Leik lokið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 28. nóvember 2025 21:15 Frá leik Keflavíkur fyrr á tímabilinu Vísir/Anton Brink Keflavík vann sinn þriðja leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær sóttu sigur til Grindavíkur.Keflavík vann leikinn með átta stiga mun, 103-95, en sigurinn var sannfærandi og Grindavíkurkonur lögðuðu aðeins stöðuna í lokaleikhlutanum.Keflavík komst upp fyrir Grindavík með þessum sigri en bæði lið eru með tólf stig í þriðja til fimmta sæti ásamt KR en Njarðvík og Valur eru tveimur stigum á undan.Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld. Bónus-deild kvenna Grindavík Keflavík ÍF
Keflavík vann sinn þriðja leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær sóttu sigur til Grindavíkur.Keflavík vann leikinn með átta stiga mun, 103-95, en sigurinn var sannfærandi og Grindavíkurkonur lögðuðu aðeins stöðuna í lokaleikhlutanum.Keflavík komst upp fyrir Grindavík með þessum sigri en bæði lið eru með tólf stig í þriðja til fimmta sæti ásamt KR en Njarðvík og Valur eru tveimur stigum á undan.Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.