Fleiri fréttir Einn af hundrað Bandaríkjamönnum sitja í fangelsi Í fyrsta sinn í sögu Bandaríkjanna sitja nú meir en einn af hverjum hundrað fullorðnum þegnum landsins í fangelsi. 29.2.2008 07:04 Neita að hafa barið löggur Litháarnir þrír sem ákærðir eru fyrir að hafa ráðist á fíkniefnalögreglumenn á Laugaveginum aðfaranótt 11. janúar neituðu sök í dómsal í gær. Lögreglumennirnir þrír fengu áfallahjálp eftir árásina. 29.2.2008 06:00 Borgarlögmaður semur drög að svari um REI til umboðsmanns Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag að fela borgarlögmanni að semja drög að svari við spurningum frá umboðsmanni Alþingis sem bárust í byrjun vikunnar og snúa að málefnum Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavik Energy Invest. 28.2.2008 23:12 Eldri borgarar ánægðir með þjónustu Reykjavíkurborgar Mikill meirihluti eldri borgara, 80 ára og eldri, er ánægður með þá þjónustu sem þeir hljóta hjá Velferðasviði Reykjavíkurborgar. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem Capacent Gallup gerði fyrir Velferðarsvið Reykjavíkurborgar. 28.2.2008 22:07 Ferðakostnaður og dagpeningar vitna um ráðdeild borgarstjóra Ólafur F. Magnússon borgarstjóri hefur í 18 ára tíð sinni í borgarstjórn lagt áherslu á ráðdeild og aðhald og um það vitna ferðakostnaður hans, dagpeningar og annar kostnaður 28.2.2008 23:40 STEF vill hluta af styrktarfé krabbameinssjúks manns Maður sem stendur fyrir styrktartónleikum fyrir krabbameinssjúkan vin sinn á Organ annað kvöld hefur borist krafa frá STEF þar sem honum er gert að greiða 28.2.2008 20:27 Breiðavíkurskýrsla tekin fyrir á næsta borgarráðsfundi Breiðavíkurskýrslan svokallaða verður tekin fyrir á næsta borgaráðsfundi. Þetta kemur fram í fundargerð borgarráðs frá því í dag. 28.2.2008 23:55 Þrjátíu umferðaróhöpp á einum degi Um þrjátíu umferðaróhöpp urðu frá hádegi í dag og fram að kvöldmat, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mest var um minniháttar árekstra að ræða og slasaðist enginn alvarlega. Að sögn lögreglumanns sem Vísir talaði við er ekki mikið um vanbúna bíla í umferðinni. Hins vegar virðast ökumenn óvanir að keyra í færð eins og þeirri sem hefur verið í dag og gæta þess ekki að hafa nægilega langt bil á milli bíla. 28.2.2008 22:17 Illdeilur og átök algeng á meðal lögreglumanna í Skagafirði Illdeilur og átök hafa ítrekað blossað upp síðustu misseri meðal lögregluliðsins í Skagafirði. Mannaskipti hafa verið tíð og sér ekki fyrir endann á þeim. Sýslumaður segir að menn þurfi að læra að vinna saman. 28.2.2008 20:00 Kjartan Magnússon stjórnarformaður REI Kjartan Magnússon var kjörinn formaður stjórnar REI á hluthafafundi félagsins í dag. 28.2.2008 19:30 Meðferð lögreglu í bága við pyntingarákvæði stjórnarskrár Fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður og meistaranemi í lögfræði segir að þvagleggsmálið svokallaða á Selfossi stangist á við stjórnarskrá um bann gegn pyntingum. Málið gæti endað fyrir mannréttindadómstólnum. 28.2.2008 18:45 Hægt að spara milljónatugi með láni í erlendri mynt Hægt er að spara milljónatugi á því að taka lán í erlendri mynt nú þegar kjarasamningar ASÍ og atvinnurekenda heimila fólki að semja um að fá hluta af launum í erlendum gjaldmiðli. Áttatíu þúsund manns hafa nú þessa heimild í sínum samningum. 28.2.2008 18:30 Íslendingar viðurkenna sjálfstæði Kosovo Í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar Kósóvó frá 17. febrúar síðastliðinn hafa íslensk stjórnvöld ákveðið að viðurkenna sjálfstæði Kósóvó. Ekki liggur fyrir endanleg ákvörðun um dagsetningu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. 28.2.2008 18:03 Kókaíni skolar á strendur Cornwall Að undanförnu hefur borið mikið á því að stórum pakkningum af kókaíni hafi skolað upp á strendur Cornwall í Englandi. 28.2.2008 17:45 Segir orkumálafrumvarp minna á Sovétríkin Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir nýtt orkumálafrumvarp iðnaðarráðherra miðstýringar- og ríkisvæðingarfrumvarp og minna á Sovétríkin. Iðnaðarráðherra sakaði hann um líkja sér við Pútín Rússlandsforseta. 28.2.2008 17:31 Boðar aðhald í yfirstjórn borgarinnar Tillaga Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra um aðgerðir til að auka aðhald hjá yfirstjórn borgarinnar samhliða þriggja ára áætlun borgarinnar var samþykkt á fundi borgarráðs í dag. 28.2.2008 17:25 14 mánaða fangelsi fyrir alvarlega líkamsárás Hæstiréttur staðfesti í dag fjórtán mánaða fangelsisdóm yfir karlmanni sem sakfelldur var fyrir alvarlega líkamsárás, þjófnað og fíkniefna- og umferðarlagabrot. 28.2.2008 16:56 Vilhjálmur hafði borgarstjórastólinn af Árna Sigfússyni Árni Sigfússon og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson höfðu komist að samkomulagi þess efnis að Árni tæki við af Davíð Oddssyni þegar hann lét af embætti borgarstjóra árið 1991. Þegar á hólminn var komið hætti Vilhjálmur hins vegar við og því var Markús Örn Antonsson fenginn í starfið. Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu á þriðjudaginn var er saga þessi rakin og í samtali við Vísi staðfestir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, að rétt sé farið með í meginatriðum. 28.2.2008 16:49 Sexmenningar fengu alls þrettán ár Hæstiréttur dæmdi í dag sex unga karlmenn í rúmlega þrettán ára fangelsi samanlagt fyrir mikinn fjölda brota sem þeir frömdu að miklu leiti undir áhrifum fíkniefna árið 2006 og 2007. 28.2.2008 16:48 Borgin á verk Kjarvals Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli erfingja Jóhannesar Kjarvals á hendur Reykjavíkurborg vegna verka listmálarans. 28.2.2008 16:44 „Þeir ætluðu að drepa þessa lögreglumenn" Ungur karlmaður sem varð vitni að árás fjögurra Litháa á rannsóknarlögreglumenn segir greinilegt að mennirnir hafi ætlað að taka þessa ákveðnu lögreglumenn fyrir. Árásin hafi því ekki verið handahófskennd. 28.2.2008 16:30 Bakkaði á mann sem skýldi sér fyrir illviðri Ekið var á mann um miðjan dag á Vallarheiði en það er gamla varnarliðssvæðið. 28.2.2008 16:28 Bush krefst framlengingar njósnalaga George Bush forseti Bandaríkjanna hefur hvatt Bandaríkjaþing til að samþykkja frumvarp sem auðveldar hleranir símtala sem tengjast rannsóknum á hryðjuverkum. 28.2.2008 16:13 Vilja fá ábendingar um viðhald og nýframkvæmdir Borgaryfirvöld hyggjast hafa víðtækt samráð við íbúa í hverfum borgarinnar um viðhaldsverkefni og smærri nýframkvæmdir þar og verður óskað eftir ábendingum þar um. 28.2.2008 15:39 Fjögur börn deyja í eldflaugaárás á Gaza Fjögur palestínsk börn létu lífið í loftárás Ísraela á norðurhluta Gaza í dag samkvæmt heimildum lækna. Börnin voru öll undir 12 ára aldri. Þau voru að leik í Jabaliya flóttamannabúðunum. Ísraelski herinn segir skotmarkið hafa verið eldflaugaskotpallur. 28.2.2008 15:16 Slanga étur fjölskyldumeðlim Fimmtíu kílóa pýþonslanga sat um fjölskylduhund í Queensland í Ástralíu í marga daga áður en hún réðst loks á hann og gleypti í heilu lagi. 28.2.2008 15:09 Nýfædd stúlka féll niður um klósett í lestarferð Nýfædd stúlka á Indlandi, lifði af fall niður um klósett og beint á lestarteinana í lest á ferð. 28.2.2008 15:00 Litháar afpláni í Litháen Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra lagði það til við Petras Baguska, dómsmálaráðherra Litháens á fundi þeirra í sendiráði Íslands í Brussel í morgun að Litháar, sem íslenskir dómstólar hafa dæmt til fangavistar, yrðu fluttir til afplánunar í ættlandi sínu. 28.2.2008 14:57 Umferðarstofa margoft bent á ónógar merkingar Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu segir að þar á bæ hafi mönnum borist fjöldi ábendinga um ónógar merkingar við Voga- og Grindavíkurafleggjara, ekki síst frá vegfarendum. 28.2.2008 14:48 Nýr Landspítali kynntur í Ráðhúsinu í dag Opinn kynningarfundur verður í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 17 í dag á frumáætlunum um byggingu nýs Landspítala. 28.2.2008 14:44 Einn lést og 13 slösuðust í gassprengingu í Lyon Slökkviliðsmaður lést og að minnsta kosti 13 manns slösuðust þegar gassprenging varð í borginni Lyon í suðurhluta Frakklands í dag. Tvö fórnarlambanna eru alvarlega slösuð samkvæmt heimildum AFP fréttastofunnar. 28.2.2008 14:41 Orkuveitan borar lengstu holu landsins Orkuveita Reykjavíkur hefur látið bora lengstu holu landsins, 3.111 metra langa. Fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitunni að holan hafi verið stefnuboruð af norðurhluta Skarðsmýrarfjalls, undir útivistarsvæðið í Innstadal og er botn borholunnar undir suðurhlíðum Hengilsins. Holan var boruð til að afla gufu fyrir Hellisheiðarvirkjun og lofar hún góðu. 28.2.2008 14:28 Tekinn með kort af heimili skopmyndateiknara Einn þeirra manna sem handteknir voru í Stokkhólmi í dag vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka var handtekinn í fyrra með kort af heimili eins teiknara Múhameð skopmyndanna. 28.2.2008 14:23 Langflestir skipaðir héraðsdómarar metnir mjög vel hæfir Aðeins í einu tilviki af fimmtán, þar sem héraðsdómarar hafa verið skipaðir síðastliðin tíu ár, hefur umsækjandi verið metinn hæfur en í ellefu skipti var sá sem skipaður var metinn mjög vel hæfur af matsnefnd. Í þrjú skipti var sá sem skipaður var metinn vel hæfur. 28.2.2008 14:12 Eitraði fyrir manni sínum með frostlegi Bresk kona sem reyndi að drepa eiginmann sinn með því að setja frostlög í karríréttinn hans hefur verið dæmd í 30 ára fangelsi. Kate Knight var dæmd fyrir tilraun til að drepa Lee Knight á heimili þeirra í Stoke-on-Trent í Staffordshire árið 2005. 28.2.2008 13:36 Grunaður hryðjuverkamaður flýr úr varðhaldi Grunuðum hryðjuverkamanni tókst að flýja úr varðhaldi í Singapúr í gær. Mas Selamat Kastari, sem grunaður er um að vera leiðtogi herskárrar íslamskrar hreyfingar, bað um að fá að nota salernið þar sem hann var í haldi og sást ekki eftir það. 28.2.2008 13:25 Lögreglumennirnir fengu áfallahjálp eftir árás Litháanna Aðalmeðferð í máli þriggja Litháa sem sakaðir eru um árás gegn fjórum rannsóknarlögreglumönnum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þrír Litháar eru ákærðir en þeir neita allir sök í málinu. Segjast ekki hafa gert sér grein strax að um lögreglumenn hafi verið að ræða. Lögreglumennirnir fengu áfallahjálp eftir árásina. 28.2.2008 13:24 Óumflýjanlegt að tilkynna um afnám stimpilgjalda Það var óumflýjanlegt að tilkynna um afnám stimpilgjalda við kaup á fyrstu íbúð áður en það kemst til framkvæmda, segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra, þó að það þýði að sumir bíði með sín fyrstu íbúðakaup á meðan. 28.2.2008 13:18 Samkomulag náðist í Kenía Mwai Kibaki forseti Kenía og Raila Odinga leiðtogi stjórnarandstöðunnar hafa náð samkomulagi sem miðar að því að ná tökum á ofbeldisöldu sem riðið hefur yfir landið frá úrslitum forsetakosninganna. Kofi Annan tilkynnti þetta eftir fjögurra klukkustunda fund með leiðtogunum í dag. 28.2.2008 13:04 Tímar óreiðu og óvæginna ummæla Netinu á enda Allt bendir til þess að tíma óreiðu og óvæginna ummæla á Netinu sé að ljúka að mati prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hann segir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í bloggmálinu svokallaða vera tímamótadóm. 28.2.2008 12:59 ORF Líftækni fékk Nýsköpunarverðlaun ORF Líftækni fékk í morgun Nýsköpunarverðlaunin. Það eru Rannís og Útflutningsráð sem veita þau. 28.2.2008 12:48 Ekkert gert til að bæta merkingar við afleggjara Vegagerðin hefur ekkert gert til að bæta merkingar og hjáleiðir við vegamót Grindavíkur- og Vogavega við Reykjanesbrautina þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar lögreglunnar á Suðurnesjum. Þar verða langflest slys og óhöpp á Reykjanesbrautinni allri. 28.2.2008 12:35 Leita enn líka við gamalt upptökuheimili á Jersey Lögregla á Ermasundseyjunni Jersey grefur nú upp kjallara upptökuheimilis eftir að leitarhundar gáfu til kynna að þar kynnu að leynast líkamsleifar barna. Grunur er um stórfelldar misþyrmingar barna árum saman á heimilinu. 28.2.2008 12:30 Þriggja bíla árekstur á Bústaðavegi Þriggja bíla árekstur varð á Bústaðavegi nú fyrir hádegið. Einn farþegi var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en hann mun ekki hafa slasast alvarlega. 28.2.2008 12:28 Leggja áherslu á að loðna fari í frystingu Loðnuútgerðir og sjómenn leggja nú ofuráherslu að sem mest af takmörkuðum aflaheimildum fari í frystingu til manneldis því gríðarlegur verðmunur er á afurðum eftir vinnslu. 28.2.2008 12:25 Sjá næstu 50 fréttir
Einn af hundrað Bandaríkjamönnum sitja í fangelsi Í fyrsta sinn í sögu Bandaríkjanna sitja nú meir en einn af hverjum hundrað fullorðnum þegnum landsins í fangelsi. 29.2.2008 07:04
Neita að hafa barið löggur Litháarnir þrír sem ákærðir eru fyrir að hafa ráðist á fíkniefnalögreglumenn á Laugaveginum aðfaranótt 11. janúar neituðu sök í dómsal í gær. Lögreglumennirnir þrír fengu áfallahjálp eftir árásina. 29.2.2008 06:00
Borgarlögmaður semur drög að svari um REI til umboðsmanns Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag að fela borgarlögmanni að semja drög að svari við spurningum frá umboðsmanni Alþingis sem bárust í byrjun vikunnar og snúa að málefnum Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavik Energy Invest. 28.2.2008 23:12
Eldri borgarar ánægðir með þjónustu Reykjavíkurborgar Mikill meirihluti eldri borgara, 80 ára og eldri, er ánægður með þá þjónustu sem þeir hljóta hjá Velferðasviði Reykjavíkurborgar. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem Capacent Gallup gerði fyrir Velferðarsvið Reykjavíkurborgar. 28.2.2008 22:07
Ferðakostnaður og dagpeningar vitna um ráðdeild borgarstjóra Ólafur F. Magnússon borgarstjóri hefur í 18 ára tíð sinni í borgarstjórn lagt áherslu á ráðdeild og aðhald og um það vitna ferðakostnaður hans, dagpeningar og annar kostnaður 28.2.2008 23:40
STEF vill hluta af styrktarfé krabbameinssjúks manns Maður sem stendur fyrir styrktartónleikum fyrir krabbameinssjúkan vin sinn á Organ annað kvöld hefur borist krafa frá STEF þar sem honum er gert að greiða 28.2.2008 20:27
Breiðavíkurskýrsla tekin fyrir á næsta borgarráðsfundi Breiðavíkurskýrslan svokallaða verður tekin fyrir á næsta borgaráðsfundi. Þetta kemur fram í fundargerð borgarráðs frá því í dag. 28.2.2008 23:55
Þrjátíu umferðaróhöpp á einum degi Um þrjátíu umferðaróhöpp urðu frá hádegi í dag og fram að kvöldmat, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mest var um minniháttar árekstra að ræða og slasaðist enginn alvarlega. Að sögn lögreglumanns sem Vísir talaði við er ekki mikið um vanbúna bíla í umferðinni. Hins vegar virðast ökumenn óvanir að keyra í færð eins og þeirri sem hefur verið í dag og gæta þess ekki að hafa nægilega langt bil á milli bíla. 28.2.2008 22:17
Illdeilur og átök algeng á meðal lögreglumanna í Skagafirði Illdeilur og átök hafa ítrekað blossað upp síðustu misseri meðal lögregluliðsins í Skagafirði. Mannaskipti hafa verið tíð og sér ekki fyrir endann á þeim. Sýslumaður segir að menn þurfi að læra að vinna saman. 28.2.2008 20:00
Kjartan Magnússon stjórnarformaður REI Kjartan Magnússon var kjörinn formaður stjórnar REI á hluthafafundi félagsins í dag. 28.2.2008 19:30
Meðferð lögreglu í bága við pyntingarákvæði stjórnarskrár Fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður og meistaranemi í lögfræði segir að þvagleggsmálið svokallaða á Selfossi stangist á við stjórnarskrá um bann gegn pyntingum. Málið gæti endað fyrir mannréttindadómstólnum. 28.2.2008 18:45
Hægt að spara milljónatugi með láni í erlendri mynt Hægt er að spara milljónatugi á því að taka lán í erlendri mynt nú þegar kjarasamningar ASÍ og atvinnurekenda heimila fólki að semja um að fá hluta af launum í erlendum gjaldmiðli. Áttatíu þúsund manns hafa nú þessa heimild í sínum samningum. 28.2.2008 18:30
Íslendingar viðurkenna sjálfstæði Kosovo Í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar Kósóvó frá 17. febrúar síðastliðinn hafa íslensk stjórnvöld ákveðið að viðurkenna sjálfstæði Kósóvó. Ekki liggur fyrir endanleg ákvörðun um dagsetningu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. 28.2.2008 18:03
Kókaíni skolar á strendur Cornwall Að undanförnu hefur borið mikið á því að stórum pakkningum af kókaíni hafi skolað upp á strendur Cornwall í Englandi. 28.2.2008 17:45
Segir orkumálafrumvarp minna á Sovétríkin Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir nýtt orkumálafrumvarp iðnaðarráðherra miðstýringar- og ríkisvæðingarfrumvarp og minna á Sovétríkin. Iðnaðarráðherra sakaði hann um líkja sér við Pútín Rússlandsforseta. 28.2.2008 17:31
Boðar aðhald í yfirstjórn borgarinnar Tillaga Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra um aðgerðir til að auka aðhald hjá yfirstjórn borgarinnar samhliða þriggja ára áætlun borgarinnar var samþykkt á fundi borgarráðs í dag. 28.2.2008 17:25
14 mánaða fangelsi fyrir alvarlega líkamsárás Hæstiréttur staðfesti í dag fjórtán mánaða fangelsisdóm yfir karlmanni sem sakfelldur var fyrir alvarlega líkamsárás, þjófnað og fíkniefna- og umferðarlagabrot. 28.2.2008 16:56
Vilhjálmur hafði borgarstjórastólinn af Árna Sigfússyni Árni Sigfússon og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson höfðu komist að samkomulagi þess efnis að Árni tæki við af Davíð Oddssyni þegar hann lét af embætti borgarstjóra árið 1991. Þegar á hólminn var komið hætti Vilhjálmur hins vegar við og því var Markús Örn Antonsson fenginn í starfið. Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu á þriðjudaginn var er saga þessi rakin og í samtali við Vísi staðfestir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, að rétt sé farið með í meginatriðum. 28.2.2008 16:49
Sexmenningar fengu alls þrettán ár Hæstiréttur dæmdi í dag sex unga karlmenn í rúmlega þrettán ára fangelsi samanlagt fyrir mikinn fjölda brota sem þeir frömdu að miklu leiti undir áhrifum fíkniefna árið 2006 og 2007. 28.2.2008 16:48
Borgin á verk Kjarvals Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli erfingja Jóhannesar Kjarvals á hendur Reykjavíkurborg vegna verka listmálarans. 28.2.2008 16:44
„Þeir ætluðu að drepa þessa lögreglumenn" Ungur karlmaður sem varð vitni að árás fjögurra Litháa á rannsóknarlögreglumenn segir greinilegt að mennirnir hafi ætlað að taka þessa ákveðnu lögreglumenn fyrir. Árásin hafi því ekki verið handahófskennd. 28.2.2008 16:30
Bakkaði á mann sem skýldi sér fyrir illviðri Ekið var á mann um miðjan dag á Vallarheiði en það er gamla varnarliðssvæðið. 28.2.2008 16:28
Bush krefst framlengingar njósnalaga George Bush forseti Bandaríkjanna hefur hvatt Bandaríkjaþing til að samþykkja frumvarp sem auðveldar hleranir símtala sem tengjast rannsóknum á hryðjuverkum. 28.2.2008 16:13
Vilja fá ábendingar um viðhald og nýframkvæmdir Borgaryfirvöld hyggjast hafa víðtækt samráð við íbúa í hverfum borgarinnar um viðhaldsverkefni og smærri nýframkvæmdir þar og verður óskað eftir ábendingum þar um. 28.2.2008 15:39
Fjögur börn deyja í eldflaugaárás á Gaza Fjögur palestínsk börn létu lífið í loftárás Ísraela á norðurhluta Gaza í dag samkvæmt heimildum lækna. Börnin voru öll undir 12 ára aldri. Þau voru að leik í Jabaliya flóttamannabúðunum. Ísraelski herinn segir skotmarkið hafa verið eldflaugaskotpallur. 28.2.2008 15:16
Slanga étur fjölskyldumeðlim Fimmtíu kílóa pýþonslanga sat um fjölskylduhund í Queensland í Ástralíu í marga daga áður en hún réðst loks á hann og gleypti í heilu lagi. 28.2.2008 15:09
Nýfædd stúlka féll niður um klósett í lestarferð Nýfædd stúlka á Indlandi, lifði af fall niður um klósett og beint á lestarteinana í lest á ferð. 28.2.2008 15:00
Litháar afpláni í Litháen Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra lagði það til við Petras Baguska, dómsmálaráðherra Litháens á fundi þeirra í sendiráði Íslands í Brussel í morgun að Litháar, sem íslenskir dómstólar hafa dæmt til fangavistar, yrðu fluttir til afplánunar í ættlandi sínu. 28.2.2008 14:57
Umferðarstofa margoft bent á ónógar merkingar Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu segir að þar á bæ hafi mönnum borist fjöldi ábendinga um ónógar merkingar við Voga- og Grindavíkurafleggjara, ekki síst frá vegfarendum. 28.2.2008 14:48
Nýr Landspítali kynntur í Ráðhúsinu í dag Opinn kynningarfundur verður í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 17 í dag á frumáætlunum um byggingu nýs Landspítala. 28.2.2008 14:44
Einn lést og 13 slösuðust í gassprengingu í Lyon Slökkviliðsmaður lést og að minnsta kosti 13 manns slösuðust þegar gassprenging varð í borginni Lyon í suðurhluta Frakklands í dag. Tvö fórnarlambanna eru alvarlega slösuð samkvæmt heimildum AFP fréttastofunnar. 28.2.2008 14:41
Orkuveitan borar lengstu holu landsins Orkuveita Reykjavíkur hefur látið bora lengstu holu landsins, 3.111 metra langa. Fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitunni að holan hafi verið stefnuboruð af norðurhluta Skarðsmýrarfjalls, undir útivistarsvæðið í Innstadal og er botn borholunnar undir suðurhlíðum Hengilsins. Holan var boruð til að afla gufu fyrir Hellisheiðarvirkjun og lofar hún góðu. 28.2.2008 14:28
Tekinn með kort af heimili skopmyndateiknara Einn þeirra manna sem handteknir voru í Stokkhólmi í dag vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka var handtekinn í fyrra með kort af heimili eins teiknara Múhameð skopmyndanna. 28.2.2008 14:23
Langflestir skipaðir héraðsdómarar metnir mjög vel hæfir Aðeins í einu tilviki af fimmtán, þar sem héraðsdómarar hafa verið skipaðir síðastliðin tíu ár, hefur umsækjandi verið metinn hæfur en í ellefu skipti var sá sem skipaður var metinn mjög vel hæfur af matsnefnd. Í þrjú skipti var sá sem skipaður var metinn vel hæfur. 28.2.2008 14:12
Eitraði fyrir manni sínum með frostlegi Bresk kona sem reyndi að drepa eiginmann sinn með því að setja frostlög í karríréttinn hans hefur verið dæmd í 30 ára fangelsi. Kate Knight var dæmd fyrir tilraun til að drepa Lee Knight á heimili þeirra í Stoke-on-Trent í Staffordshire árið 2005. 28.2.2008 13:36
Grunaður hryðjuverkamaður flýr úr varðhaldi Grunuðum hryðjuverkamanni tókst að flýja úr varðhaldi í Singapúr í gær. Mas Selamat Kastari, sem grunaður er um að vera leiðtogi herskárrar íslamskrar hreyfingar, bað um að fá að nota salernið þar sem hann var í haldi og sást ekki eftir það. 28.2.2008 13:25
Lögreglumennirnir fengu áfallahjálp eftir árás Litháanna Aðalmeðferð í máli þriggja Litháa sem sakaðir eru um árás gegn fjórum rannsóknarlögreglumönnum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þrír Litháar eru ákærðir en þeir neita allir sök í málinu. Segjast ekki hafa gert sér grein strax að um lögreglumenn hafi verið að ræða. Lögreglumennirnir fengu áfallahjálp eftir árásina. 28.2.2008 13:24
Óumflýjanlegt að tilkynna um afnám stimpilgjalda Það var óumflýjanlegt að tilkynna um afnám stimpilgjalda við kaup á fyrstu íbúð áður en það kemst til framkvæmda, segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra, þó að það þýði að sumir bíði með sín fyrstu íbúðakaup á meðan. 28.2.2008 13:18
Samkomulag náðist í Kenía Mwai Kibaki forseti Kenía og Raila Odinga leiðtogi stjórnarandstöðunnar hafa náð samkomulagi sem miðar að því að ná tökum á ofbeldisöldu sem riðið hefur yfir landið frá úrslitum forsetakosninganna. Kofi Annan tilkynnti þetta eftir fjögurra klukkustunda fund með leiðtogunum í dag. 28.2.2008 13:04
Tímar óreiðu og óvæginna ummæla Netinu á enda Allt bendir til þess að tíma óreiðu og óvæginna ummæla á Netinu sé að ljúka að mati prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hann segir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í bloggmálinu svokallaða vera tímamótadóm. 28.2.2008 12:59
ORF Líftækni fékk Nýsköpunarverðlaun ORF Líftækni fékk í morgun Nýsköpunarverðlaunin. Það eru Rannís og Útflutningsráð sem veita þau. 28.2.2008 12:48
Ekkert gert til að bæta merkingar við afleggjara Vegagerðin hefur ekkert gert til að bæta merkingar og hjáleiðir við vegamót Grindavíkur- og Vogavega við Reykjanesbrautina þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar lögreglunnar á Suðurnesjum. Þar verða langflest slys og óhöpp á Reykjanesbrautinni allri. 28.2.2008 12:35
Leita enn líka við gamalt upptökuheimili á Jersey Lögregla á Ermasundseyjunni Jersey grefur nú upp kjallara upptökuheimilis eftir að leitarhundar gáfu til kynna að þar kynnu að leynast líkamsleifar barna. Grunur er um stórfelldar misþyrmingar barna árum saman á heimilinu. 28.2.2008 12:30
Þriggja bíla árekstur á Bústaðavegi Þriggja bíla árekstur varð á Bústaðavegi nú fyrir hádegið. Einn farþegi var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en hann mun ekki hafa slasast alvarlega. 28.2.2008 12:28
Leggja áherslu á að loðna fari í frystingu Loðnuútgerðir og sjómenn leggja nú ofuráherslu að sem mest af takmörkuðum aflaheimildum fari í frystingu til manneldis því gríðarlegur verðmunur er á afurðum eftir vinnslu. 28.2.2008 12:25