Fleiri fréttir Sýknaður vegna óbeinna reykinga Karlmaður var sýknaður af því að hafa ekið undir áhrifum kannabisefna í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. Maðurinn var stöðvaður af lögreglunni á Selfossi á Eyrabakka í febrúar síðastliðnum. Þá þegar voru tekin þvagsýni og fundust leifar af kannabisefni í þvaginu. 12.7.2011 13:31 Klúðruðu ákæru og líkamsárásarmáli vísað frá dómi Ákæru á hendur karlmanns var vísað frá Héraðsdómi Suðurlands í morgun vegna þess að það gleymdist að gera kröfu um að hinn ákærði yrði dæmdur til refsingar. 12.7.2011 13:03 Slökkviliðsstjóri: Spurning að skoða staðsetningu Hringrásar "Þetta er eitt af fáum fyrirtækjum sem við höfum reynslu af,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, en hann spyr hvort það sé ekki umhugsunarefni fyrir forsvarsmenn Hringrásar að finna fyrirtækinu nýjan stað. 12.7.2011 12:45 Segir Gaddafi tilbúinn til að fara frá Utanríkisráðherra Frakklands segir að París sé í sambandi við fulltrúa Moammars Gaddafis leiðtoga Líbíu. Þeir segi að hann sé reiðubúinn að fara frá völdum ef um það nást viðunandi samningar. Fram til þessa hefur Gaddafi neitað að yfirgefa Líbíu en á það geta uppreisnarmenn ekki fallist. 12.7.2011 12:39 Kryfja óánægju meðal flugmanna Við blasir að flugmenn hjá Icelandair, og félagið verði að hefja samninagviðræður á ný, eftir að flugmenn felldu nýgerðan kjarasamning við félagið. Engar aðgerðir hafa verið boðaðar. 12.7.2011 12:19 Ný skilti fyrir erlenda ferðamenn Skiltum sem setja á upp fyrir ferðamenn vegna Múlakvíslar hefur verið breytt í ljósi þess að nú er bæði fólk og bílar flutt yfir fljótið. Áður stóð á skiltinu að vegurinn væri lokaður, en nú bendir það ferðamönnum á að bílar verði ferjaðir yfir vegna flóða. 12.7.2011 12:14 Brúarsmíði gengur vel Vel hefur gengið við brúarsmíðina við Múlakvísl í nótt eftir því sem Vegagerðin greinir frá í fréttatilkynningu sinni, en áætlað er að hægt verði að hleypa umferð á brúna uppúr miðri næstu viku. Þó er tekið fram að hafa verði fyrirvara á því tímamarki, meðal annars með tilliti til vatnsmagns í ánni. 12.7.2011 11:54 Lýst eftir vitnum vegna eldsvoðans Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú bruna sem varð á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í Reykjavík í nótt. 12.7.2011 11:52 Fjölskylduharmleikur í Svíþjóð: Pabbinn handtekinn Sænska lögreglan hefur handtekið föður sjö ára drengs sem var myrtur á sunnudag. Faðirinn mun sitja í gæsluvarðhaldi til 12. ágúst en honum er jafnframt gert að sæta geðrannsókn, að því er fram kemur í frétt Dagens Nyheter um málið. 12.7.2011 11:46 Réttað á ný yfir Assange Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, situr nú í réttarsal þar sem tekin er fyrir áfrýjun á ákvörðun dómara um framsal hans til Svíþjóðar, þar sem Assange á yfir höfði sér ákærur fyrir nauðgun og önnur kynferðisbrot. 12.7.2011 11:26 SAF lýsa yfir ánægju með selflutninga Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) lýsa ánægju sinni með þá selflutninga sem hafnir eru yfir Múlakvísl þar sem bílaleigur innan SAF og Vegagerðin starfa hlið við hlið við að ferja bifreiðar og fólk yfir ána. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. 12.7.2011 11:23 Fleiri bresk blöð uppvís að njósnum Breska blaðið The Guardian segir að umrædd blöð hafi verið The Sun og Sunday Times. Meðal annars hafi verið njósnað um Gordon Brown fyrrverandi forsætisráðherra. Bæði hafi bankareikningar hans verið skoðaðir og einnig stolið gögnum um veikindi Frasers sonar hans. 12.7.2011 11:12 Þarf að taka Hringrás til rækilegrar endurskoðunar - íbúi vill þá burt "Sem borgara, og að sjálfsögðu nefndarmanni hjá Reykjavíkurborg, þá bregður manni við að þetta sé að gerast á sama stað hjá sama fyrirtæki í annað skiptið. Það þarf að taka þetta til rækilegrar endurskoðunar,“ segir Hjálmar Sveinsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar um eldsvoðann í Hringrás í nótt. 12.7.2011 11:08 Slökkviliðsmenn orðnir þreyttir "Við erum á lokametrunum. Það er verið að vinna í haugunum og grafa aðeins niður til að ná að slökkva í því sem undir er. Hætta á að þurfa að rýma er yfirstaðinn,“ segir Jón Viðar Matthíasson, um brunann á athafnasvæði Hringrásar við Sundahöfn. Hann segir þá slökkviliðsmenn sem staðið hafa vaktina frá því nótt vera orðna þreytta. 12.7.2011 10:42 Innkalla fæðubótarefni - joð langt yfir efri öryggismörkum Ákveðið hefur verið að innkalla af markaði fæðubótarefnið Sunny Green Kelp Nutrient Dense Algae þar sem í ráðlögðum daglegum neysluskammti, samkvæmt upplýsingum á umbúðum vörunnar, er of mikið af joði. Ákvörðunin var tekin af Heilsu ehf. í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. 12.7.2011 10:20 Salka kvartaði ekki undan Sokkabandinu "Starfsmenn Sölku höfðu ekki samband við okkur.“ segir Einar Logi Vignisson, auglýsingastjóri Ríkkisútvarpsins, en Vísir greindi í gær frá því að þáttarstjórnendum útvarpsþáttarins Sokkabandið hafi borist beiðni frá yfirmanni sínum um að stiklu þáttarins yrði breytt, í kjölfar þess að Salka hefði haft samband við auglýsingadeild RÚV. 12.7.2011 10:00 Myndasyrpa frá Hringrásarbrunanum Mikill eldur gaus upp í stórri dekkjastæðu á athafnasvæði Hringrásar við Sundahöfn á þriðja tímanum i nótt og var allt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu kallað út auk manna á frívakt. Gríðar mikinn og svartan reyk lagði frá eldinum, en svo vel vildi til að vindur var suðaustlægur í nótt og lagði reykinn á haf út, en ekki yfir byggðina eins og gerðist í samskonar bruna á sama stað árið 2004. Þá þurftu á sjötta hundrað manns að yfirgefa heimili sín. Starfsmenn fréttastofu stóðu vaktina og í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, og Heimir Már Pétursson, fréttamaður, tóku í nótt og í morgun. 12.7.2011 09:57 Stórir fjórhjóladrifsbílar fari Fjallabaksleið nyrðri Nú er byrjað er að ferja fólk og bíla yfir Múlakvísl. Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er hægt að taka alla venjulega bíla yfir ána, en fært er stærri fjórhjóladrifsbílum um F 208 Fjallabaksleið nyrðri. 12.7.2011 09:10 Forsetabróðir skotinn til bana Wali Karzai, bróðir Hamid Karzai forseta Afganistan, var skotinn til bana á heimili sínu í Kandahar í nótt. Það var einn lífvarða bróðurins sem myrti hann. Wali hefur verið einn valdamesti maður Afganistans eftir innrás Bandaríkjamanna fyrir 10 árum en um leið hefur hann verið afar umdeildur. 12.7.2011 08:20 Finna lík á floti í Volgu Kafarar og björgunarsveitarmenn hafa fundið 59 lík á floti í ánni Volgu eftir að rússneskt skemmtiferðarskip sökk á nokkrum mínútum í ánni í fyrradag. Hátt í 200 voru um borð og er 67 enn saknað. 12.7.2011 08:15 Slökkvistarf gengið greiðlegar en 2004 Mun greiðlegar hefur gengið að ráða niðurlögum eldsins í Hringrás núna en árið 2004, segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að aðalástæðan sé sú að eldsmatur sé mun minni núna en var þá. 12.7.2011 07:49 Pia hjólar í forsætisráðherrann Forsætisráðherra Danmerkur verður að hætta að vera bitur og geðillur því annars á hann á að hættu að tapa næstu kosningum. Þetta segir formaður Danska þjóðarflokksins. 12.7.2011 07:36 Gleymdu fatlaðri konu í tvo daga Starfsmenn félagsmiðstöðvar fyrir fatlaða í Bøgelunden suðvestur af Kaupmannahöfn gleymdu nýverið skjólstæðingi sínum sem þurfti fyrir vikið að dúsa í tvo daga í félagsmiðstöðinni. Konan er líkamlega fötluð og gat af þeim ástæðum ekki kallað eftir hjálp 12.7.2011 07:34 Schwarzenegger hyggur á endurkomu Arnold Schwarzenegger hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu eftir að uppvíst var að hann eignaðist barn með einni af starfskonum á heimili sínu fyrir um áratug. Í kjölfarið sagði eiginkonan, Maria Shriver, skilið við hann. 12.7.2011 07:31 Íbúar í Kleppsholti loki gluggum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur náð tökum á eldi sem logað hefur á Hringrásarsvæðinu frá því á þriðja tímanum í nótt. Tölverðan reyk leggur frá svæðinu. Vindáttin er enn af landi og reyk leggur út á haf. Íbúar í Kleppsholti eru beðnir um að hafa glugga lokaða þó svo að reyk leggi ekki yfir hverfið þar sem lyktarmengun er talsverð, að því er fram kemur í tilkynningu frá almannavörnum. 12.7.2011 07:14 Hillary gagnrýnir Sýrlandsforseta harðlega Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Assad, forseti Sýrlands, sé ekki lengur lögmætur leiðtogi landsins. Sýrlenskum stjórnvöldum hafi mistekist að standa við alþjóðlegar skuldbindingar og ekki tekist að vernda erlenda stjórnarerindreka þegar stuðningsmenn forsetans réðust á sendiráð Bandaríkjamanna og Frakka í höfuðborginni Damaskus í gær. 12.7.2011 06:30 Stendur áfram til að hitta Wen Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekkert hæft í því að hún hafi hafnað því að hitta kínverskan starfsbróður sinn, Wen Jiabao, á fundi 14. júlí. 12.7.2011 06:30 Aðgerðarstjórn kölluð saman í Samhæfingarmiðstöðina Aðgerðarstjórn höfuðborgarsvæðisins var kölluð saman í Samhæfingarstöðina í Skógarhlíð í morgun vegna eldsins hjá Hringrás í Sundahöfn. Almannavarnaástandi hefur ekki verið lýst yfir en starfsmenn stöðvarinnar eru í viðbragðsstöðu. 12.7.2011 06:09 Þakklæti til slökkviliðs og lögreglu efst í huga Orsakir eldsins á svæði Hringrásar við Sundahöfn eru ókunnar. Þegar er hafin handa við að rannsaka eldsupptökin. Eldurinn kom upp í dekkjum á Hringrásarsvæðinu á þriðja tímanum í nótt. 12.7.2011 05:43 Eldurinn hefur minnkað Slökkviliðsmenn virðast hafa náð tökum á eldinum. Hann er miklu minni en hann var fyrr í morgun, segir Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Fréttablaðsins sem stendur vaktina við Hringrás í Sundahöfn. 12.7.2011 05:19 Vilja fá hreindýr á vestfirskar heiðar Hópur Vestfirðinga áformar að flytja hreindýr til Vestfjarða innan þriggja ára. Þó standa nokkur ljón í veginum en Búnaðarsamband Strandamanna hefur lagst gegn áformunum sem og Halldór Runólfsson yfirdýralæknir meðal annars vegna hættu á að þau smiti riðu eða garnaveiki. 12.7.2011 05:00 Heyrúlla fór í gegnum fjósvegg Það getur verið vandasamt að heyja í brekkunni fyrir ofan bæinn Kvíaból í Köldukinn en í síðustu viku rúllaði 800 kílóa heyrúlla niður túnið og braut sér leið inn í fjós. „Það voru nokkrar kýr inni og ég er viss um að einhver þeirra hefur orðið fyrir henni þó ekki sjái á neinni,“ segir Marteinn Sigurðsson, bóndi á Kvíabóli. 12.7.2011 05:00 Enn barist við eldinn "Það er verið að berjast við þetta. Það er allt tiltækt lið á staðnum og jafnframt var aukamannskapur kallaður út. Þeir eru að vinna í þessu,“ segir slökkviliðsmaður sem Vísir talaði við í nótt. Eldur kviknaði á svæði Hringrásar í Sundahöfn um fjögurleytið í nótt. 12.7.2011 04:31 Gríðarmikill eldur í Sundahöfn Gríðarlega mikill eldur kviknaði í dekkjum á svæði Hringrásar á fjórða tímanum í nótt. Allt tiltækt lið slökkviliðsins hefur verið kallað út og berst við eldinn. Segjum nánar frá eins skjótt og fréttir berast. Gríðarlega mikill eldur kviknaði í dekkjum á svæði Hringrásar á fjórða tímanum í nótt. Allt tiltækt lið slökkviliðsins hefur verið kallað út og berst við eldinn. Segjum nánar frá eins skjótt og fréttir berast. 12.7.2011 04:06 Framfarir í tækni kalla á öflugra net Farsímafyrirtækin Nova og Síminn hafa sótt um heimild til Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) til að prófa innleiðingu á því sem kallað hefur verið fjórða kynslóð í gagnaflutningstækni. Vodafone fylgist grannt með þróun mála. 12.7.2011 04:00 Vísindamenn sakna vélar Gæslunnar sem er í útleigu Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, er mikilvægt hjálpartæki jarðvísindamanna þegar eldgos verða, að mati tveggja jarðeðlisfræðinga. Nú, þegar töluverðar jarðhræringar hafa verið bæði í Kötlu og Heklu, er vélin hins vegar fjarri góðu gamni, við Miðjarðarhaf að sinna verkefnum fyrir landamærastofnun Evrópusambandsins. Þar verður hún til loka september. 12.7.2011 04:00 Böndin beinast að íslenskri sól Mælingar á roðvaldandi geislum hér á landi gefa það til kynna að háa tíðni sortuæxla beri ekki eingöngu að skýra með ljósabekkjanotkun og utanlandsferðum heldur einnig að hluta til með íslenskri sól. Þetta kemur fram í rannsóknarskýrslu læknanna Bárðar Sigurgeirssonar og Hans Christians Wulf sem birtist í nýjasta eintaki Læknablaðsins. 12.7.2011 04:00 „Gerum okkar besta“ „Menn eru kvíðnir og slegnir yfir því að tapa tveimur verðmætustu vikum ársins í ferðaþjónustu,“ segir Einar Hafliðason, forstöðumaður brúardeildar Vegagerðarinnar. Hann var staddur í Víkurskála í gær á leið suður eftir vinnu við Múlakvísl. 12.7.2011 03:15 Flugmenn ákveða næstu skref Fundi stjórnar og samninganefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna lauk rétt fyrir klukkan ellefu í kvöld. 11.7.2011 23:36 Stálu upplýsingum um son Brown Læknaskýrslur sem The Sun hafði undir höndum og sýna að sonur Gordons Brown var með erfðasjúkdóm voru illa fengnar. Þetta fullyrða vinir Browns, að því er Daily Telegraph greinir frá. 11.7.2011 21:22 Börn stundi líkamsrækt frá fæðingu Yfirvöld í Bretlandi birtu í dag ný viðmið þess efnis að öll börn undir fimm ára aldri skuli stunda líkamsrækt á hverjum degi. Þessum leiðbeinandi tilmælum er beint til foreldra og miða að því að draga úr offituvandamálinu þar í landi. 11.7.2011 21:00 Dæmdur fyrir að neita fjöldamorðum í Seinni heimsstyrjöld Áfrýjunardómstóll í Þýskalandi staðfesti í dag dóm um að breski biskupinn Richard Williamson hafi afneitað helförinni. Dómurinn ákvað samt að minnka sektina sem Williamson fær fyrir það að hafa neitað því að Nasistar hefðu drepið sex milljónir Gyðinga í útrýmingarbúðunum. 11.7.2011 20:45 Eflaust ágætis æfing að brúa Múlakvísl Verkfræðideildir margra herja Atlantshafsbandalagsins gætu brúað Múlakvísl á nokkrum mínútum og þætti líklega ágætis æfing að fá að gera það. 11.7.2011 18:54 Segir ókosti við aðild fleiri þótt stórauka mætti útflutning á skyri Íslenskir mjólkurframleiðendur gætu stóraukið útflutning á skyri til Evrópu með aðild að Evrópusambandinu en aftur á móti myndu þeir mæta harðri samkeppni þegar kemur að ostum, segir forstjóri MS. Hann segir ókostina við aðild fleiri en kostina. 11.7.2011 18:45 Hreinsunarmenn áttu ærið verk fyrir höndum Hreinsunarmenn höfðu ærið verk fyrir höndum eftir skemmtun helgarinnar á Gaddstaðaflötum. Þar fór Besta hátíðin fram, eins og kunnugt er, að viðstöddum um 10 þúsund manns. Byrjað var að hreinsa svæðið á hádegi í dag og er áætlað að verkinu muni ljúka fyrir miðnætti. 11.7.2011 17:59 Sjá næstu 50 fréttir
Sýknaður vegna óbeinna reykinga Karlmaður var sýknaður af því að hafa ekið undir áhrifum kannabisefna í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. Maðurinn var stöðvaður af lögreglunni á Selfossi á Eyrabakka í febrúar síðastliðnum. Þá þegar voru tekin þvagsýni og fundust leifar af kannabisefni í þvaginu. 12.7.2011 13:31
Klúðruðu ákæru og líkamsárásarmáli vísað frá dómi Ákæru á hendur karlmanns var vísað frá Héraðsdómi Suðurlands í morgun vegna þess að það gleymdist að gera kröfu um að hinn ákærði yrði dæmdur til refsingar. 12.7.2011 13:03
Slökkviliðsstjóri: Spurning að skoða staðsetningu Hringrásar "Þetta er eitt af fáum fyrirtækjum sem við höfum reynslu af,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, en hann spyr hvort það sé ekki umhugsunarefni fyrir forsvarsmenn Hringrásar að finna fyrirtækinu nýjan stað. 12.7.2011 12:45
Segir Gaddafi tilbúinn til að fara frá Utanríkisráðherra Frakklands segir að París sé í sambandi við fulltrúa Moammars Gaddafis leiðtoga Líbíu. Þeir segi að hann sé reiðubúinn að fara frá völdum ef um það nást viðunandi samningar. Fram til þessa hefur Gaddafi neitað að yfirgefa Líbíu en á það geta uppreisnarmenn ekki fallist. 12.7.2011 12:39
Kryfja óánægju meðal flugmanna Við blasir að flugmenn hjá Icelandair, og félagið verði að hefja samninagviðræður á ný, eftir að flugmenn felldu nýgerðan kjarasamning við félagið. Engar aðgerðir hafa verið boðaðar. 12.7.2011 12:19
Ný skilti fyrir erlenda ferðamenn Skiltum sem setja á upp fyrir ferðamenn vegna Múlakvíslar hefur verið breytt í ljósi þess að nú er bæði fólk og bílar flutt yfir fljótið. Áður stóð á skiltinu að vegurinn væri lokaður, en nú bendir það ferðamönnum á að bílar verði ferjaðir yfir vegna flóða. 12.7.2011 12:14
Brúarsmíði gengur vel Vel hefur gengið við brúarsmíðina við Múlakvísl í nótt eftir því sem Vegagerðin greinir frá í fréttatilkynningu sinni, en áætlað er að hægt verði að hleypa umferð á brúna uppúr miðri næstu viku. Þó er tekið fram að hafa verði fyrirvara á því tímamarki, meðal annars með tilliti til vatnsmagns í ánni. 12.7.2011 11:54
Lýst eftir vitnum vegna eldsvoðans Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú bruna sem varð á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í Reykjavík í nótt. 12.7.2011 11:52
Fjölskylduharmleikur í Svíþjóð: Pabbinn handtekinn Sænska lögreglan hefur handtekið föður sjö ára drengs sem var myrtur á sunnudag. Faðirinn mun sitja í gæsluvarðhaldi til 12. ágúst en honum er jafnframt gert að sæta geðrannsókn, að því er fram kemur í frétt Dagens Nyheter um málið. 12.7.2011 11:46
Réttað á ný yfir Assange Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, situr nú í réttarsal þar sem tekin er fyrir áfrýjun á ákvörðun dómara um framsal hans til Svíþjóðar, þar sem Assange á yfir höfði sér ákærur fyrir nauðgun og önnur kynferðisbrot. 12.7.2011 11:26
SAF lýsa yfir ánægju með selflutninga Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) lýsa ánægju sinni með þá selflutninga sem hafnir eru yfir Múlakvísl þar sem bílaleigur innan SAF og Vegagerðin starfa hlið við hlið við að ferja bifreiðar og fólk yfir ána. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. 12.7.2011 11:23
Fleiri bresk blöð uppvís að njósnum Breska blaðið The Guardian segir að umrædd blöð hafi verið The Sun og Sunday Times. Meðal annars hafi verið njósnað um Gordon Brown fyrrverandi forsætisráðherra. Bæði hafi bankareikningar hans verið skoðaðir og einnig stolið gögnum um veikindi Frasers sonar hans. 12.7.2011 11:12
Þarf að taka Hringrás til rækilegrar endurskoðunar - íbúi vill þá burt "Sem borgara, og að sjálfsögðu nefndarmanni hjá Reykjavíkurborg, þá bregður manni við að þetta sé að gerast á sama stað hjá sama fyrirtæki í annað skiptið. Það þarf að taka þetta til rækilegrar endurskoðunar,“ segir Hjálmar Sveinsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar um eldsvoðann í Hringrás í nótt. 12.7.2011 11:08
Slökkviliðsmenn orðnir þreyttir "Við erum á lokametrunum. Það er verið að vinna í haugunum og grafa aðeins niður til að ná að slökkva í því sem undir er. Hætta á að þurfa að rýma er yfirstaðinn,“ segir Jón Viðar Matthíasson, um brunann á athafnasvæði Hringrásar við Sundahöfn. Hann segir þá slökkviliðsmenn sem staðið hafa vaktina frá því nótt vera orðna þreytta. 12.7.2011 10:42
Innkalla fæðubótarefni - joð langt yfir efri öryggismörkum Ákveðið hefur verið að innkalla af markaði fæðubótarefnið Sunny Green Kelp Nutrient Dense Algae þar sem í ráðlögðum daglegum neysluskammti, samkvæmt upplýsingum á umbúðum vörunnar, er of mikið af joði. Ákvörðunin var tekin af Heilsu ehf. í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. 12.7.2011 10:20
Salka kvartaði ekki undan Sokkabandinu "Starfsmenn Sölku höfðu ekki samband við okkur.“ segir Einar Logi Vignisson, auglýsingastjóri Ríkkisútvarpsins, en Vísir greindi í gær frá því að þáttarstjórnendum útvarpsþáttarins Sokkabandið hafi borist beiðni frá yfirmanni sínum um að stiklu þáttarins yrði breytt, í kjölfar þess að Salka hefði haft samband við auglýsingadeild RÚV. 12.7.2011 10:00
Myndasyrpa frá Hringrásarbrunanum Mikill eldur gaus upp í stórri dekkjastæðu á athafnasvæði Hringrásar við Sundahöfn á þriðja tímanum i nótt og var allt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu kallað út auk manna á frívakt. Gríðar mikinn og svartan reyk lagði frá eldinum, en svo vel vildi til að vindur var suðaustlægur í nótt og lagði reykinn á haf út, en ekki yfir byggðina eins og gerðist í samskonar bruna á sama stað árið 2004. Þá þurftu á sjötta hundrað manns að yfirgefa heimili sín. Starfsmenn fréttastofu stóðu vaktina og í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, og Heimir Már Pétursson, fréttamaður, tóku í nótt og í morgun. 12.7.2011 09:57
Stórir fjórhjóladrifsbílar fari Fjallabaksleið nyrðri Nú er byrjað er að ferja fólk og bíla yfir Múlakvísl. Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er hægt að taka alla venjulega bíla yfir ána, en fært er stærri fjórhjóladrifsbílum um F 208 Fjallabaksleið nyrðri. 12.7.2011 09:10
Forsetabróðir skotinn til bana Wali Karzai, bróðir Hamid Karzai forseta Afganistan, var skotinn til bana á heimili sínu í Kandahar í nótt. Það var einn lífvarða bróðurins sem myrti hann. Wali hefur verið einn valdamesti maður Afganistans eftir innrás Bandaríkjamanna fyrir 10 árum en um leið hefur hann verið afar umdeildur. 12.7.2011 08:20
Finna lík á floti í Volgu Kafarar og björgunarsveitarmenn hafa fundið 59 lík á floti í ánni Volgu eftir að rússneskt skemmtiferðarskip sökk á nokkrum mínútum í ánni í fyrradag. Hátt í 200 voru um borð og er 67 enn saknað. 12.7.2011 08:15
Slökkvistarf gengið greiðlegar en 2004 Mun greiðlegar hefur gengið að ráða niðurlögum eldsins í Hringrás núna en árið 2004, segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að aðalástæðan sé sú að eldsmatur sé mun minni núna en var þá. 12.7.2011 07:49
Pia hjólar í forsætisráðherrann Forsætisráðherra Danmerkur verður að hætta að vera bitur og geðillur því annars á hann á að hættu að tapa næstu kosningum. Þetta segir formaður Danska þjóðarflokksins. 12.7.2011 07:36
Gleymdu fatlaðri konu í tvo daga Starfsmenn félagsmiðstöðvar fyrir fatlaða í Bøgelunden suðvestur af Kaupmannahöfn gleymdu nýverið skjólstæðingi sínum sem þurfti fyrir vikið að dúsa í tvo daga í félagsmiðstöðinni. Konan er líkamlega fötluð og gat af þeim ástæðum ekki kallað eftir hjálp 12.7.2011 07:34
Schwarzenegger hyggur á endurkomu Arnold Schwarzenegger hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu eftir að uppvíst var að hann eignaðist barn með einni af starfskonum á heimili sínu fyrir um áratug. Í kjölfarið sagði eiginkonan, Maria Shriver, skilið við hann. 12.7.2011 07:31
Íbúar í Kleppsholti loki gluggum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur náð tökum á eldi sem logað hefur á Hringrásarsvæðinu frá því á þriðja tímanum í nótt. Tölverðan reyk leggur frá svæðinu. Vindáttin er enn af landi og reyk leggur út á haf. Íbúar í Kleppsholti eru beðnir um að hafa glugga lokaða þó svo að reyk leggi ekki yfir hverfið þar sem lyktarmengun er talsverð, að því er fram kemur í tilkynningu frá almannavörnum. 12.7.2011 07:14
Hillary gagnrýnir Sýrlandsforseta harðlega Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Assad, forseti Sýrlands, sé ekki lengur lögmætur leiðtogi landsins. Sýrlenskum stjórnvöldum hafi mistekist að standa við alþjóðlegar skuldbindingar og ekki tekist að vernda erlenda stjórnarerindreka þegar stuðningsmenn forsetans réðust á sendiráð Bandaríkjamanna og Frakka í höfuðborginni Damaskus í gær. 12.7.2011 06:30
Stendur áfram til að hitta Wen Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekkert hæft í því að hún hafi hafnað því að hitta kínverskan starfsbróður sinn, Wen Jiabao, á fundi 14. júlí. 12.7.2011 06:30
Aðgerðarstjórn kölluð saman í Samhæfingarmiðstöðina Aðgerðarstjórn höfuðborgarsvæðisins var kölluð saman í Samhæfingarstöðina í Skógarhlíð í morgun vegna eldsins hjá Hringrás í Sundahöfn. Almannavarnaástandi hefur ekki verið lýst yfir en starfsmenn stöðvarinnar eru í viðbragðsstöðu. 12.7.2011 06:09
Þakklæti til slökkviliðs og lögreglu efst í huga Orsakir eldsins á svæði Hringrásar við Sundahöfn eru ókunnar. Þegar er hafin handa við að rannsaka eldsupptökin. Eldurinn kom upp í dekkjum á Hringrásarsvæðinu á þriðja tímanum í nótt. 12.7.2011 05:43
Eldurinn hefur minnkað Slökkviliðsmenn virðast hafa náð tökum á eldinum. Hann er miklu minni en hann var fyrr í morgun, segir Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Fréttablaðsins sem stendur vaktina við Hringrás í Sundahöfn. 12.7.2011 05:19
Vilja fá hreindýr á vestfirskar heiðar Hópur Vestfirðinga áformar að flytja hreindýr til Vestfjarða innan þriggja ára. Þó standa nokkur ljón í veginum en Búnaðarsamband Strandamanna hefur lagst gegn áformunum sem og Halldór Runólfsson yfirdýralæknir meðal annars vegna hættu á að þau smiti riðu eða garnaveiki. 12.7.2011 05:00
Heyrúlla fór í gegnum fjósvegg Það getur verið vandasamt að heyja í brekkunni fyrir ofan bæinn Kvíaból í Köldukinn en í síðustu viku rúllaði 800 kílóa heyrúlla niður túnið og braut sér leið inn í fjós. „Það voru nokkrar kýr inni og ég er viss um að einhver þeirra hefur orðið fyrir henni þó ekki sjái á neinni,“ segir Marteinn Sigurðsson, bóndi á Kvíabóli. 12.7.2011 05:00
Enn barist við eldinn "Það er verið að berjast við þetta. Það er allt tiltækt lið á staðnum og jafnframt var aukamannskapur kallaður út. Þeir eru að vinna í þessu,“ segir slökkviliðsmaður sem Vísir talaði við í nótt. Eldur kviknaði á svæði Hringrásar í Sundahöfn um fjögurleytið í nótt. 12.7.2011 04:31
Gríðarmikill eldur í Sundahöfn Gríðarlega mikill eldur kviknaði í dekkjum á svæði Hringrásar á fjórða tímanum í nótt. Allt tiltækt lið slökkviliðsins hefur verið kallað út og berst við eldinn. Segjum nánar frá eins skjótt og fréttir berast. Gríðarlega mikill eldur kviknaði í dekkjum á svæði Hringrásar á fjórða tímanum í nótt. Allt tiltækt lið slökkviliðsins hefur verið kallað út og berst við eldinn. Segjum nánar frá eins skjótt og fréttir berast. 12.7.2011 04:06
Framfarir í tækni kalla á öflugra net Farsímafyrirtækin Nova og Síminn hafa sótt um heimild til Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) til að prófa innleiðingu á því sem kallað hefur verið fjórða kynslóð í gagnaflutningstækni. Vodafone fylgist grannt með þróun mála. 12.7.2011 04:00
Vísindamenn sakna vélar Gæslunnar sem er í útleigu Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, er mikilvægt hjálpartæki jarðvísindamanna þegar eldgos verða, að mati tveggja jarðeðlisfræðinga. Nú, þegar töluverðar jarðhræringar hafa verið bæði í Kötlu og Heklu, er vélin hins vegar fjarri góðu gamni, við Miðjarðarhaf að sinna verkefnum fyrir landamærastofnun Evrópusambandsins. Þar verður hún til loka september. 12.7.2011 04:00
Böndin beinast að íslenskri sól Mælingar á roðvaldandi geislum hér á landi gefa það til kynna að háa tíðni sortuæxla beri ekki eingöngu að skýra með ljósabekkjanotkun og utanlandsferðum heldur einnig að hluta til með íslenskri sól. Þetta kemur fram í rannsóknarskýrslu læknanna Bárðar Sigurgeirssonar og Hans Christians Wulf sem birtist í nýjasta eintaki Læknablaðsins. 12.7.2011 04:00
„Gerum okkar besta“ „Menn eru kvíðnir og slegnir yfir því að tapa tveimur verðmætustu vikum ársins í ferðaþjónustu,“ segir Einar Hafliðason, forstöðumaður brúardeildar Vegagerðarinnar. Hann var staddur í Víkurskála í gær á leið suður eftir vinnu við Múlakvísl. 12.7.2011 03:15
Flugmenn ákveða næstu skref Fundi stjórnar og samninganefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna lauk rétt fyrir klukkan ellefu í kvöld. 11.7.2011 23:36
Stálu upplýsingum um son Brown Læknaskýrslur sem The Sun hafði undir höndum og sýna að sonur Gordons Brown var með erfðasjúkdóm voru illa fengnar. Þetta fullyrða vinir Browns, að því er Daily Telegraph greinir frá. 11.7.2011 21:22
Börn stundi líkamsrækt frá fæðingu Yfirvöld í Bretlandi birtu í dag ný viðmið þess efnis að öll börn undir fimm ára aldri skuli stunda líkamsrækt á hverjum degi. Þessum leiðbeinandi tilmælum er beint til foreldra og miða að því að draga úr offituvandamálinu þar í landi. 11.7.2011 21:00
Dæmdur fyrir að neita fjöldamorðum í Seinni heimsstyrjöld Áfrýjunardómstóll í Þýskalandi staðfesti í dag dóm um að breski biskupinn Richard Williamson hafi afneitað helförinni. Dómurinn ákvað samt að minnka sektina sem Williamson fær fyrir það að hafa neitað því að Nasistar hefðu drepið sex milljónir Gyðinga í útrýmingarbúðunum. 11.7.2011 20:45
Eflaust ágætis æfing að brúa Múlakvísl Verkfræðideildir margra herja Atlantshafsbandalagsins gætu brúað Múlakvísl á nokkrum mínútum og þætti líklega ágætis æfing að fá að gera það. 11.7.2011 18:54
Segir ókosti við aðild fleiri þótt stórauka mætti útflutning á skyri Íslenskir mjólkurframleiðendur gætu stóraukið útflutning á skyri til Evrópu með aðild að Evrópusambandinu en aftur á móti myndu þeir mæta harðri samkeppni þegar kemur að ostum, segir forstjóri MS. Hann segir ókostina við aðild fleiri en kostina. 11.7.2011 18:45
Hreinsunarmenn áttu ærið verk fyrir höndum Hreinsunarmenn höfðu ærið verk fyrir höndum eftir skemmtun helgarinnar á Gaddstaðaflötum. Þar fór Besta hátíðin fram, eins og kunnugt er, að viðstöddum um 10 þúsund manns. Byrjað var að hreinsa svæðið á hádegi í dag og er áætlað að verkinu muni ljúka fyrir miðnætti. 11.7.2011 17:59
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent