Fleiri fréttir Sammála því að Norðurpólsísinn sé að hverfa Þór Jakobsson veðurfræðingur er sammála mati bandaríska vísindamannsins Mark Serreze um að heimskautaísinn við Norðurpólinn sé að hverfa og að pólinn verði íslaus innan tíðar. 28.6.2008 12:53 Miklar líkur á íslausum Norðurpól í sumar Heimskautaísinn við Norðurpólinn bráðnar nú svo hratt að miklar líkur eru á að Norðurpólinn verði íslaus í sumar. 28.6.2008 10:27 Reyna á að ná samkomulagi um tilhögun hvalveiða Ársfundi Alþjóða hvalveiðiráðsins lauk í gær. Andstæðar fylkingar, sem eru með og á móti hvaðlveiðum, ákváðu í lok fundarins að reynt yrði að ná samkomulagi um tilhögun hvalveiða á næsta fundi. 28.6.2008 10:02 Misvísandi upplýsingar um kjörsókn í Zimbabwe Dagblað í Zimbabwe, sem er í eigu stjórnarflokksins, segir að kosningaþátttakan hafi verið mjög góð í forsetakosningunum í gær. Annað segja fréttastofur. 28.6.2008 09:59 Hitinn á hálendinu er víða við frostmarkið Fremur kalt var á landinu í morgunsárið miðað við árstíma en ísköld norðanátt leikur um landið. Hiti á hálendinu var við frostmarkið, allt frá Hveravöllum til Kárahnjúka. 28.6.2008 09:53 Brotist inn í pylsuvagninn á Akureyri í nótt Nokkur erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt vegna ölvunnar fólks í bænum. Þá var tilkynnt um innbrot í pysluvagninn í miðbæ Akureyrar í nótt. Það mál er upplýst og munu ölvaðir unglingar hafa staðið að innbrotinu. 28.6.2008 09:31 Landhelgisgæslan heldur áfram leið að skútunni Landhelgisgæslan mun áfram halda leit að skútunni sem saknað hefur verið undanfarnar vikur. 28.6.2008 09:28 Mikil ölvun og slagsmál á Hamingjudögum á Hólmavík Eitthvað virðast gestir á Hamingjudögum sem nú standa yfir á Hólmavík hafa misskilið nafn hátíðarinnar því lögreglan hafði í nógu að snúast þar í gærkvöldi. 28.6.2008 09:25 Talsvert tjón í eldsvoða í myndlistarskólanum á Akureyri Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi barst slökkviliði Akureyrar tilkynning um eld í myndlistarskólanum í Kaupvangsstræti. Allt vakthafandi lið frá aðalstöð og flugvelli var kallað á staðinn, ásamt því að mannskapur af tveimur frívöktum var kallaður til. 28.6.2008 08:36 Pólstjörnukarl dæmdur aftur Bjarni Hrafnkelsson, sem í febrúar hlaut átján mánaða fangelsisdóm fyrir aðild sína að Pólstjörnumálinu svokallaða, hefur verið dæmdur fyrir brot á lögum um eftirlit með skipum, lögum um vaktstöð siglinga og lögum um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna og áhafnalögum. 28.6.2008 00:01 MS sjúklingur fær ekki kraftaverkalyf sökum sumarleyfa Guðrún Sigríður Einarsdóttir er með MS sjúkdóminn en fær ekki hið byltingarkennda Tysabri lyf sökum sumarleyfa á Landspítalanum. Hún segir hvert kast skilja eftir sig skemmdir og fötlunin aukist. 27.6.2008 19:36 Býður upp líf sitt á eBay Eftir misheppnað hjónaband langar Ástralanum Ian Usher að byrja upp á nýtt. Hann hefur sett líf sitt á uppboð á Ebay. 27.6.2008 21:58 Fangelsaður fyrir að drekka te Fimmtugur bandaríkjamaður lenti í fangelsi í tvo mánuði eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Honum var sleppt í dag þegar það var sannað að kókaín sem fannst í þvagi hans var tilkomið út af bólivísku tei sem móðir hans hafði gefið honum. 27.6.2008 21:38 800 misst vinnuna í hópuppsögnum Samtals hafa 800 manns misst vinnuna í hópuppsögnum á árinu. Ellefur tilkynningar um hópuppsagnir hafa borist vinnumálastofnun frá áramótum þar af fimm frá því í byrjun síðasta mánaðar. 27.6.2008 19:07 Ekki ríkisstjórninni að þakka Ingibjörg Þórðardóttir, formaður félags fasteignasala, segir tvöföldun þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu miðað við síðustu viku ekki aðgerða ríkisstjórnarinnar að þakka. 27.6.2008 18:36 Íbúðalánasjóður samræmist ekki reglum EES Eftirlitsstofnun ESA segir að starfsemi Íbúðalánasjóðs gangi gegn ríkisstyrkjareglum EES samningsins. Skoðun eftirlitsstofnunarinnar heldur áfram. 27.6.2008 17:39 Tsvangirai: Kosningar eru æfing í fjöldakúgun Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, leitaði í dag aftur á náðir sendráðs Hollands í höfuðborginni Harare eftir að hafa haldið stuttan blaðamannafund vegna forsetakosninganna sem fram fara í Simbabve. 27.6.2008 16:56 Farið yfir notkun frístundakorta í sumar Marktækur munur greinist á nýtingu frístundakorta eftir tekjum fjölskyldna. Stjórn Íþrótta- og tómstundaráðs samþykkti tillögu minnihlutans á fundi fyrr í dag að farið verði yfir málið í sumar í því skyni að ÍTR hafi mótaðar tillögur um úrbætur áður en vetrarstarfið hefst í haust. 27.6.2008 16:46 Harðduglegur kortaþjófur í gæsluvarðhald Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá því fyrr í vikunni yfir síbrotamanni í Reykjavík. Maðurinn hefur viðurkennt að hafa stolið greiðslukorti og greitt fyrir fartölvu sem hann síðan endurseldi fyrir 10 grömm af amfetamíni. Lögreglan er með alls þrettán önnur mál sem maðurinn er sterklega orðaður við. 27.6.2008 16:39 Auðveldara að leita réttar síns sem neytandi en skattgreiðandi Auðveldara virðist vera að leita réttar síns sem neytandi en sem skattgreiðandi sé litið á úrræðamöguleika sem maður hefur. Ef skatturinn eða tollurinn bregst að koma með skýringar eru það helst formlegt bréf, yfirskattanefnd eða umboðsmaður alþingis sem leita þarf til. 27.6.2008 16:10 Tvöfalt fleiri kaupsamningum þinglýst Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu tvöfaldaðist á milli vikna. Í vikunni 20.-26. júní voru samningarnir 62 en í seinustu viku nam fjöldi þeirra 33. 27.6.2008 16:05 Fimm milljarða lánsheimild vegna leiguíbúða Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Jóhönnu Sigurðardóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, um að veita fimm milljarða króna lánsheimild til Íbúðalánasjóðs vegna leiguíbúða. 27.6.2008 15:44 Framtíð Alþjóðahvalveiðiráðsins sett í nefnd Ársfundur Alþjóðahvalveiðiráðsins ákvað að stofna vinnuhóp sem ætlað er að vinna að lausn ágreiningsmála sem hamlað hafa starfi ráðsins undanfarin ár. 27.6.2008 15:43 Fréttamenn staðfesta aðgangshindranir yfirvalda á Skaga Deilur Þórunnar Sveinbjarnardóttur og Blaðamannafélags Íslands vegna ísbjarnarmálsins á Hrauni á Skaga halda áfram. 27.6.2008 15:32 Bakkafjöruvegur hefur áhrif á fuglalíf Skipulagsstofnun telur að framkvæmdir vegna ferjuhafnar í Bakkafjöru, vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju, séu ásættanlegar en setur þó skilyrði fyrir framkvæmdinni. Þetta kemur fram í áliti stofnunarinnar sem lagt var fram í dag. 27.6.2008 15:19 Hægt að bjóða út rekstur á ráðherrabílum Guðmundur Hannesson hjá Innkaupastofnun segir að hægt sé að bjóða út kaup og rekstur á ráðherrabifreiðum. ,,Það er hugsanlegt. Það er hægt að bjóða allt út," segir Guðmundur. 27.6.2008 15:00 Varað við hálku og snjókomu eystra í nótt Veðurstofa Íslands varar við hálku og snjókomu á Fjarðarheiði, Hellisheiði eystri og Vatnsskarði eystra aðfaranótt laugardags. 27.6.2008 14:44 Bjóða ungum jafnaðarmönnum í Vg Ung Vinstri - græn hvetja ungliðahreyfingu Samfylkingarinnar, Unga jafnaðarmenn, til þess að endurskoða val sitt á flokki í ljósi nýjustu frétta. 27.6.2008 14:35 Tók upp samfarir á símann sinn Karlmaður var sýknaður í Héraðsdómi Suðurlands í morgun fyrir brot gegn blygðunarsemi 17 ára stúlku. Maðurinn var staddur í sumarbústað og tók upp myndskeið á símann sinn, þar sem vinur hans hafði samfarir við stúlkuna í heitum potti. Eitt myndskeiðanna sendi hann í síma tengdamóður sinnar. 27.6.2008 14:23 Sýknaður af hnífstungu við Hellisheiðarvirkjun Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í dag pólskan karlmann af ákæru um líkamsárás. Honum var gefið að sök að hafa lagt til samlanda síns með eggvopni þanning að hann fékk skurð á kálfa. Atvikið átti sér stað í vinnubúðum við Hellisheiðarvirkjun í nóvember í fyrra. 27.6.2008 14:21 Halldór vissi af aðgerðum ríkisstjórnar klukkan þrjú Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans og formaður stjórnar Samtaka fjármálafyrirtækja, vissi klukkan þrjú um fyrirhugaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármálamarkaði og kynntar voru einum og hálfum tíma síðar síðastliðinn fimmtudag. Þetta er staðfest í yfirlýsingu sem Landsbankinn sendi frá sér í dag. 27.6.2008 14:13 Aukin aðsókn í störf á sambýlum og frístundaheimilum Það hefur varla farið framhjá mörgum að atvinnumarkaðurinn hefur breyst umtalsvert í ár. Síðustu ár hefur reynst erfitt að manna störf á vegum ríkis og sveitafélaga, til að mynda í þjónustu við fatlaða, leikskólum og frístundaheimilum. Vegna samdráttar stóru fyrirtækjanna upp á síðkastið hefur þó reynst breyting þar á. Bæði Guðný Anna Arnórsdóttir starfsmannastjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík sem og Steingerður Kristjánsdóttir sem sér um starfsmannamál fyrir frístundaheimili í Reykjavík sjá aukningu í aðsókn í störf hjá þeim. 27.6.2008 14:10 Fjölbýlum á hjúkrunarheimilum eytt á næstu misserum Gert er ráð fyrir að heildarábyrgð á þjónustu við aldraða verði færð til sveitarfélaga eigi síðar en á árinu 2012 og að fjölbýlum á hjúkrunarheimilum verði eytt á næstu misserum. 27.6.2008 13:51 ESB vill að fjárfestar fái aðgang að orkulindum Rússa Leiðtogar Evrópusambandsins leggja hart að Rússum að veita fjárfestum aðgang að orkulindum þeirra. Rússar hafa undanfarin ár fært eignarhald á olíulindum sínum aftur til ríkisins. Forseti Rússlands og leiðtogar ESB ræða um orkulindir og öryggismál í Síberíu í dag. 27.6.2008 13:30 Topp-Starf er gott starf Í sumar hafa ungmenni með þroskahömlun á aldrinum 16 til 20 ára starfað í verkefninu Topp-Starf í Hinu Húsinu. ,,Það er rosalega gaman í vinnunni. Mér finnst skemmtilegast að vinna í barnagæslunni í World Class út af því litlu börnin eru svo skemmtileg við mig. Mér finnst gott að prófa öðruvísi vinnur. Ég hef líka unnið í Bónus við að safna kerrum saman, í Valsheimilinu og Póstinum en mér finnst skemmtilegast í barnagæslunni,” segir Ásdís Ásgeirsdóttir, starfsmaður Topp-Starfs. 27.6.2008 13:26 Ræðst á næstu dögum hver fær Laxá í Leirársveit á leigu Byrjun laxveiðitímabilsins lofar góðu og er byrjunin í Laxá í Leirársveit betri en í fyrra. Á næstu dögum skýrist hver fær ána á leigu næstu þrjú árin, en Stangveiðifélag Reykjavíkur átti hæsta tilboðið. 27.6.2008 13:23 Franskar herþotur farnar af landi brott Frönsku herþoturnar sem gætt hafa loftrýmisins yfir Íslandi hafa lokið verkefnum sínum og héldu af landi brott í morgun. 27.6.2008 13:14 Lítil kjörsókn í Simbabve Dræm kosningaþátttaka hefur verið í Simbabve í morgun. Mugabe forseti ákvað að halda kosningar þrátt fyrir að flestir helstu leiðtogar heims hafi fordæmt þær. 27.6.2008 13:09 Fréttir frá landi á niðurleið Eitt af risavöxnum vandamálum Suður-Afríku er hin skelfilega glæpatíðni. Hér eru framin fleiri morð, nauðganir og aðrir ofbeldisglæpir en í nokkru öðru landi i heiminum. Ástandið er slíkt að stjórnvöld eru hætt að gefa tölfræðilegar upplýsingar um glæpatíðni. 27.6.2008 13:08 Margir sækja um í HR Mikil eftirspurn er eftir að komast í nám í Háskólanum í Reykjavík. Alls sóttu rúmlega 2200 manns um skólavist við skólann fyrir næsta skólaár. Aldrei fyrr hafa jafnmargir sóst eftir því að stunda nám við skólann. Í fyrra voru umsækjendur í fyrsta sinn í sögu skólans yfir 2000. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HR. 27.6.2008 13:08 Sterkur jarðskjálfti á Andaman-eyjum nálægt Indlandi Jarðskjálfti upp á 6,3 á Richter varð í dag á Andaman-og Nicobareyjum sem eru undan austurströnd Indlands. Ekki hefur verið gefin út flóðbylgjuviðvörun vegna jarðskjálftans. Engar fregnri hafa borist af mann- eða eignatjóni en skelfdir íbúar eyjanna munu hafa hlaupið út úr húsum sínum þegar skjálftinn reið yfir. 27.6.2008 13:05 Skuggahverfi dæmt til að greiða Þorvaldi og frú um fjórar milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag 101 Skuggahverfi til þess að greiða Þorvaldi Gylfasyni háskólaprófessor og konu hans, Önnu Karítas Bjarnadóttur, 4,1 milljón króna í bætur vegna galla á íbúð sem þau keyptu í Skuggahverfinu árið 2005. 27.6.2008 13:03 Samfylkingin þurfti að gefa eftir í umhverfismálum Einn helsti hugmyndafræðingurinn á bak við umhverfisstefnu Samfylkingarinnar segir að flokkurinn hafi þurft að gefa eftir veigamikil atriði í umhverfismálum í ríkisstjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Hann vill þó ekki meina að Fagra Ísland séu orðin tóm. 27.6.2008 12:28 Slæmt að fámenn stétt geti valdið svo mörgum óvissu og tjóni Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda telur slæmt að svo fámenn og vellaunuð stétt sem flugumferðastjórar eru geti valdið svo mikilli óvissu og tjóni á meðal fjölda fólks með því að beita verkfallsrétti sínum. 27.6.2008 12:13 Flug komið í eðlilegt horf Flug er svo gott sem komið í eðlilegt horf eftir aðgerðir flugumferðarstjóra. Aðgerðir flugumferðarstjóra stóðu í rúmar tvær klukkustundir. 27.6.2008 12:04 Sjá næstu 50 fréttir
Sammála því að Norðurpólsísinn sé að hverfa Þór Jakobsson veðurfræðingur er sammála mati bandaríska vísindamannsins Mark Serreze um að heimskautaísinn við Norðurpólinn sé að hverfa og að pólinn verði íslaus innan tíðar. 28.6.2008 12:53
Miklar líkur á íslausum Norðurpól í sumar Heimskautaísinn við Norðurpólinn bráðnar nú svo hratt að miklar líkur eru á að Norðurpólinn verði íslaus í sumar. 28.6.2008 10:27
Reyna á að ná samkomulagi um tilhögun hvalveiða Ársfundi Alþjóða hvalveiðiráðsins lauk í gær. Andstæðar fylkingar, sem eru með og á móti hvaðlveiðum, ákváðu í lok fundarins að reynt yrði að ná samkomulagi um tilhögun hvalveiða á næsta fundi. 28.6.2008 10:02
Misvísandi upplýsingar um kjörsókn í Zimbabwe Dagblað í Zimbabwe, sem er í eigu stjórnarflokksins, segir að kosningaþátttakan hafi verið mjög góð í forsetakosningunum í gær. Annað segja fréttastofur. 28.6.2008 09:59
Hitinn á hálendinu er víða við frostmarkið Fremur kalt var á landinu í morgunsárið miðað við árstíma en ísköld norðanátt leikur um landið. Hiti á hálendinu var við frostmarkið, allt frá Hveravöllum til Kárahnjúka. 28.6.2008 09:53
Brotist inn í pylsuvagninn á Akureyri í nótt Nokkur erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt vegna ölvunnar fólks í bænum. Þá var tilkynnt um innbrot í pysluvagninn í miðbæ Akureyrar í nótt. Það mál er upplýst og munu ölvaðir unglingar hafa staðið að innbrotinu. 28.6.2008 09:31
Landhelgisgæslan heldur áfram leið að skútunni Landhelgisgæslan mun áfram halda leit að skútunni sem saknað hefur verið undanfarnar vikur. 28.6.2008 09:28
Mikil ölvun og slagsmál á Hamingjudögum á Hólmavík Eitthvað virðast gestir á Hamingjudögum sem nú standa yfir á Hólmavík hafa misskilið nafn hátíðarinnar því lögreglan hafði í nógu að snúast þar í gærkvöldi. 28.6.2008 09:25
Talsvert tjón í eldsvoða í myndlistarskólanum á Akureyri Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi barst slökkviliði Akureyrar tilkynning um eld í myndlistarskólanum í Kaupvangsstræti. Allt vakthafandi lið frá aðalstöð og flugvelli var kallað á staðinn, ásamt því að mannskapur af tveimur frívöktum var kallaður til. 28.6.2008 08:36
Pólstjörnukarl dæmdur aftur Bjarni Hrafnkelsson, sem í febrúar hlaut átján mánaða fangelsisdóm fyrir aðild sína að Pólstjörnumálinu svokallaða, hefur verið dæmdur fyrir brot á lögum um eftirlit með skipum, lögum um vaktstöð siglinga og lögum um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna og áhafnalögum. 28.6.2008 00:01
MS sjúklingur fær ekki kraftaverkalyf sökum sumarleyfa Guðrún Sigríður Einarsdóttir er með MS sjúkdóminn en fær ekki hið byltingarkennda Tysabri lyf sökum sumarleyfa á Landspítalanum. Hún segir hvert kast skilja eftir sig skemmdir og fötlunin aukist. 27.6.2008 19:36
Býður upp líf sitt á eBay Eftir misheppnað hjónaband langar Ástralanum Ian Usher að byrja upp á nýtt. Hann hefur sett líf sitt á uppboð á Ebay. 27.6.2008 21:58
Fangelsaður fyrir að drekka te Fimmtugur bandaríkjamaður lenti í fangelsi í tvo mánuði eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Honum var sleppt í dag þegar það var sannað að kókaín sem fannst í þvagi hans var tilkomið út af bólivísku tei sem móðir hans hafði gefið honum. 27.6.2008 21:38
