Fleiri fréttir Vítisenglar dæmdir fyrir fíkniefnasmygl Þrír Danir og breskur vitorðsmaður þeirra hafa verið ákærðir í Danmörku fyrir smygl á 40 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. 18.9.2008 09:34 Viðurkenna njósnir föður síns Synir Rosenberg-hjónanna hafa játað að faðir þeirra hafi stundað njósnir fyrir Sovétríkin um miðja síðustu öld. 18.9.2008 09:32 Dynjandisheiði opnuð á ný Vegagerðin hefur opnað veginn um Dynjandisheiði en hann lokaðist eftir mikið illviðri í fyrrinótt sem leiddi til flóða og aurskriða á Vestfjörðum. Fólk er þó beðið um að gæta varúðar við að fara um heiðina. 18.9.2008 09:29 Hið opinbera rekið með 71 milljarðs afgangi í fyrra Tekjuafkoma hins opinbera var jákvæð um nærri 71 milljarð króna í fyrra, eða sem nemur 5,5 prósentum af landsframleiðslu. Þetta kemur fram í yfirliti Hagstofunnar yfir fjármál hins opinbera. 18.9.2008 09:09 Meirihluti vill að ríkisstjórnin taki afstöðu til ESB á kjörtímabilinu Fimmtíu og þrjú prósent aðspurðra í nýrri könnun Capacent fyrir Samtök iðnaðarins vilja að ríkisstjórnin ákveði á þessu kjörtímabili hvort sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu. 18.9.2008 09:01 Herða baráttuna gegn málamyndahjónaböndum Norska útlendingaeftirlitið ætlar að herða til muna eftirlit með málamyndahjónaböndum og stefnir að því að koma algjörlega í veg fyrir að útlendingar fái dvalarleyfi í Noregi í skjóli slíkra hjónabanda. 18.9.2008 08:44 Þróunarkenning Darwins samræmist biblíunni segir Vatíkanið Vatíkanið hefur látið þau boð út ganga að þróunarkenning Darwins samræmist biblíunni ágætlega en hyggst þó ekki senda honum afsökunarbeiðni eins og Enska kirkjan. 18.9.2008 08:38 Ákærðir fyrir amfetamínsmygl til Danmerkur Þrír Danir og breskur vitorðsmaður þeirra hafa verið ákærðir í Danmörku fyrir smygl á 40 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. 18.9.2008 08:36 Ráða kjósendur í Flórída úrslitum í þriðja sinn í röð? Allt bendir til að Flórída verði baráttukjördæmi þriðju bandarísku forsetakosningarnar í röð ef marka má nýjustu skoðanakönnun CNN. 18.9.2008 08:36 Nafnverð íbúðarhúsnæðis lækkaði um 0,3 prósent í ágúst Nafnverð íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,3 prósent í síðasta mánuði. 18.9.2008 08:33 Vindhviður allt að 47 metrum á sekúndu í nótt Mesti vindhraði sem mældist í óveðrinu í fyrrinótt mun hafa verið á Gjögur flugvelli á Ströndum, en þar sló vindurinn upp í 47 metra á sekúndu í hvössustu hviðunum. 18.9.2008 07:33 Rannsókn á bruna í hesthúsi og bíl lokið Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tveimur eldsvoðum í Hafnarfirði fyrr á árinu er lokið. 17.9.2008 23:15 Gates ríkasti Bandaríkjamaðurinn Bill Gates er ríkasti Bandaríkjamaðurinn fimmtánda árið í röð. Í dag var birtur listi yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina en það er tímaritið Forbes sem tekur saman. 17.9.2008 23:01 Stolnir tölvupóstar Palin birtir á netinu Tölvuþrjótar hafa brotist inn í tölvupósthólf Sarah Palin, varaforsetaframbjóðanda repúblikanaflokksins, og hafa tölvupóstar sem hún hefur sent og fengið í kjölfarið verið birtir á netinu. 17.9.2008 22:11 Notuðu barn sitt sem hnífaskotskífu Rannsókn stendur yfir á máli þriggja barna á höfuðborgarsvæðinu sem sætt hafa alvarlegu ofbeldi af hálfu foreldris. Meðal annars hefur eitt þeirra verið notað sem hnífaskotskífa. 17.9.2008 18:30 Safna liði fyrir hugsanlegt uppgjör á Nörrebro Bæði innflytjendagengi og stuðningsmannaklúbbur Hells Angels safna nú liði fyrir hugsanlegt stríð um fíkniefnamarkaðinn á Nörrebro í Danmörku. Eftir því sem Berlingske Tidende hefur eftir heimildarmönnum sínum reyna báðir hópar að spila inn á kynþáttamál til þess að höfða til nýrra félaga. 17.9.2008 23:25 Livni lýsir yfir sigri í Ísrael Utanríkisráðherra Ísraels, Tzipi Livni, hefur lýst yfir sigri í kosningnum um hver mun koma til með að taka leiðtogaembættinu í Kadima flokknum af Ehud Olmert forsætisráðherra sem lætur að störfum innan skamms. 17.9.2008 21:05 Össur býður Kristni í Samfylkinguna Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra býður Kristni H. Gunnarssyni, þingflokksformanni Frjálslynda flokksins, að ganga í Samfylkinguna vegna þeirra deilna sem nú eru innan Frjálslynda flokksins. 17.9.2008 22:45 Ný heimasíða um jafnréttisfræðslu í leik- og grunnskólum opnuð Heimasíða þróunarverkefnisins Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum var formlega opnuð af Jóhönnu Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, í dag. 17.9.2008 19:10 Beita íslenskan sjávarútveg fjárkúgun Alþjóðleg umhverfisverndarsamtök beita íslenskan sjávarútveg fjárkúgun með því að setja þorskinn á lista yfir tegundir í útrýmingarhættu en bjóða síðan vottun gegn háu gjaldi, til að losa íslenskan þorsk af listanum. Þetta er skoðun LÍÚ, sem segir íslensk fyrirtæki þegar farin að missa viðskipti vegna slíkrar mafíustarfsemi. 17.9.2008 19:03 Forstjóri Útlendingastofnunar mjög undrandi á úrskurði Hæstaréttar Haukur Guðmundsson, forstjóri Útlendingastofnunar segist mjög undrandi á úrskurði Hæstaréttar en dómurinn hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjaness að hælisleitandi sem grunaður er um hótanir og ofbeldi og að hafa villt á sér heimildir skuli sæta gæsluvarðhaldi í sex vikur. 17.9.2008 16:38 Danir handtóku tíu sjóræningja Sjóliðar af danska herskipinu Absalon réðust til dag til uppgöngu í móðurskip sjóræningja undan strönd Sómalíu og handtóku þar tíu manns. 17.9.2008 16:31 Foreldri grunað um að hafa misþyrmt þremur börnum á höfuðborgarsvæðinu Foreldri á höfuðborgarsvæðinu er grunað um að hafa misþyrmt þremur börnum sínum á grunnskólaaldri með hrottafengnum hætti. Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis hefur málið verið til meðferðar hjá barnaverndaryfirvöldum á undanförnum vikum. 17.9.2008 16:30 Ráðherra dáist að hugrekki flóttakvenna Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, bauð í dag flóttakonurnar frá Al Walleed búðunum í Írak og börnin þeirra velkomin til landsins í móttöku sem bæjarstjórn Akraness hélt þeim. 17.9.2008 16:24 Hamas drápu 12 manna fjölskyldu Palestinsk mannréttindasamtök hafa beðið Hamas samtökin að rannsaka dráp á tólf palestínumönnum úr sömu fjölskyldu á Gaza ströndinni. 17.9.2008 16:04 Kemur ekki til greina að Kristinn verði áfram þingflokksformaður Miðstjórn Frjálslynda flokksins hefur skorað á þingflokkinn að gera Jón Magnússon, þingmann, að formanni þingflokksins í stað Kristins H. Gunnarssonar. Kristinn H. vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir hafði samband við hann en Jón Magnússon segir að Kristni sé ekki sætt á stóli þingflokksformanns. 17.9.2008 15:44 Björn Óli ráðinn forstjóri Keflavíkurflugvallar ohf. Stjórn hins opinbera hlutafélags Keflavíkurflugvallar ákvað á fundi sínum í dag að ráða Björn Óla Hauksson sem forstjóra flugvallarins. 17.9.2008 15:41 Handtekinn fyrir að mótmæla danska konungsveldinu Danska lögreglan handtók í gær tuttugu og sjö ára lýðháskólakennarafyrir að mótmæla komu dönsku konungshjónanna til Ærö. 17.9.2008 15:18 Vegir enn lokaðir víða á Vestfjörðum Búið er að opna veg 61 í Ísafjarðardjúpi en vegurinn um Þorskafjarðarheiði og Dynjandisheiði eru enn lokaðir að sögn Vegagerðarinnar. 17.9.2008 14:49 Vinur forsætisráðherra styrkir HÍ Nýr styrktarsjóður verður settur á laggirnar við Háskóla Íslands á morgun sem stuðla á að námsmannaskiptum milli Japans og Íslands. 17.9.2008 14:29 Flug Alitalia raskast vegna mótmæla starfsmanna Starfsmenn á vegum ítalska flugfélagsins Alitalia efndu í dag til verkfalls á Fiumicino-flugvelli í Róm til þess að mótmæla uppsögnum og endurskipulagningu á félaginu. 17.9.2008 14:20 Kenna viðbrögð við ofbeldi gegn börnum „Heimilisofbeldi gagnvart börnum hefur verið sópað svolítið undir teppi," segir ÓIöf Ásta Farestveit, forstöðumaður Barnahúss. Slík mál fari ekki nægjanlega oft fyrir dómstóla. 17.9.2008 14:06 Framkvæmdastjóri Arababandalagsins heimsækir Ísland Amre Moussa, framkvæmdastjóri Arababandalagsins, kemur til Íslands í opinbera heimsókn á föstudaginn kemur, 19. september. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að Moussa fundi fyrst með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra í Ráðherrabústaðnum. 17.9.2008 14:01 Meirihluti og minnihluti bókuðu saman gegn Ólafi Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri - grænna sameinuðust í gær í bókun á borgarstjórnarfundi vegna tillögu Ólafs F. Magnússonar. 17.9.2008 13:47 Innbrotum og þjófnuðum fjölgaði umtalsvert milli ára Hegningarlagabrotum fjölgaði um nærri fimmtung í nýliðnum ágúst í samanburði við sama mánuð í fyrra samkvæmt bráðabirgðatölum Ríkislögreglustjóra. 17.9.2008 13:39 Vilja heildarendurskoðun á fiskveiðistefnu ESB Eftirlitsmenn Evrópusambandsins hvöttu í dag til algerrar endurskoðunar á fiskveiðistefnu sambansins. 17.9.2008 13:32 Fjórðungi fleiri hafa heimsótt Viðey í ár en í fyrra Ríflega fjórðungi fleiri heimsóttu Viðey á fyrstu átta mánuðum þessa árs en á sama tíma í fyrra. Verkefnastjóri fyrir eyna er hæstánægður og segir nóg um að vera á næstu vikum. 17.9.2008 12:50 Margt að læra af Íslendingum í nýtingu jarðhita Yoweri Museveni, forseti Úganda, segir margt að læra af Íslendingum þegar kemur að nýtingu jarðhita. 17.9.2008 12:42 Álverð lækkar um fjórðung á tveimur mánuðum Heimsmarkaðsverð á áli hefur lækkað um 25 prósent á undanförnum tveimur mánuðum. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa-Fjarðaáls, segir álverð hins vegar enn vera mjög hátt en nú fást um 2.500 bandaríkjadalir fyrir tonnið. Áætlanir Alcoa gera ráð fyrir að heimsmarkaðsverð sé um 1.600 dalir. 17.9.2008 12:37 Kosið um nýjan leiðtoga Kadima í stað Olmerts Félagsmenn í Kadíma flokki Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, kjósa í dag nýjan leiðtoga flokksins. 17.9.2008 12:29 Mikil undiralda á fundi ljósmæðra í gærkvöld Mikil undiralda var á fjölmennum fundi ljósmæðra í gærkvöldi og segir formaður Ljósmæðrafélagsins ómögulegt að ráða það af fundinum hvort miðlunartillaga ríkissáttasemjara verði samþykkt. 17.9.2008 12:23 Mestu flóð og skriður í áratugi Norðanverðir Vestfirðir með sex þéttbýliskjörnum, eru vegasambandslausir eftir að mestu flóð og skriður í áratugi, rufu eða flæddu yfir þjóðvegina í óveðri í nótt. 17.9.2008 12:13 Níu af hverjum tíu vilja Íbúðalánasjóð í óbreyttri mynd Ríflega 91 prósent aðspurðra eru jákvæðir gagnvart Íbúðalánasjóði samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir stofnunina. Einungis 2,2 prósent aðspurðra segjast neikvæð gagnvart sjóðnum. 17.9.2008 11:42 Rússar vilja lögfesta eignarhald sitt á Norðurpólnum Forseti Rússlands vill færa eignarhald Rússa á Norðurskautinu í lög. 17.9.2008 11:13 Björgunarsveitir koma í veg fyrir fok á Norður- og Austurlandi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Norður- og Austurlandi hafa í morgun sinnt nokkrum aðstoðarbeiðnum vegna veðurs sem gengið hefur yfir landið. 17.9.2008 10:55 Sjá næstu 50 fréttir
Vítisenglar dæmdir fyrir fíkniefnasmygl Þrír Danir og breskur vitorðsmaður þeirra hafa verið ákærðir í Danmörku fyrir smygl á 40 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. 18.9.2008 09:34
Viðurkenna njósnir föður síns Synir Rosenberg-hjónanna hafa játað að faðir þeirra hafi stundað njósnir fyrir Sovétríkin um miðja síðustu öld. 18.9.2008 09:32
Dynjandisheiði opnuð á ný Vegagerðin hefur opnað veginn um Dynjandisheiði en hann lokaðist eftir mikið illviðri í fyrrinótt sem leiddi til flóða og aurskriða á Vestfjörðum. Fólk er þó beðið um að gæta varúðar við að fara um heiðina. 18.9.2008 09:29
Hið opinbera rekið með 71 milljarðs afgangi í fyrra Tekjuafkoma hins opinbera var jákvæð um nærri 71 milljarð króna í fyrra, eða sem nemur 5,5 prósentum af landsframleiðslu. Þetta kemur fram í yfirliti Hagstofunnar yfir fjármál hins opinbera. 18.9.2008 09:09
Meirihluti vill að ríkisstjórnin taki afstöðu til ESB á kjörtímabilinu Fimmtíu og þrjú prósent aðspurðra í nýrri könnun Capacent fyrir Samtök iðnaðarins vilja að ríkisstjórnin ákveði á þessu kjörtímabili hvort sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu. 18.9.2008 09:01
Herða baráttuna gegn málamyndahjónaböndum Norska útlendingaeftirlitið ætlar að herða til muna eftirlit með málamyndahjónaböndum og stefnir að því að koma algjörlega í veg fyrir að útlendingar fái dvalarleyfi í Noregi í skjóli slíkra hjónabanda. 18.9.2008 08:44
Þróunarkenning Darwins samræmist biblíunni segir Vatíkanið Vatíkanið hefur látið þau boð út ganga að þróunarkenning Darwins samræmist biblíunni ágætlega en hyggst þó ekki senda honum afsökunarbeiðni eins og Enska kirkjan. 18.9.2008 08:38
Ákærðir fyrir amfetamínsmygl til Danmerkur Þrír Danir og breskur vitorðsmaður þeirra hafa verið ákærðir í Danmörku fyrir smygl á 40 kílóum af amfetamíni frá Hollandi til Danmerkur. 18.9.2008 08:36
Ráða kjósendur í Flórída úrslitum í þriðja sinn í röð? Allt bendir til að Flórída verði baráttukjördæmi þriðju bandarísku forsetakosningarnar í röð ef marka má nýjustu skoðanakönnun CNN. 18.9.2008 08:36
Nafnverð íbúðarhúsnæðis lækkaði um 0,3 prósent í ágúst Nafnverð íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,3 prósent í síðasta mánuði. 18.9.2008 08:33
Vindhviður allt að 47 metrum á sekúndu í nótt Mesti vindhraði sem mældist í óveðrinu í fyrrinótt mun hafa verið á Gjögur flugvelli á Ströndum, en þar sló vindurinn upp í 47 metra á sekúndu í hvössustu hviðunum. 18.9.2008 07:33
Rannsókn á bruna í hesthúsi og bíl lokið Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tveimur eldsvoðum í Hafnarfirði fyrr á árinu er lokið. 17.9.2008 23:15
Gates ríkasti Bandaríkjamaðurinn Bill Gates er ríkasti Bandaríkjamaðurinn fimmtánda árið í röð. Í dag var birtur listi yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina en það er tímaritið Forbes sem tekur saman. 17.9.2008 23:01
Stolnir tölvupóstar Palin birtir á netinu Tölvuþrjótar hafa brotist inn í tölvupósthólf Sarah Palin, varaforsetaframbjóðanda repúblikanaflokksins, og hafa tölvupóstar sem hún hefur sent og fengið í kjölfarið verið birtir á netinu. 17.9.2008 22:11
Notuðu barn sitt sem hnífaskotskífu Rannsókn stendur yfir á máli þriggja barna á höfuðborgarsvæðinu sem sætt hafa alvarlegu ofbeldi af hálfu foreldris. Meðal annars hefur eitt þeirra verið notað sem hnífaskotskífa. 17.9.2008 18:30
Safna liði fyrir hugsanlegt uppgjör á Nörrebro Bæði innflytjendagengi og stuðningsmannaklúbbur Hells Angels safna nú liði fyrir hugsanlegt stríð um fíkniefnamarkaðinn á Nörrebro í Danmörku. Eftir því sem Berlingske Tidende hefur eftir heimildarmönnum sínum reyna báðir hópar að spila inn á kynþáttamál til þess að höfða til nýrra félaga. 17.9.2008 23:25
Livni lýsir yfir sigri í Ísrael Utanríkisráðherra Ísraels, Tzipi Livni, hefur lýst yfir sigri í kosningnum um hver mun koma til með að taka leiðtogaembættinu í Kadima flokknum af Ehud Olmert forsætisráðherra sem lætur að störfum innan skamms. 17.9.2008 21:05
Össur býður Kristni í Samfylkinguna Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra býður Kristni H. Gunnarssyni, þingflokksformanni Frjálslynda flokksins, að ganga í Samfylkinguna vegna þeirra deilna sem nú eru innan Frjálslynda flokksins. 17.9.2008 22:45
Ný heimasíða um jafnréttisfræðslu í leik- og grunnskólum opnuð Heimasíða þróunarverkefnisins Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum var formlega opnuð af Jóhönnu Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, í dag. 17.9.2008 19:10
