Erlent

Livni lýsir yfir sigri í Ísrael

Tzipi Livni
Tzipi Livni

Utanríkisráðherra Ísraels, Tzipi Livni, hefur lýst yfir sigri í kosningnum um hver mun koma til með að taka leiðtogaembættinu í Kadima flokknum af Ehud Olmert forsætisráðherra sem lætur að störfum innan skamms.

Aðalkeppinautur hennar, Shaul Mofaz, hefur enn ekki viðurkennt ósigur en opinberar tölur eru væntanlegar í nótt.

Útgönguspár benda til þess að Livni hafi unnið yfirburðarsigur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×