Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. október 2025 09:29 Kona var svipt barnabótum þar sem hún kom ekki úr utanlandsferð sem hún fór ekki. Getty Bresk stjórnvöld sviptu konu barnabótum eftir að hún bókaði flug til Osló en fór ekki úr landi. Yfirvöld töldu að þar sem konan hafði ekki „komið aftur“ frá Noregi, væri hún þar með flutt úr landi. Samkvæmt umfjöllun Guardian er Lisa Morris-Almond meðal þúsunda annarra sem hafa farið á mis við greiðslu barnabóta vegna misheppnaðra aðgerða stjórnvalda gegn bótasvikum. Morris-Almond átti bókað flug til Noregs í apríl í fyrra, þar sem vinur hennar var að fara að gifta sig. Brúðkaupinu var hins vegar aflýst með nokkurra daga fyrirvara, þannig að Morris-Almond fór ekki neitt. Fyrir þremur vikum tók hún svo allt í einu eftir því að hún hafði ekki fengið greiddar barnabætur eins og venjulega og þegar hún fór að grennslast fyrir um málið fékk hún þau svör að hún hefði flutt úr landi. Það er að segja, gögn sýndu að hún hefði bókað far til Noregs en aldrei skilað sér aftur heim. „Ég sagði: „Um hvað ertu að tala?“ Og útskýrði að ég hefði ætlað að fara í brúðkaup en hefði ekki farið en hann sagði bara: „Gögnin sýna að þú komst ekki til baka.“ Hann var ekki einu sinni að hlusta á það sem ég var að segja.“ Alls hafa greiðslur bóta til 23.500 verið stöðvaðar en mál Morris-Almond sker sig úr að því leyti að hún fór aldrei á flugvöllinn. Það bendir til þess að yfirvöld hafi í aðgerðum sínum stuðst við farþegalista, í stað þess að skoða skattgreiðslur viðkomandi. Frjálslyndi demókrataflokkurinn hefur krafist skýringa á því hvers vegna stjórnvöld hafa verið að nota landamæragögn við ákvarðanatöku sína, í stað þess að fara hina venjubundnu leið og miða við staðgreiðslu opinberra gjalda. Yfirvöld hafa gengist við mistökunum og sagst munu hætta að „fella niður bætur fyrst og spyrja svo“. Bretland Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun Guardian er Lisa Morris-Almond meðal þúsunda annarra sem hafa farið á mis við greiðslu barnabóta vegna misheppnaðra aðgerða stjórnvalda gegn bótasvikum. Morris-Almond átti bókað flug til Noregs í apríl í fyrra, þar sem vinur hennar var að fara að gifta sig. Brúðkaupinu var hins vegar aflýst með nokkurra daga fyrirvara, þannig að Morris-Almond fór ekki neitt. Fyrir þremur vikum tók hún svo allt í einu eftir því að hún hafði ekki fengið greiddar barnabætur eins og venjulega og þegar hún fór að grennslast fyrir um málið fékk hún þau svör að hún hefði flutt úr landi. Það er að segja, gögn sýndu að hún hefði bókað far til Noregs en aldrei skilað sér aftur heim. „Ég sagði: „Um hvað ertu að tala?“ Og útskýrði að ég hefði ætlað að fara í brúðkaup en hefði ekki farið en hann sagði bara: „Gögnin sýna að þú komst ekki til baka.“ Hann var ekki einu sinni að hlusta á það sem ég var að segja.“ Alls hafa greiðslur bóta til 23.500 verið stöðvaðar en mál Morris-Almond sker sig úr að því leyti að hún fór aldrei á flugvöllinn. Það bendir til þess að yfirvöld hafi í aðgerðum sínum stuðst við farþegalista, í stað þess að skoða skattgreiðslur viðkomandi. Frjálslyndi demókrataflokkurinn hefur krafist skýringa á því hvers vegna stjórnvöld hafa verið að nota landamæragögn við ákvarðanatöku sína, í stað þess að fara hina venjubundnu leið og miða við staðgreiðslu opinberra gjalda. Yfirvöld hafa gengist við mistökunum og sagst munu hætta að „fella niður bætur fyrst og spyrja svo“.
Bretland Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira