Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sérfræðingar Körfuboltakvölds skildu ekki ákvarðanir Njarðvíkinga undir lok leiksins gegn ÍR á laugardagskvöld. Njarðvík tapaði leiknum 100-102 og fóru illa að ráði sínu í lok framlengingarinnar þegar þeir hefðu getað tekið forskotið. Körfubolti 12.10.2025 19:48
Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni. Körfubolti 12.10.2025 19:03
Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Margir voru örugglega hissa á að sjá Pablo Cesar Bertone í Stjörnubúningnum í Garðabænum í gærkvöldi þegar Stjarnan vann sigur á Val í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi aðeins óvænta innkomu leikmanns sem átti að vera í löngu leikbanni. Körfubolti 12.10.2025 09:31
Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti 11.10.2025 18:17
Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox gæti átt yfir höfði sér sekt frá Körfuknattleikssambandi Íslands fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu. Kristófer var andlit auglýsingar um veðmál á leiki í deildinni sem hann spilar sjálfur í; Bónus-deildinni. Körfubolti 10. október 2025 07:02
„Mjög stoltur af liðinu“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9. október 2025 21:48
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár KR er með fullt hús stiga í Bónus deild karla í körfubolta eftir fyrstu tvo leiki sína. KR-ingar unnu fámenna Ármenninga, 89-115, í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármanns í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9. október 2025 21:45
„Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur eftir 26 stiga sigur á Ármanni, 89-115, í 2. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 9. október 2025 21:37
„Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Grindavík vann sautján stiga sigur á heimavelli gegn nýliðum ÍA 116-99 en þrátt fyrir það mátti heyra á Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur að hann var ekki alveg parsáttur með spilamennsku síns liðs. Körfubolti 9. október 2025 21:29
Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Grindavík tók á móti nýliðum ÍA í HS-Orku höllinni í Grindavík þegar önnur umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Körfubolti 9. október 2025 20:57
Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Álftnesingar lögðu leið sýna í Hamingjuhöllina í kvöld og mættu þar Þór frá Þorlákshöfn, og unnu nítján stiga sigur, 89-70. Körfubolti 9. október 2025 18:31
Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Tindastóll vann Keflavík 101-81 í Bónus deild karla í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 9. október 2025 18:31
Rifust um olnbogaskot Drungilas Það gekk mikið á í glímu Adomas Drungilas og Arons Booker í stórleik Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta í vikunni. Körfubolti 9. október 2025 09:24
Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Grindavík spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli sínum í Grindavík í 694 daga á föstudagskvöldið. Leiðtogi liðsins, DeAndre Kane, vill bæði búa og spila alla heimaleiki í Grindavík. Fólk fjölmennti á leikinn og Grindavíkurliðið fór á kostum í stórsigri á nágrönnunum úr Njarðvík. Körfubolti 8. október 2025 10:30
Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. Sport 7. október 2025 09:32
Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Valur og Tindastóll mættust í lokaleik 1. umferðar Bónus-deildarinnar. Leikið var á Hlíðarenda en ferðalag Sauðkræklinga var heldur lengra í þetta sinn en liðið sat fast í München í tvo daga eftir að hafa sigrað slóvakíska stórliðið Slovan Bratislava í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta. Körfubolti 6. október 2025 22:50
„Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Val á Hlíðarenda nú í kvöld. Leikurinn var afar spennandi en úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Dedrick Basile skoraði sigurkörfuna. Körfubolti 6. október 2025 22:29
Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn „Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld. Sport 6. október 2025 13:45
Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Nýtt tímabil í Körfuboltakvöldi Extra hefst í kvöld með fyrsta þætti. Breyting verður á þættinum í vetur en ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni verður Andri Már Eggertsson, Nablinn, einnig partur af teyminu. Sport 6. október 2025 12:31
Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Kristján Fannar Ingólfsson hafði vistaskipti í sumar þegar hann skipti frá Íslandsmeisturum Stjörnunnar í ÍR. Honum gekk vel í fyrsta leik sínum með Breiðhyltingum sem þó þurftu að lúta í gras fyrir Keflvíkingum. Körfubolti 5. október 2025 23:17
„Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Það er óhætt að segja að Styrmir Jónasson hafi þreytt frábæra frumraun með liði ÍA í Bónus deild karla í körfubolta í síðustu viku. Sérfræðingar Körfuboltakvölds mærðu hann og töldu það mikilvægt fyrir ÍA að eiga einn leikmann allavega sem er uppalinn og skilar hlutverki. Körfubolti 5. október 2025 11:30
„Hann er topp þrír í deildinni“ Segja má að Körfuboltakvöld hafi ekki haldið vatni yfir Orra Gunnarssyni, leikmanni Stjörnunnar. Skipti það litlu máli að Íslandsmeistararnir hafi tapað fyrir KR í 1. umferð deildarinnar. Körfubolti 5. október 2025 07:00
Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Grindavík lagði Njarðvík að velli í fyrstu umferð Bónus deildar karla í gærkvöldi. Lokastaðan var 109-96 en Andri Már Eggertsson, Nabblinn, tók bræðurna Jóhann og Ólaf Ólafssyni tali eftir leik og gerði upp þennan fyrsta leik liðsins í Grindavík síðan í nóvember árið 2023. Körfubolti 4. október 2025 13:00
Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfuboltakvöld gerði upp fyrstu umferð Bónus deildar karla þennan veturinn þrátt fyrir að einum leik sé ólokið. Sérfræðingar þáttarins völdu bestu tilþrifin og af nægu var að taka. Körfubolti 4. október 2025 10:04
„Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Jóhann Þór Ólafsson sagði fyrsta leik Grindavíkur á heimavelli í tvö ár hafa verið fallega stund. Hann segir Grindavíkurliðið á fínum stað og þeir eigi eftir að verða betri. Körfubolti 3. október 2025 22:08