Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. september 2025 17:47 Noah Lyles hefur unnið fjögur HM í röð, frá 2019-25, líkt og Usain Bolt gerði frá 2009-15. Hannah Peters/Getty Images Noah Lyles varð í dag heimsmeistari í 200 metra hlaupi í fjórða sinn í röð, sem aðeins Usain Bolt hefur tekist áður. Lyles hljóp á 19,52 sekúndum á HM í Tókýó í dag. Samlandi hans frá Bandaríkjunum, Kenny Bednarek varð annar og ungstirnið frá Jamaíku, Bryan Levell, varð þriðji og þar með sá fyrsti síðan Usain Bolt árið 2015 til að vinna verðlaun í greininni fyrir Jamaíku. Men's 200m Final:🥇19.52🇺🇸Noah Lyles🥈19.58🇺🇸Kenny Bednarek (SB)🥉19.64🇯🇲Bryan Levell (PB)19.65🇧🇼Letsile Tebogo (SB)pic.twitter.com/TLxCDF9XKA— Travis Miller (@travismillerx13) September 19, 2025 Það ár varð Bolt heimsmeistari fjórða skiptið í röð, líkt og Lyles í dag. Bandaríkjamaðurinn hefur líka sópað til sín fleiri titlum, eftir að hafa glímt við meiðsli í upphafi tímabils, og er meðal annars ríkjandi meistari Demantadeildarinnar. Lyles hefur þó aldrei unnið langeftirsóttustu verðlaun 200 metra hlaupsins, Ólympíugullið, þrátt fyrir að hafa unnið öll fjögur heimsmeistaramótin síðan 2019. Hann fékk brons á ÓL í Tókýó 2021 og silfur í París í fyrra. Sigurinn í dag ætti þó að gefa honum sjálfstraust, nú þegar undirbúningur fyrir leikana í Los Angeles 2028 er hafinn. Spennandi verður að fylgjast með hvernig Lyles vegnar en hann varð 28 ára í sumar og iðulega hægist mikið á spretthlaupurum um eða eftir þrítugt. „Ég get ekki beðið eftir HM 2027 til að verða fyrsti maðurinn til að vinna fimm titla í röð“ sagði Lyles eftir sigurinn í dag. Hann er þó, og verður líklega enn þegar að því kemur, töluvert hægari en Bolt var uppi á sitt besta. 🗣️"I'm not worried"Usain Bolt does not see his Olympic world records being broken by the likes of Noah Lyles 🥇 pic.twitter.com/ui8WMsfqpG— Sky Sports (@SkySports) September 11, 2025 Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Skíra greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Lyles hljóp á 19,52 sekúndum á HM í Tókýó í dag. Samlandi hans frá Bandaríkjunum, Kenny Bednarek varð annar og ungstirnið frá Jamaíku, Bryan Levell, varð þriðji og þar með sá fyrsti síðan Usain Bolt árið 2015 til að vinna verðlaun í greininni fyrir Jamaíku. Men's 200m Final:🥇19.52🇺🇸Noah Lyles🥈19.58🇺🇸Kenny Bednarek (SB)🥉19.64🇯🇲Bryan Levell (PB)19.65🇧🇼Letsile Tebogo (SB)pic.twitter.com/TLxCDF9XKA— Travis Miller (@travismillerx13) September 19, 2025 Það ár varð Bolt heimsmeistari fjórða skiptið í röð, líkt og Lyles í dag. Bandaríkjamaðurinn hefur líka sópað til sín fleiri titlum, eftir að hafa glímt við meiðsli í upphafi tímabils, og er meðal annars ríkjandi meistari Demantadeildarinnar. Lyles hefur þó aldrei unnið langeftirsóttustu verðlaun 200 metra hlaupsins, Ólympíugullið, þrátt fyrir að hafa unnið öll fjögur heimsmeistaramótin síðan 2019. Hann fékk brons á ÓL í Tókýó 2021 og silfur í París í fyrra. Sigurinn í dag ætti þó að gefa honum sjálfstraust, nú þegar undirbúningur fyrir leikana í Los Angeles 2028 er hafinn. Spennandi verður að fylgjast með hvernig Lyles vegnar en hann varð 28 ára í sumar og iðulega hægist mikið á spretthlaupurum um eða eftir þrítugt. „Ég get ekki beðið eftir HM 2027 til að verða fyrsti maðurinn til að vinna fimm titla í röð“ sagði Lyles eftir sigurinn í dag. Hann er þó, og verður líklega enn þegar að því kemur, töluvert hægari en Bolt var uppi á sitt besta. 🗣️"I'm not worried"Usain Bolt does not see his Olympic world records being broken by the likes of Noah Lyles 🥇 pic.twitter.com/ui8WMsfqpG— Sky Sports (@SkySports) September 11, 2025
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Skíra greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira