Fleiri fréttir Mega ekki búast við að eiga inni greiða hjá borgarfulltrúum Svandís Svavarsdóttir segir að borgarfulltrúar verði að vera hafnir yfir allan vafa hvað varðar samskipti við þá aðila sem sækjast eftir margsháttar fyrirgreiðslu frá borginni. 28.8.2008 16:07 Ístak og Pósthúsið segja upp hundruðum manna Vinnumálastofnun bárust í dag tvær tilkynningar um hópuppsagnir. Annars vegar er um að ræða Pósthúsið ehf, sem sér meðal annars um dreifingu á Fréttablaðinu, en þar verður 129 blaðberum sagt upp störfum. 600 manns starfa hjá fyrirtækinu. Hins vegar er um að ræða uppsagnir hjá Ístak en þar er ráðgert að segja upp 2-300 starfsmönnum. 28.8.2008 15:41 Hvíta Rússland viðurkennir aðskilnaðarhéruðin Hvíta Rússlands mun innan skamms viðurkenna sjálfstæði Suður-Ossetíu og Abkasíu að sögn sendiherra landsins í Rússlandi. 28.8.2008 15:30 Varaformaður allsherjarnefndar vill lög gegn nektardansstöðum Það kemur fyllilega til greina að Alþingi setji lög til að koma í veg fyrir að nektardans sé stundaður hér á landi, að mati Ágústar Ólafs Ágústssonar, varaformanns allsherjarnefndar Alþingis. Borgarráð skoraði á Alþingi í morgun að setja slík lög. 28.8.2008 15:21 Starfshópur skipaður til að ljúka við gerð siðareglna Borgarráð samþykkti samhljóða í dag að tillögu borgarstjóra að skipa fimm manna starfshóp til að ljúka gerð siðareglna fyrir kjörna fulltrúa Reykjavíkurborgar. 28.8.2008 15:14 Varað við stormi í nótt Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvörun vegna storms sem gengur yfir landið vestanvert í nótt og fyrramálið. Búist er við ört vaxandi austanátt með rigningu í kvöld, fyrst sunnantil. Austan og norðaustan 15-25 og rigning í nótt, hvassast vestantil. Af því tilefni vill Slysavarnafélagið Landsbjörg brýna fyrir fólki að gera ráðstafanir svo hægt sé að koma í veg fyrir tjón og óþægindi er vilja fylgja slíku veðri. 28.8.2008 14:43 Hlaupa 170 kílómetra um Mont Blanc Fjórir Íslendingar eru komnir til Chamonix í Frakklandi til þess að taka þátt í Tour Du Mont-Blanc fjallahlaupinu. Hlaupið er tæpir 170 kílómetrar með um 10 kílómetra hækkun. Hlaupaleiðin liggur í gegnum þrjú lönd, Frakkland, Sviss og Ítalíu. 28.8.2008 14:37 Niður með froskinn Benedikt sextándi páfi hefur skrifað yfirvöldum í borginni Bolzano vegna höggmyndar af krossfestum froski. Bolzano er í Suður-Týrol sem er þýskumælandi sjálfstjórnarhérað á Norður-Ítalíu. 28.8.2008 14:12 Ákærður fyrir að hóta lögreglumanni lífláti Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hóta lögreglumanni lífláti í fangaklefa á lögreglustöðinni að Hringbraut 130 í Reykjanesbæ þann 24. febrúar 2008. 28.8.2008 13:49 Borgarráð: Borgarstjóri spurður um veiðiferð Borgarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna lögðu fram fyrirspurn á fundi borgarráðs fyrr í dag þar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri er spurð hvort hún hafi látið kanna málavexti umtalaðar veiðiferðar sem farin var í Miðfjarðará í ágúst í fyrra. 28.8.2008 13:09 Afganar taka við öryggisgæslu í Kabúl Afganskar öryggissveitir tóku í dag við öryggisgæslu í Kabúl af alþjóða herliðinu sem hefur gætt þess undanfarin misseri. 28.8.2008 13:05 Kirkjur brenna í trúarbragðauppþotum á Indlandi Uppþot á milli hindúa og kristna hafa verið að breiðast út á Austur-Indlandi. Hópur hindúa rændu og rupluðu kirkju og lentu saman við kristna í dag samkvæmt lögreglu þar í landi. Yfirvöld hafa átt í erfiðleikum við að halda í skefjum sívaxandi ofbeldi vegna trúardeilna á þessu svæði Indlands. 28.8.2008 12:58 Borgarráð vill lög til að banna nektardans Borgarráð samþykkti sameiginlega tillögu á fundi sínum í dag þar sem skorað er á Alþingi að gera þær breytingar sem þarf á lagaumhverfinu til að koma megi í veg fyrir starfsemi veitingastaða sem bjóða upp á nektardans. 28.8.2008 12:45 Silfurstrákarnir árita í Höllinni Það er búist við mannfjölda í Laugardalshöll í dag. Þar munu Óli, Fúsi, Guðjón, Logi, Snorri og allir hinir strákarnir í landsliðinu afhenda árituð plaköt af Ólympíulandsliðinu og rabba við gesti. 28.8.2008 12:21 Litla-Hraun vagga matjurtaræktar á Suðurlandi „Ég er smiður og þetta byrjaði allt með því að ég var að smíða kassana utan um kálið og svoleiðis. Þá kviknaði áhuginn á þessu,“ segir Garðar Garðarsson, sem afplánar fimm ára dóm á Litla-Hrauni 28.8.2008 12:16 Forseti Alþingis fundar með kollegum sínum í Lettlandi Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, hefur síðustu daga sótt fund forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem haldinn er í Jurmala í Lettlandi en fundurinn hófst þann 26. ágúst og honum lýkur í dag. Til umræðu er nánara samstarf Norðurlandaráðs og Eystrasaltsþingsins og stöðu þjóðþinganna gagnvart Evrópusambandinu. 28.8.2008 12:09 Háskólakennarinn áfrýjar ekki - Hefur afplánun í dag 53 ára háskólakennari sem nýlega var dæmdur í 4 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn sjö stúlkum ætlar að una dómnum. Verjandi hans, Oddgeir Einarsson, sendi ríkissaksóknara bréf í gær þar sem honum var tilkynnt þetta. 28.8.2008 11:51 Verkfæri Neanderdalsmanna þróaðri en haldið var Nýjustu rannsóknir sýna að forn steinverkfæri, sem tegund okkar „Homo sapiens" notaði, voru ekki þróaðri en þau sem hinir útdauðu frændur okkar Neanderdalsmenn notuðu. 28.8.2008 11:04 Einstaklega björt minning um Sigurbjörn Einarsson Pétur Sigurgeirsson biskup segir að minning sín um Sigurbjörn Einarsson biskup sé alveg sérstaklega góð og björt. 28.8.2008 10:57 Þorgerður Katrín: Til efs að þjóðinni sé jafn hlýtt til nokkurs annars manns Maður verður mjög hryggur þegar maður heyrir þessi tíðindi, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra um fráfall Sigurbjörns Einarssonar biskups. 28.8.2008 10:29 ,,Það lekur inn í herbergi dóttur minnar" Guðrún Margrét Steinarsdóttir, íbúi í Þorlákshöfn, gagnrýnir vinnubrögð Viðlagatryggingar Íslands í kjölfar jarðskjálftanna á Suðurlandi í maí. Hún segir að Þorlákshöfn hafi orðið út undan í kjölfar skjálftanna og meiri áhersla sé lögð á að meta byggingar í Hveragerði og Árborgarsvæðinu. 28.8.2008 10:28 ESB íhugar refsiaðgerðir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsins eru að íhuga refsiaðgerðir gegn Rússlandi, að sögn Bernards Kouchners, utanríkisráðherra Frakklands. Leiðtogarnir koma saman á mánudag til þess að ræða ástandið í Georgíu. 28.8.2008 09:46 Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: 28.8.2008 09:38 Þjófar herja æ meir á sýndarheima Það hefðu þótt tíðindi fyrir áratug að sýndarheimar tölvuleikja gætu orðið vettvangur glæpa og raunverulegra þjófnaða, en nú er öldin önnur. 28.8.2008 08:10 Gómaði bankaræningja fyrir tilviljun Óeinkennisklæddur lögregluþjónn í Ballerup í Danmörku gómaði bankaræningja í gær þar sem hann var staddur við útibú Jyske Bank fyrir hreina tilviljun. 28.8.2008 07:22 Keppast um að selja Dönum þotur Þrír framleiðendur orrustuflugvéla heyja nú harða samkeppni um hver þeirra muni hreppa það hnoss að selja danska flughernum 48 nýjar flugvélar til loftvarna. 28.8.2008 07:19 Um 50 þúsund flýja heimili á Kúbu Hitabeltislægðin Gústaf veldur nú búsifjum á Kúbu og hafa um 50 þúsund manns neyðst til að flýja heimili sín þar. Lægðin þokast nær strönd Bandaríkjanna og er ekki ólíklegt að annar harmleikur sé í uppsiglingu 28.8.2008 07:17 Heilsan dalar hjá Dalai Lama Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbets, hefur frestað öllum alþjóðlegum heimsóknum sínum næstu þrjár vikur vegna ofþreytu. Þetta gerir hann að ráði lækna sinna sem telja ástand hans ekki bjóða upp á ferðalög. 28.8.2008 07:15 Innbrot, eldur og fullar fangageymslur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú innbrotsþjófa sem brutust inn á að minnsta kosti þremur stöðum í nótt og stálu verðmætum. Þeir brutust inn i Bónusvídeó við Lækjargötu í Hafnarfirði, Hlöllabáta í Kópavogi og KFC kjúklingastað 28.8.2008 07:09 Obama formlega útnefndur frambjóðandi demókrata Barack Obama var í kvöld formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum fyrir kosningarnar í nóvember. Kosningin er söguleg enda Obama fyrsti blökkumaðurinn til að hljóta tilnefninguna. 27.8.2008 23:42 Landsliðið fær fálkaorðuna Íslenska karlalandsliðið í handknattleik var í kvöld veitt heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu af forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. 27.8.2008 20:29 Um fimmtíu þúsund fögnuðu með landsliðinu Eftir nærri sólarhringsferðalag frá Peking lentu Strákarnir okkar á Ísa-landinu góða nú síðdegis. Slegið var upp þjóðhátíð af því tilefni og safnaðist ótrúlegur fjöldi manna í miðbænum til að fagna með landsliðinu. Hátíðarhöldin gengu vel fyrir sig og samkvæmt tölum frá lögreglu voru um fimmtíu þúsund manns viðstaddir þessa mögnuðustu móttöku í sögu landsins frá því að handritin komu heim. 27.8.2008 19:21 Bíl ekið á ljósastaur Bíl var ekið á staur á Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg í Kópavogi rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. 27.8.2008 20:20 Bæjarstjóri Álftaness harmar vinnubrögð oddvita Sjálfstæðisflokks Bæjarstjóri Álftaness, Sigurður Magnússon, var fyrr á þessu ári borinn þeim sökum að laun hans væru ekki í samræmi við lög og samninga. 27.8.2008 22:01 250 þúsund heimili hafa orðið flóði að bráð í Indlandi Hátt í tvær milljónir manna í norðaustanverðu Indlandi hafa flúið heimili sín vegna gegndarlausra flóða sem þar eru og um eitt þúsund manns hafa týnt lífi. 27.8.2008 19:57 Silfursjóður stofnaður til heiðurs landsliðinu Stofnaður hefur verið sérstakur Silfursjóð fyrir reykvísk börn til heiðurs íslenska landsliðinu í handbolta fyrir frábæran árangur á Ólympíuleikunum í Peking. Þetta kom fram í ræðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarstjóra, í móttöku sem haldin var á Kjarvalsstöðum í dag. 27.8.2008 18:31 Þungar áhyggjur af stöðu efnahagsmála Miðstjórn ASÍ lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu efnahagsmála. Í ályktun miðstjórnar sem samþykkt var í dag er bent á að Verðbólgan mælist nú 14,5% og hefur ekki verið hærri í tæpa tvo áratugi, vextir séu hærri en heimili og atvinnulíf fá staðið undir og búast má við að atvinnuleysi aukist með haustinu. Kaupmáttur launa dregst hratt saman og skuldsettar fjölskyldur standa frammi fyrir miklum vanda. 27.8.2008 17:06 Landsliðið komið aftur heim Flugvél með íslenska handknattleikslandsliðið lenti rétt fyrir klukkan fimm síðdegis á Reykjavíkurflugvelli þar sem tekið var á móti þeim sem þjóðhetjum. Þaðan var för landsliðsins heitið í móttöku á Kjarvalsstöðum og svo á Skólavörðuholtið. 27.8.2008 16:51 Tómatslagur á Spáni Hin árlega Tómatínahátíð er haldin í dag í smábænum Bunol á Spáni. Gengur hátíðin út á tómatakast sem endar með því að þáttakendur „mála" bæinn rauðan. 27.8.2008 16:06 Samningaviðræðum við Heilsuverndarstöðina slitið Velferðarráð Reykjavíkur ákvað á fundi sínum fyrr í dag að slíta samningaviðræðum við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilis í Norðlingaholti. 27.8.2008 15:55 Ísraelsk Madeleine McCann? Fjörutíu og fimm ára gamall ísraelskur afi er grunaður um að hafa myrt fjögurra ára barnabarn sitt og eignast tvö önnur börn með móðurinni, fyrrverandi tengdadóttur sinni. 27.8.2008 15:43 Palestínumennirnir koma fyrir miðjan september til Akraness Undirbúningur er nú á lokastigi fyrir komu hinna 29 palestínsku flóttamanna til Akranesskaupstaðar. Ekki er komin nákvæm dagsetning fyrir komu þeirra en verður það í allra síðasta lagi um miðjan september að sögn Lindu Björk Guðrúnardóttur verkefnastjóri vegna komu flóttamannanna. 27.8.2008 15:11 Flugræningjarnir í Libyu gáfust upp Súdönsku flugræningjarnir sem neyddu flugmenn vélar í innanalandsflugi til að fljúga til Libyu hafa gefist upp 27.8.2008 15:02 Fréttamenn sektaðir fyrir vopnakaup Þrír fréttamenn við dönsku stjónvarpsstöðina TV2 hafa verið sektaðir um 150 þúsund íslenskar krónur fyrir vopnakaup vegna fréttar sem þeir voru að vinna að. 27.8.2008 14:44 Pólverjarnir í Keilufellsmáli neituðu sök Pólverjarnir fjórir sem ákærðir eru fyrir húsbrot og sérstaklega hættulega líkamsárás í Keilufelli þann 22. mars síðastliðinn neituðu allir sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómir Reykjavíkur í dag. 27.8.2008 14:42 Sjá næstu 50 fréttir
Mega ekki búast við að eiga inni greiða hjá borgarfulltrúum Svandís Svavarsdóttir segir að borgarfulltrúar verði að vera hafnir yfir allan vafa hvað varðar samskipti við þá aðila sem sækjast eftir margsháttar fyrirgreiðslu frá borginni. 28.8.2008 16:07
Ístak og Pósthúsið segja upp hundruðum manna Vinnumálastofnun bárust í dag tvær tilkynningar um hópuppsagnir. Annars vegar er um að ræða Pósthúsið ehf, sem sér meðal annars um dreifingu á Fréttablaðinu, en þar verður 129 blaðberum sagt upp störfum. 600 manns starfa hjá fyrirtækinu. Hins vegar er um að ræða uppsagnir hjá Ístak en þar er ráðgert að segja upp 2-300 starfsmönnum. 28.8.2008 15:41
Hvíta Rússland viðurkennir aðskilnaðarhéruðin Hvíta Rússlands mun innan skamms viðurkenna sjálfstæði Suður-Ossetíu og Abkasíu að sögn sendiherra landsins í Rússlandi. 28.8.2008 15:30
Varaformaður allsherjarnefndar vill lög gegn nektardansstöðum Það kemur fyllilega til greina að Alþingi setji lög til að koma í veg fyrir að nektardans sé stundaður hér á landi, að mati Ágústar Ólafs Ágústssonar, varaformanns allsherjarnefndar Alþingis. Borgarráð skoraði á Alþingi í morgun að setja slík lög. 28.8.2008 15:21
Starfshópur skipaður til að ljúka við gerð siðareglna Borgarráð samþykkti samhljóða í dag að tillögu borgarstjóra að skipa fimm manna starfshóp til að ljúka gerð siðareglna fyrir kjörna fulltrúa Reykjavíkurborgar. 28.8.2008 15:14
Varað við stormi í nótt Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvörun vegna storms sem gengur yfir landið vestanvert í nótt og fyrramálið. Búist er við ört vaxandi austanátt með rigningu í kvöld, fyrst sunnantil. Austan og norðaustan 15-25 og rigning í nótt, hvassast vestantil. Af því tilefni vill Slysavarnafélagið Landsbjörg brýna fyrir fólki að gera ráðstafanir svo hægt sé að koma í veg fyrir tjón og óþægindi er vilja fylgja slíku veðri. 28.8.2008 14:43
Hlaupa 170 kílómetra um Mont Blanc Fjórir Íslendingar eru komnir til Chamonix í Frakklandi til þess að taka þátt í Tour Du Mont-Blanc fjallahlaupinu. Hlaupið er tæpir 170 kílómetrar með um 10 kílómetra hækkun. Hlaupaleiðin liggur í gegnum þrjú lönd, Frakkland, Sviss og Ítalíu. 28.8.2008 14:37
Niður með froskinn Benedikt sextándi páfi hefur skrifað yfirvöldum í borginni Bolzano vegna höggmyndar af krossfestum froski. Bolzano er í Suður-Týrol sem er þýskumælandi sjálfstjórnarhérað á Norður-Ítalíu. 28.8.2008 14:12
Ákærður fyrir að hóta lögreglumanni lífláti Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hóta lögreglumanni lífláti í fangaklefa á lögreglustöðinni að Hringbraut 130 í Reykjanesbæ þann 24. febrúar 2008. 28.8.2008 13:49
Borgarráð: Borgarstjóri spurður um veiðiferð Borgarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna lögðu fram fyrirspurn á fundi borgarráðs fyrr í dag þar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri er spurð hvort hún hafi látið kanna málavexti umtalaðar veiðiferðar sem farin var í Miðfjarðará í ágúst í fyrra. 28.8.2008 13:09
Afganar taka við öryggisgæslu í Kabúl Afganskar öryggissveitir tóku í dag við öryggisgæslu í Kabúl af alþjóða herliðinu sem hefur gætt þess undanfarin misseri. 28.8.2008 13:05
Kirkjur brenna í trúarbragðauppþotum á Indlandi Uppþot á milli hindúa og kristna hafa verið að breiðast út á Austur-Indlandi. Hópur hindúa rændu og rupluðu kirkju og lentu saman við kristna í dag samkvæmt lögreglu þar í landi. Yfirvöld hafa átt í erfiðleikum við að halda í skefjum sívaxandi ofbeldi vegna trúardeilna á þessu svæði Indlands. 28.8.2008 12:58
Borgarráð vill lög til að banna nektardans Borgarráð samþykkti sameiginlega tillögu á fundi sínum í dag þar sem skorað er á Alþingi að gera þær breytingar sem þarf á lagaumhverfinu til að koma megi í veg fyrir starfsemi veitingastaða sem bjóða upp á nektardans. 28.8.2008 12:45
Silfurstrákarnir árita í Höllinni Það er búist við mannfjölda í Laugardalshöll í dag. Þar munu Óli, Fúsi, Guðjón, Logi, Snorri og allir hinir strákarnir í landsliðinu afhenda árituð plaköt af Ólympíulandsliðinu og rabba við gesti. 28.8.2008 12:21
Litla-Hraun vagga matjurtaræktar á Suðurlandi „Ég er smiður og þetta byrjaði allt með því að ég var að smíða kassana utan um kálið og svoleiðis. Þá kviknaði áhuginn á þessu,“ segir Garðar Garðarsson, sem afplánar fimm ára dóm á Litla-Hrauni 28.8.2008 12:16
Forseti Alþingis fundar með kollegum sínum í Lettlandi Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, hefur síðustu daga sótt fund forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem haldinn er í Jurmala í Lettlandi en fundurinn hófst þann 26. ágúst og honum lýkur í dag. Til umræðu er nánara samstarf Norðurlandaráðs og Eystrasaltsþingsins og stöðu þjóðþinganna gagnvart Evrópusambandinu. 28.8.2008 12:09
Háskólakennarinn áfrýjar ekki - Hefur afplánun í dag 53 ára háskólakennari sem nýlega var dæmdur í 4 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn sjö stúlkum ætlar að una dómnum. Verjandi hans, Oddgeir Einarsson, sendi ríkissaksóknara bréf í gær þar sem honum var tilkynnt þetta. 28.8.2008 11:51
Verkfæri Neanderdalsmanna þróaðri en haldið var Nýjustu rannsóknir sýna að forn steinverkfæri, sem tegund okkar „Homo sapiens" notaði, voru ekki þróaðri en þau sem hinir útdauðu frændur okkar Neanderdalsmenn notuðu. 28.8.2008 11:04
Einstaklega björt minning um Sigurbjörn Einarsson Pétur Sigurgeirsson biskup segir að minning sín um Sigurbjörn Einarsson biskup sé alveg sérstaklega góð og björt. 28.8.2008 10:57
Þorgerður Katrín: Til efs að þjóðinni sé jafn hlýtt til nokkurs annars manns Maður verður mjög hryggur þegar maður heyrir þessi tíðindi, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra um fráfall Sigurbjörns Einarssonar biskups. 28.8.2008 10:29
,,Það lekur inn í herbergi dóttur minnar" Guðrún Margrét Steinarsdóttir, íbúi í Þorlákshöfn, gagnrýnir vinnubrögð Viðlagatryggingar Íslands í kjölfar jarðskjálftanna á Suðurlandi í maí. Hún segir að Þorlákshöfn hafi orðið út undan í kjölfar skjálftanna og meiri áhersla sé lögð á að meta byggingar í Hveragerði og Árborgarsvæðinu. 28.8.2008 10:28
ESB íhugar refsiaðgerðir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsins eru að íhuga refsiaðgerðir gegn Rússlandi, að sögn Bernards Kouchners, utanríkisráðherra Frakklands. Leiðtogarnir koma saman á mánudag til þess að ræða ástandið í Georgíu. 28.8.2008 09:46
Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: 28.8.2008 09:38
Þjófar herja æ meir á sýndarheima Það hefðu þótt tíðindi fyrir áratug að sýndarheimar tölvuleikja gætu orðið vettvangur glæpa og raunverulegra þjófnaða, en nú er öldin önnur. 28.8.2008 08:10
Gómaði bankaræningja fyrir tilviljun Óeinkennisklæddur lögregluþjónn í Ballerup í Danmörku gómaði bankaræningja í gær þar sem hann var staddur við útibú Jyske Bank fyrir hreina tilviljun. 28.8.2008 07:22
Keppast um að selja Dönum þotur Þrír framleiðendur orrustuflugvéla heyja nú harða samkeppni um hver þeirra muni hreppa það hnoss að selja danska flughernum 48 nýjar flugvélar til loftvarna. 28.8.2008 07:19
Um 50 þúsund flýja heimili á Kúbu Hitabeltislægðin Gústaf veldur nú búsifjum á Kúbu og hafa um 50 þúsund manns neyðst til að flýja heimili sín þar. Lægðin þokast nær strönd Bandaríkjanna og er ekki ólíklegt að annar harmleikur sé í uppsiglingu 28.8.2008 07:17
Heilsan dalar hjá Dalai Lama Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbets, hefur frestað öllum alþjóðlegum heimsóknum sínum næstu þrjár vikur vegna ofþreytu. Þetta gerir hann að ráði lækna sinna sem telja ástand hans ekki bjóða upp á ferðalög. 28.8.2008 07:15
Innbrot, eldur og fullar fangageymslur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú innbrotsþjófa sem brutust inn á að minnsta kosti þremur stöðum í nótt og stálu verðmætum. Þeir brutust inn i Bónusvídeó við Lækjargötu í Hafnarfirði, Hlöllabáta í Kópavogi og KFC kjúklingastað 28.8.2008 07:09
Obama formlega útnefndur frambjóðandi demókrata Barack Obama var í kvöld formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum fyrir kosningarnar í nóvember. Kosningin er söguleg enda Obama fyrsti blökkumaðurinn til að hljóta tilnefninguna. 27.8.2008 23:42
Landsliðið fær fálkaorðuna Íslenska karlalandsliðið í handknattleik var í kvöld veitt heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu af forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. 27.8.2008 20:29
Um fimmtíu þúsund fögnuðu með landsliðinu Eftir nærri sólarhringsferðalag frá Peking lentu Strákarnir okkar á Ísa-landinu góða nú síðdegis. Slegið var upp þjóðhátíð af því tilefni og safnaðist ótrúlegur fjöldi manna í miðbænum til að fagna með landsliðinu. Hátíðarhöldin gengu vel fyrir sig og samkvæmt tölum frá lögreglu voru um fimmtíu þúsund manns viðstaddir þessa mögnuðustu móttöku í sögu landsins frá því að handritin komu heim. 27.8.2008 19:21
Bíl ekið á ljósastaur Bíl var ekið á staur á Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg í Kópavogi rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. 27.8.2008 20:20
Bæjarstjóri Álftaness harmar vinnubrögð oddvita Sjálfstæðisflokks Bæjarstjóri Álftaness, Sigurður Magnússon, var fyrr á þessu ári borinn þeim sökum að laun hans væru ekki í samræmi við lög og samninga. 27.8.2008 22:01
250 þúsund heimili hafa orðið flóði að bráð í Indlandi Hátt í tvær milljónir manna í norðaustanverðu Indlandi hafa flúið heimili sín vegna gegndarlausra flóða sem þar eru og um eitt þúsund manns hafa týnt lífi. 27.8.2008 19:57
Silfursjóður stofnaður til heiðurs landsliðinu Stofnaður hefur verið sérstakur Silfursjóð fyrir reykvísk börn til heiðurs íslenska landsliðinu í handbolta fyrir frábæran árangur á Ólympíuleikunum í Peking. Þetta kom fram í ræðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarstjóra, í móttöku sem haldin var á Kjarvalsstöðum í dag. 27.8.2008 18:31
Þungar áhyggjur af stöðu efnahagsmála Miðstjórn ASÍ lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu efnahagsmála. Í ályktun miðstjórnar sem samþykkt var í dag er bent á að Verðbólgan mælist nú 14,5% og hefur ekki verið hærri í tæpa tvo áratugi, vextir séu hærri en heimili og atvinnulíf fá staðið undir og búast má við að atvinnuleysi aukist með haustinu. Kaupmáttur launa dregst hratt saman og skuldsettar fjölskyldur standa frammi fyrir miklum vanda. 27.8.2008 17:06
Landsliðið komið aftur heim Flugvél með íslenska handknattleikslandsliðið lenti rétt fyrir klukkan fimm síðdegis á Reykjavíkurflugvelli þar sem tekið var á móti þeim sem þjóðhetjum. Þaðan var för landsliðsins heitið í móttöku á Kjarvalsstöðum og svo á Skólavörðuholtið. 27.8.2008 16:51
Tómatslagur á Spáni Hin árlega Tómatínahátíð er haldin í dag í smábænum Bunol á Spáni. Gengur hátíðin út á tómatakast sem endar með því að þáttakendur „mála" bæinn rauðan. 27.8.2008 16:06
Samningaviðræðum við Heilsuverndarstöðina slitið Velferðarráð Reykjavíkur ákvað á fundi sínum fyrr í dag að slíta samningaviðræðum við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilis í Norðlingaholti. 27.8.2008 15:55
Ísraelsk Madeleine McCann? Fjörutíu og fimm ára gamall ísraelskur afi er grunaður um að hafa myrt fjögurra ára barnabarn sitt og eignast tvö önnur börn með móðurinni, fyrrverandi tengdadóttur sinni. 27.8.2008 15:43
Palestínumennirnir koma fyrir miðjan september til Akraness Undirbúningur er nú á lokastigi fyrir komu hinna 29 palestínsku flóttamanna til Akranesskaupstaðar. Ekki er komin nákvæm dagsetning fyrir komu þeirra en verður það í allra síðasta lagi um miðjan september að sögn Lindu Björk Guðrúnardóttur verkefnastjóri vegna komu flóttamannanna. 27.8.2008 15:11
Flugræningjarnir í Libyu gáfust upp Súdönsku flugræningjarnir sem neyddu flugmenn vélar í innanalandsflugi til að fljúga til Libyu hafa gefist upp 27.8.2008 15:02
Fréttamenn sektaðir fyrir vopnakaup Þrír fréttamenn við dönsku stjónvarpsstöðina TV2 hafa verið sektaðir um 150 þúsund íslenskar krónur fyrir vopnakaup vegna fréttar sem þeir voru að vinna að. 27.8.2008 14:44
Pólverjarnir í Keilufellsmáli neituðu sök Pólverjarnir fjórir sem ákærðir eru fyrir húsbrot og sérstaklega hættulega líkamsárás í Keilufelli þann 22. mars síðastliðinn neituðu allir sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómir Reykjavíkur í dag. 27.8.2008 14:42