20
Þjóðernissinnar flögguðu á Senkaku Japanskir þjóðernissinnar tóku í gær land á umdeildum eyjaklasa í austur Kínahafi en Japanir deila hart við Kínverja um yfirráð yfir eyjunum. 19.8.2012 10:15
Braust inn og réðst á húsráðanda Brotist var inn í hús í Reykjanesbæ í nótt. Karlmaður braut glugga á útihurð og komst þannig inn. Húsráðandi vaknaði við lætin og mætti manninum í anddyrinu. Sá sem braust inn réðst þá á húsráðandann og urðu nokkur átök inn í húsinu. Húsráðandanum tókst svo að stökkva manninum á flótta. Lögreglan hefur ekki fundið manninn og er hans enn leitað. Ekki er vitað hvað honum gekk til með athæfi sínu. 19.8.2012 10:01
Mikið um líkamsárásir eftir Menningarnótt Alls voru níu líkamsárásir tilkynntar til lögreglunnar í nótt. Allar árásirnar áttu sér stað í miðborg Reykjavíkur eftir Menningarhátíðina í gærkvöldi. Einn ofbeldismaður var vistaður í fangageymslu eftir líkamsárás á gatnamótum Laugavegs og Klapparstígs. 19.8.2012 09:51
Rússneskir prestar fyrirgefa Pussy Riot Háttsettir prestar í rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni báðu í dag um miskunn til handa liðsmanna Pussy Riot hljómsveitarinnar. Samkvæmt fréttavef AP þá er ekki talið líklegt að dómskerfið hlusti á bænir prestanna og mildi tveggja ára dóm sem konurnar þrjár hlutu í gær. 19.8.2012 00:00
Assad í fyrsta sinn á opinberum vettvangi síðan í júlí Bashar al-Assad, Sýrlandsforseti, birtist í landinu í fyrsta sinn opinberlega síðan í júlí þegar hann mætti í mosku í höfuðborginni Damaskus í gærmorgun. Með honum auk öryggisvarða voru forsætisráðherra landsins en varaforseti landsins var hvergi sjáanlegur. 19.8.2012 10:27
Assange með yfirlýsingu í dag Búist er við því að Julian Assange, forsprakki Wikileaks, gefi út yfirlýsingu í dag á tröppum sendiráðs Ekvadors í Lundúnum klukkan eitt í dag. Mál hans hefur vakið harðar deilur en Assange, sem átti að framselja til Svíþjóðar frá Bretlandi, fékk á dögunum pólitískt hæli í Ekvador. 19.8.2012 10:24
"Veðrið er svo gott og það eru bara allir í góðu skapi“ "Þetta er alveg frábært,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, viðburðarstjórnandi Menningarnætur um hátíðina sem hefur heppnast einstaklega vel. Um fimmtíu þúsund manns voru í miðbænum síðdegis og ekki óvarlega áætlað að fjöldinn nái hundrað þúsund þegar hátíðin nær hápunkti með flugeldasýningu klukkan ellefu í kvöld. 18.8.2012 22:00
Byrjendalæsið er skemmtilegra fyrir kennara og nemendur Ný aðferð í lestrarkennslu ungra barna hefur smám saman verið að skjóta rótum í menntakerfi landsins. Kennarar segja að aðferðin hafi góð áhrif á lesskilning ungra barna. 18.8.2012 21:00
Gleðiganga í Tékklandi og panda tvíburar í Kína Stöð2 leit við í gleðigöngu í Tékklandi, fylgdist með tveimur pandahúnum koma í heiminn og fræddist um mótmæli í Suður Afríku í heimshorni. 18.8.2012 19:30
Leitað að franskri ferðakonu sem féll tíu metra við Geitafell Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni á Höfn til þess að aðstoða við leit að franskri ferðakonu sem var á gangi á Hoffellsjökli en hún virðist hafa hrapaði um tíu metra við Geitafell og meiðst nokkuð á höfði. 18.8.2012 19:01