Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2025 23:17 Tindastólsmenn komust í úrslit á Íslandsmótinu í fyrra en voru heillum horfnir í Grindavík á fimmtudagskvöldið. Vísir/Hulda Margrét Tindastólsmenn voru í dauðafæri til að vinna toppslaginn á móti Grindavík í áttundu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta en útkoman var allt önnur en menn bjuggust við. Grindvíkingar, án tveggja byrjunarliðsmanna, sundurspiluðu Stólana og Bónus Körfuboltakvöld henti í einn góðan samanburð eftir að hafa orðið vitni að lélegasta leik Tindastólsliðsins í langan tíma. „Stólarnir, sem fóru í einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í vor og alla leið í oddaleik, voru allt annað en frábærir í þessum leik. Strákar, þetta minnti á eitt því þetta minnti ekki um neitt annað heldur en ódauðlega kvikmynd,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds. Stefán sýndi í framhaldinu nokkrar furðulegar sóknir Stólana í samanburði við hvernig NBA-stjörnurnar litu út í Space Jam-myndinni. Klippa: Körfuboltakvöld bar saman Tindastólsmenn og NBA-stjörnurnar í Space Jam „Þetta var ótrúleg frammistaða hjá Tindastólsmönnum. Egill Birgisson er búinn að liggja yfir Space Jam í allan dag, búinn að finna bestu klippurnar,“ sagði Stefán Árni og sýndi myndbrot úr þeirri frægu mynd. Þeir bara týndu hæfileikunum „Þeir bara týndu hæfileikunum. Þetta er rosalegt. Umræðan fyrir þennan leik, strákar, var bara þannig að Tindastóll myndi bara vinna þennan leik mjög sannfærandi,“ sagði Stefán. Hann spurði sérfræðing sinn, Teit Örlygsson, um það hvort að þetta hafi verið vanmat. Allt liðið sleppti því að mæta „Ég held þetta, af því þetta hafi verið svona sitt lítið af hvoru. Maður spilaði svona marga leiki þar sem einhverjir leikmenn mættu ekki til leiks. Leikur sem átti að vinnast auðveldlega varð erfiður og jafnvel tapleikur,“ sagði Teitur. „Svo sérðu ekkert oft allt liðið bara sleppa því að mæta eins og Tindastólsliðið í gær og ég held að þeir hafi fundið það mjög fljótlega,“ sagði Teitur. „Ég sá viðtalið við Arnar eftir leikinn og Arnar var löngu búinn að jafna sig. Leikurinn var búinn að vera tapaður í klukkutíma þegar viðtalið var tekið við Arnar,“ sagði Teitur. Teitur hefur ekki áhyggjur af Stólunum „Hann sá alveg að þetta er bara einn af þessum dögum og svona gerist. Ég held þetta hafi engin áhrif á Tindastólsliðið og ég held þeir verði bara alveg flottir strax í næsta leik,“ sagði Teitur. „Þetta gerist og segir kannski ungu leikmönnum hvað hugurinn skiptir miklu máli í íþróttum. Það skiptir akkúrat engu máli hvað þú ert góður í einhverju ef hugurinn fylgir ekki,“ sagði Teitur. Bónus-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
„Stólarnir, sem fóru í einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í vor og alla leið í oddaleik, voru allt annað en frábærir í þessum leik. Strákar, þetta minnti á eitt því þetta minnti ekki um neitt annað heldur en ódauðlega kvikmynd,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds. Stefán sýndi í framhaldinu nokkrar furðulegar sóknir Stólana í samanburði við hvernig NBA-stjörnurnar litu út í Space Jam-myndinni. Klippa: Körfuboltakvöld bar saman Tindastólsmenn og NBA-stjörnurnar í Space Jam „Þetta var ótrúleg frammistaða hjá Tindastólsmönnum. Egill Birgisson er búinn að liggja yfir Space Jam í allan dag, búinn að finna bestu klippurnar,“ sagði Stefán Árni og sýndi myndbrot úr þeirri frægu mynd. Þeir bara týndu hæfileikunum „Þeir bara týndu hæfileikunum. Þetta er rosalegt. Umræðan fyrir þennan leik, strákar, var bara þannig að Tindastóll myndi bara vinna þennan leik mjög sannfærandi,“ sagði Stefán. Hann spurði sérfræðing sinn, Teit Örlygsson, um það hvort að þetta hafi verið vanmat. Allt liðið sleppti því að mæta „Ég held þetta, af því þetta hafi verið svona sitt lítið af hvoru. Maður spilaði svona marga leiki þar sem einhverjir leikmenn mættu ekki til leiks. Leikur sem átti að vinnast auðveldlega varð erfiður og jafnvel tapleikur,“ sagði Teitur. „Svo sérðu ekkert oft allt liðið bara sleppa því að mæta eins og Tindastólsliðið í gær og ég held að þeir hafi fundið það mjög fljótlega,“ sagði Teitur. „Ég sá viðtalið við Arnar eftir leikinn og Arnar var löngu búinn að jafna sig. Leikurinn var búinn að vera tapaður í klukkutíma þegar viðtalið var tekið við Arnar,“ sagði Teitur. Teitur hefur ekki áhyggjur af Stólunum „Hann sá alveg að þetta er bara einn af þessum dögum og svona gerist. Ég held þetta hafi engin áhrif á Tindastólsliðið og ég held þeir verði bara alveg flottir strax í næsta leik,“ sagði Teitur. „Þetta gerist og segir kannski ungu leikmönnum hvað hugurinn skiptir miklu máli í íþróttum. Það skiptir akkúrat engu máli hvað þú ert góður í einhverju ef hugurinn fylgir ekki,“ sagði Teitur.
Bónus-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira