„Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. september 2025 16:31 Styrmir Snær fer sáttur heim af EM með mikla reynslu í farteskinu.. vísir/hulda margrét Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson hefur sótt sér mikla reynslu á EM í körfubolta. Mót sem hann mun aldrei gleyma. „Þetta er búið að vera grátlegt á köflum. Ef og hefði og allt það. Við gætum þannig séð verið búnir að vinna þrjá leiki. Maður verður að taka þetta á kassann og læra af þessu,“ segir Styrmir Snær yfirvegaður. „Þetta er einhver mesta reynsla sem ég hef fengið að spila. Að spila á móti öllum þessum gaurum og sterku þjóðum. Við verðum að koma á næsta mót og vinna þar.“ Klippa: Styrmir þakklátur fyrir reynsluna Styrmir Snær er kraftmikill leikmaður sem fátt óttast. Það er því ekki að undra að honum líði vel á stóra sviðinu í Katowice. „Mér líður vel. Skotin mættu detta en mér líður vel á vellinum. Ég tek venjulega skot sem mér líður þægilega með og stundum fer þetta ekki niður.“ Lærir af reynsluboltanum Styrmir var einn af þeim sem fékk það tækifæri að halda aftur af ofurstjörnunni Luka Doncic í gær. „Það var gaman. Ég hélt að það yrði mun erfiðara. Hann er duglegur að koma sér á vítalínuna og mjög klókur. Hann er mjög góður,“ segir Styrmir Snær en hann mun taka með sér heim fullan poka af reynslu. „Að vera með strákunum. Mesti lærdómurinn er að fylgjast með eldri leikmönnum og sjá hvernig þeir haga sér innan og utan vallar. Læra af þeim. Svo er komið hungur í mig núna að taka næsta skref með landsliðinu.“ Rétt eins og flestir leikmenn er Styrmir með stóran hluta af fjölskyldunni sinni með sér. Það skiptir eðlilega miklu máli. „Það gefur extra að hafa mömmu og pabba fremst þarna við völlinn.“ Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Sjá meira
„Þetta er búið að vera grátlegt á köflum. Ef og hefði og allt það. Við gætum þannig séð verið búnir að vinna þrjá leiki. Maður verður að taka þetta á kassann og læra af þessu,“ segir Styrmir Snær yfirvegaður. „Þetta er einhver mesta reynsla sem ég hef fengið að spila. Að spila á móti öllum þessum gaurum og sterku þjóðum. Við verðum að koma á næsta mót og vinna þar.“ Klippa: Styrmir þakklátur fyrir reynsluna Styrmir Snær er kraftmikill leikmaður sem fátt óttast. Það er því ekki að undra að honum líði vel á stóra sviðinu í Katowice. „Mér líður vel. Skotin mættu detta en mér líður vel á vellinum. Ég tek venjulega skot sem mér líður þægilega með og stundum fer þetta ekki niður.“ Lærir af reynsluboltanum Styrmir var einn af þeim sem fékk það tækifæri að halda aftur af ofurstjörnunni Luka Doncic í gær. „Það var gaman. Ég hélt að það yrði mun erfiðara. Hann er duglegur að koma sér á vítalínuna og mjög klókur. Hann er mjög góður,“ segir Styrmir Snær en hann mun taka með sér heim fullan poka af reynslu. „Að vera með strákunum. Mesti lærdómurinn er að fylgjast með eldri leikmönnum og sjá hvernig þeir haga sér innan og utan vallar. Læra af þeim. Svo er komið hungur í mig núna að taka næsta skref með landsliðinu.“ Rétt eins og flestir leikmenn er Styrmir með stóran hluta af fjölskyldunni sinni með sér. Það skiptir eðlilega miklu máli. „Það gefur extra að hafa mömmu og pabba fremst þarna við völlinn.“
Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Sjá meira