Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 08:02 Arnar Gunnlaugsson er á því að leikmenn Liverpool séu enn að vinna úr áfallinu að missa liðsfélaga sinn í bílslysi. EPA/Jakub Kaczmarczyk/VINCE MIGNOTT Allir keppast nú við að gagnrýna Liverpool eftir þrjá tapleiki í röð en íslenski landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn liðsins séu enn að vinna sig út úr áfalli sumarsins. Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, kom leikmönnum Liverpool til varnar í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í gær þar sem fjallað var um síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir menn of fljótir að gleyma áhrifunum frá fráfalli Diogo Jota. Liverpool tapaði þriðja leiknum í röð á móti Chelsea á laugardaginn og það má nú heyra harða gagnrýni á Englandsmeistarana úr öllum áttum. Liverpool vann marga leiki á dramatískan hátt í upphafi tímabils en í síðustu tveimur deildarleikjum hefur liðið fengið á sig sigurmark á síðustu sekúndunum. Frammistaða liðsins hefur ekki þótt merkileg í augum margra sérfræðinga. „Það sem við, sem erum að gagnrýna liðið, erum ekki mikið að tala um, það er þetta fráfall hjá Jota. Það er svaka áfall fyrir klúbbinn og leikmennina,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. „Þegar þeir tapa leikjum þá segjum við bara: Þeir eru bara lélegir. Við gleymum alltaf þessum mannlega þætti. Ég vil meina það, margir örugglega líka og þeir líka. Þetta hefur miklu meiri áhrif en að segja það,“ sagði Arnar. Sigurbjörn Hreiðarsson, hinn sérfræðingur Sunnudagsmessunnar, tók undir þetta. „Þú vinnur kannski einhverja leiki en svo byrjar þessi taphrina þar sem þú þarft að vinna þig upp. Þú þarfa mórallinn og liðsandinn að koma inn og þá gæti þetta tikkað inn,“ sagði Sigurbjörn. Það má sjá þá ræða þetta hér fyrir neðan. Klippa: Arnar Gunnlagsson ræðir Liverpool og mannlega þáttinn Enski boltinn Messan Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, kom leikmönnum Liverpool til varnar í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í gær þar sem fjallað var um síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir menn of fljótir að gleyma áhrifunum frá fráfalli Diogo Jota. Liverpool tapaði þriðja leiknum í röð á móti Chelsea á laugardaginn og það má nú heyra harða gagnrýni á Englandsmeistarana úr öllum áttum. Liverpool vann marga leiki á dramatískan hátt í upphafi tímabils en í síðustu tveimur deildarleikjum hefur liðið fengið á sig sigurmark á síðustu sekúndunum. Frammistaða liðsins hefur ekki þótt merkileg í augum margra sérfræðinga. „Það sem við, sem erum að gagnrýna liðið, erum ekki mikið að tala um, það er þetta fráfall hjá Jota. Það er svaka áfall fyrir klúbbinn og leikmennina,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. „Þegar þeir tapa leikjum þá segjum við bara: Þeir eru bara lélegir. Við gleymum alltaf þessum mannlega þætti. Ég vil meina það, margir örugglega líka og þeir líka. Þetta hefur miklu meiri áhrif en að segja það,“ sagði Arnar. Sigurbjörn Hreiðarsson, hinn sérfræðingur Sunnudagsmessunnar, tók undir þetta. „Þú vinnur kannski einhverja leiki en svo byrjar þessi taphrina þar sem þú þarft að vinna þig upp. Þú þarfa mórallinn og liðsandinn að koma inn og þá gæti þetta tikkað inn,“ sagði Sigurbjörn. Það má sjá þá ræða þetta hér fyrir neðan. Klippa: Arnar Gunnlagsson ræðir Liverpool og mannlega þáttinn
Enski boltinn Messan Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira