Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Lovísa Arnardóttir skrifar 26. september 2025 08:40 Víkingur Heiðar hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir píanóleik sinn. Vísir/Getty Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hlaut í gær gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins í London. Víkingi var afhent medalían á athöfn í London í gær á opnunartónleikum Fílharmóníunnar en Víkingur er sérstakur gestalistamaður hljómsveitarinnar á 80 ára afmælisári hennar. Í tilkynningu segir að verðlaunin hafi fyrst verið afhent árið 1871 og sé aðeins veitt þeim tónlistarmönnum sem skari sérstaklega fram úr. Beethoven á verðlaununum til að fagna sambandinu á milli tónskáldsins og sveitarinnar sem spilaði níundu sinfóníu hans. Verðlaunahafar eru valdir af stjórn og nefnd sveitarinnar. Fyrri verðlaunahafar eru til dæmis Brahms, Elgar, Sibelius, Rachmaninov, Myra Hess, Stravinsky, Kathleen Ferrier, Britten, Shostakovich, Bernstein, and more recently Martha Argerich, Jessye Norman, John Williams, Mitsuko Uchida, Arvo Pärt, og Thomas Adès. Angela Dixon, formaður stjórnar PBS, lofaði Viking þegar hún afhenti honum verðlaunin í gær og sagði tónlist hann heilla þau. Í hans höndum væru skilaboð tónskálda í gegnum söguna flutt með skýrleika og hljómun. Mikill heiður Víkingur sagði það mikinn heiður að fá verðlaunin og sagðist ofurliði borinn að vera í hópi þeirra sem hlotið hafa verðlaunin. „Ég er þakklátur og snortinn yfir þessari einstöku viðurkenningu. Ég vil þakka tryggum og ástríðufullum áhorfendum mínum víðs vegar um Bretland, sem láta mér alltaf líða eins og ég sé heima þegar ég spila fyrir þau tónlist. Það eru bæði forréttindi og gleði að fá að flytja tónlist fyrir ykkur sem ég elska og trúi á,“ sagði Víkingur. Víkingur Heiðar er meðal þekktustu klassísku píanóleikurunum heims og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir tónlist sína og flutning sinn á tónlist annarra. Í febrúar á þessu ári hlaut hann Grammy-verðlaun fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. Hann vann til verðlauna í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara. „Þetta er bara stórkostlegt. Óvænt og skemmtilegt og bara ótrúlegur heiður. Ég er smá orðlaus,“ sagði Víkingur við það tilefni. Bretland Víkingur Heiðar Tónlist Menning Íslendingar erlendis Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Í tilkynningu segir að verðlaunin hafi fyrst verið afhent árið 1871 og sé aðeins veitt þeim tónlistarmönnum sem skari sérstaklega fram úr. Beethoven á verðlaununum til að fagna sambandinu á milli tónskáldsins og sveitarinnar sem spilaði níundu sinfóníu hans. Verðlaunahafar eru valdir af stjórn og nefnd sveitarinnar. Fyrri verðlaunahafar eru til dæmis Brahms, Elgar, Sibelius, Rachmaninov, Myra Hess, Stravinsky, Kathleen Ferrier, Britten, Shostakovich, Bernstein, and more recently Martha Argerich, Jessye Norman, John Williams, Mitsuko Uchida, Arvo Pärt, og Thomas Adès. Angela Dixon, formaður stjórnar PBS, lofaði Viking þegar hún afhenti honum verðlaunin í gær og sagði tónlist hann heilla þau. Í hans höndum væru skilaboð tónskálda í gegnum söguna flutt með skýrleika og hljómun. Mikill heiður Víkingur sagði það mikinn heiður að fá verðlaunin og sagðist ofurliði borinn að vera í hópi þeirra sem hlotið hafa verðlaunin. „Ég er þakklátur og snortinn yfir þessari einstöku viðurkenningu. Ég vil þakka tryggum og ástríðufullum áhorfendum mínum víðs vegar um Bretland, sem láta mér alltaf líða eins og ég sé heima þegar ég spila fyrir þau tónlist. Það eru bæði forréttindi og gleði að fá að flytja tónlist fyrir ykkur sem ég elska og trúi á,“ sagði Víkingur. Víkingur Heiðar er meðal þekktustu klassísku píanóleikurunum heims og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir tónlist sína og flutning sinn á tónlist annarra. Í febrúar á þessu ári hlaut hann Grammy-verðlaun fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. Hann vann til verðlauna í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara. „Þetta er bara stórkostlegt. Óvænt og skemmtilegt og bara ótrúlegur heiður. Ég er smá orðlaus,“ sagði Víkingur við það tilefni.
Bretland Víkingur Heiðar Tónlist Menning Íslendingar erlendis Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira