Palestínumennirnir koma fyrir miðjan september til Akraness Nanna Hlín Halldórsdóttir skrifar 27. ágúst 2008 15:11 Frá Al Waleed flóttamannabúðunum þar sem Palestínumennirnir hafa dvalið. MYND/Félagsmálaráðuneytið Undirbúningur er nú á lokastigi fyrir komu hinna 29 palestínsku flóttamanna til Akranesskaupstaðar. Ekki er komin nákvæm dagsetning fyrir komu þeirra en verður það í allra síðasta lagi um miðjan september að sögn Lindu Björk Guðrúnardóttur verkefnastjóri vegna komu flóttamannanna. Undirbúningurinn hefur gengið vel samkvæmt Lindu en til margs er að gæta. „Við erum komin með allar íbúðir og eru þær allar að verða tilbúnar. Rauða kross deildin hér á Akranesi er að vinna að því að setja inn húsgögn og gera allt klárt. Við erum búin að fá þá alla hluti sem okkur vantar, húsgögn, rúm og rafmagnstæki. Síðan er einnig verið að vinna að samningum um fræðslumál þessa dagana," segir Linda. Að sögn Lindu eru flóttamennirnir öll arabískumælandi en kunna latneskt letur sem auðveldar mjög íslenskukennsluna. Þau koma með til að vinna með túlk sem ráðinn er í þetta verkefni. „Ferð þeirra til Íslands gengur þannig fyrir sig að Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna sér um að þessi hópur fái leyfi til að koma til Íslands. Síðan er stofnun sem heitir „International Organization of Migration" sem sér um allan flutning á fólkinu. Þar sem þessir einstaklingar eru með flóttamannastöðu fá þeir leyfi til að ferðast frá Írak til Íslands en aðeins þessa ferð og þurfa þau fara í fylgd með fulltrúa frá þessum samtökum," segir Linda að lokum. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Undirbúningur er nú á lokastigi fyrir komu hinna 29 palestínsku flóttamanna til Akranesskaupstaðar. Ekki er komin nákvæm dagsetning fyrir komu þeirra en verður það í allra síðasta lagi um miðjan september að sögn Lindu Björk Guðrúnardóttur verkefnastjóri vegna komu flóttamannanna. Undirbúningurinn hefur gengið vel samkvæmt Lindu en til margs er að gæta. „Við erum komin með allar íbúðir og eru þær allar að verða tilbúnar. Rauða kross deildin hér á Akranesi er að vinna að því að setja inn húsgögn og gera allt klárt. Við erum búin að fá þá alla hluti sem okkur vantar, húsgögn, rúm og rafmagnstæki. Síðan er einnig verið að vinna að samningum um fræðslumál þessa dagana," segir Linda. Að sögn Lindu eru flóttamennirnir öll arabískumælandi en kunna latneskt letur sem auðveldar mjög íslenskukennsluna. Þau koma með til að vinna með túlk sem ráðinn er í þetta verkefni. „Ferð þeirra til Íslands gengur þannig fyrir sig að Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna sér um að þessi hópur fái leyfi til að koma til Íslands. Síðan er stofnun sem heitir „International Organization of Migration" sem sér um allan flutning á fólkinu. Þar sem þessir einstaklingar eru með flóttamannastöðu fá þeir leyfi til að ferðast frá Írak til Íslands en aðeins þessa ferð og þurfa þau fara í fylgd með fulltrúa frá þessum samtökum," segir Linda að lokum.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira