Fleiri fréttir Jafn margir gestir í söfn og í bíó Árið 2006 voru starfrækt 158 sýningarstaðir safna, setra, garða og sýninga, samanborið við 97 fyrir áratug. Þetta kemur fram í tölum sem Hagstofan sendir frá sér í tilefni af hinum íslenska safnadegi þann 13. júlí. 10.7.2008 09:19 Nýjar leiðbeiningar í skyndihjálp Á þessu ári var leiðbeiningum í skyndihjálp og endurlífgun breytt í samræmi við niðurstöður nýjustu rannsókna. Helstu breytingarnar í endurlífgun við drukknun voru að nú á að byrja á því að blása 5 sinnum og hefja síðan hefðbundna endurlífgun sem er hnoða 30 sinnum og blása tvisvar sinnum þar til viðkomandi fer að anda sjálfur eða að sérhæfð aðstoð berst. 10.7.2008 09:00 Lögreglumanni vikið frá störfum korteri fyrir eftirlaunin Lögreglumanni í New Orleans var vikið frá störfum aðeins 15 mínútum áður en hann átti að fara á eftirlaun eftir 35 ára feril innan lögreglunnar. 10.7.2008 07:52 Ferðamenn í vanda við Heklu Björgunarsveitarmenn af Suðurlandi fundu í gærkvöldi erlenda ferðamenn, sem höfðu fest jeppling sinn norðan við Heklu. 10.7.2008 07:46 Fordæmir drápið á friðargæsluliðum í Dafur Ban Ki-moon aðalritari Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt drápið á sjö friðargæsluliðum í Dafur-héraðinu í Súdan. 10.7.2008 07:42 Eldur í heimahúsi á Akureyri Eldur kviknaði í heimahúsi á Akureyri í gærkvöldi og var slökkvilið kallað á vettvang. 10.7.2008 07:41 Tveir ölvaðir teknir úr umferð Tveir ölvaðir ökumenn voru teknir úr umferð á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að vegfarendur höfðu tilkynnt lögreglu um einkennilegt ökulag þeirra. 10.7.2008 07:40 Kemur kærasta Ronaldo í veg fyrir Real-Madrid drauminn? Óvæntur vinkill er kominn upp í pælingunum um flutning fótboltamannsins Ronaldo frá Manchester United til Real Madrid. 10.7.2008 07:38 Kynlíf á ströndinni gæti kostað sex ár í fangelsi Ensk kona sér fram á allt að sex ára fangelsi í Dubai eftir að hún stundaði kynlíf með ferðafélaga sínum á opinberri baðströnd í landinu. Kynlíf utan hjónabands er stranglega bannað í Dubai. 10.7.2008 07:35 Offita er vaxandi vandamál í Kína Offita er nú vaxandi vandamál í Kína og talið er að fimmti hver Kínverji sé of þungur. Fjöldi of feitra Kínverja hefur vaxið eftir því sem velmegun þjóðarinnar hefur aukist á undanförnum árum. 10.7.2008 07:33 Danir blekktir af Útlendingaeftirliti sínu Komið er í ljós að Útlendingaeftirlitið í Danmörku hefur blekkt þegna landsins árum saman. Þingmenn krefjast nú opinberrar rannsóknar á málinu. 10.7.2008 07:25 Sannanir komnar fyrir því að vatn var á tunglinu Bandarískir vísindamenn hafa fundið sannanir fyrir því að vatn var til staðar í iðrum tunglsins í árdaga. Þetta gæti kollvarpað kenningum um hvernig tunglið myndaðist. 10.7.2008 07:20 Kjaradeila hjúkrunarfræðinga: Búið að skrifa undir samninga Yfirvinnubanni hjúkrunarfræðinga er afstýrt. Búið er að skrifa undir samninga við hjúkrunarfræðinga. Fundi lauk fyrir skömmu. Elsa Friðfinnsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga segir þetta góðan samning. 9.7.2008 22:02 "Telur þetta sín prívat gögn" Hjörleifur B. Kvaran, forstjóri Orkuveitunnar, segir Guðmund Þóroddsson hafa álitið gögnin sem hann tók með sér þegar hann hætti störfum sín eigin. Jeppinn sé að mati Guðmundur hluti af 12 mánaða starfslokasamningi hans. 9.7.2008 20:21 Eldur í Ingunnarskóla Eldur kom upp í Ingunnarskóla fyrr í kvöld. Lögregla og slökkvilið var á staðnum. Íbúi í grennd tók þessa mynd sem sýnir slökkvibíl að störfum og reyk stíga upp frá skólanum. 9.7.2008 23:54 12 ára drengur barði 18 mánaða stúlku til dauða Tólf ára drengur í Miami hefur verið dæmdur til refsivistar á unglingaheimili fyrir að berja 18 mánaða stúlku til dauða. Drengurinn var úrskurðaður hæfur til að fara fyrir rétt af sálfræðingum en slapp við fangelsisvist. 9.7.2008 22:59 Auglýsir eftir eigenda svangs og einmana hunds Þorsteinn Kjartansson, ellilífeyrisþegi, sá aumur á villuráfandi hundi við sumarbústaðinn sinn. Hann auglýsir eftir eigenda að hundinum sem bæði horaður og svangur. 9.7.2008 21:04 Tók trúnaðargögn og farinn í frí Ekki næst í Guðmund Þóroddson, fyrrverandi forstjóra Orkuveitunnar, sem tók með sér marga kassa af trúnaðargögnum þegar hann lét af störfum og neitar að skila jeppa frá fyrirtækinu. Barnfóstra hans segir Guðmund í fríi úti á landi. 9.7.2008 19:37 Búið að opna Hvalfjarðargöngin Hreinsunarstarfi í Hvalfjarðargöngum er lokið. Búið er að opna göngin. Fellihýsi losnaði frá bíl og skall í vegg. 9.7.2008 17:43 Áfangaheimili opnar ekki nema húsnæði verði tryggt Velferðarsvið Reykjavík hefur ekki lokið við gerð samnings við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilis í Hólavaði í Norðlingaholti þar sem ekki liggur endanlega fyrir hvort umrætt húsnæði sé til ráðstöfunar þar sem það er nú í eigu þrotabús. 9.7.2008 15:59 Foreldrar sex ára fegurðardrottningar drápu hana ekki Yfirvöld i Bandaríkjunum hafa loksins hreinsað fjölskyldu JonBenet Ramsey af grun um að hafa átt hlut í dauða hennar. JonBenet var drepin árið 1996 þegar hún var sex ára og dáð fegurðardrottning í heimabæ sínum. 9.7.2008 22:30 Almannatengill segir Geir eiga að vera jákvæðari Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur ítrekað birst landsmönnum sem önugur að undanförnu. Sjálfstæðismaðurinn og almannatengillinn Ólafur Hauksson ráðleggur honum að breyta hegðun sinni gagnvart fréttamönnum. 9.7.2008 19:03 Þyrlan lenti með slasaða konu Þyrlan Landhelgisgæslunnar lenti nú fyrir skömmu með slasaða konu við Borgarspítala. Konan féll af hestbaki á Snæfellsnesi og hlaut brjóstholsáverka. 9.7.2008 17:38 Bankaránum í Danmörku fjölgar um helming milli ára Bankaránum í Danmörku hefur fjölgað um helming það sem af er árinu miðað við sama tíma í fyrra. Berlingske Tidende greinir frá því að ránin í ár séu 58 samanborið við 39 í fyrra. 9.7.2008 16:34 Katrín búin að kæra Katrín Theódórsdóttir lögfræðingur Paul Ramses er búin að leggja inn kæru vegna synjunar Útlendingastofnunar á efnismeðferð í máli hans. 9.7.2008 15:41 McCain vil drepa Írani með sígarettum Forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, John McCain, lét miður heppileg ummæli falla við blaðamenn í gær þegar hann var spurður út í síaukinn útflutning bandarískra vindlinga til Írans. Sagði McCain að kannski væri þetta ein leið til að drepa Írani. 9.7.2008 15:36 Sextán ára sonur Osama hvetur til eyðileggingar Vesturlanda Eplið fellur sjaldan langt frá eikinni. Ljóð sem sagt er samið og flutt af sextán ára syni Osama Bin Laden í tilefni þess að þrjú ár eru liðin frá hryðjuverkaárásinni á London birtist í gær á vefsíðu öfgamanna. Myndband á síðunni hefst á stuttri kynningu á Sheikh Hamza Bin Laden, sem er yngstur átján sona Osama, sem svo flytur ljóð þar sem hann er hvetur til eyðileggingar Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Danmerkur. 9.7.2008 16:32 Yfir 300 manns á kynningarfundi í Kópavogi Á milli þrjú og fjögur hundruð manns mættu á kynningarfund hjá skipulags- og umhverfissviði Kópavogsbæjar í gærkvöldi um skipulagshugmyndir á Kársnesi. 9.7.2008 16:26 Landspítalinn með áætlun í bakhöndinni Nú stendur yfir fundur í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins hjá Ríkissáttasemjara en fundurinn hófst klukkan ellefu í morgun. Hjúkrunarfræðingar hafa boðað yfirvinnubann sem tekur gildi á morgun, náist ekki að semja. Anna Stefánsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar Landspítalans segir spítalann vera með áætlun í bakhöndinni ef til yfirvinnubannsins kemur. 9.7.2008 16:00 Biðjast afsökunar á hávaða við Hallgrímskirkju Um helgina fengu nokkrir íbúar á Skólavörðuholtinu nóg af hávaðanum sem stafar af viðgerðum á Hallgrímskirkju. Vísir sagði frá óánægðum íbúa á laugardaginn sem kvartaði undan því að framkvæmdir hæfust klukkan 07:00 á laugardagsmorgnum. 9.7.2008 15:30 Ekki skemmdarverk á strætóskýlum Undanfarna daga hafa fjölmargir vegfarrendur haft samband við AFA JCDecaux sem annast auglýsingaskiltin á strætóskýlum borgarinnar. Hafa þeir látið vita um skemmdarverk á skiltunum þar sem búið er að líma veggspöld með slagorðinu Skítt með kerfið yfir aðrar auglýsingar. 9.7.2008 15:07 Vonast til að mál Ramses bæti stöðu flóttamanna á Íslandi Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss segist vonast til að mál Paul Ramses veki athygli á stöðu flóttamanna á Íslandi og að Ísland axli meiri ábyrgð á flóttamannamálum en nú sé gert. 9.7.2008 14:43 Athugasemdir Jóns fóru óvart á netið Athugasemdir sem Jón Magnússon, þingmaður Frjálslynda flokksins, tók saman á fundi allsherjarnefndar í gær fóru fyrir mistök á netið. Allsherjarnefnd fundaði í gær um mál Paul Ramses. 9.7.2008 14:39 Ekkert útsölusvindl í Debenhams Nokkuð hefur verið um að viðskiptavinir Debenhams hafi kvartað yfir verðmerkingum á útsölunni hjá versluninni. Hefur Vísir fengið ábendingar um að nýir verðmiðar hafi verið límdir yfir miða sem sýndu lægra verð. Útsöluafslátturinn hafi síðan verið dreginn af hærra verðinu og því hafi endanlegt útsöluverð verið því sem næst á pari við upprunalegt verð. 9.7.2008 14:13 Skiptar skoðanir á þingflokksfundi Samfylkingarinnar Skiptar skoðanir voru á þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem haldinn var í gær að beiðni Þórunnar Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra. Þórunn fór fram á að þingflokkurinn hittist og fundaði um yfirlýsingar ráðherra flokksins varðandi fyrirhuguð álver. 9.7.2008 14:12 SUF ályktar um Ramses Samband ungra framsóknarmann sendi frá sér ályktun í dag þar sem það er harmað að mál Paul Ramses hafi ekki verið tekið til efnislegrar meðferðar hjá Útlendingastofnun. 9.7.2008 13:49 Krónan og Sjálfstæðisflokkurinn mest í fréttum ársins Sá aðili sem oftast hefur verið tilgreindur í fréttum frá áramótum er Sjálfstæðisflokkurinn, eða alls í 6.248 fréttum. Það einstaka málefni sem oftast hefur verið fjallað um í fréttum 9.7.2008 13:38 Segir Paul Ramses ekki eiga ættingja hér á landi Jón Magnússon þingmaður Frjálslynda flokksins sendi í dag frá sér athugasemdir vegna fundar allsherjarnefndar Alþingis í gær. Þar var fjallað um mál Keníamannsins Paul Ramses og margir aðilar sem tengjast málinu kallaðir fyrir. 9.7.2008 13:09 Algerlega árangurslaus fundur segja ljósmæður Samningafundi kjaranefndar Ljósmæðrafélags Íslands og samningnefdar ríkisins lauk um kl. 11 í dag (9/7) án þess að nokkuð miðaði í samningsátt. 9.7.2008 12:49 Hlaup hafið úr Grænalóni Hlaup úr Grænalóni er hafið samkvæmt upplýsingum frá Vatnamælingum Orkustofnunar og Veðurstofu Íslands. Samkvæmt sjónarvotti sem staddur var á brúnni yfir Súlu fyrir stundu er áin kolmórauð. 9.7.2008 12:46 Eldsvoði í frumkvöðlasúpusetrinu Kokki á Höfn „Það kviknaði í djúpsteikingarpotti en sem betur fer fór þetta betur en á horfðist,“ segir Jón Sölvi Ólafsson, matreiðslumaður og eigandi veitingahússins Kokks á Höfn í Hornafirði. 9.7.2008 12:43 19 ára dæmdur fyrir líkamsárás 19 ára Kópavogsbúi var í Héraðsdómi Norðurlands eystri í dag dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. 9.7.2008 12:13 Hollenski hasssmyglarinn áfram í haldi Hollendingurinn sem setið hefur í gæsluvarðhaldi undanfarnar þrjár vikur vegna innflutnings á um 190 kílóum af hassi sem fundust í húsbíl hans á Seyðisfirði, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22.júlí næstkomandi. 9.7.2008 12:11 Einræða Kópavogsbæjar Formaður Betri byggðar í Kársnesis segir að kynningarfundur sem haldinn var í gærkvöldi um blandaða byggð á Kársnesi hafi verið einræðu á vegum Kópavogsbæjar. 9.7.2008 12:11 Búið að laga ljósleiðarann Viðgerð er lokið á ljósleiðara Mílu við Þorlákshöfn sem slitnaði upp úr klukkan 9 í morgun vegna vinnu verktaka á svæðinu. Slitið varð á hringtengingu á Reykjanesi. 9.7.2008 12:08 Sjá næstu 50 fréttir
Jafn margir gestir í söfn og í bíó Árið 2006 voru starfrækt 158 sýningarstaðir safna, setra, garða og sýninga, samanborið við 97 fyrir áratug. Þetta kemur fram í tölum sem Hagstofan sendir frá sér í tilefni af hinum íslenska safnadegi þann 13. júlí. 10.7.2008 09:19
Nýjar leiðbeiningar í skyndihjálp Á þessu ári var leiðbeiningum í skyndihjálp og endurlífgun breytt í samræmi við niðurstöður nýjustu rannsókna. Helstu breytingarnar í endurlífgun við drukknun voru að nú á að byrja á því að blása 5 sinnum og hefja síðan hefðbundna endurlífgun sem er hnoða 30 sinnum og blása tvisvar sinnum þar til viðkomandi fer að anda sjálfur eða að sérhæfð aðstoð berst. 10.7.2008 09:00
Lögreglumanni vikið frá störfum korteri fyrir eftirlaunin Lögreglumanni í New Orleans var vikið frá störfum aðeins 15 mínútum áður en hann átti að fara á eftirlaun eftir 35 ára feril innan lögreglunnar. 10.7.2008 07:52
Ferðamenn í vanda við Heklu Björgunarsveitarmenn af Suðurlandi fundu í gærkvöldi erlenda ferðamenn, sem höfðu fest jeppling sinn norðan við Heklu. 10.7.2008 07:46
Fordæmir drápið á friðargæsluliðum í Dafur Ban Ki-moon aðalritari Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt drápið á sjö friðargæsluliðum í Dafur-héraðinu í Súdan. 10.7.2008 07:42
Eldur í heimahúsi á Akureyri Eldur kviknaði í heimahúsi á Akureyri í gærkvöldi og var slökkvilið kallað á vettvang. 10.7.2008 07:41
Tveir ölvaðir teknir úr umferð Tveir ölvaðir ökumenn voru teknir úr umferð á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að vegfarendur höfðu tilkynnt lögreglu um einkennilegt ökulag þeirra. 10.7.2008 07:40
Kemur kærasta Ronaldo í veg fyrir Real-Madrid drauminn? Óvæntur vinkill er kominn upp í pælingunum um flutning fótboltamannsins Ronaldo frá Manchester United til Real Madrid. 10.7.2008 07:38
Kynlíf á ströndinni gæti kostað sex ár í fangelsi Ensk kona sér fram á allt að sex ára fangelsi í Dubai eftir að hún stundaði kynlíf með ferðafélaga sínum á opinberri baðströnd í landinu. Kynlíf utan hjónabands er stranglega bannað í Dubai. 10.7.2008 07:35
Offita er vaxandi vandamál í Kína Offita er nú vaxandi vandamál í Kína og talið er að fimmti hver Kínverji sé of þungur. Fjöldi of feitra Kínverja hefur vaxið eftir því sem velmegun þjóðarinnar hefur aukist á undanförnum árum. 10.7.2008 07:33
Danir blekktir af Útlendingaeftirliti sínu Komið er í ljós að Útlendingaeftirlitið í Danmörku hefur blekkt þegna landsins árum saman. Þingmenn krefjast nú opinberrar rannsóknar á málinu. 10.7.2008 07:25
Sannanir komnar fyrir því að vatn var á tunglinu Bandarískir vísindamenn hafa fundið sannanir fyrir því að vatn var til staðar í iðrum tunglsins í árdaga. Þetta gæti kollvarpað kenningum um hvernig tunglið myndaðist. 10.7.2008 07:20
Kjaradeila hjúkrunarfræðinga: Búið að skrifa undir samninga Yfirvinnubanni hjúkrunarfræðinga er afstýrt. Búið er að skrifa undir samninga við hjúkrunarfræðinga. Fundi lauk fyrir skömmu. Elsa Friðfinnsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga segir þetta góðan samning. 9.7.2008 22:02
"Telur þetta sín prívat gögn" Hjörleifur B. Kvaran, forstjóri Orkuveitunnar, segir Guðmund Þóroddsson hafa álitið gögnin sem hann tók með sér þegar hann hætti störfum sín eigin. Jeppinn sé að mati Guðmundur hluti af 12 mánaða starfslokasamningi hans. 9.7.2008 20:21
Eldur í Ingunnarskóla Eldur kom upp í Ingunnarskóla fyrr í kvöld. Lögregla og slökkvilið var á staðnum. Íbúi í grennd tók þessa mynd sem sýnir slökkvibíl að störfum og reyk stíga upp frá skólanum. 9.7.2008 23:54
12 ára drengur barði 18 mánaða stúlku til dauða Tólf ára drengur í Miami hefur verið dæmdur til refsivistar á unglingaheimili fyrir að berja 18 mánaða stúlku til dauða. Drengurinn var úrskurðaður hæfur til að fara fyrir rétt af sálfræðingum en slapp við fangelsisvist. 9.7.2008 22:59
Auglýsir eftir eigenda svangs og einmana hunds Þorsteinn Kjartansson, ellilífeyrisþegi, sá aumur á villuráfandi hundi við sumarbústaðinn sinn. Hann auglýsir eftir eigenda að hundinum sem bæði horaður og svangur. 9.7.2008 21:04
Tók trúnaðargögn og farinn í frí Ekki næst í Guðmund Þóroddson, fyrrverandi forstjóra Orkuveitunnar, sem tók með sér marga kassa af trúnaðargögnum þegar hann lét af störfum og neitar að skila jeppa frá fyrirtækinu. Barnfóstra hans segir Guðmund í fríi úti á landi. 9.7.2008 19:37
Búið að opna Hvalfjarðargöngin Hreinsunarstarfi í Hvalfjarðargöngum er lokið. Búið er að opna göngin. Fellihýsi losnaði frá bíl og skall í vegg. 9.7.2008 17:43
Áfangaheimili opnar ekki nema húsnæði verði tryggt Velferðarsvið Reykjavík hefur ekki lokið við gerð samnings við Heilsuverndarstöðina um rekstur áfangaheimilis í Hólavaði í Norðlingaholti þar sem ekki liggur endanlega fyrir hvort umrætt húsnæði sé til ráðstöfunar þar sem það er nú í eigu þrotabús. 9.7.2008 15:59
Foreldrar sex ára fegurðardrottningar drápu hana ekki Yfirvöld i Bandaríkjunum hafa loksins hreinsað fjölskyldu JonBenet Ramsey af grun um að hafa átt hlut í dauða hennar. JonBenet var drepin árið 1996 þegar hún var sex ára og dáð fegurðardrottning í heimabæ sínum. 9.7.2008 22:30
Almannatengill segir Geir eiga að vera jákvæðari Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur ítrekað birst landsmönnum sem önugur að undanförnu. Sjálfstæðismaðurinn og almannatengillinn Ólafur Hauksson ráðleggur honum að breyta hegðun sinni gagnvart fréttamönnum. 9.7.2008 19:03
Þyrlan lenti með slasaða konu Þyrlan Landhelgisgæslunnar lenti nú fyrir skömmu með slasaða konu við Borgarspítala. Konan féll af hestbaki á Snæfellsnesi og hlaut brjóstholsáverka. 9.7.2008 17:38
Bankaránum í Danmörku fjölgar um helming milli ára Bankaránum í Danmörku hefur fjölgað um helming það sem af er árinu miðað við sama tíma í fyrra. Berlingske Tidende greinir frá því að ránin í ár séu 58 samanborið við 39 í fyrra. 9.7.2008 16:34
Katrín búin að kæra Katrín Theódórsdóttir lögfræðingur Paul Ramses er búin að leggja inn kæru vegna synjunar Útlendingastofnunar á efnismeðferð í máli hans. 9.7.2008 15:41
McCain vil drepa Írani með sígarettum Forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, John McCain, lét miður heppileg ummæli falla við blaðamenn í gær þegar hann var spurður út í síaukinn útflutning bandarískra vindlinga til Írans. Sagði McCain að kannski væri þetta ein leið til að drepa Írani. 9.7.2008 15:36
Sextán ára sonur Osama hvetur til eyðileggingar Vesturlanda Eplið fellur sjaldan langt frá eikinni. Ljóð sem sagt er samið og flutt af sextán ára syni Osama Bin Laden í tilefni þess að þrjú ár eru liðin frá hryðjuverkaárásinni á London birtist í gær á vefsíðu öfgamanna. Myndband á síðunni hefst á stuttri kynningu á Sheikh Hamza Bin Laden, sem er yngstur átján sona Osama, sem svo flytur ljóð þar sem hann er hvetur til eyðileggingar Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Danmerkur. 9.7.2008 16:32
Yfir 300 manns á kynningarfundi í Kópavogi Á milli þrjú og fjögur hundruð manns mættu á kynningarfund hjá skipulags- og umhverfissviði Kópavogsbæjar í gærkvöldi um skipulagshugmyndir á Kársnesi. 9.7.2008 16:26
Landspítalinn með áætlun í bakhöndinni Nú stendur yfir fundur í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins hjá Ríkissáttasemjara en fundurinn hófst klukkan ellefu í morgun. Hjúkrunarfræðingar hafa boðað yfirvinnubann sem tekur gildi á morgun, náist ekki að semja. Anna Stefánsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar Landspítalans segir spítalann vera með áætlun í bakhöndinni ef til yfirvinnubannsins kemur. 9.7.2008 16:00
Biðjast afsökunar á hávaða við Hallgrímskirkju Um helgina fengu nokkrir íbúar á Skólavörðuholtinu nóg af hávaðanum sem stafar af viðgerðum á Hallgrímskirkju. Vísir sagði frá óánægðum íbúa á laugardaginn sem kvartaði undan því að framkvæmdir hæfust klukkan 07:00 á laugardagsmorgnum. 9.7.2008 15:30
Ekki skemmdarverk á strætóskýlum Undanfarna daga hafa fjölmargir vegfarrendur haft samband við AFA JCDecaux sem annast auglýsingaskiltin á strætóskýlum borgarinnar. Hafa þeir látið vita um skemmdarverk á skiltunum þar sem búið er að líma veggspöld með slagorðinu Skítt með kerfið yfir aðrar auglýsingar. 9.7.2008 15:07
Vonast til að mál Ramses bæti stöðu flóttamanna á Íslandi Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss segist vonast til að mál Paul Ramses veki athygli á stöðu flóttamanna á Íslandi og að Ísland axli meiri ábyrgð á flóttamannamálum en nú sé gert. 9.7.2008 14:43
Athugasemdir Jóns fóru óvart á netið Athugasemdir sem Jón Magnússon, þingmaður Frjálslynda flokksins, tók saman á fundi allsherjarnefndar í gær fóru fyrir mistök á netið. Allsherjarnefnd fundaði í gær um mál Paul Ramses. 9.7.2008 14:39
Ekkert útsölusvindl í Debenhams Nokkuð hefur verið um að viðskiptavinir Debenhams hafi kvartað yfir verðmerkingum á útsölunni hjá versluninni. Hefur Vísir fengið ábendingar um að nýir verðmiðar hafi verið límdir yfir miða sem sýndu lægra verð. Útsöluafslátturinn hafi síðan verið dreginn af hærra verðinu og því hafi endanlegt útsöluverð verið því sem næst á pari við upprunalegt verð. 9.7.2008 14:13
Skiptar skoðanir á þingflokksfundi Samfylkingarinnar Skiptar skoðanir voru á þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem haldinn var í gær að beiðni Þórunnar Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra. Þórunn fór fram á að þingflokkurinn hittist og fundaði um yfirlýsingar ráðherra flokksins varðandi fyrirhuguð álver. 9.7.2008 14:12
SUF ályktar um Ramses Samband ungra framsóknarmann sendi frá sér ályktun í dag þar sem það er harmað að mál Paul Ramses hafi ekki verið tekið til efnislegrar meðferðar hjá Útlendingastofnun. 9.7.2008 13:49
Krónan og Sjálfstæðisflokkurinn mest í fréttum ársins Sá aðili sem oftast hefur verið tilgreindur í fréttum frá áramótum er Sjálfstæðisflokkurinn, eða alls í 6.248 fréttum. Það einstaka málefni sem oftast hefur verið fjallað um í fréttum 9.7.2008 13:38
Segir Paul Ramses ekki eiga ættingja hér á landi Jón Magnússon þingmaður Frjálslynda flokksins sendi í dag frá sér athugasemdir vegna fundar allsherjarnefndar Alþingis í gær. Þar var fjallað um mál Keníamannsins Paul Ramses og margir aðilar sem tengjast málinu kallaðir fyrir. 9.7.2008 13:09
Algerlega árangurslaus fundur segja ljósmæður Samningafundi kjaranefndar Ljósmæðrafélags Íslands og samningnefdar ríkisins lauk um kl. 11 í dag (9/7) án þess að nokkuð miðaði í samningsátt. 9.7.2008 12:49
Hlaup hafið úr Grænalóni Hlaup úr Grænalóni er hafið samkvæmt upplýsingum frá Vatnamælingum Orkustofnunar og Veðurstofu Íslands. Samkvæmt sjónarvotti sem staddur var á brúnni yfir Súlu fyrir stundu er áin kolmórauð. 9.7.2008 12:46
Eldsvoði í frumkvöðlasúpusetrinu Kokki á Höfn „Það kviknaði í djúpsteikingarpotti en sem betur fer fór þetta betur en á horfðist,“ segir Jón Sölvi Ólafsson, matreiðslumaður og eigandi veitingahússins Kokks á Höfn í Hornafirði. 9.7.2008 12:43
19 ára dæmdur fyrir líkamsárás 19 ára Kópavogsbúi var í Héraðsdómi Norðurlands eystri í dag dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. 9.7.2008 12:13
Hollenski hasssmyglarinn áfram í haldi Hollendingurinn sem setið hefur í gæsluvarðhaldi undanfarnar þrjár vikur vegna innflutnings á um 190 kílóum af hassi sem fundust í húsbíl hans á Seyðisfirði, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22.júlí næstkomandi. 9.7.2008 12:11
Einræða Kópavogsbæjar Formaður Betri byggðar í Kársnesis segir að kynningarfundur sem haldinn var í gærkvöldi um blandaða byggð á Kársnesi hafi verið einræðu á vegum Kópavogsbæjar. 9.7.2008 12:11
Búið að laga ljósleiðarann Viðgerð er lokið á ljósleiðara Mílu við Þorlákshöfn sem slitnaði upp úr klukkan 9 í morgun vegna vinnu verktaka á svæðinu. Slitið varð á hringtengingu á Reykjanesi. 9.7.2008 12:08