800 misst vinnuna í hópuppsögnum Samtals hafa 800 manns misst vinnuna í hópuppsögnum á árinu. Ellefur tilkynningar um hópuppsagnir hafa borist vinnumálastofnun frá áramótum þar af fimm frá því í byrjun síðasta mánaðar. 27.6.2008 19:07
Ekki ríkisstjórninni að þakka Ingibjörg Þórðardóttir, formaður félags fasteignasala, segir tvöföldun þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu miðað við síðustu viku ekki aðgerða ríkisstjórnarinnar að þakka. 27.6.2008 18:36
Íbúðalánasjóður samræmist ekki reglum EES Eftirlitsstofnun ESA segir að starfsemi Íbúðalánasjóðs gangi gegn ríkisstyrkjareglum EES samningsins. Skoðun eftirlitsstofnunarinnar heldur áfram. 27.6.2008 17:39
Tsvangirai: Kosningar eru æfing í fjöldakúgun Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, leitaði í dag aftur á náðir sendráðs Hollands í höfuðborginni Harare eftir að hafa haldið stuttan blaðamannafund vegna forsetakosninganna sem fram fara í Simbabve. 27.6.2008 16:56
Farið yfir notkun frístundakorta í sumar Marktækur munur greinist á nýtingu frístundakorta eftir tekjum fjölskyldna. Stjórn Íþrótta- og tómstundaráðs samþykkti tillögu minnihlutans á fundi fyrr í dag að farið verði yfir málið í sumar í því skyni að ÍTR hafi mótaðar tillögur um úrbætur áður en vetrarstarfið hefst í haust. 27.6.2008 16:46
Harðduglegur kortaþjófur í gæsluvarðhald Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá því fyrr í vikunni yfir síbrotamanni í Reykjavík. Maðurinn hefur viðurkennt að hafa stolið greiðslukorti og greitt fyrir fartölvu sem hann síðan endurseldi fyrir 10 grömm af amfetamíni. Lögreglan er með alls þrettán önnur mál sem maðurinn er sterklega orðaður við. 27.6.2008 16:39
Auðveldara að leita réttar síns sem neytandi en skattgreiðandi Auðveldara virðist vera að leita réttar síns sem neytandi en sem skattgreiðandi sé litið á úrræðamöguleika sem maður hefur. Ef skatturinn eða tollurinn bregst að koma með skýringar eru það helst formlegt bréf, yfirskattanefnd eða umboðsmaður alþingis sem leita þarf til. 27.6.2008 16:10
Tvöfalt fleiri kaupsamningum þinglýst Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu tvöfaldaðist á milli vikna. Í vikunni 20.-26. júní voru samningarnir 62 en í seinustu viku nam fjöldi þeirra 33. 27.6.2008 16:05
Fimm milljarða lánsheimild vegna leiguíbúða Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Jóhönnu Sigurðardóttur, félags- og tryggingamálaráðherra, um að veita fimm milljarða króna lánsheimild til Íbúðalánasjóðs vegna leiguíbúða. 27.6.2008 15:44
Framtíð Alþjóðahvalveiðiráðsins sett í nefnd Ársfundur Alþjóðahvalveiðiráðsins ákvað að stofna vinnuhóp sem ætlað er að vinna að lausn ágreiningsmála sem hamlað hafa starfi ráðsins undanfarin ár. 27.6.2008 15:43
Fréttamenn staðfesta aðgangshindranir yfirvalda á Skaga Deilur Þórunnar Sveinbjarnardóttur og Blaðamannafélags Íslands vegna ísbjarnarmálsins á Hrauni á Skaga halda áfram. 27.6.2008 15:32
Bakkafjöruvegur hefur áhrif á fuglalíf Skipulagsstofnun telur að framkvæmdir vegna ferjuhafnar í Bakkafjöru, vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju, séu ásættanlegar en setur þó skilyrði fyrir framkvæmdinni. Þetta kemur fram í áliti stofnunarinnar sem lagt var fram í dag. 27.6.2008 15:19
Hægt að bjóða út rekstur á ráðherrabílum Guðmundur Hannesson hjá Innkaupastofnun segir að hægt sé að bjóða út kaup og rekstur á ráðherrabifreiðum. ,,Það er hugsanlegt. Það er hægt að bjóða allt út," segir Guðmundur. 27.6.2008 15:00
Varað við hálku og snjókomu eystra í nótt Veðurstofa Íslands varar við hálku og snjókomu á Fjarðarheiði, Hellisheiði eystri og Vatnsskarði eystra aðfaranótt laugardags. 27.6.2008 14:44
Bjóða ungum jafnaðarmönnum í Vg Ung Vinstri - græn hvetja ungliðahreyfingu Samfylkingarinnar, Unga jafnaðarmenn, til þess að endurskoða val sitt á flokki í ljósi nýjustu frétta. 27.6.2008 14:35
Tók upp samfarir á símann sinn Karlmaður var sýknaður í Héraðsdómi Suðurlands í morgun fyrir brot gegn blygðunarsemi 17 ára stúlku. Maðurinn var staddur í sumarbústað og tók upp myndskeið á símann sinn, þar sem vinur hans hafði samfarir við stúlkuna í heitum potti. Eitt myndskeiðanna sendi hann í síma tengdamóður sinnar. 27.6.2008 14:23
Sýknaður af hnífstungu við Hellisheiðarvirkjun Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í dag pólskan karlmann af ákæru um líkamsárás. Honum var gefið að sök að hafa lagt til samlanda síns með eggvopni þanning að hann fékk skurð á kálfa. Atvikið átti sér stað í vinnubúðum við Hellisheiðarvirkjun í nóvember í fyrra. 27.6.2008 14:21
Halldór vissi af aðgerðum ríkisstjórnar klukkan þrjú Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans og formaður stjórnar Samtaka fjármálafyrirtækja, vissi klukkan þrjú um fyrirhugaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármálamarkaði og kynntar voru einum og hálfum tíma síðar síðastliðinn fimmtudag. Þetta er staðfest í yfirlýsingu sem Landsbankinn sendi frá sér í dag. 27.6.2008 14:13
Aukin aðsókn í störf á sambýlum og frístundaheimilum Það hefur varla farið framhjá mörgum að atvinnumarkaðurinn hefur breyst umtalsvert í ár. Síðustu ár hefur reynst erfitt að manna störf á vegum ríkis og sveitafélaga, til að mynda í þjónustu við fatlaða, leikskólum og frístundaheimilum. Vegna samdráttar stóru fyrirtækjanna upp á síðkastið hefur þó reynst breyting þar á. Bæði Guðný Anna Arnórsdóttir starfsmannastjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík sem og Steingerður Kristjánsdóttir sem sér um starfsmannamál fyrir frístundaheimili í Reykjavík sjá aukningu í aðsókn í störf hjá þeim. 27.6.2008 14:10
Fjölbýlum á hjúkrunarheimilum eytt á næstu misserum Gert er ráð fyrir að heildarábyrgð á þjónustu við aldraða verði færð til sveitarfélaga eigi síðar en á árinu 2012 og að fjölbýlum á hjúkrunarheimilum verði eytt á næstu misserum. 27.6.2008 13:51
ESB vill að fjárfestar fái aðgang að orkulindum Rússa Leiðtogar Evrópusambandsins leggja hart að Rússum að veita fjárfestum aðgang að orkulindum þeirra. Rússar hafa undanfarin ár fært eignarhald á olíulindum sínum aftur til ríkisins. Forseti Rússlands og leiðtogar ESB ræða um orkulindir og öryggismál í Síberíu í dag. 27.6.2008 13:30
Topp-Starf er gott starf Í sumar hafa ungmenni með þroskahömlun á aldrinum 16 til 20 ára starfað í verkefninu Topp-Starf í Hinu Húsinu. ,,Það er rosalega gaman í vinnunni. Mér finnst skemmtilegast að vinna í barnagæslunni í World Class út af því litlu börnin eru svo skemmtileg við mig. Mér finnst gott að prófa öðruvísi vinnur. Ég hef líka unnið í Bónus við að safna kerrum saman, í Valsheimilinu og Póstinum en mér finnst skemmtilegast í barnagæslunni,” segir Ásdís Ásgeirsdóttir, starfsmaður Topp-Starfs. 27.6.2008 13:26
Ræðst á næstu dögum hver fær Laxá í Leirársveit á leigu Byrjun laxveiðitímabilsins lofar góðu og er byrjunin í Laxá í Leirársveit betri en í fyrra. Á næstu dögum skýrist hver fær ána á leigu næstu þrjú árin, en Stangveiðifélag Reykjavíkur átti hæsta tilboðið. 27.6.2008 13:23
Franskar herþotur farnar af landi brott Frönsku herþoturnar sem gætt hafa loftrýmisins yfir Íslandi hafa lokið verkefnum sínum og héldu af landi brott í morgun. 27.6.2008 13:14
Lítil kjörsókn í Simbabve Dræm kosningaþátttaka hefur verið í Simbabve í morgun. Mugabe forseti ákvað að halda kosningar þrátt fyrir að flestir helstu leiðtogar heims hafi fordæmt þær. 27.6.2008 13:09
Fréttir frá landi á niðurleið Eitt af risavöxnum vandamálum Suður-Afríku er hin skelfilega glæpatíðni. Hér eru framin fleiri morð, nauðganir og aðrir ofbeldisglæpir en í nokkru öðru landi i heiminum. Ástandið er slíkt að stjórnvöld eru hætt að gefa tölfræðilegar upplýsingar um glæpatíðni. 27.6.2008 13:08
Margir sækja um í HR Mikil eftirspurn er eftir að komast í nám í Háskólanum í Reykjavík. Alls sóttu rúmlega 2200 manns um skólavist við skólann fyrir næsta skólaár. Aldrei fyrr hafa jafnmargir sóst eftir því að stunda nám við skólann. Í fyrra voru umsækjendur í fyrsta sinn í sögu skólans yfir 2000. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HR. 27.6.2008 13:08
Sterkur jarðskjálfti á Andaman-eyjum nálægt Indlandi Jarðskjálfti upp á 6,3 á Richter varð í dag á Andaman-og Nicobareyjum sem eru undan austurströnd Indlands. Ekki hefur verið gefin út flóðbylgjuviðvörun vegna jarðskjálftans. Engar fregnri hafa borist af mann- eða eignatjóni en skelfdir íbúar eyjanna munu hafa hlaupið út úr húsum sínum þegar skjálftinn reið yfir. 27.6.2008 13:05
Skuggahverfi dæmt til að greiða Þorvaldi og frú um fjórar milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag 101 Skuggahverfi til þess að greiða Þorvaldi Gylfasyni háskólaprófessor og konu hans, Önnu Karítas Bjarnadóttur, 4,1 milljón króna í bætur vegna galla á íbúð sem þau keyptu í Skuggahverfinu árið 2005. 27.6.2008 13:03
Samfylkingin þurfti að gefa eftir í umhverfismálum Einn helsti hugmyndafræðingurinn á bak við umhverfisstefnu Samfylkingarinnar segir að flokkurinn hafi þurft að gefa eftir veigamikil atriði í umhverfismálum í ríkisstjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Hann vill þó ekki meina að Fagra Ísland séu orðin tóm. 27.6.2008 12:28
Slæmt að fámenn stétt geti valdið svo mörgum óvissu og tjóni Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda telur slæmt að svo fámenn og vellaunuð stétt sem flugumferðastjórar eru geti valdið svo mikilli óvissu og tjóni á meðal fjölda fólks með því að beita verkfallsrétti sínum. 27.6.2008 12:13
Flug komið í eðlilegt horf Flug er svo gott sem komið í eðlilegt horf eftir aðgerðir flugumferðarstjóra. Aðgerðir flugumferðarstjóra stóðu í rúmar tvær klukkustundir. 27.6.2008 12:04