Beita íslenskan sjávarútveg fjárkúgun Alþjóðleg umhverfisverndarsamtök beita íslenskan sjávarútveg fjárkúgun með því að setja þorskinn á lista yfir tegundir í útrýmingarhættu en bjóða síðan vottun gegn háu gjaldi, til að losa íslenskan þorsk af listanum. Þetta er skoðun LÍÚ, sem segir íslensk fyrirtæki þegar farin að missa viðskipti vegna slíkrar mafíustarfsemi. 17.9.2008 19:03
Forstjóri Útlendingastofnunar mjög undrandi á úrskurði Hæstaréttar Haukur Guðmundsson, forstjóri Útlendingastofnunar segist mjög undrandi á úrskurði Hæstaréttar en dómurinn hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjaness að hælisleitandi sem grunaður er um hótanir og ofbeldi og að hafa villt á sér heimildir skuli sæta gæsluvarðhaldi í sex vikur. 17.9.2008 16:38
Danir handtóku tíu sjóræningja Sjóliðar af danska herskipinu Absalon réðust til dag til uppgöngu í móðurskip sjóræningja undan strönd Sómalíu og handtóku þar tíu manns. 17.9.2008 16:31
Foreldri grunað um að hafa misþyrmt þremur börnum á höfuðborgarsvæðinu Foreldri á höfuðborgarsvæðinu er grunað um að hafa misþyrmt þremur börnum sínum á grunnskólaaldri með hrottafengnum hætti. Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis hefur málið verið til meðferðar hjá barnaverndaryfirvöldum á undanförnum vikum. 17.9.2008 16:30
Ráðherra dáist að hugrekki flóttakvenna Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, bauð í dag flóttakonurnar frá Al Walleed búðunum í Írak og börnin þeirra velkomin til landsins í móttöku sem bæjarstjórn Akraness hélt þeim. 17.9.2008 16:24
Hamas drápu 12 manna fjölskyldu Palestinsk mannréttindasamtök hafa beðið Hamas samtökin að rannsaka dráp á tólf palestínumönnum úr sömu fjölskyldu á Gaza ströndinni. 17.9.2008 16:04
Kemur ekki til greina að Kristinn verði áfram þingflokksformaður Miðstjórn Frjálslynda flokksins hefur skorað á þingflokkinn að gera Jón Magnússon, þingmann, að formanni þingflokksins í stað Kristins H. Gunnarssonar. Kristinn H. vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir hafði samband við hann en Jón Magnússon segir að Kristni sé ekki sætt á stóli þingflokksformanns. 17.9.2008 15:44
Björn Óli ráðinn forstjóri Keflavíkurflugvallar ohf. Stjórn hins opinbera hlutafélags Keflavíkurflugvallar ákvað á fundi sínum í dag að ráða Björn Óla Hauksson sem forstjóra flugvallarins. 17.9.2008 15:41
Handtekinn fyrir að mótmæla danska konungsveldinu Danska lögreglan handtók í gær tuttugu og sjö ára lýðháskólakennarafyrir að mótmæla komu dönsku konungshjónanna til Ærö. 17.9.2008 15:18
Vegir enn lokaðir víða á Vestfjörðum Búið er að opna veg 61 í Ísafjarðardjúpi en vegurinn um Þorskafjarðarheiði og Dynjandisheiði eru enn lokaðir að sögn Vegagerðarinnar. 17.9.2008 14:49
Vinur forsætisráðherra styrkir HÍ Nýr styrktarsjóður verður settur á laggirnar við Háskóla Íslands á morgun sem stuðla á að námsmannaskiptum milli Japans og Íslands. 17.9.2008 14:29
Flug Alitalia raskast vegna mótmæla starfsmanna Starfsmenn á vegum ítalska flugfélagsins Alitalia efndu í dag til verkfalls á Fiumicino-flugvelli í Róm til þess að mótmæla uppsögnum og endurskipulagningu á félaginu. 17.9.2008 14:20
Kenna viðbrögð við ofbeldi gegn börnum „Heimilisofbeldi gagnvart börnum hefur verið sópað svolítið undir teppi," segir ÓIöf Ásta Farestveit, forstöðumaður Barnahúss. Slík mál fari ekki nægjanlega oft fyrir dómstóla. 17.9.2008 14:06
Framkvæmdastjóri Arababandalagsins heimsækir Ísland Amre Moussa, framkvæmdastjóri Arababandalagsins, kemur til Íslands í opinbera heimsókn á föstudaginn kemur, 19. september. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að Moussa fundi fyrst með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra í Ráðherrabústaðnum. 17.9.2008 14:01
Meirihluti og minnihluti bókuðu saman gegn Ólafi Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri - grænna sameinuðust í gær í bókun á borgarstjórnarfundi vegna tillögu Ólafs F. Magnússonar. 17.9.2008 13:47
Innbrotum og þjófnuðum fjölgaði umtalsvert milli ára Hegningarlagabrotum fjölgaði um nærri fimmtung í nýliðnum ágúst í samanburði við sama mánuð í fyrra samkvæmt bráðabirgðatölum Ríkislögreglustjóra. 17.9.2008 13:39
Vilja heildarendurskoðun á fiskveiðistefnu ESB Eftirlitsmenn Evrópusambandsins hvöttu í dag til algerrar endurskoðunar á fiskveiðistefnu sambansins. 17.9.2008 13:32
Fjórðungi fleiri hafa heimsótt Viðey í ár en í fyrra Ríflega fjórðungi fleiri heimsóttu Viðey á fyrstu átta mánuðum þessa árs en á sama tíma í fyrra. Verkefnastjóri fyrir eyna er hæstánægður og segir nóg um að vera á næstu vikum. 17.9.2008 12:50
Margt að læra af Íslendingum í nýtingu jarðhita Yoweri Museveni, forseti Úganda, segir margt að læra af Íslendingum þegar kemur að nýtingu jarðhita. 17.9.2008 12:42
Álverð lækkar um fjórðung á tveimur mánuðum Heimsmarkaðsverð á áli hefur lækkað um 25 prósent á undanförnum tveimur mánuðum. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa-Fjarðaáls, segir álverð hins vegar enn vera mjög hátt en nú fást um 2.500 bandaríkjadalir fyrir tonnið. Áætlanir Alcoa gera ráð fyrir að heimsmarkaðsverð sé um 1.600 dalir. 17.9.2008 12:37
Kosið um nýjan leiðtoga Kadima í stað Olmerts Félagsmenn í Kadíma flokki Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, kjósa í dag nýjan leiðtoga flokksins. 17.9.2008 12:29
Mikil undiralda á fundi ljósmæðra í gærkvöld Mikil undiralda var á fjölmennum fundi ljósmæðra í gærkvöldi og segir formaður Ljósmæðrafélagsins ómögulegt að ráða það af fundinum hvort miðlunartillaga ríkissáttasemjara verði samþykkt. 17.9.2008 12:23
Mestu flóð og skriður í áratugi Norðanverðir Vestfirðir með sex þéttbýliskjörnum, eru vegasambandslausir eftir að mestu flóð og skriður í áratugi, rufu eða flæddu yfir þjóðvegina í óveðri í nótt. 17.9.2008 12:13
Níu af hverjum tíu vilja Íbúðalánasjóð í óbreyttri mynd Ríflega 91 prósent aðspurðra eru jákvæðir gagnvart Íbúðalánasjóði samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir stofnunina. Einungis 2,2 prósent aðspurðra segjast neikvæð gagnvart sjóðnum. 17.9.2008 11:42
Rússar vilja lögfesta eignarhald sitt á Norðurpólnum Forseti Rússlands vill færa eignarhald Rússa á Norðurskautinu í lög. 17.9.2008 11:13
Björgunarsveitir koma í veg fyrir fok á Norður- og Austurlandi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Norður- og Austurlandi hafa í morgun sinnt nokkrum aðstoðarbeiðnum vegna veðurs sem gengið hefur yfir landið. 17.9.2008 10:55