Tinda­stóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga

Arnar Skúli Atlason skrifar
ÍR - Tindastóll Bónus Deild Karla Haust 2025
ÍR - Tindastóll Bónus Deild Karla Haust 2025 vísir/Diego

Tindastóll vann 101-90 gegn ÍR í 14. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Dedrick Basile fór mestan fyrir heimamenn á Sauðárkróki en hann stimplaði þrefalda tvenna á tölfræðiblaðið í þessum örugga sigri.

Stólarnir unnu sér upp forystu í fyrri hálfleik, meira jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik en ÍR tókst ekki að yfirstíga forystuna. 

Nánari umfjöllun og viðtöl eru væntanleg von bráðar. 

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira