Fleiri fréttir Mannabreytingar í Hæstarétti Miklar breytingar eru fyrirsjáanlegar í Hæstarétti á næstu árum. Einn dómari á besta aldri hefur tilkynnt að hann ætli að láta af störfum og þrír aðrir eru að komast á aldur. 20.6.2004 00:01 Stjórnarskrá ESB ekki samþykkt? Stjórnmálafræðingur, sem kennir við Háskóla Íslands, efast um að ný stjórnarskrá Evrópusambandsins verði samþykkt þegar hún verður borin undir þjóðaratkvæði í Bretlandi og Danmörku. Hann óttast ekki kreppu innan ESB þótt enn hafi ekki tekist að velja næsta forseta framkvæmdastjórnarinnar. 20.6.2004 00:01 Grænfriðungar til Ísafjarðar Grænfriðungar hyggjast gera strandhögg á Ísafirði á morgun en þá leggst að bryggju Esperanza sem er nýjasta skip samtakanna. 20.6.2004 00:01 Metaðsókn Á sjöunda hundrað umsóknir hafa borist í Tækniháskóla Íslands. Aldrei hafa fleiri sótt um í skólann en um 800 nemendur stunduðu þar nám síðasta vetur. 20.6.2004 00:01 Dýrkeypt karlremba Þeir útlendingar sem mæla með að fólki sé mismunað eða það beitt ofbeldi á grundvelli kynferðis, stjórnmálaskoðana eða útlits síns gætu í framtíðinni átt á hættu að vera vísað úr landi í Frakklandi. 20.6.2004 00:01 Afturgenginn í hvalslíki Tilraunir til að bjarga villtum háhyrningi við strendur Kanada valda nú deilum milli líffræðinga og ættflokks indíána. Háhyrningurinn hefur haldið til í höfn þorpsins Gold River síðustu þrjú árin og heimamenn kalla hann Luna. Stjórnvöld eru á því að nærvera hans stefni öryggi íbúanna í hættu og vilja að hann snúi aftur til fjölskyldu sinnar. 20.6.2004 00:01 Madonna veiðir fasana í friði Poppstjarnan Madonna hefur unnið mál sem varðaði rétt hennar til að meina veiðimönnum að fara inn á lóð hennar við Ashcombe-sveitasetrið í Suðvestur-Englandi. 20.6.2004 00:01 Tjón vegna slysa í laxeldi bætt Landssamband veiðifélaga lýsir þungum áhyggjum vegna þróunar og áforma um eldi á laxi af erlendum stofnum við strendur landsins. Þetta kemur fram í ályktun landsfundar sambandsins. 20.6.2004 00:01 Æviminningar Clintons koma út Æviminningar Clintons, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, koma út á morgun, en bókarinnar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Fræðimenn telja að bókin skyggi á bæði Bush forseta og Kerry, frambjóðanda Demókrataflokksins. 20.6.2004 00:01 Sumarhitar erfiðir eldra fólki Ítölsk stjórnvöld hafa gert neyðaráætlun til að vernda eldri borgara landsins fyrir hitabylgjum sumarsins. Þannig verður matvöruverslunum og kvikmyndahúsum fyrirskipað að kæla húsnæði sitt og bjóða upp á athvarf ef hitinn verður mikill. 20.6.2004 00:01 Umhverfisþættir orsakir barnadauða Í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar kemur fram að fimm umhverfisþættir valda um þriðjungi dauðsfalla meðal evrópskra barna. Þættirnir eru loftmengun innanhúss og utanhúss, menguð og hættuleg vötn, blý og áverkar. 20.6.2004 00:01 Skólpið út fyrir stórstreymisfjöru Ekki snúast allar framkvæmdir í Fjarðabyggð um álversframkvæmdir. Daglegur rekstur sveitarfélagsins hefur heldur aukist við þær framkvæmdir, en daglegt líf gengur sinn vanagang og kappkostað er þessa dagana að nota veðurblíðuna til að framkvæma verk sem hafa beðið. 20.6.2004 00:01 Slysum og misferlismálum mun fækka Sífellt berast fregnir af ljótum málum þar sem fasteignasalar hafa brugðist trausti og jafnvel dregið sér eða svikið út háar fjárhæðir frá grandalausum viðskiptavinum sínum. Síðustu misserin hefur keyrt um þverbak í þessum efnum. 20.6.2004 00:01 Segir RÚV beita ritskoðun Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon hefur hafnað boði um að mæta til sjónvarpsupptöku hjá Ríkissjónvarpinu á morgun þar sem hann ætlar að starfsmenn stofnunarinnar klippi þáttinn til í brenglaðri mynd. 20.6.2004 00:01 Bændur ekki búnir undir breytingar "Margir íslenskir bændur eru alls ekki búnir undir miklar breytingar sem verða á þeirra högum ef stuðningur stjórnvalda breytist eða minnkar í framtíðinni," segir Ari Teitsson, bóndi og fyrrverandi formaður Bændasamtaka Íslands. 20.6.2004 00:01 Skarst mikið í andliti Tæplega þrítugur maður skarst mikið í andliti eftir að rúmlega tvítugur maður barði hann með bjórflösku í höfuðið á Húsavík. 20.6.2004 00:01 Hærri meðalhraði á Blönduósi Meðalhraði hefur verið hærri en vanalega um helgina og tvo dagana þar á undan að sögn lögreglunnar á Blönduósi. Um miðjan dag í gær var búið að kæra 55 ökumenn fyrir hraðakstur þessa daga. 20.6.2004 00:01 Ásatrúarmenn reyna að ná sáttum Lögsögumaður Ásatrúarfélagsins, Lára Jóna Þorsteinsdóttir, segir engan klofning meðal ásatrúarmanna en vel verði tekið á móti sáttanefnd Reykjavíkurgoðorðs. Lögsögumaðurinn segir að engin óreiða sé í bókhaldi félagsins og ef fyrrverandi allsherjargoði telji sig vita um slíkt, sé það frá fyrri tíð sem hann þekki betur. 20.6.2004 00:01 Pílagrímsferðir til að skoða hvali Erlendir ferðamenn eru farnir að koma í eins konar pílagrímsferðir hingað til lands til þess eins að fá að sjá steypireyð, stærsta dýr veraldar, og skynja nálægðina við skepnuna. 20.6.2004 00:01 Uppgangur á Fáskrúðsfirði Fjölgun er á Fáskrúðsfirði og fasteignir eru farnar að seljast þar á ný. Þessi þróun er einkum rakin til jarðganga. 20.6.2004 00:01 Stórlistasýning fyrir austan Fantasy Island, stórlistasýning íslenskra og erlendra listamanna, var opnuð í gær í Hallormsstaðaskógi og á Eiðum. Öll verkin eru ný og sérstaklega gerð fyrir sýninguna. 20.6.2004 00:01 Barist á banaspjótum í Hafnarfirði Það var hart barist í Hafnarfirði í dag og gneistaði af sverðum. Allt var þó í mestu vinsemd því átökin voru í tengslum við Víkingahátíðina í Hafnarfirði sem orðin er árlegur viðburður í námunda við sólstöður. 20.6.2004 00:01 Bryggjudagar á Súðavík Sveitarstjórinn í Súðavík fór sjálfur með sigur af hólmi í atvinnutengdri íþróttakeppni æðstu manna sveitarfélaga á Vestfjörðum. 20.6.2004 00:01 Upplausn Írakshers mistök Ráðamenn í Írak búa sig nú undir öldu ofbeldis sem búist er við í kjölfar valdaafsals bandamanna þann 30. júní næstkomandi, en öryggissveitir Íraks verða endurskipulagðar frá grunni til að búa þær undir að takast á við óeirðirnar. 20.6.2004 00:01 Hvalaskoðunarferð 20.6.2004 00:01 Blökkumenn hvattir til að kjósa Um þrjú þúsund manns komu saman á hipp-hopp ráðstefnu um stjórnmál í Newark, New Jersey á dögunum þar sem áhersla var lögð á að vekja unga svarta Bandaríkjamenn til meðvitundar um kosningarétt sinn. 20.6.2004 00:01 Skilorð fyrir slagsmál 24 ára maður var í Héraðsdómi Norðurlands eystra dæmdur í eins mánaðar fangelsi, skilorðsbundið til þriggja ára, fyrir líkamsárás og áfengislagabrot. 20.6.2004 00:01 Hestamaður slasaðist Hestamaður slasaðist þegar hestur sem hann reið datt með hann við Arnarvatn á Vopnarfjarðarheiði í gær. 20.6.2004 00:01 Hryðjuverkaleiðtogi drepinn Hermenn í Alsír drápu Nabil Sahraoui, einn eftirlýstasta hryðjuverkamann Norður-Afríku, á fimmtudagskvöldið. Hann var yfirmaður Salafist-hópsins sem var í tengslum við al-Kaída, samtök Osama bin Laden, samkvæmt talsmönnum hersins. 20.6.2004 00:01 Hrun loðnustofns kostar milljarða "Það er engin skýring á því af hverju loðnustofninn ætti að vera hruninn og persónulega hef ég ekki trú á því," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar og formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna. 20.6.2004 00:01 Clinton gagnrýnir Bush Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir það hafa verið mistök hjá stjórn George Bush að ráðast til innrásar í Írak án samþykkis og samvinnu Sameinuðu þjóðanna. 20.6.2004 00:01 Clinton gagnrýnir Bush Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir það hafa verið mistök hjá stjórn George Bush að ráðast til innrásar í Írak án samþykkis og samvinnu Sameinuðu þjóðanna. 20.6.2004 00:01 Borgarstjóri landaði laxi Þórólfur Árnason borgarstjóri landaði fyrsta laxinum úr Elliðaánum í gærmorgun, en borgarstjóri opnaði árnar að venju. Er þetta fyrsti lax Þórólfs úr Elliðaám og annar laxinn sem hann landar um ævina. 20.6.2004 00:01 Fallbyssa fiskuð upp úr El Grillo Köfurum tókst að ná upp fallbyssu úr El Grillo olíuskipinu sem Þjóðverjar sökktu í Seyðisfirði í seinni heimstyrjöldinni. Hún hafði því legið á 50 metra dýpi í sextíu ár. Þetta er þriðja byssan sem næst upp af skipinu en sumar þeirra þykja fágætar. Við sýnum myndir af byssunni í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 19.6.2004 00:01 Forseti neitar stríði við Alþingi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hafnar því alfarið að með því að neita að skrifa undir fjölmiðlalögin hafi hann farið í stríð við Alþingi. Stjórnarskráin hefjist á því að segja að forsetinn og þingið fari saman með löggjafarvaldið. 19.6.2004 00:01 Lögreglumál í nótt Slökkvilið og lögreglu voru kölluð að gamla pósthúsinu við Digranesveg í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt en tilkynnt hafði verið um að þar væri mikill eldur. Þegar að var komið kom í ljós að skipaflugeldi hafði verið skotið undir þakskegg þar sem hann sat fastur og rauk mikið úr. Slökkt var í honum og voru skemmdir minniháttar. 19.6.2004 00:01 Fyrsta stjórnarskráin samþykkt Skálað var í kampavíni í Brussel í gærkvöld þegar leiðtogar Evrópusambandsríkja náðu samkomulagi um fyrstu stjórnarskrá sambandsins. Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands sem fer með formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins, sagði þennan áfanga sögulegan fyrir Evrópu og alla íbúa álfunnar. 19.6.2004 00:01 Leiðtogi al-Kaída látinn Ríkissjónvarpið í Sádí-Arabíu sýndi í morgun myndir af fjórum látnum mönnum sem sagðir voru Abdulaziz al-Muqrin, einn af leiðtogum al-Kaída samtakanna, og þrír liðsmenn hans. 19.6.2004 00:01 Íranar auka ekki úranframleiðslu Íranar ætla ekki að auka úranframleiðslu í landinu til að uppfylla ákvæði álykunar Sameinuðu þjóðanna. Óttast hafði verið að Íranar hyggðust auka úranframleiðslu og undirbúa framleiðslu kjarnorkuvopna en yfirvöld í Íran neita því staðfastlega. Yfirmaður kjarnorkumála í Íran fullyrðir að Íranar framleiði ekki úran án vitundar Sameinuðu þjóðanna. 19.6.2004 00:01 Hvalur verkaður í Sandgerði Sjö metra langur hvalur veiddist í gær 10 sjómílur undan Stafnesi og var hann í kjölfarið verkaður af starfsmönnum Hafrannsóknarstofnunarinnar á gólfi fiskvinnsluhúss í Sandgerði. 19.6.2004 00:01 Að minnsta kosti 20 látnir Að minnsta kosti tuttugu Írakar létust og fjórir særðust í sprengingu í borginni Falluja í morgun. Vitni segja að fólkið hafi verið statt í húsi sem bandarísk herþyrla hafi gert árás á með þessum afleiðingum. Engin viðbrögð fengust hjá hernámsliðinu þegar eftir þeim var leitað skömmu eftir atburðinn. 19.6.2004 00:01 Aldrei fleiri útskrifast frá HÍ Aldrei fyrr í sögu Háskóla Íslands hafa svo margir kandídatar brautskráðst sem í dag. Þeir eru 830 að þessu sinni, þar af eru 604 úr grunnnámi, 135 úr framhaldsnámi, þrír luku doktorsprófi og 91 viðbótarnámi til starfsréttinda. Skólaárið 2003-2004 hafa samtals 1.324 lokið námi við Háskóla Íslands. 19.6.2004 00:01 Kvennahlaupið ræst klukkan 14 Kvennahlaupið fer fram í dag, fimmtánda árið í röð, og verða fjölmennustu hlaupin í Garðabæ, Mosfellsbæ og Akureyri. Búist er við að 15-20.000 konur taki þátt í hlaupinu. Þátttökugjald er 1000 krónur og fá allar sem taka þátt bol og verðlaunapening. 19.6.2004 00:01 Leiðtogar ESB ná samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsríkja náðu í gærkvöld samkomulagi um fyrstu stjórnarskrá sambandsins. Ekki tókst að útnefna næsta forseta framkvæmdastjórnarinnar, sem taka á við af Romano Prodi. 19.6.2004 00:01 Framkvæmdastjóri NATO býður aðstoð Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins er reiðubúinn að aðstoða Íslendinga og Bandaríkjamenn við endurskoðun á hlutverki bandaríska hersins á Íslandi. Hann segir þó að málið sé fyrst og fremst í höndum þjóðanna tveggja. 19.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Mannabreytingar í Hæstarétti Miklar breytingar eru fyrirsjáanlegar í Hæstarétti á næstu árum. Einn dómari á besta aldri hefur tilkynnt að hann ætli að láta af störfum og þrír aðrir eru að komast á aldur. 20.6.2004 00:01
Stjórnarskrá ESB ekki samþykkt? Stjórnmálafræðingur, sem kennir við Háskóla Íslands, efast um að ný stjórnarskrá Evrópusambandsins verði samþykkt þegar hún verður borin undir þjóðaratkvæði í Bretlandi og Danmörku. Hann óttast ekki kreppu innan ESB þótt enn hafi ekki tekist að velja næsta forseta framkvæmdastjórnarinnar. 20.6.2004 00:01
Grænfriðungar til Ísafjarðar Grænfriðungar hyggjast gera strandhögg á Ísafirði á morgun en þá leggst að bryggju Esperanza sem er nýjasta skip samtakanna. 20.6.2004 00:01
Metaðsókn Á sjöunda hundrað umsóknir hafa borist í Tækniháskóla Íslands. Aldrei hafa fleiri sótt um í skólann en um 800 nemendur stunduðu þar nám síðasta vetur. 20.6.2004 00:01
Dýrkeypt karlremba Þeir útlendingar sem mæla með að fólki sé mismunað eða það beitt ofbeldi á grundvelli kynferðis, stjórnmálaskoðana eða útlits síns gætu í framtíðinni átt á hættu að vera vísað úr landi í Frakklandi. 20.6.2004 00:01
Afturgenginn í hvalslíki Tilraunir til að bjarga villtum háhyrningi við strendur Kanada valda nú deilum milli líffræðinga og ættflokks indíána. Háhyrningurinn hefur haldið til í höfn þorpsins Gold River síðustu þrjú árin og heimamenn kalla hann Luna. Stjórnvöld eru á því að nærvera hans stefni öryggi íbúanna í hættu og vilja að hann snúi aftur til fjölskyldu sinnar. 20.6.2004 00:01
Madonna veiðir fasana í friði Poppstjarnan Madonna hefur unnið mál sem varðaði rétt hennar til að meina veiðimönnum að fara inn á lóð hennar við Ashcombe-sveitasetrið í Suðvestur-Englandi. 20.6.2004 00:01
Tjón vegna slysa í laxeldi bætt Landssamband veiðifélaga lýsir þungum áhyggjum vegna þróunar og áforma um eldi á laxi af erlendum stofnum við strendur landsins. Þetta kemur fram í ályktun landsfundar sambandsins. 20.6.2004 00:01
Æviminningar Clintons koma út Æviminningar Clintons, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, koma út á morgun, en bókarinnar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Fræðimenn telja að bókin skyggi á bæði Bush forseta og Kerry, frambjóðanda Demókrataflokksins. 20.6.2004 00:01
Sumarhitar erfiðir eldra fólki Ítölsk stjórnvöld hafa gert neyðaráætlun til að vernda eldri borgara landsins fyrir hitabylgjum sumarsins. Þannig verður matvöruverslunum og kvikmyndahúsum fyrirskipað að kæla húsnæði sitt og bjóða upp á athvarf ef hitinn verður mikill. 20.6.2004 00:01
Umhverfisþættir orsakir barnadauða Í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar kemur fram að fimm umhverfisþættir valda um þriðjungi dauðsfalla meðal evrópskra barna. Þættirnir eru loftmengun innanhúss og utanhúss, menguð og hættuleg vötn, blý og áverkar. 20.6.2004 00:01
Skólpið út fyrir stórstreymisfjöru Ekki snúast allar framkvæmdir í Fjarðabyggð um álversframkvæmdir. Daglegur rekstur sveitarfélagsins hefur heldur aukist við þær framkvæmdir, en daglegt líf gengur sinn vanagang og kappkostað er þessa dagana að nota veðurblíðuna til að framkvæma verk sem hafa beðið. 20.6.2004 00:01
Slysum og misferlismálum mun fækka Sífellt berast fregnir af ljótum málum þar sem fasteignasalar hafa brugðist trausti og jafnvel dregið sér eða svikið út háar fjárhæðir frá grandalausum viðskiptavinum sínum. Síðustu misserin hefur keyrt um þverbak í þessum efnum. 20.6.2004 00:01
Segir RÚV beita ritskoðun Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon hefur hafnað boði um að mæta til sjónvarpsupptöku hjá Ríkissjónvarpinu á morgun þar sem hann ætlar að starfsmenn stofnunarinnar klippi þáttinn til í brenglaðri mynd. 20.6.2004 00:01
Bændur ekki búnir undir breytingar "Margir íslenskir bændur eru alls ekki búnir undir miklar breytingar sem verða á þeirra högum ef stuðningur stjórnvalda breytist eða minnkar í framtíðinni," segir Ari Teitsson, bóndi og fyrrverandi formaður Bændasamtaka Íslands. 20.6.2004 00:01
Skarst mikið í andliti Tæplega þrítugur maður skarst mikið í andliti eftir að rúmlega tvítugur maður barði hann með bjórflösku í höfuðið á Húsavík. 20.6.2004 00:01
Hærri meðalhraði á Blönduósi Meðalhraði hefur verið hærri en vanalega um helgina og tvo dagana þar á undan að sögn lögreglunnar á Blönduósi. Um miðjan dag í gær var búið að kæra 55 ökumenn fyrir hraðakstur þessa daga. 20.6.2004 00:01
Ásatrúarmenn reyna að ná sáttum Lögsögumaður Ásatrúarfélagsins, Lára Jóna Þorsteinsdóttir, segir engan klofning meðal ásatrúarmanna en vel verði tekið á móti sáttanefnd Reykjavíkurgoðorðs. Lögsögumaðurinn segir að engin óreiða sé í bókhaldi félagsins og ef fyrrverandi allsherjargoði telji sig vita um slíkt, sé það frá fyrri tíð sem hann þekki betur. 20.6.2004 00:01
Pílagrímsferðir til að skoða hvali Erlendir ferðamenn eru farnir að koma í eins konar pílagrímsferðir hingað til lands til þess eins að fá að sjá steypireyð, stærsta dýr veraldar, og skynja nálægðina við skepnuna. 20.6.2004 00:01
Uppgangur á Fáskrúðsfirði Fjölgun er á Fáskrúðsfirði og fasteignir eru farnar að seljast þar á ný. Þessi þróun er einkum rakin til jarðganga. 20.6.2004 00:01
Stórlistasýning fyrir austan Fantasy Island, stórlistasýning íslenskra og erlendra listamanna, var opnuð í gær í Hallormsstaðaskógi og á Eiðum. Öll verkin eru ný og sérstaklega gerð fyrir sýninguna. 20.6.2004 00:01
Barist á banaspjótum í Hafnarfirði Það var hart barist í Hafnarfirði í dag og gneistaði af sverðum. Allt var þó í mestu vinsemd því átökin voru í tengslum við Víkingahátíðina í Hafnarfirði sem orðin er árlegur viðburður í námunda við sólstöður. 20.6.2004 00:01
Bryggjudagar á Súðavík Sveitarstjórinn í Súðavík fór sjálfur með sigur af hólmi í atvinnutengdri íþróttakeppni æðstu manna sveitarfélaga á Vestfjörðum. 20.6.2004 00:01
Upplausn Írakshers mistök Ráðamenn í Írak búa sig nú undir öldu ofbeldis sem búist er við í kjölfar valdaafsals bandamanna þann 30. júní næstkomandi, en öryggissveitir Íraks verða endurskipulagðar frá grunni til að búa þær undir að takast á við óeirðirnar. 20.6.2004 00:01
Blökkumenn hvattir til að kjósa Um þrjú þúsund manns komu saman á hipp-hopp ráðstefnu um stjórnmál í Newark, New Jersey á dögunum þar sem áhersla var lögð á að vekja unga svarta Bandaríkjamenn til meðvitundar um kosningarétt sinn. 20.6.2004 00:01
Skilorð fyrir slagsmál 24 ára maður var í Héraðsdómi Norðurlands eystra dæmdur í eins mánaðar fangelsi, skilorðsbundið til þriggja ára, fyrir líkamsárás og áfengislagabrot. 20.6.2004 00:01
Hestamaður slasaðist Hestamaður slasaðist þegar hestur sem hann reið datt með hann við Arnarvatn á Vopnarfjarðarheiði í gær. 20.6.2004 00:01
Hryðjuverkaleiðtogi drepinn Hermenn í Alsír drápu Nabil Sahraoui, einn eftirlýstasta hryðjuverkamann Norður-Afríku, á fimmtudagskvöldið. Hann var yfirmaður Salafist-hópsins sem var í tengslum við al-Kaída, samtök Osama bin Laden, samkvæmt talsmönnum hersins. 20.6.2004 00:01
Hrun loðnustofns kostar milljarða "Það er engin skýring á því af hverju loðnustofninn ætti að vera hruninn og persónulega hef ég ekki trú á því," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar og formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna. 20.6.2004 00:01
Clinton gagnrýnir Bush Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir það hafa verið mistök hjá stjórn George Bush að ráðast til innrásar í Írak án samþykkis og samvinnu Sameinuðu þjóðanna. 20.6.2004 00:01
Clinton gagnrýnir Bush Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir það hafa verið mistök hjá stjórn George Bush að ráðast til innrásar í Írak án samþykkis og samvinnu Sameinuðu þjóðanna. 20.6.2004 00:01
Borgarstjóri landaði laxi Þórólfur Árnason borgarstjóri landaði fyrsta laxinum úr Elliðaánum í gærmorgun, en borgarstjóri opnaði árnar að venju. Er þetta fyrsti lax Þórólfs úr Elliðaám og annar laxinn sem hann landar um ævina. 20.6.2004 00:01
Fallbyssa fiskuð upp úr El Grillo Köfurum tókst að ná upp fallbyssu úr El Grillo olíuskipinu sem Þjóðverjar sökktu í Seyðisfirði í seinni heimstyrjöldinni. Hún hafði því legið á 50 metra dýpi í sextíu ár. Þetta er þriðja byssan sem næst upp af skipinu en sumar þeirra þykja fágætar. Við sýnum myndir af byssunni í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 19.6.2004 00:01
Forseti neitar stríði við Alþingi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hafnar því alfarið að með því að neita að skrifa undir fjölmiðlalögin hafi hann farið í stríð við Alþingi. Stjórnarskráin hefjist á því að segja að forsetinn og þingið fari saman með löggjafarvaldið. 19.6.2004 00:01
Lögreglumál í nótt Slökkvilið og lögreglu voru kölluð að gamla pósthúsinu við Digranesveg í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt en tilkynnt hafði verið um að þar væri mikill eldur. Þegar að var komið kom í ljós að skipaflugeldi hafði verið skotið undir þakskegg þar sem hann sat fastur og rauk mikið úr. Slökkt var í honum og voru skemmdir minniháttar. 19.6.2004 00:01
Fyrsta stjórnarskráin samþykkt Skálað var í kampavíni í Brussel í gærkvöld þegar leiðtogar Evrópusambandsríkja náðu samkomulagi um fyrstu stjórnarskrá sambandsins. Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands sem fer með formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins, sagði þennan áfanga sögulegan fyrir Evrópu og alla íbúa álfunnar. 19.6.2004 00:01
Leiðtogi al-Kaída látinn Ríkissjónvarpið í Sádí-Arabíu sýndi í morgun myndir af fjórum látnum mönnum sem sagðir voru Abdulaziz al-Muqrin, einn af leiðtogum al-Kaída samtakanna, og þrír liðsmenn hans. 19.6.2004 00:01
Íranar auka ekki úranframleiðslu Íranar ætla ekki að auka úranframleiðslu í landinu til að uppfylla ákvæði álykunar Sameinuðu þjóðanna. Óttast hafði verið að Íranar hyggðust auka úranframleiðslu og undirbúa framleiðslu kjarnorkuvopna en yfirvöld í Íran neita því staðfastlega. Yfirmaður kjarnorkumála í Íran fullyrðir að Íranar framleiði ekki úran án vitundar Sameinuðu þjóðanna. 19.6.2004 00:01
Hvalur verkaður í Sandgerði Sjö metra langur hvalur veiddist í gær 10 sjómílur undan Stafnesi og var hann í kjölfarið verkaður af starfsmönnum Hafrannsóknarstofnunarinnar á gólfi fiskvinnsluhúss í Sandgerði. 19.6.2004 00:01
Að minnsta kosti 20 látnir Að minnsta kosti tuttugu Írakar létust og fjórir særðust í sprengingu í borginni Falluja í morgun. Vitni segja að fólkið hafi verið statt í húsi sem bandarísk herþyrla hafi gert árás á með þessum afleiðingum. Engin viðbrögð fengust hjá hernámsliðinu þegar eftir þeim var leitað skömmu eftir atburðinn. 19.6.2004 00:01
Aldrei fleiri útskrifast frá HÍ Aldrei fyrr í sögu Háskóla Íslands hafa svo margir kandídatar brautskráðst sem í dag. Þeir eru 830 að þessu sinni, þar af eru 604 úr grunnnámi, 135 úr framhaldsnámi, þrír luku doktorsprófi og 91 viðbótarnámi til starfsréttinda. Skólaárið 2003-2004 hafa samtals 1.324 lokið námi við Háskóla Íslands. 19.6.2004 00:01
Kvennahlaupið ræst klukkan 14 Kvennahlaupið fer fram í dag, fimmtánda árið í röð, og verða fjölmennustu hlaupin í Garðabæ, Mosfellsbæ og Akureyri. Búist er við að 15-20.000 konur taki þátt í hlaupinu. Þátttökugjald er 1000 krónur og fá allar sem taka þátt bol og verðlaunapening. 19.6.2004 00:01
Leiðtogar ESB ná samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsríkja náðu í gærkvöld samkomulagi um fyrstu stjórnarskrá sambandsins. Ekki tókst að útnefna næsta forseta framkvæmdastjórnarinnar, sem taka á við af Romano Prodi. 19.6.2004 00:01
Framkvæmdastjóri NATO býður aðstoð Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins er reiðubúinn að aðstoða Íslendinga og Bandaríkjamenn við endurskoðun á hlutverki bandaríska hersins á Íslandi. Hann segir þó að málið sé fyrst og fremst í höndum þjóðanna tveggja. 19.6.2004 00:01