Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Skildu ekki á­kvarðanir Rúnars í lok leiks

    Sérfræðingar Körfuboltakvölds skildu ekki ákvarðanir Njarðvíkinga undir lok leiksins gegn ÍR á laugardagskvöld. Njarðvík tapaði leiknum 100-102 og fóru illa að ráði sínu í lok framlengingarinnar þegar þeir hefðu getað tekið forskotið.

    Körfubolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Von­sviknir Vals­menn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki

    Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Mjög stoltur af liðinu“

    Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Upp­gjörið: Valur - Tinda­stóll 85-87 | Basile með sigurkörfu

    Valur og Tindastóll mættust í lokaleik 1. umferðar Bónus-deildarinnar. Leikið var á Hlíðarenda en ferðalag Sauðkræklinga var heldur lengra í þetta sinn en liðið sat fast í München í tvo daga eftir að hafa sigrað slóvakíska stórliðið Slovan Bratislava í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Þeir skutu úr ein­hverjum fjöru­tíu vítum“

    Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Val á Hlíðarenda nú í kvöld. Leikurinn var afar spennandi en úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Dedrick Basile skoraði sigurkörfuna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Hann er topp þrír í deildinni“

    Segja má að Körfuboltakvöld hafi ekki haldið vatni yfir Orra Gunnarssyni, leikmanni Stjörnunnar. Skipti það litlu máli að Íslandsmeistararnir hafi tapað fyrir KR í 1. umferð deildarinnar.

    Körfubolti